Þríþraut

Fréttamynd

Guðlaug Edda fékk spark í andlitið í sundinu

Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í dag í móti sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í þríþraut í Pontevedra á Spáni. Keppt var í ólympískri vegalengd, það er 1500 metra vatnasund, 40 kílómetra hjólreiðar og 10 kílómetra hlaup.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmeistarinn í ólympískri þríþraut með hálft lunga

Katrín Pálsdóttir er ein fremsta þríþrautarkona landsins og vann Íslandsmeistaratitilinn í ólympískri þríþraut um helgina en það vita færri að eftirmál veikinda hennar ættu að öllu eðlilegu að gera henni mjög erfitt fyrir í slíkri keppni.

Sport
Fréttamynd

Syndir í Costco-sundlaug í bílskúrnum

Guðlaug Edda Hannesdóttir þríþrautarkona þarf að fara öðruvísi leiðir vegna samkomubannsins sem nú stendur yfir. Þríþraut er hlaup, sund og hjól í sömu íþróttinni og því mæðir mikið á Guðlaugu Eddu.

Sport
Fréttamynd

Guðlaug Edda stóð sig vel

Þríþraut­ar­kon­an Guðlaug Edda Hann­es­dótt­ir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut.

Sport