Rafíþróttir

Fréttamynd

„Ég er í sjokki eftir þennan leik“

Þriðja um­­­ferð ELKO-Deildarinnar í Fortni­te fór fram á mánu­­dags­­kvöld og lauk þannig að i­Kristoo er kominn með 141 stig sem duga honum til að ná topp­sætinu af denas 13 sem er í 2. sæti með 135 stig.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Ár­menningar tap­lausir á toppnum

Fjórða um­­­­­­­ferð Ljós­­­­leiðara­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­­­kvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ár­manni 0-2.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Mikið fjör á fjöl­­mennu ung­­menna­­móti

„Þetta var mikið fjör og rosa­lega skemmti­legt,“ segir Atli Már Guð­finns­son, verk­efna­stjóri hjá Raf­í­þrótta­sam­bandi Ís­lands, um KIA Ung­menna­mótið sem fór fram í Arena, þjóðar­leik­vangi raf­í­þrótta á Ís­landi, um helgina.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Du­sty aftur á toppnum eftir sigur á Kano

Þriðju um­­­­­ferð Ljós­­­leiðara­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke lauk í gær­­kvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Du­sty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Frá­bær enda­sprettur hjá Veca gerði út af við Hött

Þriðja um­­­ferð Ljós­­leiðara­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­kvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ár­mann lagði lið RAF­ÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í um­ferðinni er Ár­mann í fyrsta sæti og Du­sty í því þriðja.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Ó­venju mörg ný and­lit í Rocket Leagu­e

Móta­stjórinn Stefán Máni Unnars­son segir spennuna í Rocket Leagu­e-sam­fé­laginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en ó­venju miklar inn­byrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftir­væntinguna.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Grimm bar­átta og sviptingar í Fortni­te

Önnur um­ferð ELKO-Deildarinnar í Fortni­te fór fram á mánu­dags­kvöld og nokkrar sviptingar voru á stiga­töflunni á meðan um 55 spilarar tókust á í tveimur leikjum sem höfðu tals­verð á­hrif á stöðuna á topp 10 listanum.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Sam­stilltir Þórsarar af­greiddu ryðgaða Böðla

Þrír leikir fóru fram í 2. um­ferð Tölvu­lista­deildarinnar í Overwatch á laugar­daginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum and­stæðingum sem hafa lengi spilað saman.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Klu­tz réði ekkert við Gold­Dig­gers

Bar­áttan var hörð og ýmis­legt gekk á í 2. um­ferð Mílu­deildarinnar í Val­orant á föstu­dags­kvöld þar sem sann­færandi sigur Gold­Dig­gers á Klu­tz kom lýs­endunum Mist Reyk­dal Magnús­dóttur og Daníel Mána Óskars­syni einna helst á ó­vart.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Met­þátt­taka í kvenna­deildinni í Val­orant

„Þetta er stærsta Val­orant-mót sem við höfum haldið hingað til og náttúr­lega eina kvenna- og kyn­segin­mótið,“ segir Daníel Máni Óskars­son, móta­stjóri í Mílu­deildarinnar í Val­orant. Verð­launa­féð nemur einni og hálfri milljón en hann bendir á að hingað til hafi engin raf­í­þrótta­deild, önnur en Coun­ter Stri­ke, verið með yfir milljón í verð­launa­fé.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Spennan magnast í Fortnite-samfélaginu

„Stemningin er mjög mikil og góð enda er Fortnite er einn af stærstu keppnisleikjunum í heiminum í dag, allaveganna á topp 5 listanum, og samfélagið hérna á Íslandi mjög stórt“ segir Atli Már Guðfinnsson, verkefnastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands og mótastjóri ELKO-Deildarinnar í Fortnite sem hefst föstudaginn 6. september.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Háhraðahressleiki og hugsjónaorka hjá Next Level Gaming

„Við erum gríðarlega stolt af Next Level Gaming enda er þetta búið að vera algjör rússíbani og bæði skemmtilegt og lærdómsríkt verkefni sem er bara rétt að byrja,“ segir Harpa Ægisdóttir, hjá Next Level Gaming, um glæsilegan leikjasal sem opnaði í Egilshöll í byrjun vikunnar.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Kia styður rafíþróttir á Ís­landi

Kia og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) skrifuðu í dag undir samstarfssamning á sviði rafíþrótta á Íslandi. Kia mun styðja Rafíþróttasamband Íslands með áherslu á mótamál og þá sérstaklega ungmennamót en aðilarnir héldu nýverið í samstarfi við Arena Gaming í Kópavogi, Kia - Íslandsmeistaramót Grunnskólanema í Rafíþróttum en þar tóku þátt 130 börn af öllu landinu.

Rafíþróttir
Fréttamynd

DreamHack Summer 2024

Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Elvar Árni sigraði Gagnaglímuna í ár

Elvar Árni Bjarnason sigraði Gagnaglímuna í gær. Gagnaglíman er Netöryggiskeppni Íslands og fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Keppnin fer fram árlega og hefur það markmið að efla áhuga íslenskra ungmenna á netöryggi og auka þekkingu og færni þeirra sem sýna því áhuga.

Rafíþróttir