Íþróttir

Fréttamynd

Heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu

Kim de Roy frá Belgíu náði í dag besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra, í flokki aflimaðra á öðrum fæti fyrir neðan hné, í Reykjavíkurmaraþoninu.

Sport
Fréttamynd

Metaregn á NM í kraftlyftingum í Njarðvík

Ísland eignaðist þrjá norðurlandameistara í samanlögðu í kraftlyftingum í gær á norðurlandamótinu sem fram fer í íþróttahúsinu í Njarðvík. Að auki féllu tvö heimsmet í ljónagryfjunni.

Sport
Fréttamynd

Vonast til þess að hann fái að keppa

Helgi Sveinsson vonast til þess að Marcus Rehm sem er með gervifót frá Össuri fái keppnisrétt á Evrópumótinu sem fer fram í Zurich í haust en efasemdir hafa verið um hvort veita ætti honum keppnisrétt eftir að hann náði viðmiðinu um helgina.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmótinu í bogfimi lauk um helgina

Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Alls voru 10 ný Íslandmet sett á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Ég hleyp flest alla daga

Þorbergur Ingi Jónsson setti nýtt met þegar hann kom í mark í Laugavegshlaupinu á rúmlega fjórum klukkutímum en hann telur að möguleikinn sé til staðar að koma í mark á undir fjórum tímum.

Sport
Fréttamynd

María leggur skíðin á hilluna

Skíðadrottningin María Guðmundsdóttir sem kjörin var skíðakona ársins tvö ár í röð, 2012 og 2013 lagði í dag skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri.

Sport
Fréttamynd

Var alltaf að leita mér að nýju sporti

"Ég var í landsliðinu í áhaldafimleikum þegar ég var yngri, en eftir að ég hætti var ég alltaf að leita mér að nýju sporti," sagði Anna Hulda Ólafsdóttir nýkrýndur Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sport
Fréttamynd

Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu

Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu, er óhrædd við að setja stefnuna á heimsmetið og fleiri HM-gull. Kærastinn er fyrir löngu búinn að játa sig sigraðan í lyftingasalnum. Hún vill ekki sjá fæðubótarefni og treystir bara á matinn hennar

Sport
Fréttamynd

Bandýfólk átti Digranesið um helgina - myndir

Bandýnefnd ÍSÍ og Bandýdeild HK héldu opið bandýmót um helgina og fór það fram í Digranesi í Kópavogi. Átta lið mættu og tóku þátt í mótinu en keppendur voru rúmlega fimmtíu talsins.

Sport