Íþróttir Sigurvegarar helgarinnar á Reykjavíkurleikunum Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Sport 27.1.2020 11:21 Sportpakkinn: Keppendur koma nú frá 40 löndum á Reykjavíkurleikana Þrettándu Reykjavíkurleikarnir í íþróttum hófust í dag. Um eitt þúsund erlendir keppendur koma til landsins en keppt verður í 23 greinum. Gústaf Adolf Hjaltason fer fyrir framkvæmdanefndinni en hann lagði grunninn að þessum leikum fyrir 15 árum. Arnar Björnsson ræddi við hann í dag. Sport 23.1.2020 16:28 Sportpakkinn: Maðurinn sem ætlar að slá þetta met er ekki enn fæddur Júlían J.K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins ætlaði að keppa á Reykjavíkurleikunum en vegna smávægilegra meiðsla ákvað hann að hvíla. Arnar Björnsson hitti Julian og fékk að reyna við lóðin í Laugardalshöll í dag. Sport 23.1.2020 14:42 Samfylkingin vill koma á fót íþróttamannalaunasjóði Vilja stofna launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Innlent 23.1.2020 13:13 Þjálfari meistaranna slasaði sjálfan sig við að reyna að kveikja í sínum strákum Ed Orgeron er enginn venjulegur þjálfari hjá engu venjulegu liði. Strákarnir hans í LSU fótboltaliðinu fullkomnuðu magnað tímabil í nótt. Sport 14.1.2020 14:00 Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir skipaður Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir. Innlent 10.1.2020 18:08 Matti Matt með handboltasöguna á hreinu Olís hefur látið útbúa stórskemmtilegan spurningaleik á netinu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Til að hita upp fyrir leikinn mættu tveir landsliðsmenn, þeir Kári Kristján Kristjánsson og nýliðinn Viktor Gísli Hallgrímsson á Olís-stöðina í Álfheimum og spurðu þar gesti og gangandi spjörunum úr. Lífið kynningar 10.1.2020 09:03 Féll úr krana og er í lífshættu Skautakona, sem var að æfa fyrir opnunarhátið Vetrarólympíuleika æskunnar, liggur milli heims og helju á spítala í Sviss. Sport 8.1.2020 14:05 Maðurinn sem hefur húðflúrað LeBron James, Thierry Henry og Lewis Hamilton Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Sport 3.1.2020 09:21 Gæsahúðarmyndband af íþróttaafrekum síðasta áratugar ESPN gerði stórkostlegt myndband fyrir áramótin þar sem tekin voru saman helstu íþróttaafrek áratugarins. Sport 2.1.2020 07:31 Baðst afsökunar á því að hafa fært leikmanni hræðilegar fréttir í beinni Fréttamanni ESPN varð á mistök í sjónvarpsviðtali eftir úrslitaleik í háskólafótboltanum um helgina þegar hann fór að spyrja út í nýskeð flugslys sem viðmælandinn vissi ekki um. Sport 30.12.2019 08:24 Ráðherrar minnast Vihjálms Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra minnist í dag Vilhjálms Einarssonar á Facebook-síðu sinni. Ráðherrann fer fögrum orðum um íþróttakappann og segir hann þjóðhetju. Innlent 29.12.2019 17:58 Sportpakkinn: Hver af þessum tíu verður kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld? Í dag kemur í ljós hver verður valinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2019 en á Þorláksmessu var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu í kvöld. Sport 27.12.2019 13:43 „Þetta er bara algjör hundsun“ Stjórn Landssambands hestamannafélaga sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst er yfir óánægju með tilnefningar Samtaka íþróttafréttamanna til íþróttamanns ársins. Innlent 23.12.2019 19:31 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 23.12.2019 07:43 „Mikilvægt að gera ekki allt fyrir börnin sín“ Rithöfundurinn og þjálfarinn Bjarni Fritzson hvetur foreldra til að efla börn og hvetja þau til þess að fara út fyrir þægindarammann. Lífið 21.12.2019 22:02 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. Sport 21.12.2019 22:26 Sportpakkinn: Íþróttafólk á Íslandi hefur þurft að hætta á toppnum vegna peningaleysis Þrír fulltrúar íslenskra afreksíþróttamanna mættu í mennta- og menningarmálaráðuneytið í hádeginu og afhentu ráðherra bréf undirritað af hópi íþróttamanna sem vekja athygli á réttindaleysi afreksíþróttamanna. Arnar Björnsson hitti íþróttafólkið í dag. Sport 12.12.2019 14:30 Þrefaldur heimsmeistari í snóker hatar íþróttina og spilar frekar golf Mark Williams, sem hefur orðið heimsmeistari í snóker í þrígang, er ekki mikill aðdáandi íþróttarinnar en hann segist hata snóker. Sport 28.11.2019 12:30 Fékk boltann í augað og þarf að hætta Sam Ward, enski hokkíleikmaðurinn, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna eftir að hafa misst sjónina á vinstra augu. Enski boltinn 25.11.2019 10:19 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Innlent 17.11.2019 09:02 Grænlendingar leggja drög að smíði veglegs þjóðarleikvangs Hugmyndin er að mannvirkið þjóni jafnt sem íþróttaleikvangur, sýningarhöll og tónleikastaður og verði þannig allt í senn; íþrótta-, viðskipta- og menningarmiðstöð. Erlent 10.11.2019 20:14 Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Sport 6.11.2019 07:36 Lukka sú fjórða besta á Norðurlöndum Kjartan Jónsson hafnaði í áttunda sæti í flokki fullorðinna en hann var annar tveggja íslenskra keppenda í þeim flokki. Sport 30.10.2019 15:45 Köngulóarkonan klifraði upp fimmtán metra vegg á nýju heimsmeti Aries Susanti Rahayu er frá Indónesíu og er kölluð "Köngulóarkonan“ og ekki af ástæðulausu. Sport 24.10.2019 13:13 Þurfti að tækla liðsfélaga sinn | Myndband Stórbrotið atvik átti sér stað í framhaldsskólaleik í Kaliforníu á dögunum. Sport 14.10.2019 16:20 Össur strætóbílsstjóri stoppaði vagninn og fékk farþega til að taka húið Strætóbílstjóri sem hefur skreytt vagninn sinn í áraraðir fyrir landsleiki í knattspyrnu segist elska liðið. Draumur hans er að hitta landsliðið og fá í strætó til sín. Þetta er í eina skipti sem þið fáið tækifæri til að vera með hávaða í strætó sagði hann við farþega í dag þegar hann fékk þá til að gera Hú-ið með sér. Innlent 14.10.2019 17:45 Sir Alex Ferguson hjálpaði enska landsliðinu í rúgbí Eddie Jones, þjálfari enska rúgbílandsliðsins, þakkaði Sir Alex Ferguson eftir sigur liðsins á konungsríkinu Tonga á HM í rúgbí. Fótbolti 23.9.2019 08:37 Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. Formúla 1 1.9.2019 16:12 Sóley heimsmeistari stúlkna í kraftlyftingum Sóley Margrét Jónsdóttir varð í gær heimsmeistari í kraftlyftingum á heimsmeistaramóti unglinga. Sport 31.8.2019 12:02 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Sigurvegarar helgarinnar á Reykjavíkurleikunum Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Sport 27.1.2020 11:21
Sportpakkinn: Keppendur koma nú frá 40 löndum á Reykjavíkurleikana Þrettándu Reykjavíkurleikarnir í íþróttum hófust í dag. Um eitt þúsund erlendir keppendur koma til landsins en keppt verður í 23 greinum. Gústaf Adolf Hjaltason fer fyrir framkvæmdanefndinni en hann lagði grunninn að þessum leikum fyrir 15 árum. Arnar Björnsson ræddi við hann í dag. Sport 23.1.2020 16:28
Sportpakkinn: Maðurinn sem ætlar að slá þetta met er ekki enn fæddur Júlían J.K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins ætlaði að keppa á Reykjavíkurleikunum en vegna smávægilegra meiðsla ákvað hann að hvíla. Arnar Björnsson hitti Julian og fékk að reyna við lóðin í Laugardalshöll í dag. Sport 23.1.2020 14:42
Samfylkingin vill koma á fót íþróttamannalaunasjóði Vilja stofna launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Innlent 23.1.2020 13:13
Þjálfari meistaranna slasaði sjálfan sig við að reyna að kveikja í sínum strákum Ed Orgeron er enginn venjulegur þjálfari hjá engu venjulegu liði. Strákarnir hans í LSU fótboltaliðinu fullkomnuðu magnað tímabil í nótt. Sport 14.1.2020 14:00
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir skipaður Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir. Innlent 10.1.2020 18:08
Matti Matt með handboltasöguna á hreinu Olís hefur látið útbúa stórskemmtilegan spurningaleik á netinu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Til að hita upp fyrir leikinn mættu tveir landsliðsmenn, þeir Kári Kristján Kristjánsson og nýliðinn Viktor Gísli Hallgrímsson á Olís-stöðina í Álfheimum og spurðu þar gesti og gangandi spjörunum úr. Lífið kynningar 10.1.2020 09:03
Féll úr krana og er í lífshættu Skautakona, sem var að æfa fyrir opnunarhátið Vetrarólympíuleika æskunnar, liggur milli heims og helju á spítala í Sviss. Sport 8.1.2020 14:05
Maðurinn sem hefur húðflúrað LeBron James, Thierry Henry og Lewis Hamilton Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Sport 3.1.2020 09:21
Gæsahúðarmyndband af íþróttaafrekum síðasta áratugar ESPN gerði stórkostlegt myndband fyrir áramótin þar sem tekin voru saman helstu íþróttaafrek áratugarins. Sport 2.1.2020 07:31
Baðst afsökunar á því að hafa fært leikmanni hræðilegar fréttir í beinni Fréttamanni ESPN varð á mistök í sjónvarpsviðtali eftir úrslitaleik í háskólafótboltanum um helgina þegar hann fór að spyrja út í nýskeð flugslys sem viðmælandinn vissi ekki um. Sport 30.12.2019 08:24
Ráðherrar minnast Vihjálms Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra minnist í dag Vilhjálms Einarssonar á Facebook-síðu sinni. Ráðherrann fer fögrum orðum um íþróttakappann og segir hann þjóðhetju. Innlent 29.12.2019 17:58
Sportpakkinn: Hver af þessum tíu verður kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld? Í dag kemur í ljós hver verður valinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2019 en á Þorláksmessu var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu í kvöld. Sport 27.12.2019 13:43
„Þetta er bara algjör hundsun“ Stjórn Landssambands hestamannafélaga sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst er yfir óánægju með tilnefningar Samtaka íþróttafréttamanna til íþróttamanns ársins. Innlent 23.12.2019 19:31
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 23.12.2019 07:43
„Mikilvægt að gera ekki allt fyrir börnin sín“ Rithöfundurinn og þjálfarinn Bjarni Fritzson hvetur foreldra til að efla börn og hvetja þau til þess að fara út fyrir þægindarammann. Lífið 21.12.2019 22:02
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. Sport 21.12.2019 22:26
Sportpakkinn: Íþróttafólk á Íslandi hefur þurft að hætta á toppnum vegna peningaleysis Þrír fulltrúar íslenskra afreksíþróttamanna mættu í mennta- og menningarmálaráðuneytið í hádeginu og afhentu ráðherra bréf undirritað af hópi íþróttamanna sem vekja athygli á réttindaleysi afreksíþróttamanna. Arnar Björnsson hitti íþróttafólkið í dag. Sport 12.12.2019 14:30
Þrefaldur heimsmeistari í snóker hatar íþróttina og spilar frekar golf Mark Williams, sem hefur orðið heimsmeistari í snóker í þrígang, er ekki mikill aðdáandi íþróttarinnar en hann segist hata snóker. Sport 28.11.2019 12:30
Fékk boltann í augað og þarf að hætta Sam Ward, enski hokkíleikmaðurinn, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna eftir að hafa misst sjónina á vinstra augu. Enski boltinn 25.11.2019 10:19
Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Innlent 17.11.2019 09:02
Grænlendingar leggja drög að smíði veglegs þjóðarleikvangs Hugmyndin er að mannvirkið þjóni jafnt sem íþróttaleikvangur, sýningarhöll og tónleikastaður og verði þannig allt í senn; íþrótta-, viðskipta- og menningarmiðstöð. Erlent 10.11.2019 20:14
Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Sport 6.11.2019 07:36
Lukka sú fjórða besta á Norðurlöndum Kjartan Jónsson hafnaði í áttunda sæti í flokki fullorðinna en hann var annar tveggja íslenskra keppenda í þeim flokki. Sport 30.10.2019 15:45
Köngulóarkonan klifraði upp fimmtán metra vegg á nýju heimsmeti Aries Susanti Rahayu er frá Indónesíu og er kölluð "Köngulóarkonan“ og ekki af ástæðulausu. Sport 24.10.2019 13:13
Þurfti að tækla liðsfélaga sinn | Myndband Stórbrotið atvik átti sér stað í framhaldsskólaleik í Kaliforníu á dögunum. Sport 14.10.2019 16:20
Össur strætóbílsstjóri stoppaði vagninn og fékk farþega til að taka húið Strætóbílstjóri sem hefur skreytt vagninn sinn í áraraðir fyrir landsleiki í knattspyrnu segist elska liðið. Draumur hans er að hitta landsliðið og fá í strætó til sín. Þetta er í eina skipti sem þið fáið tækifæri til að vera með hávaða í strætó sagði hann við farþega í dag þegar hann fékk þá til að gera Hú-ið með sér. Innlent 14.10.2019 17:45
Sir Alex Ferguson hjálpaði enska landsliðinu í rúgbí Eddie Jones, þjálfari enska rúgbílandsliðsins, þakkaði Sir Alex Ferguson eftir sigur liðsins á konungsríkinu Tonga á HM í rúgbí. Fótbolti 23.9.2019 08:37
Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. Formúla 1 1.9.2019 16:12
Sóley heimsmeistari stúlkna í kraftlyftingum Sóley Margrét Jónsdóttir varð í gær heimsmeistari í kraftlyftingum á heimsmeistaramóti unglinga. Sport 31.8.2019 12:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent