Íþróttir Ísland veðjar á þessa fimm afreksþjálfara fyrir framtíðina Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur átt fulltrúa í norrænni nefnd um þjálfaramenntun og þróun hennar í allmörg ár. Af því tilefni hefur sambandið veðjað á fimm afreksþjálfara sem fá tækifæri til að sækja sér reynslu og menntun fyrir framtíðina. Sport 22.1.2019 14:01 Snorri nældi í sitt fyrsta heimsbikarstig Gönguskíðakappinn Snorri Einarsson stendur í ströngu þessa dagana þar sem hann tekur þátt í Tour de Ski. Sport 6.1.2019 00:52 Topp tíu listinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2018: Guðjón Valur í tíunda skiptið og Sara setti met Samtök íþróttafréttamanna kjósa nú Íþróttamann ársins í 63. sinn og það er komið á hreint hvaða íþróttamenn enduðu í tíu efstu sætunum í kjörinu í ár. Þrír nýliðar eru á topp tíu listanum í ár en fjórir íþróttamannanna tíu voru líka á topp tíu listanum fyrir ári síðan. Sport 21.12.2018 13:21 Hefur 150 klukkustundir til að hlaupa 400 kílómetra í Góbí eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, reynir við eitt erfiðasta hlaup í heimi sem stendur. Innlent 30.9.2018 16:16 Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Sport 21.9.2018 21:47 Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna. Fótbolti 31.8.2018 19:17 ÍSÍ fékk leyfi frá norska sambandinu til að nota þeirra myndbönd Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í baráttunni gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi í íþróttum hér landi og hefur ítrekað þetta í frétt á heimasíðu sinni. Sport 7.8.2018 15:10 Íslenskur unglingur vann stórmót í frisbígolfi: „Það var allan tímann planið að vinna“ Blær Örn Ásgeirsson, fimmtán ára íslenskur frisbígolfari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Opna breska meistaramótið í frisbígolfi, eða "folfi“, sem haldið var nú í júlí. Lífið 13.7.2018 14:11 Zlatan og samkynhneigt stjörnupar nakið í frægu blaði Blað frá fjölmiðlinum ESPN sem ber nafnið Body Issue hefur komið út árlega frá árinu 2009 og blaðið fyrir 2018 er nú komið út. Sport 28.6.2018 11:58 Byltingarkennd nýsköpun í iðkun íþrótta á landinu Íslenskir sérfræðingar taka þátt í nýsköpunarverkefni sem beinist að íþróttaiðkun. Verkefninu lýkur um áramót þegar snjallsímaforrit verður gert aðgengilegt. Gert er ráð fyrir að forritið verði aðgengilegt eftir áramót en prófanir, sem lofa góðu, munu standa út árið Innlent 21.6.2018 04:51 Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann. Sport 22.5.2018 14:41 Svíar heimsmeistarar í íshokkí Svíar vörðu heimsmeistaratitilinn í íshokkí með sigri á Sviss eftir vítakeppni. Sport 21.5.2018 11:50 Íþróttasvæðið á Hlíðarenda tekur upp nafn Origo Íþróttasvæði Vals mun vera kennt við Origo næstu árin en skilti þess efnis hafa verið sett upp á Hlíðarenda. Valsvöllurinn verður Origovöllurinn og Vals-höllin verður Origo-höllin. Sport 26.4.2018 18:51 Lyfjaeftirlitið fær sjálfstæði Ný sjálfseignarstofnun um lyfjaeftirlit í íþróttum á Íslandi var formlega sett á laggirnar í dag. Sport 13.4.2018 12:13 Rousey: Ég horfði á WWE til að minnka stressið Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í WWE en hún segist alltaf hafa horft á leiklistarglímuna til þess að minnka stressið. Sport 24.3.2018 14:42 Grínisti læddist inn á heimili eins fremsta íþróttamanns Breta og vakti hann með látum Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Sport 20.3.2018 09:30 Tiger Woods með mestu yfirburðina í íþróttaheiminum á síðustu tuttugu árum ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. Sport 19.3.2018 07:37 Ragga Ragnars opnar sig um líkamsskömm "Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurð hvort ég sé karlkyns eða kvenkyns.“ Lífið 9.3.2018 13:27 Þurftu að færa fimleikakeppnina vegna veðurs Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games verður í Ármannsheimilinu en ekki í Laugardagshöll eins og áður hafði verið auglýst. Innlent 2.2.2018 23:39 Tímamótasamningur Icelandair og ÍSÍ Icelandair og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands endurnýjuðu í dag samning um samstarf sitt og er samningurinn sá umfangsmesti til þessa. Þá endurnýjaði Icelandair einnig samstarfssamning við fimm sérsambönd innan ÍSÍ; KSÍ, HSÍ, KKÍ, GSÍ og ÍF. Sport 22.1.2018 18:53 Yfirlýsing frá ÍSÍ: Ofbeldi verður ekki liðið! Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfarið á því að íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. Sport 12.1.2018 15:45 Formaður UMFÍ: Hryggir mig hversu lengi einstaklingar hafa borið þessar sáru sögur innra með sér Ungmennafélag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þess að margar íþróttakonur hafa nú stigið fram og greint frá hræðilegum brotum gegn sér innan ungmenna- og íþróttahreyfingarinnar undir myllumerkinu #metoo. Sport 12.1.2018 11:17 Stjarnan safnar sakavottorðum allra þjálfara sinna Ungmennasamband Íslands býður félögum sínum upp á það að fá sakavottorð fyrir þjálfara þeirra, félögunum að kostnaðarlausu en UMFÍ vekur athygli á þessu í frétt á heimasíðu sinni. Sport 11.1.2018 10:32 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ Innlent 11.1.2018 10:14 Yfirgáfu völlinn og neituðu að spila síðustu mínútuna Leikmenn Esjunnar voru vægast sagt ósáttir við dómarana í leik liðsins gegn Birninum í gær. Sport 20.12.2017 07:42 Jordan tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma Michael Jordan er tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma. Þetta kemur fram í úttekt viðskiptatímaritsins Forbes. Sport 14.12.2017 09:28 Líney Rut kjörin í stjórn EOC, fyrst Íslendinga Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, var kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) í gær. Hún var kjörin í stjórnina til næstu fjögurra ára. Sport 25.11.2017 13:54 Heiðurshöll ÍSÍ komin með sína eigin myndasíðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Sport 13.10.2017 16:37 Bann norskrar skíðagöngustjörnu staðfest og lengt | Missir af Ólympíuleikunum Bann Therese Johaug, fyrrum Ólympíumeistari í skíðagöngu, var staðfest í áfrýjunardómstóli í morgun. Sport 22.8.2017 12:07 Fallegasti bikarinn í íþróttaheiminum er alltaf að stækka Enska blaðið Telegraph hefur valið fallegustu bikarana í íþróttaheiminum og sá glæsilegasti af þeim öllum er örugglega einn sá allra stærsti. Sport 20.7.2017 15:50 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Ísland veðjar á þessa fimm afreksþjálfara fyrir framtíðina Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur átt fulltrúa í norrænni nefnd um þjálfaramenntun og þróun hennar í allmörg ár. Af því tilefni hefur sambandið veðjað á fimm afreksþjálfara sem fá tækifæri til að sækja sér reynslu og menntun fyrir framtíðina. Sport 22.1.2019 14:01
Snorri nældi í sitt fyrsta heimsbikarstig Gönguskíðakappinn Snorri Einarsson stendur í ströngu þessa dagana þar sem hann tekur þátt í Tour de Ski. Sport 6.1.2019 00:52
Topp tíu listinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2018: Guðjón Valur í tíunda skiptið og Sara setti met Samtök íþróttafréttamanna kjósa nú Íþróttamann ársins í 63. sinn og það er komið á hreint hvaða íþróttamenn enduðu í tíu efstu sætunum í kjörinu í ár. Þrír nýliðar eru á topp tíu listanum í ár en fjórir íþróttamannanna tíu voru líka á topp tíu listanum fyrir ári síðan. Sport 21.12.2018 13:21
Hefur 150 klukkustundir til að hlaupa 400 kílómetra í Góbí eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, reynir við eitt erfiðasta hlaup í heimi sem stendur. Innlent 30.9.2018 16:16
Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Sport 21.9.2018 21:47
Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna. Fótbolti 31.8.2018 19:17
ÍSÍ fékk leyfi frá norska sambandinu til að nota þeirra myndbönd Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í baráttunni gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi í íþróttum hér landi og hefur ítrekað þetta í frétt á heimasíðu sinni. Sport 7.8.2018 15:10
Íslenskur unglingur vann stórmót í frisbígolfi: „Það var allan tímann planið að vinna“ Blær Örn Ásgeirsson, fimmtán ára íslenskur frisbígolfari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Opna breska meistaramótið í frisbígolfi, eða "folfi“, sem haldið var nú í júlí. Lífið 13.7.2018 14:11
Zlatan og samkynhneigt stjörnupar nakið í frægu blaði Blað frá fjölmiðlinum ESPN sem ber nafnið Body Issue hefur komið út árlega frá árinu 2009 og blaðið fyrir 2018 er nú komið út. Sport 28.6.2018 11:58
Byltingarkennd nýsköpun í iðkun íþrótta á landinu Íslenskir sérfræðingar taka þátt í nýsköpunarverkefni sem beinist að íþróttaiðkun. Verkefninu lýkur um áramót þegar snjallsímaforrit verður gert aðgengilegt. Gert er ráð fyrir að forritið verði aðgengilegt eftir áramót en prófanir, sem lofa góðu, munu standa út árið Innlent 21.6.2018 04:51
Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann. Sport 22.5.2018 14:41
Svíar heimsmeistarar í íshokkí Svíar vörðu heimsmeistaratitilinn í íshokkí með sigri á Sviss eftir vítakeppni. Sport 21.5.2018 11:50
Íþróttasvæðið á Hlíðarenda tekur upp nafn Origo Íþróttasvæði Vals mun vera kennt við Origo næstu árin en skilti þess efnis hafa verið sett upp á Hlíðarenda. Valsvöllurinn verður Origovöllurinn og Vals-höllin verður Origo-höllin. Sport 26.4.2018 18:51
Lyfjaeftirlitið fær sjálfstæði Ný sjálfseignarstofnun um lyfjaeftirlit í íþróttum á Íslandi var formlega sett á laggirnar í dag. Sport 13.4.2018 12:13
Rousey: Ég horfði á WWE til að minnka stressið Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í WWE en hún segist alltaf hafa horft á leiklistarglímuna til þess að minnka stressið. Sport 24.3.2018 14:42
Grínisti læddist inn á heimili eins fremsta íþróttamanns Breta og vakti hann með látum Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Sport 20.3.2018 09:30
Tiger Woods með mestu yfirburðina í íþróttaheiminum á síðustu tuttugu árum ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. Sport 19.3.2018 07:37
Ragga Ragnars opnar sig um líkamsskömm "Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurð hvort ég sé karlkyns eða kvenkyns.“ Lífið 9.3.2018 13:27
Þurftu að færa fimleikakeppnina vegna veðurs Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games verður í Ármannsheimilinu en ekki í Laugardagshöll eins og áður hafði verið auglýst. Innlent 2.2.2018 23:39
Tímamótasamningur Icelandair og ÍSÍ Icelandair og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands endurnýjuðu í dag samning um samstarf sitt og er samningurinn sá umfangsmesti til þessa. Þá endurnýjaði Icelandair einnig samstarfssamning við fimm sérsambönd innan ÍSÍ; KSÍ, HSÍ, KKÍ, GSÍ og ÍF. Sport 22.1.2018 18:53
Yfirlýsing frá ÍSÍ: Ofbeldi verður ekki liðið! Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfarið á því að íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. Sport 12.1.2018 15:45
Formaður UMFÍ: Hryggir mig hversu lengi einstaklingar hafa borið þessar sáru sögur innra með sér Ungmennafélag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þess að margar íþróttakonur hafa nú stigið fram og greint frá hræðilegum brotum gegn sér innan ungmenna- og íþróttahreyfingarinnar undir myllumerkinu #metoo. Sport 12.1.2018 11:17
Stjarnan safnar sakavottorðum allra þjálfara sinna Ungmennasamband Íslands býður félögum sínum upp á það að fá sakavottorð fyrir þjálfara þeirra, félögunum að kostnaðarlausu en UMFÍ vekur athygli á þessu í frétt á heimasíðu sinni. Sport 11.1.2018 10:32
Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ Innlent 11.1.2018 10:14
Yfirgáfu völlinn og neituðu að spila síðustu mínútuna Leikmenn Esjunnar voru vægast sagt ósáttir við dómarana í leik liðsins gegn Birninum í gær. Sport 20.12.2017 07:42
Jordan tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma Michael Jordan er tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma. Þetta kemur fram í úttekt viðskiptatímaritsins Forbes. Sport 14.12.2017 09:28
Líney Rut kjörin í stjórn EOC, fyrst Íslendinga Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, var kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) í gær. Hún var kjörin í stjórnina til næstu fjögurra ára. Sport 25.11.2017 13:54
Heiðurshöll ÍSÍ komin með sína eigin myndasíðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Sport 13.10.2017 16:37
Bann norskrar skíðagöngustjörnu staðfest og lengt | Missir af Ólympíuleikunum Bann Therese Johaug, fyrrum Ólympíumeistari í skíðagöngu, var staðfest í áfrýjunardómstóli í morgun. Sport 22.8.2017 12:07
Fallegasti bikarinn í íþróttaheiminum er alltaf að stækka Enska blaðið Telegraph hefur valið fallegustu bikarana í íþróttaheiminum og sá glæsilegasti af þeim öllum er örugglega einn sá allra stærsti. Sport 20.7.2017 15:50
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent