Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Vann Ólympíugull í sömu grein og faðir sinn Johannes Strolz tókst að endurtaka afrek föður síns 34 árum síðan þegar hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir eru nú sögulegir feðgar. Sport 11.2.2022 16:00 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. Sport 11.2.2022 14:01 Sturla laus úr einangrun en enn í kapphlaupi við tímann Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason losnaði í dag úr einangrun á Vetrarólympíuleikunum í Peking, eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit síðastliðinn laugardag. Sport 11.2.2022 13:46 Snorri hækkaði sig um sautján sæti Snorri Einarsson endaði í 36. sæti í fimmtán kílómetra skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann kom í mark á 41:17,5 mínútum. Sport 11.2.2022 09:07 Staðfesta að Valieva féll á lyfjaprófi Búið er að staðfesta að rússneska skautakonan Kamila Valieva féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking. Hún hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppni í listdansi á skautum. Sport 11.2.2022 08:01 Sakar hina örmagna Karlsson um að vera dramadrottningu Norska skíðakonan Kari Øyre Slind sakar hina sænsku Fridu Karlsson um að vera dramadrottningu og hanna atburðarrás til að dreifa athyglinni frá slæmum árangri sínum. Sport 11.2.2022 07:30 Hófí Dóra í 32. sæti í síðustu grein sinni í Peking Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 32. sæti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún kom í mark á 1:17,41 mínútu. Sport 11.2.2022 06:58 Fengu innblástur frá Cool Runnings og eru mættir á Vetrarólympíuleika Margir muna eftir ævintýri Jamaíkumannanna sem tóku þátt í fjögurra manna bobsleðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum í Calgary árið 1988, sem kvikmyndin Cool Runnings fjallar um. Jamaíka á aftur lið í keppninni í ár. Sport 10.2.2022 16:32 Shiffrin keppir á morgun en er hætt að tala við fjölmiðla á ÓL Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlar ekki að veita fleiri viðtöl á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 10.2.2022 14:31 Sænska stjarnan kom aftur örmagna í mark Ekki hefur gengið sem skyldi hjá Fridu Karlsson, einni skærustu skíðastjörnu Svía, á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 10.2.2022 12:30 Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. Sport 10.2.2022 09:30 Vann ÓL-gull og fagnaði með að kyssa þjálfarann og hrauna yfir sambandið Ítalska skautakonan Arianna Fontana vann Ólympíugull í skautaati í vikunni og fagnaði því á frekar sérstakan hátt. Sport 10.2.2022 08:30 Fimmtán ára rússneska undrabarnið féll á lyfjaprófi Hin fimmtán ára Kamila Valieva, sem átti stóran þátt í því að rússneska ólympíunefndin vann gull í liðakeppninni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er sögð hafa fallið á lyfjaprófi fyrir leikana. Sport 10.2.2022 07:30 Leynd ríkir yfir ástæðum þess að verðlaun voru ekki veitt Rússar, Bandaríkjamenn og Japanir áttu að taka við verðlaunum í gær eftir liðakeppni í listskautum á Vetrarólympíuleikunum í gær. Ekkert varð hins vegar af því og grunur leikur á að ástæðan tengist lyfjamálum. Sport 9.2.2022 13:30 Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. Sport 9.2.2022 12:30 Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Sport 9.2.2022 12:00 Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 9.2.2022 07:27 Finnar segja Kínverja brjóta á mannréttindum íþróttamanna sinna á ÓL Finnska íshokkísambandið er mjög ósátt með þá meðferð sem tveir leikmenn landsliðs þeirra í íshokkó hafa fengið á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 8.2.2022 16:31 Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 8.2.2022 14:31 Isak sautján sekúndum frá því að komast áfram Isak Stianson Pedersen var rúmum sautján sekúndum frá því að komast áfram í undanúrslit í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Sport 8.2.2022 10:47 Klúður kínverskrar skautakonu þurrkað út af netinu í Kína Nítján ára kínversk skautakona olli þjóð sinni miklum vonbrigðum þegar hún klúðraði sínum dans í blandaðri liðakeppni á listskautum á skautum. Á sama tíma hefur meðferðin sem hún fékk á netinu farið langt yfir strikið. Sport 8.2.2022 10:00 Fyrirsætan frá Bandaríkjunum sem færði Kínverjum gull á ÓL í nótt Eileen Gu varð í nótt Ólympíumeistari í skíðafimi af stórum palli eftir að hafa náð fyrsta 1620 stökkinu sínu á ferlinum í lokastökkinu í keppninni. Sport 8.2.2022 09:11 Kristrún komst ekki áfram í sprettgöngunni Kristrún Guðnadóttir lenti í 74. sæti af níutíu keppendum í undanrásum í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking og komst ekki áfram í næstu umferð. Sport 8.2.2022 09:00 Segir ásakanir um kynferðisbrot vera misskilning Peng Shuai, kínverska tenniskonan sem gufaði upp af yfirborði jarðar í nokkrar vikur síðasta haust eftir að ásaka háttsettan mann innan kínversku ríkisstjórnarinnar um kynferðisbrot, segir málið vera byggt á misskilningi. Sport 8.2.2022 07:01 Kepptu með grímur vegna veirunnar Leikur Kanada og Rússlands í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Peking vakti mikla athygli þar sem bæði lið kepptu með grímur til að koma í veg fyrir að leikmenn smituðust af veirunni. Sport 7.2.2022 23:31 Þurfa tuttugu lasagnediska á dag Íþróttafólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er ekki bara það besta í heimi í sínum íþróttagreinum. Margt af því getur tekið mun betur til matar síns en meðalmaðurinn. Sport 7.2.2022 17:01 Rússneskt undrabarn skráði sig á spjöld Ólympíusögunnar Rússneska skautakonan Kamila Valieva frá Rússlandi sýndi snilli sína í liðakeppninni í listhlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking og framkvæmdi stökk sem enginn annar hefur áður gert. Sport 7.2.2022 15:00 Hugsaði til látinnar vinkonu sinnar eftir sögulegt Ólympíugull Hollenska skautakonan Ireen Wüst skráði sig á spjöld sögunnar þegar hún varð hlutskörpust í 1.500 metra skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 14:01 Hófí Dóra reyndi að bjarga hnjánum: „Heyrði bara lækni öskra á mig: Er í lagi með þig?“ „Auðvitað er þetta alltaf smá sjokk,“ segir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir sem hlaut nokkuð slæma byltu í keppni í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Hún hófst á loft og skall í öryggisnet við brautina en segist hafa sloppið vel. Sport 7.2.2022 12:00 Vann Ólympíugull þremur árum eftir að hafa greinst með krabbamein Kanadamaðurinn Max Parrot var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í brekkufimi á snjóbretti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 09:31 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Vann Ólympíugull í sömu grein og faðir sinn Johannes Strolz tókst að endurtaka afrek föður síns 34 árum síðan þegar hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir eru nú sögulegir feðgar. Sport 11.2.2022 16:00
Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. Sport 11.2.2022 14:01
Sturla laus úr einangrun en enn í kapphlaupi við tímann Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason losnaði í dag úr einangrun á Vetrarólympíuleikunum í Peking, eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit síðastliðinn laugardag. Sport 11.2.2022 13:46
Snorri hækkaði sig um sautján sæti Snorri Einarsson endaði í 36. sæti í fimmtán kílómetra skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann kom í mark á 41:17,5 mínútum. Sport 11.2.2022 09:07
Staðfesta að Valieva féll á lyfjaprófi Búið er að staðfesta að rússneska skautakonan Kamila Valieva féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking. Hún hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppni í listdansi á skautum. Sport 11.2.2022 08:01
Sakar hina örmagna Karlsson um að vera dramadrottningu Norska skíðakonan Kari Øyre Slind sakar hina sænsku Fridu Karlsson um að vera dramadrottningu og hanna atburðarrás til að dreifa athyglinni frá slæmum árangri sínum. Sport 11.2.2022 07:30
Hófí Dóra í 32. sæti í síðustu grein sinni í Peking Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 32. sæti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún kom í mark á 1:17,41 mínútu. Sport 11.2.2022 06:58
Fengu innblástur frá Cool Runnings og eru mættir á Vetrarólympíuleika Margir muna eftir ævintýri Jamaíkumannanna sem tóku þátt í fjögurra manna bobsleðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum í Calgary árið 1988, sem kvikmyndin Cool Runnings fjallar um. Jamaíka á aftur lið í keppninni í ár. Sport 10.2.2022 16:32
Shiffrin keppir á morgun en er hætt að tala við fjölmiðla á ÓL Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlar ekki að veita fleiri viðtöl á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 10.2.2022 14:31
Sænska stjarnan kom aftur örmagna í mark Ekki hefur gengið sem skyldi hjá Fridu Karlsson, einni skærustu skíðastjörnu Svía, á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 10.2.2022 12:30
Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. Sport 10.2.2022 09:30
Vann ÓL-gull og fagnaði með að kyssa þjálfarann og hrauna yfir sambandið Ítalska skautakonan Arianna Fontana vann Ólympíugull í skautaati í vikunni og fagnaði því á frekar sérstakan hátt. Sport 10.2.2022 08:30
Fimmtán ára rússneska undrabarnið féll á lyfjaprófi Hin fimmtán ára Kamila Valieva, sem átti stóran þátt í því að rússneska ólympíunefndin vann gull í liðakeppninni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er sögð hafa fallið á lyfjaprófi fyrir leikana. Sport 10.2.2022 07:30
Leynd ríkir yfir ástæðum þess að verðlaun voru ekki veitt Rússar, Bandaríkjamenn og Japanir áttu að taka við verðlaunum í gær eftir liðakeppni í listskautum á Vetrarólympíuleikunum í gær. Ekkert varð hins vegar af því og grunur leikur á að ástæðan tengist lyfjamálum. Sport 9.2.2022 13:30
Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. Sport 9.2.2022 12:30
Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Sport 9.2.2022 12:00
Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 9.2.2022 07:27
Finnar segja Kínverja brjóta á mannréttindum íþróttamanna sinna á ÓL Finnska íshokkísambandið er mjög ósátt með þá meðferð sem tveir leikmenn landsliðs þeirra í íshokkó hafa fengið á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 8.2.2022 16:31
Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 8.2.2022 14:31
Isak sautján sekúndum frá því að komast áfram Isak Stianson Pedersen var rúmum sautján sekúndum frá því að komast áfram í undanúrslit í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Sport 8.2.2022 10:47
Klúður kínverskrar skautakonu þurrkað út af netinu í Kína Nítján ára kínversk skautakona olli þjóð sinni miklum vonbrigðum þegar hún klúðraði sínum dans í blandaðri liðakeppni á listskautum á skautum. Á sama tíma hefur meðferðin sem hún fékk á netinu farið langt yfir strikið. Sport 8.2.2022 10:00
Fyrirsætan frá Bandaríkjunum sem færði Kínverjum gull á ÓL í nótt Eileen Gu varð í nótt Ólympíumeistari í skíðafimi af stórum palli eftir að hafa náð fyrsta 1620 stökkinu sínu á ferlinum í lokastökkinu í keppninni. Sport 8.2.2022 09:11
Kristrún komst ekki áfram í sprettgöngunni Kristrún Guðnadóttir lenti í 74. sæti af níutíu keppendum í undanrásum í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking og komst ekki áfram í næstu umferð. Sport 8.2.2022 09:00
Segir ásakanir um kynferðisbrot vera misskilning Peng Shuai, kínverska tenniskonan sem gufaði upp af yfirborði jarðar í nokkrar vikur síðasta haust eftir að ásaka háttsettan mann innan kínversku ríkisstjórnarinnar um kynferðisbrot, segir málið vera byggt á misskilningi. Sport 8.2.2022 07:01
Kepptu með grímur vegna veirunnar Leikur Kanada og Rússlands í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Peking vakti mikla athygli þar sem bæði lið kepptu með grímur til að koma í veg fyrir að leikmenn smituðust af veirunni. Sport 7.2.2022 23:31
Þurfa tuttugu lasagnediska á dag Íþróttafólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er ekki bara það besta í heimi í sínum íþróttagreinum. Margt af því getur tekið mun betur til matar síns en meðalmaðurinn. Sport 7.2.2022 17:01
Rússneskt undrabarn skráði sig á spjöld Ólympíusögunnar Rússneska skautakonan Kamila Valieva frá Rússlandi sýndi snilli sína í liðakeppninni í listhlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking og framkvæmdi stökk sem enginn annar hefur áður gert. Sport 7.2.2022 15:00
Hugsaði til látinnar vinkonu sinnar eftir sögulegt Ólympíugull Hollenska skautakonan Ireen Wüst skráði sig á spjöld sögunnar þegar hún varð hlutskörpust í 1.500 metra skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 14:01
Hófí Dóra reyndi að bjarga hnjánum: „Heyrði bara lækni öskra á mig: Er í lagi með þig?“ „Auðvitað er þetta alltaf smá sjokk,“ segir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir sem hlaut nokkuð slæma byltu í keppni í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Hún hófst á loft og skall í öryggisnet við brautina en segist hafa sloppið vel. Sport 7.2.2022 12:00
Vann Ólympíugull þremur árum eftir að hafa greinst með krabbamein Kanadamaðurinn Max Parrot var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í brekkufimi á snjóbretti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 09:31