Erlendar

Fréttamynd

Kanadamenn vörðu heimsmeistaratitilinn í bruninu

Kanadamaðurinn Erik Guay tryggði sér heimsmeistaratitlinn í bruni á HM í alpagreinum í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi í dag. Landi hans John Kucera hafði unnið gullið í Val d'Isère fyrir tveimur árum.

Sport
Fréttamynd

Brunið í beinni á Fjölvarpinu

Brunkeppnin á heimsmeistaramótinu í Alpagreinum verður í beinni á Eurosport í dag en HM fer að þessu sinni fram í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Þetta er önnur keppnin hjá körlunum á mótinu. Keppnin er hafin og er Eurosport á rás 40 í Fjölvarpinu.

Sport
Fréttamynd

Reiðir miðaeigendur kæra Jerry Jones

Hópur fólks sem átti miða á Super Bowl-leikinn í Dallas hefur kært Dallas Cowboys og eiganda félagsins, Jerry Jones, fyrir blekkingar. Hundruðir manna sem keyptu miða fengu ekki sæti á leiknum sjálfum.

Sport
Fréttamynd

Rodgers fagnaði með Mikka mús

"I´m going to Disney World," hefur löngum verið vinsæll frasi hjá bandarískum íþróttamönnum sem hafa unnið stóra titla. Frasinn hefur reyndar átt undir högg að sækja síðustu árin. Greinilega ekki jafn heitt lengur að heimsækja Mikka mús.

Sport
Fréttamynd

Ótrúlegt áhorf á Super Bowl

Annað árið í röð sló Super Bowl áhorfendametið í bandarísku sjónvarpi. Í fyrra sáu rúmlega 106 milljónir manna leikinn en í ár settust 111 milljónir Bandaríkjamanna fyrir framan kassann.

Sport
Fréttamynd

Nadal og Vonn kosin besta íþróttafólk ársins 2011

Tenniskappinn Rafael Nadal frá Spáni og skíðakonan Lindsay Vonn frá Bandaríkjunum fengu í dag Laureus-verðlaunin fyrir að vera besta íþróttafólk heimsins á árinu 2011. Spænska fótboltalandsliðið sem varð heimsmeistari í Suður-Afríku var kosið lið ársins.

Sport
Fréttamynd

Green Bay Packers vann Super Bowl í nótt

Green Bay Packers vann 31-25 sigur á Pittsburgh Steelers í úrslitasleik ameríska fótboltans í nótt en Super Bowl leikurinn fór þá fram fyrir framan meira en hundrað þúsund manns á hinum stórglæsilega Cowboys Stadium.

Sport
Fréttamynd

Brady valinn bestur í NFL-deildinni

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var í dag krýndur besti leikmaður NFL-deildarinnar í ár. Það sem meira er þá fékk hann atkvæði allra í fyrsta sætið en slíkt hefur ekki gerst áður.

Sport
Fréttamynd

Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld

Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur.

Sport
Fréttamynd

Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld

Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum.

Sport
Fréttamynd

Fólk í lífshættu við Cowboys Stadium

Það gengur á ýmsu í Dallas þar sem SuperBowl-leikurinn fer fram annað kvöld. Veðrið í Dallas hefur verið hræðilegt síðustu daga og nú eru áhorfendur farnir að slasa sig.

Sport
Fréttamynd

Engar klappstýrur í Super Bowl á sunnudaginn

Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í Dallas á sunnudaginn þar sem mætast Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers. Þetta verður sögulegur leikur því engar klappstýrur verða á þessum leik sem hefur ekki gerst áður í 45 ára sögu Super Bowl.

Sport
Fréttamynd

Kolbeinn lék eftir afrek Atla

Kolbeinn Sigþórsson skoraði í kvöld fimm mörk í leik með AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni, alveg eins og Atli Eðvaldsson gerði í Þýskalandi fyrir tæpum 28 árum síðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Clijsters vann á opna ástralska

Kim Clijsters frá Belgíu vann í nótt sinn fyrsta sigur á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Hún hafði betur gegn Li Na frá Kína í úrslitaviðureigninni.

Sport
Fréttamynd

Murray tryggði sér sæti í úrslitum

Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis þar sem hann mun mæta Novak Djokovic frá Serbíu.

Sport
Fréttamynd

Djokovic sá við Federer

Serbinn Novak Djokovic gerði sér lítið fyrir og sló Roger Federer úr leik í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í þremur settum.

Sport
Fréttamynd

Wozniacki komst ekki í úrslitin í Melbourne

Danska tenniskonan Caroline Wozniacki verður að bíða enn um sinn eftir sínum fyrsta stórmótstitli en hún tapaði í morgun fyrir Li Na frá Kína í undanúrslitum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis.

Sport
Fréttamynd

Grange sigraði í Schladming - Björgvin féll úr keppni

Jean-Baptiste Grange frá Frakklandi sigraði á heimsbikarmóti í svigi sem fram fór í Schladming í gær en hann var í fimmta sæti eftir fyrri ferðina. Björgvin Björgvinsson keppti á þessu móti en hann náði ekki að klára fyrri ferðina.

Sport
Fréttamynd

Justin Henin er hætt í tennis

Justine Henin frá Belgíu er hætt í atvinnumennsku í tennis vegna meiðsla í olnboga en hin 28 ára gamla Henin hefur verið í fremstu röð í kvennaflokki undanfarin ár. Henin hefur áður tekið slíka ákvörðun en hún dróg sig í hlé frá atvinnumennsku árið 2008 og á þeim tíma var hún í efsta sæti heimslistans – og hafði sigrað á sjö stórmótum.

Sport
Fréttamynd

Ragna úr leik í Svíþjóð

Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á alþjóðlegu badmintonmóti sem nú stendur yfir í Svíþjóð eftir að hafa tapað fyrir keppanda frá Nýja-Sjálandi.

Sport
Fréttamynd

Óvænt úrslit í úrslitakeppni NFL-deildarinnar

Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst um helgina en þá voru spilaðir hinir svokölluðu "Wild Card" leikir. Er óhætt að segja að úrslitakeppnin hafi byrjað með miklum látum og úrslit afar óvænt.

Sport