Erlendar Bolt fær 29 milljónir fyrir að hlaupa 100 metra í Stokkhólmi í kvöld 29 milljónir fyrir 100 metra hlaup á innan við tíu sekúndum. Það er óraunhæft að reikna út tímakaupið hjá spretthlauparanum Usain Bolt á demantamótinu í Stokkhólmi í kvöld. Sport 6.8.2010 17:23 Helga Margrét hætti keppni Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur ákveðið að hætta keppni í sjöþraut á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Barcelona. Sport 30.7.2010 19:10 Þorsteinn í 26. sæti í langstökki Þorsteinn Ingvarsson komst ekki áfram í úrslit í langstökki karla á EM í frjálsum íþróttum í Barcelona. Hann varð í 26. sæti af 29 keppendum í undanúrslitunum í dag. Sport 30.7.2010 18:21 Helga Margrét náði ekki sínu besta í kúluvarpinu Helga Margrét Þorsteinsdóttir varð í 20. sæti í kúluvarpi í sjöþraut kvenna á EM í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Barcelona á Spáni. Sport 30.7.2010 17:33 Ásdís varð í tíunda sæti Ásdís Hjálmsdóttir varð í tíunda sæti í úrslitum spjótkastkeppni kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Barcelona. Sport 29.7.2010 19:37 Ásdís í úrslit á EM í Barcelona Ásdís Hjálmsdóttir komst naumlega í úrslit í spjótkasti kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Barcelona í kvöld. Sport 27.7.2010 18:58 Björgvin verður fánaberi á opnunarhátíð EM í kvöld Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Barcelona næstu fimm daga og verður mótið sett í kvöld. Ísland sendir sex keppendur á mótið að þessu sinni og einn þeirra, Björgvin Víkingsson, grindarhlaupari úr FH, verður fánaberi Íslands á opnunarhátíðinni í kvöld. Sport 26.7.2010 17:53 Lance Armstrong leggur hjólið endanlega á hilluna Bandaríska goðsögnin Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann sé hættur keppnishjólreiðum, aftur. Armstrong ákvað að draga fram hjólið fyrir nokkrum árum eftir að hafa hætt en segist nú vera endanlega hættur. Sport 26.7.2010 09:22 Hin fimmtuga Merlene Ottey verður með á EM í frjálsum í Barcelona Merlene Ottey gæti orðið elsti íþróttamaðurinn til að keppa á EM í frjálsum keppi hún í boðhlaupi með Slóveníu á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Barcelona á Spáni. Sport 23.7.2010 12:27 Serena skar sig á glerbroti og gæti misst af opna bandaríska Tennisstjarnan Serena Williams skar sig á glerbroti á veitingastað í síðustu viku. Fyrir vikið missir hún af þremur stórmótum og er í kapphlaupi við tímann að ná opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 30. ágúst. Sport 21.7.2010 20:47 Íshokkí-maður skrifaði undir 17 ára samning - verður 44 ára í lok hans Rússneski íshokkí-maðurinn Ilya Kovalchuk var ekkert hræddur við að binda sig til langs tíma. Hann er nefnilega búinn að gera 17 ára samning við bandaríska NHL-félagið New Jersey Devils. Erlent 20.7.2010 15:29 Steig á glerbrot og þarf að fara í aðgerð Tennisdrottningin Serena Williams þarf að fara í aðgerð á fæti eftir að hafa stigið á brotið glas á veitingastað. Sport 18.7.2010 17:06 Vuvuzela-lúðrarnir bannaðir á rúgbý-landsleik í Suður-Afríku Alþjóðaknattspyrnusambandið gerði engar athugasemdir við hávaðann frá vuvuzela-lúðrunum á meðan á HM í fótbolta í Suður-Afríku stóð en það gengur þó ekki sama yfir alla íþróttaviðburði í landinu. Erlent 16.7.2010 18:06 Tveir þeir fljótustu í ár mætast í fyrsta sinn á árinu 2010 Það bíða margir spenntir eftir einvígi Usain Bolt og Asafa Powell í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í París á morgun en tveir þeir fljótustu á árinu 2010 mætast þarna í fyrsta sinn á keppnistímabilinu. Sport 15.7.2010 17:19 Eigandi NY Yankees látinn Eitt stærsta nafnið í bandarískum íþróttaheimi, George Steinbrenner, lést í dag, 80 ára að aldri. Dánarorsök var hjartaáfall. Sport 13.7.2010 14:38 Federer dottinn niður í þriðja sæti heimslistans Roger Federer er dottinn niður í þriðja sæti heimslistans í tennis en hann hefur ekki verið jafn neðarlega á listanum í sjö ár. Sport 5.7.2010 14:35 Fjórði sigur Serenu á Wimbledon Serena Williams fagnaði í dag sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í fjórða sinn á ferlinum. Sport 3.7.2010 15:03 Enn bíða Bretar - Nadal komst í úrslitin Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Andy Murray í undanúrslitum. Sport 3.7.2010 10:47 Serena og Zvonareva mætast í úrslitum Það verða Serena Williams frá Bandaríkjunum og Vera Zvonareva frá Rússlandi sem mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 2.7.2010 08:47 Murray og Nadal mætast í undanúrslitum Bretinn Andy Murray fær það erfiða verkefni að mæta Rafael Nadal í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á morgun. Sport 1.7.2010 09:13 Federer úr leik á Wimbledon Roger Federer er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych í fjórðungsúrslitum einliðaleiks karla. Sport 30.6.2010 15:47 Venus og Clijsters úr leik á Wimbledon Þær Venus Williams og Kim Clijsters féllu óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Sport 29.6.2010 14:42 Lengstu tennisviðureign sögunnar loksins lokið á Wimbledon 70-68 í fimmta settinu. Þannig tryggði Bandaríkjamaðurinn John Isner sér sigur á Nicolas Mahut frá Frakklandi og þar með sæti í 2. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Þetta var langlengsta viðureign í sögunni hjá atvinnumönnum í tennis.. Sport 24.6.2010 16:41 Federer slapp með skrekkinn Litlu mátti muna að Svisslendingurinn Roger Federer hefði dottið úr leik strax í fyrstu umferð Wimbledon-mótsins í tennis sem hófst í dag. Sport 21.6.2010 16:28 Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér sigur í franska opna meistaramótinu í fimmta sinn á ferlinum í dag með því að vinna öruggan sigur á Robin Soderling í úrslitaleiknum, 6-4, 6-2 og 6-4. Sport 6.6.2010 15:57 Nadal í úrslitin - Grátlegt fyrir Federer Rafael Nadal mætir Robin Soderling í úrslitaleiknum á opna franska meistaramótinu í tennis. Nadal vann Austurríkismanninn Jurgen Melzer í dag en úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn. Sport 4.6.2010 18:05 Federer úr leik á opna franska Roger Federer féll í dag úr leik á opna franska meistaramótinu í tennis er hann tapaði fyrir Robin Söderling frá Svíþjóð, 3-1. Sport 1.6.2010 18:59 Henry sættir sig við bekkjarsetu á HM Thierry Henry virðist vera sáttur við að vera notaður sem varaskeifa á HM í Suður-Afríku. Hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli við Túnis og er orðið "super-sub" notað yfir hann, eða "ofur-varamaður." Fótbolti 31.5.2010 16:57 Federer enn ekki tapað setti í París Roger Federer hefur enn ekki tapað einu einasta setti á opna franska meistaramótinu í tennis. Þessi besti tennisleikari heims sýndi enn einn snilldarleikinn í dag. Sport 30.5.2010 22:37 Ekkert óvænt á opna franska Roger Federer, besti tenniskappi heims, er kominn áfram á opna franska meistaramótinu í tennis. Rigning tafði leik í dag en Federer lét það ekkert á sig fá. Sport 26.5.2010 16:26 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 264 ›
Bolt fær 29 milljónir fyrir að hlaupa 100 metra í Stokkhólmi í kvöld 29 milljónir fyrir 100 metra hlaup á innan við tíu sekúndum. Það er óraunhæft að reikna út tímakaupið hjá spretthlauparanum Usain Bolt á demantamótinu í Stokkhólmi í kvöld. Sport 6.8.2010 17:23
Helga Margrét hætti keppni Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur ákveðið að hætta keppni í sjöþraut á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Barcelona. Sport 30.7.2010 19:10
Þorsteinn í 26. sæti í langstökki Þorsteinn Ingvarsson komst ekki áfram í úrslit í langstökki karla á EM í frjálsum íþróttum í Barcelona. Hann varð í 26. sæti af 29 keppendum í undanúrslitunum í dag. Sport 30.7.2010 18:21
Helga Margrét náði ekki sínu besta í kúluvarpinu Helga Margrét Þorsteinsdóttir varð í 20. sæti í kúluvarpi í sjöþraut kvenna á EM í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Barcelona á Spáni. Sport 30.7.2010 17:33
Ásdís varð í tíunda sæti Ásdís Hjálmsdóttir varð í tíunda sæti í úrslitum spjótkastkeppni kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Barcelona. Sport 29.7.2010 19:37
Ásdís í úrslit á EM í Barcelona Ásdís Hjálmsdóttir komst naumlega í úrslit í spjótkasti kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Barcelona í kvöld. Sport 27.7.2010 18:58
Björgvin verður fánaberi á opnunarhátíð EM í kvöld Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Barcelona næstu fimm daga og verður mótið sett í kvöld. Ísland sendir sex keppendur á mótið að þessu sinni og einn þeirra, Björgvin Víkingsson, grindarhlaupari úr FH, verður fánaberi Íslands á opnunarhátíðinni í kvöld. Sport 26.7.2010 17:53
Lance Armstrong leggur hjólið endanlega á hilluna Bandaríska goðsögnin Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann sé hættur keppnishjólreiðum, aftur. Armstrong ákvað að draga fram hjólið fyrir nokkrum árum eftir að hafa hætt en segist nú vera endanlega hættur. Sport 26.7.2010 09:22
Hin fimmtuga Merlene Ottey verður með á EM í frjálsum í Barcelona Merlene Ottey gæti orðið elsti íþróttamaðurinn til að keppa á EM í frjálsum keppi hún í boðhlaupi með Slóveníu á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Barcelona á Spáni. Sport 23.7.2010 12:27
Serena skar sig á glerbroti og gæti misst af opna bandaríska Tennisstjarnan Serena Williams skar sig á glerbroti á veitingastað í síðustu viku. Fyrir vikið missir hún af þremur stórmótum og er í kapphlaupi við tímann að ná opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 30. ágúst. Sport 21.7.2010 20:47
Íshokkí-maður skrifaði undir 17 ára samning - verður 44 ára í lok hans Rússneski íshokkí-maðurinn Ilya Kovalchuk var ekkert hræddur við að binda sig til langs tíma. Hann er nefnilega búinn að gera 17 ára samning við bandaríska NHL-félagið New Jersey Devils. Erlent 20.7.2010 15:29
Steig á glerbrot og þarf að fara í aðgerð Tennisdrottningin Serena Williams þarf að fara í aðgerð á fæti eftir að hafa stigið á brotið glas á veitingastað. Sport 18.7.2010 17:06
Vuvuzela-lúðrarnir bannaðir á rúgbý-landsleik í Suður-Afríku Alþjóðaknattspyrnusambandið gerði engar athugasemdir við hávaðann frá vuvuzela-lúðrunum á meðan á HM í fótbolta í Suður-Afríku stóð en það gengur þó ekki sama yfir alla íþróttaviðburði í landinu. Erlent 16.7.2010 18:06
Tveir þeir fljótustu í ár mætast í fyrsta sinn á árinu 2010 Það bíða margir spenntir eftir einvígi Usain Bolt og Asafa Powell í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í París á morgun en tveir þeir fljótustu á árinu 2010 mætast þarna í fyrsta sinn á keppnistímabilinu. Sport 15.7.2010 17:19
Eigandi NY Yankees látinn Eitt stærsta nafnið í bandarískum íþróttaheimi, George Steinbrenner, lést í dag, 80 ára að aldri. Dánarorsök var hjartaáfall. Sport 13.7.2010 14:38
Federer dottinn niður í þriðja sæti heimslistans Roger Federer er dottinn niður í þriðja sæti heimslistans í tennis en hann hefur ekki verið jafn neðarlega á listanum í sjö ár. Sport 5.7.2010 14:35
Fjórði sigur Serenu á Wimbledon Serena Williams fagnaði í dag sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í fjórða sinn á ferlinum. Sport 3.7.2010 15:03
Enn bíða Bretar - Nadal komst í úrslitin Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Andy Murray í undanúrslitum. Sport 3.7.2010 10:47
Serena og Zvonareva mætast í úrslitum Það verða Serena Williams frá Bandaríkjunum og Vera Zvonareva frá Rússlandi sem mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 2.7.2010 08:47
Murray og Nadal mætast í undanúrslitum Bretinn Andy Murray fær það erfiða verkefni að mæta Rafael Nadal í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á morgun. Sport 1.7.2010 09:13
Federer úr leik á Wimbledon Roger Federer er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych í fjórðungsúrslitum einliðaleiks karla. Sport 30.6.2010 15:47
Venus og Clijsters úr leik á Wimbledon Þær Venus Williams og Kim Clijsters féllu óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Sport 29.6.2010 14:42
Lengstu tennisviðureign sögunnar loksins lokið á Wimbledon 70-68 í fimmta settinu. Þannig tryggði Bandaríkjamaðurinn John Isner sér sigur á Nicolas Mahut frá Frakklandi og þar með sæti í 2. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Þetta var langlengsta viðureign í sögunni hjá atvinnumönnum í tennis.. Sport 24.6.2010 16:41
Federer slapp með skrekkinn Litlu mátti muna að Svisslendingurinn Roger Federer hefði dottið úr leik strax í fyrstu umferð Wimbledon-mótsins í tennis sem hófst í dag. Sport 21.6.2010 16:28
Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér sigur í franska opna meistaramótinu í fimmta sinn á ferlinum í dag með því að vinna öruggan sigur á Robin Soderling í úrslitaleiknum, 6-4, 6-2 og 6-4. Sport 6.6.2010 15:57
Nadal í úrslitin - Grátlegt fyrir Federer Rafael Nadal mætir Robin Soderling í úrslitaleiknum á opna franska meistaramótinu í tennis. Nadal vann Austurríkismanninn Jurgen Melzer í dag en úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn. Sport 4.6.2010 18:05
Federer úr leik á opna franska Roger Federer féll í dag úr leik á opna franska meistaramótinu í tennis er hann tapaði fyrir Robin Söderling frá Svíþjóð, 3-1. Sport 1.6.2010 18:59
Henry sættir sig við bekkjarsetu á HM Thierry Henry virðist vera sáttur við að vera notaður sem varaskeifa á HM í Suður-Afríku. Hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli við Túnis og er orðið "super-sub" notað yfir hann, eða "ofur-varamaður." Fótbolti 31.5.2010 16:57
Federer enn ekki tapað setti í París Roger Federer hefur enn ekki tapað einu einasta setti á opna franska meistaramótinu í tennis. Þessi besti tennisleikari heims sýndi enn einn snilldarleikinn í dag. Sport 30.5.2010 22:37
Ekkert óvænt á opna franska Roger Federer, besti tenniskappi heims, er kominn áfram á opna franska meistaramótinu í tennis. Rigning tafði leik í dag en Federer lét það ekkert á sig fá. Sport 26.5.2010 16:26
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent