Erlendar Guðmundur og félagar aftur á sigurbraut eftir þrjú töp í röð Guðmundur E. Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, hjálpaði liði sínu BTK Warte frá Gautaborg að vinna 4-1 sigur á botnliði Frej Vaxjö í sænsku úrvalsdeildinni í borðtennis. Guðmundur vann báða sína leiki. Sport 16.2.2010 11:26 Favre þögull sem gröfin Fjölmiðlar í Bandaríkjunum bíða með óþreyju eftir því að fá fréttir frá Brett Favre. Hvort hann ætli sér að hætta í boltanum eða spila áfram með Minnesota Vikings. Sport 14.2.2010 10:22 Björgvin var fánaberi Íslands á opnunarhátíðinni í nótt Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson var fánaberi íslenska hópsins á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Vancouver sem voru settir með mikilli viðhöfn í nótt. Sport 13.2.2010 03:56 21. Vetrarólympíuleikarnir settir í Vancouver í nótt Opnunarhátíð 21. vetrarólympíuleikanna fer fram í Vancouver í Kanada í nótt og verður hún í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Útsendingin hefst klukkan tvö í nótt en þá munu keppendur frá 82 þjóðum ganga inn á BC Place leikvanginn. Sport 12.2.2010 15:53 Frumraun Khan í Bandaríkjunum verður líklega á móti Malignaggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan hefur staðfest að verið sé að vinna í því að setja upp bardaga á milli hans og Paulie Malignaggi í Madison Square Garden-höllinni í New York í Bandaríkjunum í maí. Sport 11.2.2010 16:42 Norskur Ólympíufari gekk á 26 fjallstinda til að koma sér í rétta ÓL-formið Norski skíðagöngugarpurinn Petter Northug beitti óvenjulegri aðferð til þess að undirbúa sig sem fyrir Ólympíuleikana í Vancouver sem hefjast í Kanada á morgun. Northug gekk á 26 tinda í Meråker- fylkinu sem voru allir yfir 1000 metra háir. Sport 11.2.2010 15:57 Hopkins: Loksins fæ ég möguleika á að hefna mín Gömlu hnefaleikakempurnar Roy Jones Jnr og Bernard Hopkins mætast loks aftur í hringnum 3. apríl í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 10.2.2010 13:38 Spilavítin græddu tæpar 7 milljónir dollara á Super Bowl Bandaríkjamenn veðjuðu grimmt á úrslitin í Ofurskálarleiknum á milli Indianapolis Colts og New Orleans Saints. Alls var veðjað fyrir tæpar 83 milljónir dollara á leikinn en spilavítin í Nevada komu út í tæplega 7 milljóna dollara gróða eftir leikinn. Sport 10.2.2010 09:10 Leikur Colts og Saints setti áhorfsmet í Bandaríkjunum Ofurskálarleikurinn á milli Indianapolis Colts og New Orleans Saints sló met MASH yfir mesta áhorf í sögu bandarísks sjónvarps. Sport 9.2.2010 10:07 Favre fær ekki að liggja lengi undir feldinum Enn eitt árið bíða menn eftir því að heyra frá Brett Favre hvað hann ætlar að gera. Mun hann loksins hætta eða halda áfram að spila í NFL? Sport 8.2.2010 10:10 New Orleans Saints er NFL-meistari New Orleans Saints vann Ofurskálarleikinn í fyrsta skipti í sögu félagsins í nótt og er því meistari í NFL-deildinni. Saints vann sigur á Indianapolis Colts, 31-17, í leiknum í nótt en Colts var talið vera sigurstranglegra liðið fyrir leikinn. Sport 8.2.2010 08:53 Indianapolis sigurstranglegra Hinn árlegi leikur um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, Super-Bowl, verður í kvöld. Indianapolis Colts er sigurstranglegra fyrir þennan úrslitaleik gegn New Orleans Saints samkvæmt veðbönkum. Sport 7.2.2010 19:36 Bandaríkjamennirnir Mayweather og Mosley mætast Nú er búið að staðfesta að næsti bardagi hins ósigraða Floyd Mayweather verður gegn Shane Mosley 1. maí í Las Vegas. Það er því ljóst að í bili að minnsta kosti verður ekkert af óskaeinvígi flestra hnefaleikaaðdáanda á milli Mayweather og Manny Pacquiao en viðræður áttu sér þó stað á milli þeirra. Sport 4.2.2010 09:21 Manning verður launahæsti leikmaðurinn í sögu NFL Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts, ætlar sér að gera einstakan samning við leikstjórnandann Peyton Manning. Samningurinn verður sá stærsti í sögu NFL og mun halda Manning hjá Colts til enda ferilsins. Sport 3.2.2010 18:39 Watson: Woods verður að sýna auðmýkt og koma hreint fram Kylfingurinn gamalreyndi Tom Watson er harðorður í garð kollega síns Tiger Woods í nýlegu viðtali og telur að hann sé ekki sama fyrirmynd og forrennarar hans á borð við Jack Nicklaus, Byron Nelson og Ben Hogan og fleiri. Sport 3.2.2010 13:48 Ruiz: Það er hræðilega leiðinlegt að horfa á Haye Áskorandinn John Ruiz sem mætir WBA-þungavigtarmeistaranum David Haye í titilbardaga í byrjun apríl hefur skotið þungum skotum að breska meistaranum og kallað hann „leiðinlegan“. Sport 3.2.2010 09:23 Federer: Var að spila minn besta tennis á ferlinum Tenniskappinn sigursæli Roger Federer bætti sem kunnugt er við enn einum „grand slam“ titlinum í bikarasafnið sitt um helgina þegar hann lagði Andy Murray í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 1.2.2010 09:36 Federer vann opna ástralska Svisslendingurinn Roger Federer vann sigur á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun en hann lagði Andy Murray frá Skotlandi í úrslitaviðureigninni. Sport 31.1.2010 12:23 Sakaður um að lemja ófríska kærustu sína Kærasta Steven Jackson, hlaupara St. Louis Rams í NFL-deildinni, sakar leikmanninn um að hafa lamið sig er hún var ólétt og komin níu mánuði á leið í fyrra. Sport 29.1.2010 15:20 Framtíðin óráðin hjá Favre Hinn fertugi Brett Favre, leikstjórnandi Minnesota Vikings, vildi ekki gefa það út eftir tapið gegn New Orleans í nótt hvort hann væri loksins hættur í boltanum. Sport 25.1.2010 21:58 Favre var grátlega nálægt því að komast í Super Bowl Það verða Indianapolis Colts og New Orleans Saints sem mætast í Super Bowl í ár en undanúrslitaleikir NFL-deildarinnar fóru fram í gær. Colts lagði NY Jets, 30-17, en Saints lagði Minnesota Vikings, 31-28, í ævintýralegum leik sem þurfti að framlengja. Sport 25.1.2010 08:30 NFL: Fertugur Favre í undanúrslit Um helgina varð ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. Sport 18.1.2010 09:44 Átta liða úrslit í NFL um helgina Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst um síðustu helgi þegar hinir svolkölluðu "Wild Card-leikir" voru spilaðir. Um helgina fara síðan fram undanúrslit í deildunum tveimur, Ameríku- og Þjóðardeild, sem eru í raun átta liða úrslit NFL-deildarinnar. Sport 15.1.2010 16:53 Guðmundur Stephensen byrjar vel með BTK Warte Guðmundur Stephensen byrjar vel með BTK Warte í sænsku úrvalsdeildinni í borðtennis en hann er búinn að vinna fyrstu fjögur einvígi sín með liðinu. Guðmundur hefur líka hjálpað BTK Warte til vinna fyrstu tvo leikina síðan að hann kom til liðsins og liðið er nú komið upp í 6. sæti deildarinnar. Sport 13.1.2010 14:40 Brady hugsanlega á förum frá Patriots Samningur ofurstjörnunnar Tom Brady við New England Patriots rennur út eftir næsta tímabil og óvíst er í dag hvort hann verði áfram í herbúðum félagsins. Sport 12.1.2010 18:37 Hiti og rigning skapar vandamál fyrir leikana í Vancouver Snjóleysi gæti orðið vandamál í lokaundirbúningi Vetrarólympíuleikanna í Vancouver í Kanada sem fara fram 12. til 28. febrúar næstkomandi því það hefur verið allt of heitt í Ólympíuborginni síðustu misserin. Sport 12.1.2010 11:38 Arizona og Baltimore komin áfram í ameríska fótboltanum Arizona Cardinals og Baltimore Ravens tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans og þar með er ljóst hvaða lið mætast um næstu helgi. New York Jets og Dallas Cowboys höfðu komist áfram á laugardaginn. Sport 11.1.2010 10:18 Dallas og Jets áfram Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hófst í nótt og komust Dallas Cowboys og New York Jets áfram í næstu umferð. Sport 10.1.2010 14:21 Hrækti á merki Cowboys - myndband Ritstjóri heimasíðu Philadelphia Eagles, Dave Spadaro, fór örlítið fram úr sjálfum sér fyrir leik Eagles og Dallas Cowboys á dögunum. Sport 7.1.2010 14:10 Brady átti bestu endurkomuna í NFL Ofurstjarnan Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var valinn endurkomuleikmaður ársins (comeback player of the year) í NFL-deildinni. Sport 6.1.2010 16:41 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 264 ›
Guðmundur og félagar aftur á sigurbraut eftir þrjú töp í röð Guðmundur E. Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, hjálpaði liði sínu BTK Warte frá Gautaborg að vinna 4-1 sigur á botnliði Frej Vaxjö í sænsku úrvalsdeildinni í borðtennis. Guðmundur vann báða sína leiki. Sport 16.2.2010 11:26
Favre þögull sem gröfin Fjölmiðlar í Bandaríkjunum bíða með óþreyju eftir því að fá fréttir frá Brett Favre. Hvort hann ætli sér að hætta í boltanum eða spila áfram með Minnesota Vikings. Sport 14.2.2010 10:22
Björgvin var fánaberi Íslands á opnunarhátíðinni í nótt Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson var fánaberi íslenska hópsins á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Vancouver sem voru settir með mikilli viðhöfn í nótt. Sport 13.2.2010 03:56
21. Vetrarólympíuleikarnir settir í Vancouver í nótt Opnunarhátíð 21. vetrarólympíuleikanna fer fram í Vancouver í Kanada í nótt og verður hún í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Útsendingin hefst klukkan tvö í nótt en þá munu keppendur frá 82 þjóðum ganga inn á BC Place leikvanginn. Sport 12.2.2010 15:53
Frumraun Khan í Bandaríkjunum verður líklega á móti Malignaggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan hefur staðfest að verið sé að vinna í því að setja upp bardaga á milli hans og Paulie Malignaggi í Madison Square Garden-höllinni í New York í Bandaríkjunum í maí. Sport 11.2.2010 16:42
Norskur Ólympíufari gekk á 26 fjallstinda til að koma sér í rétta ÓL-formið Norski skíðagöngugarpurinn Petter Northug beitti óvenjulegri aðferð til þess að undirbúa sig sem fyrir Ólympíuleikana í Vancouver sem hefjast í Kanada á morgun. Northug gekk á 26 tinda í Meråker- fylkinu sem voru allir yfir 1000 metra háir. Sport 11.2.2010 15:57
Hopkins: Loksins fæ ég möguleika á að hefna mín Gömlu hnefaleikakempurnar Roy Jones Jnr og Bernard Hopkins mætast loks aftur í hringnum 3. apríl í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 10.2.2010 13:38
Spilavítin græddu tæpar 7 milljónir dollara á Super Bowl Bandaríkjamenn veðjuðu grimmt á úrslitin í Ofurskálarleiknum á milli Indianapolis Colts og New Orleans Saints. Alls var veðjað fyrir tæpar 83 milljónir dollara á leikinn en spilavítin í Nevada komu út í tæplega 7 milljóna dollara gróða eftir leikinn. Sport 10.2.2010 09:10
Leikur Colts og Saints setti áhorfsmet í Bandaríkjunum Ofurskálarleikurinn á milli Indianapolis Colts og New Orleans Saints sló met MASH yfir mesta áhorf í sögu bandarísks sjónvarps. Sport 9.2.2010 10:07
Favre fær ekki að liggja lengi undir feldinum Enn eitt árið bíða menn eftir því að heyra frá Brett Favre hvað hann ætlar að gera. Mun hann loksins hætta eða halda áfram að spila í NFL? Sport 8.2.2010 10:10
New Orleans Saints er NFL-meistari New Orleans Saints vann Ofurskálarleikinn í fyrsta skipti í sögu félagsins í nótt og er því meistari í NFL-deildinni. Saints vann sigur á Indianapolis Colts, 31-17, í leiknum í nótt en Colts var talið vera sigurstranglegra liðið fyrir leikinn. Sport 8.2.2010 08:53
Indianapolis sigurstranglegra Hinn árlegi leikur um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, Super-Bowl, verður í kvöld. Indianapolis Colts er sigurstranglegra fyrir þennan úrslitaleik gegn New Orleans Saints samkvæmt veðbönkum. Sport 7.2.2010 19:36
Bandaríkjamennirnir Mayweather og Mosley mætast Nú er búið að staðfesta að næsti bardagi hins ósigraða Floyd Mayweather verður gegn Shane Mosley 1. maí í Las Vegas. Það er því ljóst að í bili að minnsta kosti verður ekkert af óskaeinvígi flestra hnefaleikaaðdáanda á milli Mayweather og Manny Pacquiao en viðræður áttu sér þó stað á milli þeirra. Sport 4.2.2010 09:21
Manning verður launahæsti leikmaðurinn í sögu NFL Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts, ætlar sér að gera einstakan samning við leikstjórnandann Peyton Manning. Samningurinn verður sá stærsti í sögu NFL og mun halda Manning hjá Colts til enda ferilsins. Sport 3.2.2010 18:39
Watson: Woods verður að sýna auðmýkt og koma hreint fram Kylfingurinn gamalreyndi Tom Watson er harðorður í garð kollega síns Tiger Woods í nýlegu viðtali og telur að hann sé ekki sama fyrirmynd og forrennarar hans á borð við Jack Nicklaus, Byron Nelson og Ben Hogan og fleiri. Sport 3.2.2010 13:48
Ruiz: Það er hræðilega leiðinlegt að horfa á Haye Áskorandinn John Ruiz sem mætir WBA-þungavigtarmeistaranum David Haye í titilbardaga í byrjun apríl hefur skotið þungum skotum að breska meistaranum og kallað hann „leiðinlegan“. Sport 3.2.2010 09:23
Federer: Var að spila minn besta tennis á ferlinum Tenniskappinn sigursæli Roger Federer bætti sem kunnugt er við enn einum „grand slam“ titlinum í bikarasafnið sitt um helgina þegar hann lagði Andy Murray í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 1.2.2010 09:36
Federer vann opna ástralska Svisslendingurinn Roger Federer vann sigur á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun en hann lagði Andy Murray frá Skotlandi í úrslitaviðureigninni. Sport 31.1.2010 12:23
Sakaður um að lemja ófríska kærustu sína Kærasta Steven Jackson, hlaupara St. Louis Rams í NFL-deildinni, sakar leikmanninn um að hafa lamið sig er hún var ólétt og komin níu mánuði á leið í fyrra. Sport 29.1.2010 15:20
Framtíðin óráðin hjá Favre Hinn fertugi Brett Favre, leikstjórnandi Minnesota Vikings, vildi ekki gefa það út eftir tapið gegn New Orleans í nótt hvort hann væri loksins hættur í boltanum. Sport 25.1.2010 21:58
Favre var grátlega nálægt því að komast í Super Bowl Það verða Indianapolis Colts og New Orleans Saints sem mætast í Super Bowl í ár en undanúrslitaleikir NFL-deildarinnar fóru fram í gær. Colts lagði NY Jets, 30-17, en Saints lagði Minnesota Vikings, 31-28, í ævintýralegum leik sem þurfti að framlengja. Sport 25.1.2010 08:30
NFL: Fertugur Favre í undanúrslit Um helgina varð ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. Sport 18.1.2010 09:44
Átta liða úrslit í NFL um helgina Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst um síðustu helgi þegar hinir svolkölluðu "Wild Card-leikir" voru spilaðir. Um helgina fara síðan fram undanúrslit í deildunum tveimur, Ameríku- og Þjóðardeild, sem eru í raun átta liða úrslit NFL-deildarinnar. Sport 15.1.2010 16:53
Guðmundur Stephensen byrjar vel með BTK Warte Guðmundur Stephensen byrjar vel með BTK Warte í sænsku úrvalsdeildinni í borðtennis en hann er búinn að vinna fyrstu fjögur einvígi sín með liðinu. Guðmundur hefur líka hjálpað BTK Warte til vinna fyrstu tvo leikina síðan að hann kom til liðsins og liðið er nú komið upp í 6. sæti deildarinnar. Sport 13.1.2010 14:40
Brady hugsanlega á förum frá Patriots Samningur ofurstjörnunnar Tom Brady við New England Patriots rennur út eftir næsta tímabil og óvíst er í dag hvort hann verði áfram í herbúðum félagsins. Sport 12.1.2010 18:37
Hiti og rigning skapar vandamál fyrir leikana í Vancouver Snjóleysi gæti orðið vandamál í lokaundirbúningi Vetrarólympíuleikanna í Vancouver í Kanada sem fara fram 12. til 28. febrúar næstkomandi því það hefur verið allt of heitt í Ólympíuborginni síðustu misserin. Sport 12.1.2010 11:38
Arizona og Baltimore komin áfram í ameríska fótboltanum Arizona Cardinals og Baltimore Ravens tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans og þar með er ljóst hvaða lið mætast um næstu helgi. New York Jets og Dallas Cowboys höfðu komist áfram á laugardaginn. Sport 11.1.2010 10:18
Dallas og Jets áfram Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hófst í nótt og komust Dallas Cowboys og New York Jets áfram í næstu umferð. Sport 10.1.2010 14:21
Hrækti á merki Cowboys - myndband Ritstjóri heimasíðu Philadelphia Eagles, Dave Spadaro, fór örlítið fram úr sjálfum sér fyrir leik Eagles og Dallas Cowboys á dögunum. Sport 7.1.2010 14:10
Brady átti bestu endurkomuna í NFL Ofurstjarnan Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var valinn endurkomuleikmaður ársins (comeback player of the year) í NFL-deildinni. Sport 6.1.2010 16:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent