Erlendar

Fréttamynd

Keppnisbanni Phelps lauk í gær

Bandaríski sundkappinn Michael Phelps er nú að undirbúa sig undir fyrsta mótið sitt eftir að hafa setið af sér þriggja mánaða keppnisbann.

Sport
Fréttamynd

Nadal sigraði á Rómarmótinu

Spánverjinn Rafael Nadal vann í dag sigur á Novak Djokovic í úrslitaleik rómverska meistaramótsins í tennis sem fram fer árlega. Þetta var fjórði sigur hans á mótinu á fimm árum.

Sport
Fréttamynd

Bolt í bílslysi

Spretthlauparinn Usain Bolt lenti í bílslysi í heimalandi sínu í Jamaíku en slapp þó við alvarleg meiðsli.

Sport
Fréttamynd

Sharapova frestar endurkomu sinni

Tenniskonan Maria Sharapova hefur dregið sig úr keppni á opna ítalska meistaramótinu í næstu viku vegna þrálátra meiðsla á öxl.

Sport
Fréttamynd

Verður Super Bowl í London?

Forráðamenn NFL-deildarinnar hafa verið í viðræðum við menn í London upp á síðkastið varðandi þann möguleika að vera með sjálfan Super Bowl-leikinn í Lundúnum.

Sport
Fréttamynd

Úr borðtennis í pólitík

Ein þekktasta íþróttakona Kína, Deng Yaping, er á hraðri leið upp metorðastiga kommúnistaflokksins þar í landi.

Sport
Fréttamynd

Bolt prófaði hass sem krakki

Usain Bolt segir að honum hafi verið kennt að vefja hasssígarettur sem krakki og að hann hafi prófað að reykja hass, rétt eins og allir í heimalandi hans í Jamaíku.

Sport
Fréttamynd

Góðborgarinn reyndist þjófur

Nú virðist sem hinu furðulega sakamáli í kring um þjófnaðinn á reiðhjóli goðsagnarinnar Lance Armstrong sé loksins að ljúka.

Sport
Fréttamynd

Fjórði sigur Loeb í röð

Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag fjórða sigur sinn í röð á heimsmeistaramótinu í rallakstri þegar hann kom fyrstur í mark í portúgalska rallinu.

Sport
Fréttamynd

Murray sigraði í Miami

Skoski tennisleikarinn Andy Murray vann í dag sigur á opna Miami mótinu árlega þegar hann lagði Novak Djokovic í úrslitaleik 6-2 og 75.

Sport
Fréttamynd

Giants losar sig við Burress

New York Giants hefur ákveðið að losa sig við útherjann Plaxico Burress. Ákvörðunin kemur þrem dögum eftir að ákveðið var að rétta yfir útherjanum í júní.

Sport
Fréttamynd

Vick vill komast aftur í NFL

Hin fallna NFL-stjarna, Michael Vick, er loksins laus úr fangelsi og hyggur á endurkomu í NFL-deildina. Vick var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að skipuleggja hundaat, veðmál því tengdu sem og að ala upp hunda í slagsmálin.

Sport
Fréttamynd

Frábært fyrir áhorfendur - skelfilegt fyrir mig

Rafael Nadal, efsti maður heimslistans, tapaði óvænt fyrir Argentínumanninum Juan Martin Del Potro á opna Sony Ericsson mótinu í tennis í gær. Del Potro er þar með kominn í fyrsta sinn í undanúrslit á stóru móti.

Sport
Fréttamynd

Beri stangarstökkvarinn á Ebay

Franski stangarstökkvarinn Romain Mesnil, sem vakti heimsathygli um helgina fyrir að skokka nakinn í gegn um París, hefur opnað uppboð á netinu til að finna sér stuðningsaðila.

Sport
Fréttamynd

Vill lengja NFL-tímabilið

Roger Goodell, forseti NFL-deildarinnar, hefur lagt það til við eigendur félaga í NFL-deildinni að leikjum deildarinnar verði fjölgað í 17 eða 18 en núna eru spilaðir 16 leikir plús úrslitakeppni.

Sport
Fréttamynd

Clijsters hugar að endurkomu

Belgíska tenniskonan Kim Clijsters hefur boðað til blaðamannafundar á fimmtudaginn þar sem gert er ráð fyrir að hún muni tilkynna að hún ætli að taka spaðann ofan af hillunni.

Sport
Fréttamynd

Armstrong viðbeinsbrotnaði

Komið er í ljós að bandaríska hjólreiðagoðsögnin Lance Armstrong er með brákað viðbein eftir að hafa dottið í keppni á Spáni.

Sport