Kraftlyftingar

Fréttamynd

Lág­vaxinn, grjót­harður nagli og alltaf hress

Skúli Óskarsson kraftlyftingamaður er fallinn frá. Ekki er víst að yngri kynslóðin geri sér fulla grein fyrir því hvers kyns stórstjarna Skúli var á sínum tíma og átti hvert bein í þjóðinni. Hann lét sannarlega til sín taka, svo mjög að Laddi samdi um hann lag sem naut talsverðra vinsælda.

Innlent
Fréttamynd

Skúli Óskars­son er látinn

Skúli Margeir Óskarsson kraftlyftingamaður lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 9. júní. Skúli varð fyrstur íslenskra íþróttamanna til að setja heimsmet, þegar hann setti heimsmet í réttstöðulyftingum árið 1980 og var brautryðjandi á sviði kraftlyftinga á Íslandi.

Sport
Fréttamynd

Upp­lifði svæsið ein­elti en er í dag yngsti læknir landsins

Ragna Kristín Guðbrandsdóttir er við það að útskrifast úr læknanámi við Háskóla Íslands. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Ragna er einungis 23 ára. Erfið reynsla úr grunnskóla og veikindi föður hennar voru stærstu áhrifaþættirnir í vali hennar á námi. Læknisfræðin er ekki eina ástríða Rögnu því hún er einnig Íslandsmeistari í kraftlyftingum.

Lífið
Fréttamynd

Lucie hárs­breidd frá bronsi

Lucie Stefaniková hafnaði í sjötta sæti á EM í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Tartu í Eistlandi. Hún var hins vegar hársbreidd frá bronsi í hnébeygju.

Sport
Fréttamynd

Frið­björn rauf 700 kílóa múrinn á EM

Þingeyingurinn Friðbjörn Bragi Hlynsson átti frábæran keppnisdag þegar hann keppti fyrstur Íslendinganna á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum í Tartu í Eistlandi í gær.

Sport
Fréttamynd

„Hún er algjör jaxl“

Kraftlyftingakonan Lucie Stefaniková keppti í Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Lucie ber barn undir belti.

Sport
Fréttamynd

Ísland eignaðist tvo Evrópumeistara

Tvær íslenska kraftlyftingakonur, þær Alexandra Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir, urðu í vikunni Evrópumeistarar í klassískri bekkpressu í sínum þyngdarflokki. 

Sport
Fréttamynd

„Elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta“

Kraftlyftingarmaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson er í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í kraftlyftingum. Júlían á heimsmetið í réttstöðulyftu og sagði hann það met vera í hættu í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur.

Sport
Fréttamynd

Metaregn hjá Matthildi á RIG um helgina

Matthildur Óskarsdóttir lofaði því þegar hún var valin Íþróttakona Seltjarnarness fyrir árið 2021 að 2022 yrði alveg geggjað ár. Hún er strax byrjuð að standa við þau stóru orð.

Sport