Kraftlyftingar
Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði
Þetta var mjög góð helgi fyrir íslensku íþróttakonurnar Sóleyju Margréti Jónsdóttur og Eyglóu Fanndal Sturludóttur og helgin þeirra byrjaði líka vel.
Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu
„Ég borðaði í raun allt sem ég komst í. Sem var ekkert endilega auðvelt fyrir einstæða móður. Að vera með svona holdanaut á heimilinu,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson, heimsmeistari í kraftlyftingum og fasteignasali.
Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun
Fjöldi íþróttafólks er á framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram á morgun. Í hópnum eru meðal annars Ólympíufarar, landsliðsfólk, ofurhlauparar og forkólfar íþróttasérsambanda.
Sterkustu hjón landsins selja íbúðina
Kraftlyftingahjónin Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, hafa sett íbúð sína við Sogaveg í Reykavík á sölu. Ásett verð er 79,9 milljónir.
Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita
„Taugakerfið fer í verkfall,“ segir heimsmeistarinn Sóley Margrét Jónsdóttir sem fagnaði sigri á HM í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Veikindi eru fylgifiskur íþróttarinnar en Sóley setur stefnuna hátt.
Sóley Margrét heimsmeistari
Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í +84 kg flokki. Heimsmeistaramótið fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík.
Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti
Þrjár systur á Selfossi slá ekki slöku við þessa dagana því þær eru að æfa sig á fullum krafti fyrir heimsmeistaramót í kraftlyftingum þar sem þær munu keppa fyrir Íslands hönd. Mamma þeirra er dugleg að fylgja þeim á æfingar og hvetja þær áfram.
„Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“
„Ég er búinn að þurfa að standa í einhverju svona bulli allt of lengi,“ segir Grétar Skúli Gunnarsson, kraftlyftingaþjálfari. Hann er afar ósáttur við að hafa verið dæmdur í langt bann af stjórn Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) og að Dómstóll ÍSÍ skyldi staðfesta það bann.
Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt
Grétar Skúli Gunnarsson, kraftlyftingaþjálfari á Akureyri, hefur verið úrskurðaður í átta mánaða bann frá íþrótt sinni vegna ógnandi hegðunar og óíþróttamannslegrar framkomu á bikarmóti Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) fyrir ári síðan.
Tvö Íslandsmet féllu á Möltu
Heimsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði fór fram dagana 28. ágúst til 8. september á Möltu. Á mótinu féllu tvö Íslandsmet en þau Máni Freyr Helgason, Alvar Logi Helgason og Kolbrún Katla Jónsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd.
Lágvaxinn, grjótharður nagli og alltaf hress
Skúli Óskarsson kraftlyftingamaður er fallinn frá. Ekki er víst að yngri kynslóðin geri sér fulla grein fyrir því hvers kyns stórstjarna Skúli var á sínum tíma og átti hvert bein í þjóðinni. Hann lét sannarlega til sín taka, svo mjög að Laddi samdi um hann lag sem naut talsverðra vinsælda.
Skúli Óskarsson er látinn
Skúli Margeir Óskarsson kraftlyftingamaður lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 9. júní. Skúli varð fyrstur íslenskra íþróttamanna til að setja heimsmet, þegar hann setti heimsmet í réttstöðulyftingum árið 1980 og var brautryðjandi á sviði kraftlyftinga á Íslandi.
Upplifði svæsið einelti en er í dag yngsti læknir landsins
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir er við það að útskrifast úr læknanámi við Háskóla Íslands. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Ragna er einungis 23 ára. Erfið reynsla úr grunnskóla og veikindi föður hennar voru stærstu áhrifaþættirnir í vali hennar á námi. Læknisfræðin er ekki eina ástríða Rögnu því hún er einnig Íslandsmeistari í kraftlyftingum.
Sóley Margrét aftur Evrópumeistari
Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag Evrópumeistari í kraftlyftingum með búnaði og varði þar með titilinn frá því í fyrra, í +84 kg flokki.
Sigríður Á. Andersen varð Íslandsmeistari
Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, hreppti í dag Íslandsmeistaratitil í í sínum þyngdarflokki frá fimmtíu til sextíu ára á Íslandsmóti Kraftlyftingasambandsins í dag.
Kristín vann til bronsverðlauna á EM í klassískum kraftlyftingum
Kristín Þórhallsdóttir, núverandi Evrópumethafi í hnébeygju, hefur lokið keppni á EM í klassískum kraftlyftingum og kemur heim hlaðin verðlaunapeningum og ekki í fyrsta sinn.
Lucie hársbreidd frá bronsi
Lucie Stefaniková hafnaði í sjötta sæti á EM í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Tartu í Eistlandi. Hún var hins vegar hársbreidd frá bronsi í hnébeygju.
Friðbjörn rauf 700 kílóa múrinn á EM
Þingeyingurinn Friðbjörn Bragi Hlynsson átti frábæran keppnisdag þegar hann keppti fyrstur Íslendinganna á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum í Tartu í Eistlandi í gær.
Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet
Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu.
Lyfti 249 kílóum í hnébeygju og bætti eigið heimsmet enn á ný
Kraftlyftingakonan Amanda Lawrence hefur haft mikla yfirburði í -84 kg flokknum undanfarin ár og á því varð engin breyting á HM í gær. Hún vann flokkinn með nokkrum yfirburðum og gerði sér lítið fyrir og bætti eigið heimsmet í hnébeygju um 2,5 kg.
Sóley tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Danmörku
Íslenska kraftlyftingakonan Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sé í dag Evrópumeistaratitl í +84 kílóa flokki í búnaði en keppt var í Thisted í Danmörku.
Sjáðu myndbandið: Hafþór Júlíus meiddist illa hann þegar reyndi við nýtt met í bekkpressu
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, meiddist illa í bekkpressu á dögunum. Reyndi hann við 252,5 kílógrömm í bekkpressu með þeim afleiðingum að hann reif brjóstvöðva.
„Hún er algjör jaxl“
Kraftlyftingakonan Lucie Stefaniková keppti í Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Lucie ber barn undir belti.
Lyfti nærri hálfu tonni þrátt fyrir að vera komin sjö mánuði á leið
Lucie Stefaniková kom, sá og sigraði á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem haldið var í gær, laugardag, á heimavelli Stjörnunnar í Miðgarði. Það sem vakti hvað mesta athygli er að Lucie er komin sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn.
Gullna amman í heimsmetaham á leið sinni að þriðja EM-gullinu
Elsa Pálsdóttir varð í gærkvöldi Evrópumeistari þriðja árið í röð á EM öldunga í Búdapest í Ungverjalandi.
Hafþór Júlíus tekur kraftlyftingaskóna af hillunni og ætlar að slá heimsmetið
Hafþór Júlíus Björnsson gaf út stóra yfirlýsingu á Youtube rás sinni í gær en þessi fyrrum sterkasti maður heims tilkynnti þar um endurkomu sína í heim kraftlyftinga.
Íslenski silfurverðlaunahafinn frá EM bitinn í vinnunni
Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir hefur unnið gull og silfur á Evrópumeistaramótum síðustu tvö ár en hún þarf að passa sig í vinnunni.
Dýralæknirinn í öðru sæti á Girl Power móti í Frakklandi
Kristín Þórhallsdóttir stóð sig frábærlega á Girl Power kraftlyftingamóti í Bordeaux í Frakklandi um helgina.
Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn
Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada.
Ísland eignaðist tvo Evrópumeistara
Tvær íslenska kraftlyftingakonur, þær Alexandra Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir, urðu í vikunni Evrópumeistarar í klassískri bekkpressu í sínum þyngdarflokki.