Fíkn Milljónir streymdu inn á bankareikning grunaðra kókaínsmyglara Tveir 23 ára karlmenn og einn nýskriðinn yfir tvítugt hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir peningaþvætti í tengslum við innflutning á sextán kílóum af kókaíni í maí síðastliðnum. Innlent 28.10.2019 10:08 Tólf fyrrverandi skjólstæðingar Vogs hafa látist á árinu Læknir á Vogi segir að yngsti hópurinn sé oftast háður örvandi efnum en einnig séu dæmi um fíkn í sterk verkjalyf. Innlent 25.10.2019 20:38 Dæmdir fyrir peningaþvætti og kannabisræktun en komu undan stærstum hluta gróðans Tveir karlmenn á Austfjörðum hafa verið dæmdir í tíu mánaða fangelsi, skilorðsbundið að stærstum hluta, fyrir ræktun á kannabisplöntum, sölu og dreifingu á fíkniefnum og peningaþvætti. Innlent 22.10.2019 13:33 Tuttugu og þrír létust af völdum sterkra verkjalyfja á Íslandi í fyrra Tuttugu og þrír létust af völdum sterkra verkjalyfja, eða svokallaðra ópíóíða, á Íslandi í fyrra. Læknir á Vogi segir að greiningum á ópíóíðafíkn haldi áfram að fjölga. Innlent 21.10.2019 17:53 Samningur um meðferðarstofnun í Krýsuvík til endurskoðunar Félagsmálaráðherra hefur samning Krýsuvíkursamtakanna, sem reka meðferðarheimilið í Krýsuvík til endurskoðunar. Ungu maður svipti sig lífi í húsnæði meðferðarheimilisins nýverið en enginn starfsmaður var á staðnum þegar komið var að honum. Innlent 17.10.2019 12:15 Káfaði á grunnskólastúlku og spurði hvort karlmenn hefðu borgað henni Karlmaður á fertugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um brot á stúlku yngri en fimmtán ára. Landsréttur hafnaði kröfu lögreglunnar um að karlmaðurinn sætti einangrun á meðan rannsókn málsins stendur. Innlent 17.10.2019 10:26 Stóraukinn innflutningur á amfetamínvökva Innflutningur á amfetamínvökva hefur stóraukist á liðnum árum. Það sem af er ári hafa tollayfirvöld í Keflavík haldlagt um átta sinnum meira magn en allt árið 2016. Úr einum lítra af vökvanum er hægt að framleiða um tólf kíló af amfetamíni. Innlent 16.10.2019 18:21 Hafa rannsakað þrjátíu og eitt lyfjatengt dauðsfall á árinu: „Alltof algengt hjá fólki milli tvítugs og þrítugs“ Grunur leikur á að níu einstaklingar undir þrjátíu ára aldri hafi látist á þessu ári af völdum lyfjaeitrunar. Sá yngsti var tvítugur. Embætti landlæknis hefur rannsakað þrjátíu og eitt lyfjatengt dauðsfall á árinu. Innlent 16.10.2019 18:24 Búið spil Stríðið gegn fíkniefnum er löngu tapað. Það vita allir. Refsistefnan hefur litlu skilað öðru en fordómum og hræðslu gagnvart fíkniefnaneytandanum og undirheimum þar sem glæpahópar ráða ríkjum. Skoðun 16.10.2019 01:22 Neysla örvandi vímuefna „líklega aldrei verið meiri“ Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi, segir mikla aukningu hafa orðið undanfarin þrjú ár í fjölda kókaín neytenda. Innlent 15.10.2019 22:39 Mikið framboð hér á kókaíni Verð á kókaíni hefur lækkað frá 2017 og innlögnum á Vog vegna kókaínfíknar fjölgað. Læknir á Vogi segir mikið framboð þýða að fleiri prófi. Formaður Flokks fólksins segir kókaín nú sterkara efni en áður. Innlent 15.10.2019 01:11 Áhyggjufull vegna fíkniefnavandans og krefur ráðherra um svör Inga Sæland, formaður flokks fólksins, hefur óskað eftir því að Alþingi taki sérstaka umræðu um fíkniefnavanda í landinu. Umræðan fer fram á þinginu síðdegis. Innlent 14.10.2019 15:10 Játuðu að hafa komið til Íslands til að selja fíkniefni Tveir albanskir menn, sem lögregla hafði afskipti af á dögunum, viðurkenndu að hafa komið hingað til lands gagngert í þeim tilgangi að selja fíkniefni. Aðstoðaryfirlögregluþjónn telur að mikið sé um að erlendir aðilar komi til Íslands tímabundið í þessum tilgangi. Innlent 12.10.2019 17:12 Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Lífið 10.10.2019 10:35 Hasspípur liggja eins og hráviði Heimatilbúnar hasspípur úr plastflöskum hafa fundist eins og hráviði víða um Norðlingaholtshverfi. Áhyggjufullur íbúi deildi mynd af slíku verkfæri inn á íbúasíðu hverfisins á dögunum og kvaðst hafa rekist á tug slíkra á göngu sinni í Björnslundi í vikunni. Innlent 9.10.2019 01:03 Sakaður um að hafa útvegað stúlku lyf á Vogi gegn munnmökum Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni með því að hafa í tvígang tælt sextán ára stúlku sem var sjúklingur á sjúkrahúsinu Vogi að Stórhöfða. Innlent 8.10.2019 16:27 Víðines verði áfangaheimili fyrir þá sem lokið hafa meðferð Borgaryfirvöld undirbúa nú tillögu sem miðar að því að komið verði á fót áfangaheimili í Víðinesi fyrir þá sem eru að koma úr áfengis- eða vímuefnameðferð. Innlent 7.10.2019 16:57 Grunaður um peningaþvætti og fíkniefnaframleiðslu í Hveragerði Lögreglan á Suðurlandi framkvæmdi húsleit í húsi í Hveragerði í liðinni viku og handtók húsráðanda. Innlent 7.10.2019 10:37 Væri hægt að koma í veg fyrir dauðsföll með því að heimila innflutning á móteitri Skjólstæðingum skaðaminnkunarverkefnisins frú Ragnheiðar hefur fjölgað umtalsvert á þeim tíu árum sem þjónustan hefur verið í boði og stefnir í metfjölda í ár. Innlent 6.10.2019 19:37 Sjálfboðaliðar á biðlista Verkefnið Frú Ragnheiður fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu. Innlent 5.10.2019 10:32 Saga Hafliða Arnars heitins sögð í þriðja þættinum af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. Lífið 18.9.2019 11:00 Lokaþátturinn af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. Lífið 17.9.2019 14:19 51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis 22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt. Innlent 17.9.2019 18:06 Sextán kíló af kókaíni, milljónir í reiðufé en allir neita sök Tveir 23 ára karlmenn og einn nýskriðinn yfir tvítugt neita sök í umfangsmiklu kókaínmáli sem þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Innlent 17.9.2019 11:26 Ráðlagt að kaupa oxycontin á svörtum markaði fyrir son sinn: „Dagurinn kostar fimmtíu þúsund“ Móðir fíkils, sem er langt leiddur, hefur neyðst til að kaupa lyf fyrir hann á svörtum markaði fyrir allt að fimmtíu þúsund krónur á dag. Hún segir son sinn alls staðar koma að lokuðum dyrum og hefur sjálf þurft að sinna afeitrun hans. Innlent 16.9.2019 18:25 Sackler fjölskyldan flutti 125 milljarða á erlenda bankareikninga Sackler fjölskyldan er sögð hafa millifært minnst einn milljarð Bandaríkjadala, sem nemur um 125 milljörðum íslenskra króna, yfir á mismunandi bankareikninga, þar á meðal í banka í Sviss. Erlent 15.9.2019 12:20 Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. Innlent 13.9.2019 17:40 Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Innlent 11.9.2019 18:38 Herra Hnetusmjör um dóp í rappi: Maður fegrar þetta svo mikið undir áhrifum Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir rúmlega viku á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. Lífið 11.9.2019 13:25 Ópíóða framleiðandi talinn líklegur til að lýsa yfir gjaldþroti til að komast hjá sáttagreiðslum Ekki er víst hvort Sackler fjölskyldan og lyfjafyrirtæki þeirra, Purdue Pharma, muni greiða yfirvöldum í Bandaríkjunum skaðabótafé vegna ópíóða faraldursins svokallaða. Ríkissaksóknari segir samningsviðræður um sáttagjöld ekki lengur virkar. Erlent 8.9.2019 18:17 « ‹ 20 21 22 23 24 ›
Milljónir streymdu inn á bankareikning grunaðra kókaínsmyglara Tveir 23 ára karlmenn og einn nýskriðinn yfir tvítugt hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir peningaþvætti í tengslum við innflutning á sextán kílóum af kókaíni í maí síðastliðnum. Innlent 28.10.2019 10:08
Tólf fyrrverandi skjólstæðingar Vogs hafa látist á árinu Læknir á Vogi segir að yngsti hópurinn sé oftast háður örvandi efnum en einnig séu dæmi um fíkn í sterk verkjalyf. Innlent 25.10.2019 20:38
Dæmdir fyrir peningaþvætti og kannabisræktun en komu undan stærstum hluta gróðans Tveir karlmenn á Austfjörðum hafa verið dæmdir í tíu mánaða fangelsi, skilorðsbundið að stærstum hluta, fyrir ræktun á kannabisplöntum, sölu og dreifingu á fíkniefnum og peningaþvætti. Innlent 22.10.2019 13:33
Tuttugu og þrír létust af völdum sterkra verkjalyfja á Íslandi í fyrra Tuttugu og þrír létust af völdum sterkra verkjalyfja, eða svokallaðra ópíóíða, á Íslandi í fyrra. Læknir á Vogi segir að greiningum á ópíóíðafíkn haldi áfram að fjölga. Innlent 21.10.2019 17:53
Samningur um meðferðarstofnun í Krýsuvík til endurskoðunar Félagsmálaráðherra hefur samning Krýsuvíkursamtakanna, sem reka meðferðarheimilið í Krýsuvík til endurskoðunar. Ungu maður svipti sig lífi í húsnæði meðferðarheimilisins nýverið en enginn starfsmaður var á staðnum þegar komið var að honum. Innlent 17.10.2019 12:15
Káfaði á grunnskólastúlku og spurði hvort karlmenn hefðu borgað henni Karlmaður á fertugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um brot á stúlku yngri en fimmtán ára. Landsréttur hafnaði kröfu lögreglunnar um að karlmaðurinn sætti einangrun á meðan rannsókn málsins stendur. Innlent 17.10.2019 10:26
Stóraukinn innflutningur á amfetamínvökva Innflutningur á amfetamínvökva hefur stóraukist á liðnum árum. Það sem af er ári hafa tollayfirvöld í Keflavík haldlagt um átta sinnum meira magn en allt árið 2016. Úr einum lítra af vökvanum er hægt að framleiða um tólf kíló af amfetamíni. Innlent 16.10.2019 18:21
Hafa rannsakað þrjátíu og eitt lyfjatengt dauðsfall á árinu: „Alltof algengt hjá fólki milli tvítugs og þrítugs“ Grunur leikur á að níu einstaklingar undir þrjátíu ára aldri hafi látist á þessu ári af völdum lyfjaeitrunar. Sá yngsti var tvítugur. Embætti landlæknis hefur rannsakað þrjátíu og eitt lyfjatengt dauðsfall á árinu. Innlent 16.10.2019 18:24
Búið spil Stríðið gegn fíkniefnum er löngu tapað. Það vita allir. Refsistefnan hefur litlu skilað öðru en fordómum og hræðslu gagnvart fíkniefnaneytandanum og undirheimum þar sem glæpahópar ráða ríkjum. Skoðun 16.10.2019 01:22
Neysla örvandi vímuefna „líklega aldrei verið meiri“ Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi, segir mikla aukningu hafa orðið undanfarin þrjú ár í fjölda kókaín neytenda. Innlent 15.10.2019 22:39
Mikið framboð hér á kókaíni Verð á kókaíni hefur lækkað frá 2017 og innlögnum á Vog vegna kókaínfíknar fjölgað. Læknir á Vogi segir mikið framboð þýða að fleiri prófi. Formaður Flokks fólksins segir kókaín nú sterkara efni en áður. Innlent 15.10.2019 01:11
Áhyggjufull vegna fíkniefnavandans og krefur ráðherra um svör Inga Sæland, formaður flokks fólksins, hefur óskað eftir því að Alþingi taki sérstaka umræðu um fíkniefnavanda í landinu. Umræðan fer fram á þinginu síðdegis. Innlent 14.10.2019 15:10
Játuðu að hafa komið til Íslands til að selja fíkniefni Tveir albanskir menn, sem lögregla hafði afskipti af á dögunum, viðurkenndu að hafa komið hingað til lands gagngert í þeim tilgangi að selja fíkniefni. Aðstoðaryfirlögregluþjónn telur að mikið sé um að erlendir aðilar komi til Íslands tímabundið í þessum tilgangi. Innlent 12.10.2019 17:12
Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Lífið 10.10.2019 10:35
Hasspípur liggja eins og hráviði Heimatilbúnar hasspípur úr plastflöskum hafa fundist eins og hráviði víða um Norðlingaholtshverfi. Áhyggjufullur íbúi deildi mynd af slíku verkfæri inn á íbúasíðu hverfisins á dögunum og kvaðst hafa rekist á tug slíkra á göngu sinni í Björnslundi í vikunni. Innlent 9.10.2019 01:03
Sakaður um að hafa útvegað stúlku lyf á Vogi gegn munnmökum Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni með því að hafa í tvígang tælt sextán ára stúlku sem var sjúklingur á sjúkrahúsinu Vogi að Stórhöfða. Innlent 8.10.2019 16:27
Víðines verði áfangaheimili fyrir þá sem lokið hafa meðferð Borgaryfirvöld undirbúa nú tillögu sem miðar að því að komið verði á fót áfangaheimili í Víðinesi fyrir þá sem eru að koma úr áfengis- eða vímuefnameðferð. Innlent 7.10.2019 16:57
Grunaður um peningaþvætti og fíkniefnaframleiðslu í Hveragerði Lögreglan á Suðurlandi framkvæmdi húsleit í húsi í Hveragerði í liðinni viku og handtók húsráðanda. Innlent 7.10.2019 10:37
Væri hægt að koma í veg fyrir dauðsföll með því að heimila innflutning á móteitri Skjólstæðingum skaðaminnkunarverkefnisins frú Ragnheiðar hefur fjölgað umtalsvert á þeim tíu árum sem þjónustan hefur verið í boði og stefnir í metfjölda í ár. Innlent 6.10.2019 19:37
Sjálfboðaliðar á biðlista Verkefnið Frú Ragnheiður fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu. Innlent 5.10.2019 10:32
Saga Hafliða Arnars heitins sögð í þriðja þættinum af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. Lífið 18.9.2019 11:00
Lokaþátturinn af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. Lífið 17.9.2019 14:19
51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis 22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt. Innlent 17.9.2019 18:06
Sextán kíló af kókaíni, milljónir í reiðufé en allir neita sök Tveir 23 ára karlmenn og einn nýskriðinn yfir tvítugt neita sök í umfangsmiklu kókaínmáli sem þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Innlent 17.9.2019 11:26
Ráðlagt að kaupa oxycontin á svörtum markaði fyrir son sinn: „Dagurinn kostar fimmtíu þúsund“ Móðir fíkils, sem er langt leiddur, hefur neyðst til að kaupa lyf fyrir hann á svörtum markaði fyrir allt að fimmtíu þúsund krónur á dag. Hún segir son sinn alls staðar koma að lokuðum dyrum og hefur sjálf þurft að sinna afeitrun hans. Innlent 16.9.2019 18:25
Sackler fjölskyldan flutti 125 milljarða á erlenda bankareikninga Sackler fjölskyldan er sögð hafa millifært minnst einn milljarð Bandaríkjadala, sem nemur um 125 milljörðum íslenskra króna, yfir á mismunandi bankareikninga, þar á meðal í banka í Sviss. Erlent 15.9.2019 12:20
Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. Innlent 13.9.2019 17:40
Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Innlent 11.9.2019 18:38
Herra Hnetusmjör um dóp í rappi: Maður fegrar þetta svo mikið undir áhrifum Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir rúmlega viku á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. Lífið 11.9.2019 13:25
Ópíóða framleiðandi talinn líklegur til að lýsa yfir gjaldþroti til að komast hjá sáttagreiðslum Ekki er víst hvort Sackler fjölskyldan og lyfjafyrirtæki þeirra, Purdue Pharma, muni greiða yfirvöldum í Bandaríkjunum skaðabótafé vegna ópíóða faraldursins svokallaða. Ríkissaksóknari segir samningsviðræður um sáttagjöld ekki lengur virkar. Erlent 8.9.2019 18:17