Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 segjum við frá því að nýgengi kórónuveirusmita hér á landi er orðið það hæsta á Norðurlöndum. Almannavarnir hafa lýst yfir áhyggjum af þróuninni.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Khedr-fjölskyldan segist varla trúa því enn þá að hún dvelji nú löglega á Íslandi. Við ræðum við þau í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 segjum við frá því að Íslendingur liggur þungt haldinn á gjörgæslu á Kanaríaeyjum með COVID-19.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Met var slegið í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær og fimmtíu og sjö greindust smitaðir. Sjö greindust á Stykkishólmi.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Allt stefnir í að aldrei hafi verið tekin fleiri sýni vegna kórónuveirunnar í dag. Talsvert af fólki er með einkenni sem gæti tengst árstíðabundnum pestum og margir vilja komast í sýnatökum eftir samskipti við einhvern í sóttkví.

Innlent