Grín og gaman Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. Erlent 24.11.2020 15:15 Hefur klæðst búningi í heimavinnunni í meira en 50 daga Oddur J. Jónasson, þýðandi hjá Stöð 2, hefur brotið upp á heimavinnuna nú í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins en hann hefur klæðst búningum frá því að hann hóf heimavinnu að nýju. Lífið 22.11.2020 19:22 Sólrún Diego kölluð á vettvang: „Hver gengur svona um?“ Gummi Ben, Sóli Hólm og Sólrún Diego fóru á kostum í grínatriði í Föstudagskvöldi í gær þar sem þremenningarnir voru á vettvangi ótrúlegs óþrifnaðar. Lífið 21.11.2020 11:00 Stuðningsmenn Trump „slá í gegn“ Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór með sigur af hólmi í Georgíu í forsetakosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þetta var staðfest eftir að endurtalningu atkvæða lauk í nótt. Lífið 20.11.2020 13:31 Stjörnurnar segja fyndnustu Donald Trump sögurnar Írinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. Lífið 19.11.2020 07:00 Jólatréð við Rockefeller Center þykir táknmynd ársins 2020 Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Lífið 18.11.2020 21:03 Spreytti sig á flugvöllunum hér á landi með misjöfnum árangri Fjölmargir flugvellir eru hér á landi en oft er aðeins um að ræða flugbraut sem hægt sé að lenda flugvél. Lífið 18.11.2020 15:31 Klippti viðtal Joe Rogan við Kanye West niður í eina mínútu Tónlistarmaðurinn og fatahönnuðurinn Kanye West mætti sem gestur í vinsælasta hlaðvarp heims, Joe Rogan Experience, á dögunum. Lífið 18.11.2020 11:31 Þegar Ari Ólafsson stal senunni hjá Graham Norton Íslendingur að nafni Ari Ólafsson kom við sögu í spjallþættinum vinsæla The Graham Norton Show fyrir nokkrum árum. Lífið 18.11.2020 07:01 Þegar David Blaine gerði stjörnurnar orðlausar Töframaðurinn David Blaine er án efa sá þekktasti í heiminum á sínu sviði. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og birtir oft töfrabrögð sín á YouTube. Lífið 17.11.2020 13:30 Skrautlegt kynlífsatriði Danna og Fríðu Þættirnir Eurogarðurinn hafa slegið í gegn undanfarna mánuði á Stöð 2. Þar er fjallað um hóp af starfsmönnum skemmtigarðsins og ævintýri þeirra. Lífið 16.11.2020 13:31 Sóli Hólm óborganlegur sem Sölvi Tryggva Skemmtikrafturinn Sóli Hólm brá sér í gervi Sölva Tryggvasonar í þætti gærkvöldsins af Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla. Lífið 14.11.2020 09:22 Bandarískir stjórnmálamenn lesa upp viðbjóðsleg tíst um sig og eitt þeirra var frá Trump Í spjallþætti Jimmy Kimmel hefur hann sjálfur haldið út reglulegum dagskrárlið sem kallast Mean Tweets en þar lesa stjörnurnar upp andstyggileg tíst sem eru til á Twitter um þau. Lífið 12.11.2020 07:00 Þorsteinn og Einar mættust í Kviss og gátu ekki svarað spurningu um þekkta veiru Þeir Þorsteinn Már Baldursson, hjá Samherja, og Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar, mættust í heldur betur óvenjulegri viðureign í Kviss á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 11.11.2020 12:31 Jim Carrey kallar Trump „tapara“ í hlutverki Bidens Jim Carrey nuddar Donald Trump Bandaríkjaforseta upp úr tapi þess síðarnefnda í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum. Lífið 8.11.2020 15:00 Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. Lífið 7.11.2020 17:45 Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. Lífið 7.11.2020 14:00 Björn færi frekar á djammið með Þórólfi heldur en Víði Björn Leifsson, eigandi World Class, mætti í Brennsluna á FM957 í síðustu viku og tók þátt í reglulegum dagskrárlið sem ber heitið Yfirheyrslan. Lífið 6.11.2020 15:30 Fjögur ár af Trump á þremur mínútum Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fór yfir síðustu fjögur í forsetatíð Donalds Trump í vikunni í þætti sínum The Late Late Show with James Corden. Lífið 5.11.2020 15:30 Binni Löve skellti sér í Borat skýluna í miðju viðtali Áhrifavaldurinn Binni Löve hefur verið ein af vinsælustu Instagram stjörnum Íslands síðastliðin ár. Binni hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina en það hefur alltaf verið stutt í grínið hjá honum. Lífið 4.11.2020 15:30 Vökvapressan gegn 1500 blaðsíðum YouTube er myndbandaveita sem er troðfull af allskonar skemmtilegum myndböndum, hvort sem það eru tónlistarmyndbönd eða bara myndbönd af allskonar vitleysu. Lífið 4.11.2020 10:33 Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. Lífið 3.11.2020 16:01 Myrkfælni, flughræðsla og óstjórnlegur ótti við kolkrabba Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur halda úti hlaðvarpinu Podkastalinn. Lífið 30.10.2020 15:39 Reiða skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af dónalegri skjaldböku sem kallast Terry. Myndin var tekin undan ströndum Lady Ellioteyju í Ástralíu og virðist Terry verulega ósáttur við að mynd hafi verið tekin af honum. Lífið 28.10.2020 10:02 Óhefðbundin aðferð Mikaels við að klæða sig í treyjuna vekur mikla athygli Myndband af íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson að klæða sig í treyju hefur vakið mikla athygli netverja. Fótbolti 27.10.2020 22:35 Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti.“ Lífið 27.10.2020 12:30 Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak „Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa. Lífið 23.10.2020 17:32 Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. Lífið 21.10.2020 16:31 Öskureiður og taldi Steinda vera að stela barninu sínu á Tenerife Steinþór Hróar Steinþórsson sagði skemmtilega sögu frá ferð hans og Auðuns Blöndal í vatnsrennibrautagarð á Tenerife í síðasta þætti af FM95BlÖ. Lífið 21.10.2020 12:30 „Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 23 ›
Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. Erlent 24.11.2020 15:15
Hefur klæðst búningi í heimavinnunni í meira en 50 daga Oddur J. Jónasson, þýðandi hjá Stöð 2, hefur brotið upp á heimavinnuna nú í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins en hann hefur klæðst búningum frá því að hann hóf heimavinnu að nýju. Lífið 22.11.2020 19:22
Sólrún Diego kölluð á vettvang: „Hver gengur svona um?“ Gummi Ben, Sóli Hólm og Sólrún Diego fóru á kostum í grínatriði í Föstudagskvöldi í gær þar sem þremenningarnir voru á vettvangi ótrúlegs óþrifnaðar. Lífið 21.11.2020 11:00
Stuðningsmenn Trump „slá í gegn“ Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór með sigur af hólmi í Georgíu í forsetakosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þetta var staðfest eftir að endurtalningu atkvæða lauk í nótt. Lífið 20.11.2020 13:31
Stjörnurnar segja fyndnustu Donald Trump sögurnar Írinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. Lífið 19.11.2020 07:00
Jólatréð við Rockefeller Center þykir táknmynd ársins 2020 Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Lífið 18.11.2020 21:03
Spreytti sig á flugvöllunum hér á landi með misjöfnum árangri Fjölmargir flugvellir eru hér á landi en oft er aðeins um að ræða flugbraut sem hægt sé að lenda flugvél. Lífið 18.11.2020 15:31
Klippti viðtal Joe Rogan við Kanye West niður í eina mínútu Tónlistarmaðurinn og fatahönnuðurinn Kanye West mætti sem gestur í vinsælasta hlaðvarp heims, Joe Rogan Experience, á dögunum. Lífið 18.11.2020 11:31
Þegar Ari Ólafsson stal senunni hjá Graham Norton Íslendingur að nafni Ari Ólafsson kom við sögu í spjallþættinum vinsæla The Graham Norton Show fyrir nokkrum árum. Lífið 18.11.2020 07:01
Þegar David Blaine gerði stjörnurnar orðlausar Töframaðurinn David Blaine er án efa sá þekktasti í heiminum á sínu sviði. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og birtir oft töfrabrögð sín á YouTube. Lífið 17.11.2020 13:30
Skrautlegt kynlífsatriði Danna og Fríðu Þættirnir Eurogarðurinn hafa slegið í gegn undanfarna mánuði á Stöð 2. Þar er fjallað um hóp af starfsmönnum skemmtigarðsins og ævintýri þeirra. Lífið 16.11.2020 13:31
Sóli Hólm óborganlegur sem Sölvi Tryggva Skemmtikrafturinn Sóli Hólm brá sér í gervi Sölva Tryggvasonar í þætti gærkvöldsins af Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla. Lífið 14.11.2020 09:22
Bandarískir stjórnmálamenn lesa upp viðbjóðsleg tíst um sig og eitt þeirra var frá Trump Í spjallþætti Jimmy Kimmel hefur hann sjálfur haldið út reglulegum dagskrárlið sem kallast Mean Tweets en þar lesa stjörnurnar upp andstyggileg tíst sem eru til á Twitter um þau. Lífið 12.11.2020 07:00
Þorsteinn og Einar mættust í Kviss og gátu ekki svarað spurningu um þekkta veiru Þeir Þorsteinn Már Baldursson, hjá Samherja, og Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar, mættust í heldur betur óvenjulegri viðureign í Kviss á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 11.11.2020 12:31
Jim Carrey kallar Trump „tapara“ í hlutverki Bidens Jim Carrey nuddar Donald Trump Bandaríkjaforseta upp úr tapi þess síðarnefnda í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum. Lífið 8.11.2020 15:00
Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. Lífið 7.11.2020 17:45
Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. Lífið 7.11.2020 14:00
Björn færi frekar á djammið með Þórólfi heldur en Víði Björn Leifsson, eigandi World Class, mætti í Brennsluna á FM957 í síðustu viku og tók þátt í reglulegum dagskrárlið sem ber heitið Yfirheyrslan. Lífið 6.11.2020 15:30
Fjögur ár af Trump á þremur mínútum Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fór yfir síðustu fjögur í forsetatíð Donalds Trump í vikunni í þætti sínum The Late Late Show with James Corden. Lífið 5.11.2020 15:30
Binni Löve skellti sér í Borat skýluna í miðju viðtali Áhrifavaldurinn Binni Löve hefur verið ein af vinsælustu Instagram stjörnum Íslands síðastliðin ár. Binni hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina en það hefur alltaf verið stutt í grínið hjá honum. Lífið 4.11.2020 15:30
Vökvapressan gegn 1500 blaðsíðum YouTube er myndbandaveita sem er troðfull af allskonar skemmtilegum myndböndum, hvort sem það eru tónlistarmyndbönd eða bara myndbönd af allskonar vitleysu. Lífið 4.11.2020 10:33
Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. Lífið 3.11.2020 16:01
Myrkfælni, flughræðsla og óstjórnlegur ótti við kolkrabba Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur halda úti hlaðvarpinu Podkastalinn. Lífið 30.10.2020 15:39
Reiða skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af dónalegri skjaldböku sem kallast Terry. Myndin var tekin undan ströndum Lady Ellioteyju í Ástralíu og virðist Terry verulega ósáttur við að mynd hafi verið tekin af honum. Lífið 28.10.2020 10:02
Óhefðbundin aðferð Mikaels við að klæða sig í treyjuna vekur mikla athygli Myndband af íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson að klæða sig í treyju hefur vakið mikla athygli netverja. Fótbolti 27.10.2020 22:35
Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti.“ Lífið 27.10.2020 12:30
Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak „Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa. Lífið 23.10.2020 17:32
Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. Lífið 21.10.2020 16:31
Öskureiður og taldi Steinda vera að stela barninu sínu á Tenerife Steinþór Hróar Steinþórsson sagði skemmtilega sögu frá ferð hans og Auðuns Blöndal í vatnsrennibrautagarð á Tenerife í síðasta þætti af FM95BlÖ. Lífið 21.10.2020 12:30
„Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05