Matthildur Björnsdóttir

Fréttamynd

Aðrar hliðar við að koma í heiminn

Grein Sævars Þórs Jónssonar um Rangfeðranir fer inn í hluta af því dæmi að vera tengdur við rangan föður. Orð hans og hugtök sem ég hafði ekki heyrt um.

Skoðun
Fréttamynd

Ferða­lag sálna

Þær eru frá algeru ungbarnastigi til gamalla sálna. Hver flokkur að öðlast sína eigin tegund áskorunar fyrir framtíð sína. Miðaldra sálir eru algengar í hinum ýmsu þjónustustörfum eins og hjúkrun og slíku. Elstu sálirnar eru sagðar tilbúnar í mjög erfiðar áskoranir.

Skoðun
Fréttamynd

Tíma­mótin að verða al­vöru faðir

Það var athyglisvert og í raun merkilegt að lesa um reynslu ungra manna að vera að verða feður og foreldri á Vísi. Og að sjá þá segja frá að hafa ekki fengið þá leiðsögn fyrir það hlutverk og ferli sem þeir þurftu.

Skoðun
Fréttamynd

Jól í sól versus jóla í dimmu

Eru tveir mjög ólíkir veruleikar. Jól á tímum þegar sólin sést varla lætur jólaljósin skapa mikla tilbreytingu og lyfta fólki upp. Jól, jólaljós og skraut í sól hér í Ástralíu eru hinsvegar meiri viðbót við mikla birtu sólar.

Skoðun
Fréttamynd

Á­skorun í minnkandi heimi

Það var svo sorglegt að lesa reynslu kvenna frá Ghana um upplifun þeirra á viðhorfum til sín vegna húðlitar. Þær eru jafnmikilvægar mannverur og hver önnur og þetta með húðlitar fóbíu þarf að enda í heiminum.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta með verð­gildin

Er að verða enn flóknara í heimi með svo mikið meira af öllu um tækifæri, en hafði verið um aldir. Grein Arnars Þórs Jónssonar: Rödd Friðar þarf að hljóma skærar, er svo sönn.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju ættum við að trúa?

Þegar ég var um tíu og ellefu ára og áfram voru messur látnar dembast yfir heimilið. Þá heyrði ég presta koma með þessi loforð: Að Guð sæi um að öll börn væru lofuð og vernduð.

Skoðun
Fréttamynd

Vill ís­lenska þjóðin halda í ein­menninguna?

Eftir að hafa búið í landi fjölmenningar í 37 ár. Og lifað í nær fjörtíu ár við það sem hin Íslenska þjóð hafði lifað við, og frá. Þá hefur sýn og sjóndeildarhringur minn um mannverur á jörðu, og þetta með þjóðerni liðkast.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­leiðing um lög versus við­horf

Það var athyglisvert að lesa greinar Árnýjar Bjargar Blandon um stjórnmál, og Huga Þórs Grétarssonar í Vísi í dag 19. okt.2024 um að vera þolandi tálmunar, atriðin með að kjósa, og lögin í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Goð­sögnin um að fara á­fram

Var og er enn kenning um að það eigi ekki að dvelja í huganum í fortíðinni. Það er ekki þannig, ekki það einfalt fyrir lífið. Enda er reynsla saga lífsins. Og oft tækifæri til að hugsa um það og gera sitt til að gera betur.

Skoðun
Fréttamynd

Mikið væri það ljúft

Mikið væri það ljúft ef trú Valdimars Víðissonar á að allir foreldar þekki börn sín það vel væri reynsla allra barna

Skoðun
Fréttamynd

Hinn stóri pakki ó­sýni­legrar reynslu

Hinn stóri pakki ósýnilegrar reynslu hefur verið reynsla margra fyrir tíma leyfis til tjáskipta um erfiða reynslu. Veruleikamynd til að útskýra sig þegar dýpt tilfinninga var ekki til í málinu heldur.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta lit­ríka líf

Ég var tíu ára þegar fjölskyldan hafði flutt í eigið húsnæði. Af einskonar skyldu við kirkjuna voru messur látnar vera á í útvarpinu á sunnudögum. En við fórum ekki í kirkju nema þegar ættingjar eða vinir voru jarðaðir.

Skoðun
Fréttamynd

Hinn sorg­legi sjálfs­flótti

Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjir eru al­vöru feður og hverjir ekki?

Það var athyglisvert að lesa grein Gests Vilhjálmssonar um hið nýja orð: Fjölskyldu-útilokun í þessu blaði. Orð sem var ekki til um það fyrr á tímum. En var auðvitað algengur veruleiki á mínum tímum á landinu til ársins 1987.

Skoðun
Fréttamynd

Sérðu það sem ég sé?

Þeir tónar í minninu læddust inn í höfuðið á mér í morgunsárið, kölluðu það upp sem tákn um þetta með að sjá eitt og annað um lífið. Hegðun og viðmót sem var svo algengt.

Skoðun