Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hafa gefið bólusettum 1,5 milljón kleinurhringi og eru rétt að byrja Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme hefur gefið 1,5 milljón kleinuhringi til bólusettra einstaklinga. Keðjan tilkynnti í mars síðastliðnum að allir Bandaríkjamenn sem hefðu þegið bólusetningu ættu kost á því að fá einn ókeypis kleinuhring á dag út árið. Viðskipti erlent 1.6.2021 08:01 Takmörkunum aflétt á Grænlandi Ekki hafa komið upp nein ný tilfelli kórónuveirusmita í grænlensku höfuðborginni Nuuk og hefur landsstjórnin því ákveðið að aflétta þeim takmörkunum sem komið var á fyrir helgi. Erlent 1.6.2021 07:42 Dauðsföll af völdum Covid-19 tvöfalt fleiri en áður var talið Dauðsföll í Perú af völdum kórónuveirunnar eru meira en tvöfalt fleiri en áður var talið. Erlent 1.6.2021 06:45 Ekki gleyma okkur – við eigum mikið undir! Fyrstu bólusettu ferðamennirnir lentu á Keflavíkurflugvelli í byrjun maí og fer sem betur fer stöðugt fjölgandi. Um leið vakna vonir um að við séum saman að sigla út úr þessari lægð og segja skilið við sögulegt atvinnuleysi og eina dýpstu kreppu sem við höfum séð í hundrað ár. Skoðun 1.6.2021 06:02 Ætla að skima alla íbúa fjölmennustu borgar Víetnam Yfirvöld í Víetnam ætla að skima alla níu milljónir íbúa stærstu borgar landsins eftir að nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem talið er smitast auðveldar manna á milli, fannst þar. Erlent 31.5.2021 22:01 Afbrigðin endurnefnd eftir grískum bókstöfum Afbrigði kórónuveirunnar hafa verið endurnefnd af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, eftir grískum bókstöfum. Nú verða öll ný afbrigði veirunnar nefnd eftir þessu kerfi. Erlent 31.5.2021 18:52 „Við erum að finna smit sem við getum ekki rakið til landamæranna“ „Ég held að þær sóttvarnaaðgerðir sem við höfum verið með virki á öll afbrigði,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir spurður út í nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem fannst í Víetnam. Er það talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar en Þórólfur hefur ekki teljandi áhyggjur af því. Innlent 31.5.2021 14:16 Handahófskennd bólusetningarboðun eftir árgangi og kyni Boðanir í handahófskenndar bólusetningar á höfuðborgarsvæðinu hefjast í þessari viku. Dregið verður um árganga sem verður skipt upp eftir kyni. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að stuðst verði við gamaldags kerfi þegar dregið verður. Innlent 31.5.2021 11:22 Enginn greindist með Covid-19 í gær Enginn greindist með Covid-19 síðastliðinn sólarhring. Innlent 31.5.2021 11:11 Suður-Ameríkukeppnin ekki með gestgjafa þrettán dögum fyrir mót Þegar tæpar tvær vikur eru þar til Suður-Ameríkukeppnin hefst er óvíst hvar hún fer fram. Fótbolti 31.5.2021 11:00 Vísindamenn uggandi vegna nýrrar bylgju Vísindamenn í Bretlandi vara nú við því að ýmislegt bendi til þess að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sé hafin þar í landi. Erlent 31.5.2021 07:53 Óléttar konur fá misvísandi skilaboð og upplifa óvissu Óléttar konur verða að meta það sjálfar hvort þær kjósa að láta bólusetja sig gegn Covid-19, að teknu tilliti til áhættuþátta. Íslenskar leiðbeiningar eru ekki afdráttarlausar, enda takmarkaðar rannsóknir fyrir hendi. Innlent 31.5.2021 07:39 FlyOver Iceland, bensínstöðvarnar og KFC vinsæl meðal ferðagjafahafa FlyOver Iceland var það fyrirtæki sem hagnaðist mest á ferðagjöfinni svokölluðu en KFC reyndist vinsælasti matsölustaðurinn meðal ferðagjafareigenda. Frestur til að nýta ferðagjöf ársins 2020 rennur út á morgun en þá fá landsmenn nýja ferðagjöf sem gildir út ágúst. Viðskipti innlent 31.5.2021 07:08 Nöfn dregin úr potti þegar forgangshópar hafa verið bólusettir Um 13.300 manns verða bólusettir gegn Covid-19 í vikunni, með bóluefnum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Þá eru 20.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer á leið til landsins og von á álíka stórum sendingum allar vikur í júní. Innlent 31.5.2021 06:43 Þetta borskip er á leið til Íslands í dýran leiðangur Borskipið Joides Resolution er væntanlegt til Reykjavíkur um næstu helgi til að sinna rannsóknarborunum á Reykjaneshrygg. Háskóli Íslands kemur að alþjóðlegum vísindaleiðangri skipsins, sem áætlað er að standi í sextíu daga. Innlent 30.5.2021 21:21 „Áhyggjur okkar hafa ekki minnkað síðustu daga“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir áhyggjuefni hversu margir greindust í gær og að enn séu smit að greinast utan sóttkvíar. Enn sé efniviður í hópsmit meðal ungs fólks sem ekki hefur verið bólusett, en vikan muni leiða í ljós hvort samkomur helgarinnar dragi dilk á eftir sér. Innlent 30.5.2021 13:48 Sex greindust með veiruna og fimm í sóttkví Sex greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Fimm af þeim voru í sóttkví. Verið er að rekja smitin. Einn greindist smitaður við landamærin samkvæmt bráðabirgðatölum frá Almannavörnum. Innlent 30.5.2021 10:37 Fundu nýtt afbrigði veirunnar í Víetnam Nýtt afbrigði kórónuveirunnar greindist í Víetnam sem er talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar. Þetta staðfesti heilbrigðisráðherra landsins á laugardag eftir að nokkrir nýsmitaðir reyndust vera með afbrigðið. Erlent 30.5.2021 10:24 Kalla eftir því að Bolsonaro verði ákærður fyrir embættisglöp Þúsundir hafa leitað út á götur Brasilíu til þess að mótmæla viðbrögðum Jair Bolsonaro, forseta landsins, og ríkisstjórn hans við kórónuveirufaraldrinum. Mótmælendur í höfuðborginni söfnuðust saman fyrir utan þinghúsið í gær og kölluðu eftir því að forsetinn verði ákærður fyrir embættisglöp. Erlent 30.5.2021 08:25 Réðst á flugfreyju vegna ágreinings um grímuskyldu Tvær tennur flugfreyju hjá Southwest Airlines brotnuðu eftir að farþegi réðst á hana um borð og sló hana í höfuðið. Atvikið átti sér stað í innanlandsflugi í Bandaríkjunum og náðist á myndband. Erlent 29.5.2021 15:24 Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. Erlent 29.5.2021 14:24 „Túristinn er mættur“ Langar raðir hafa myndast við heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu við Suðurlandsbraut í sýnatökur undanfarna daga. Þrátt fyrir að þónokkur smit hafi greinst utan sóttkvíar undanfarna daga er fjöldinn ekki vegna þeirra smita, heldur endurkomu ferðamanna hingað til lands. Innlent 29.5.2021 14:03 „Við erum að sjá mynstur sem við höfum séð áður“ Enn er fólk að greinast með kórónuveiruna utan sóttkvíar. Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af stöðunni þar sem ljóst er að smit sem kom til landsins þann 11. apríl hafi fengið að malla lengi í samfélaginu. Innlent 29.5.2021 13:22 Þrír greindust innanlands og einn í sóttkví Þrír greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og þar af einn í sóttkví. Verið er að rekja smitin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Enginn greindist á landamærum. Innlent 29.5.2021 10:48 Kórónuveirufaraldurinn haft djúpstæð áhrif á vinnumarkaðinn Kórónuveirufaraldurinn skilur eftir sig djúp sár á íslenskum vinnumarkaði og kemur meira niður á viðkvæmum hópum en í aðrar kreppur hér á landi, að mati ASÍ. Faraldurinn hafi leitt til umfangsmeira atvinnuleysis en áður hafi sést. Innlent 28.5.2021 19:35 Brýnt að bregðast við svo atvinnuleysi eftir krísu verði ekki meira en fyrir Í nýrri skýrslu ASÍ um áhrif Covid-faraldursins á afkomu launafólks kemur fram að samdrátturinn kom meira niður á viðkvæmum hópum en í öðrum íslenskum kreppum. Þá sé hætta á auknu kerfislægu atvinnuleysi eftir að heimsfaraldrinum lýkur. Stjórnvöld eru hvött til að huga að bættri stefnumótun í atvinnu- og vinnumarkaðsmálum. Innlent 28.5.2021 17:01 Börn mega nú fá Pfizer í Evrópu Lyfjastofnun Evrópu hefur lagt blessun sína yfir notkun bóluefnis Pfizer og Biontech fyrir 12 ára og eldri. Þar með er orðið heimilt að nota efnið fyrir 12-15 ára í Evrópu. Erlent 28.5.2021 14:44 Íslendingar taka fram úr Bandaríkjunum Íslendingar sem hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni við Covid-19 eru orðnir hlutfallslega fleiri en sami hópur í Bandaríkjunum. Innlent 28.5.2021 14:26 Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. Erlent 28.5.2021 14:24 Tíu greinst í vikunni eftir landamærasmit í apríl Fimm greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær og tveir voru utan sóttkvíar. Sóttvarnarlæknir segir flest smitin nú tengd landamærasmiti frá því í apríl. Hann hefur áhyggjur af helginni þar sem fjölmargar útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld fara fram. Innlent 28.5.2021 14:01 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 334 ›
Hafa gefið bólusettum 1,5 milljón kleinurhringi og eru rétt að byrja Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme hefur gefið 1,5 milljón kleinuhringi til bólusettra einstaklinga. Keðjan tilkynnti í mars síðastliðnum að allir Bandaríkjamenn sem hefðu þegið bólusetningu ættu kost á því að fá einn ókeypis kleinuhring á dag út árið. Viðskipti erlent 1.6.2021 08:01
Takmörkunum aflétt á Grænlandi Ekki hafa komið upp nein ný tilfelli kórónuveirusmita í grænlensku höfuðborginni Nuuk og hefur landsstjórnin því ákveðið að aflétta þeim takmörkunum sem komið var á fyrir helgi. Erlent 1.6.2021 07:42
Dauðsföll af völdum Covid-19 tvöfalt fleiri en áður var talið Dauðsföll í Perú af völdum kórónuveirunnar eru meira en tvöfalt fleiri en áður var talið. Erlent 1.6.2021 06:45
Ekki gleyma okkur – við eigum mikið undir! Fyrstu bólusettu ferðamennirnir lentu á Keflavíkurflugvelli í byrjun maí og fer sem betur fer stöðugt fjölgandi. Um leið vakna vonir um að við séum saman að sigla út úr þessari lægð og segja skilið við sögulegt atvinnuleysi og eina dýpstu kreppu sem við höfum séð í hundrað ár. Skoðun 1.6.2021 06:02
Ætla að skima alla íbúa fjölmennustu borgar Víetnam Yfirvöld í Víetnam ætla að skima alla níu milljónir íbúa stærstu borgar landsins eftir að nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem talið er smitast auðveldar manna á milli, fannst þar. Erlent 31.5.2021 22:01
Afbrigðin endurnefnd eftir grískum bókstöfum Afbrigði kórónuveirunnar hafa verið endurnefnd af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, eftir grískum bókstöfum. Nú verða öll ný afbrigði veirunnar nefnd eftir þessu kerfi. Erlent 31.5.2021 18:52
„Við erum að finna smit sem við getum ekki rakið til landamæranna“ „Ég held að þær sóttvarnaaðgerðir sem við höfum verið með virki á öll afbrigði,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir spurður út í nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem fannst í Víetnam. Er það talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar en Þórólfur hefur ekki teljandi áhyggjur af því. Innlent 31.5.2021 14:16
Handahófskennd bólusetningarboðun eftir árgangi og kyni Boðanir í handahófskenndar bólusetningar á höfuðborgarsvæðinu hefjast í þessari viku. Dregið verður um árganga sem verður skipt upp eftir kyni. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að stuðst verði við gamaldags kerfi þegar dregið verður. Innlent 31.5.2021 11:22
Enginn greindist með Covid-19 í gær Enginn greindist með Covid-19 síðastliðinn sólarhring. Innlent 31.5.2021 11:11
Suður-Ameríkukeppnin ekki með gestgjafa þrettán dögum fyrir mót Þegar tæpar tvær vikur eru þar til Suður-Ameríkukeppnin hefst er óvíst hvar hún fer fram. Fótbolti 31.5.2021 11:00
Vísindamenn uggandi vegna nýrrar bylgju Vísindamenn í Bretlandi vara nú við því að ýmislegt bendi til þess að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sé hafin þar í landi. Erlent 31.5.2021 07:53
Óléttar konur fá misvísandi skilaboð og upplifa óvissu Óléttar konur verða að meta það sjálfar hvort þær kjósa að láta bólusetja sig gegn Covid-19, að teknu tilliti til áhættuþátta. Íslenskar leiðbeiningar eru ekki afdráttarlausar, enda takmarkaðar rannsóknir fyrir hendi. Innlent 31.5.2021 07:39
FlyOver Iceland, bensínstöðvarnar og KFC vinsæl meðal ferðagjafahafa FlyOver Iceland var það fyrirtæki sem hagnaðist mest á ferðagjöfinni svokölluðu en KFC reyndist vinsælasti matsölustaðurinn meðal ferðagjafareigenda. Frestur til að nýta ferðagjöf ársins 2020 rennur út á morgun en þá fá landsmenn nýja ferðagjöf sem gildir út ágúst. Viðskipti innlent 31.5.2021 07:08
Nöfn dregin úr potti þegar forgangshópar hafa verið bólusettir Um 13.300 manns verða bólusettir gegn Covid-19 í vikunni, með bóluefnum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Þá eru 20.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer á leið til landsins og von á álíka stórum sendingum allar vikur í júní. Innlent 31.5.2021 06:43
Þetta borskip er á leið til Íslands í dýran leiðangur Borskipið Joides Resolution er væntanlegt til Reykjavíkur um næstu helgi til að sinna rannsóknarborunum á Reykjaneshrygg. Háskóli Íslands kemur að alþjóðlegum vísindaleiðangri skipsins, sem áætlað er að standi í sextíu daga. Innlent 30.5.2021 21:21
„Áhyggjur okkar hafa ekki minnkað síðustu daga“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir áhyggjuefni hversu margir greindust í gær og að enn séu smit að greinast utan sóttkvíar. Enn sé efniviður í hópsmit meðal ungs fólks sem ekki hefur verið bólusett, en vikan muni leiða í ljós hvort samkomur helgarinnar dragi dilk á eftir sér. Innlent 30.5.2021 13:48
Sex greindust með veiruna og fimm í sóttkví Sex greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Fimm af þeim voru í sóttkví. Verið er að rekja smitin. Einn greindist smitaður við landamærin samkvæmt bráðabirgðatölum frá Almannavörnum. Innlent 30.5.2021 10:37
Fundu nýtt afbrigði veirunnar í Víetnam Nýtt afbrigði kórónuveirunnar greindist í Víetnam sem er talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar. Þetta staðfesti heilbrigðisráðherra landsins á laugardag eftir að nokkrir nýsmitaðir reyndust vera með afbrigðið. Erlent 30.5.2021 10:24
Kalla eftir því að Bolsonaro verði ákærður fyrir embættisglöp Þúsundir hafa leitað út á götur Brasilíu til þess að mótmæla viðbrögðum Jair Bolsonaro, forseta landsins, og ríkisstjórn hans við kórónuveirufaraldrinum. Mótmælendur í höfuðborginni söfnuðust saman fyrir utan þinghúsið í gær og kölluðu eftir því að forsetinn verði ákærður fyrir embættisglöp. Erlent 30.5.2021 08:25
Réðst á flugfreyju vegna ágreinings um grímuskyldu Tvær tennur flugfreyju hjá Southwest Airlines brotnuðu eftir að farþegi réðst á hana um borð og sló hana í höfuðið. Atvikið átti sér stað í innanlandsflugi í Bandaríkjunum og náðist á myndband. Erlent 29.5.2021 15:24
Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. Erlent 29.5.2021 14:24
„Túristinn er mættur“ Langar raðir hafa myndast við heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu við Suðurlandsbraut í sýnatökur undanfarna daga. Þrátt fyrir að þónokkur smit hafi greinst utan sóttkvíar undanfarna daga er fjöldinn ekki vegna þeirra smita, heldur endurkomu ferðamanna hingað til lands. Innlent 29.5.2021 14:03
„Við erum að sjá mynstur sem við höfum séð áður“ Enn er fólk að greinast með kórónuveiruna utan sóttkvíar. Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af stöðunni þar sem ljóst er að smit sem kom til landsins þann 11. apríl hafi fengið að malla lengi í samfélaginu. Innlent 29.5.2021 13:22
Þrír greindust innanlands og einn í sóttkví Þrír greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og þar af einn í sóttkví. Verið er að rekja smitin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Enginn greindist á landamærum. Innlent 29.5.2021 10:48
Kórónuveirufaraldurinn haft djúpstæð áhrif á vinnumarkaðinn Kórónuveirufaraldurinn skilur eftir sig djúp sár á íslenskum vinnumarkaði og kemur meira niður á viðkvæmum hópum en í aðrar kreppur hér á landi, að mati ASÍ. Faraldurinn hafi leitt til umfangsmeira atvinnuleysis en áður hafi sést. Innlent 28.5.2021 19:35
Brýnt að bregðast við svo atvinnuleysi eftir krísu verði ekki meira en fyrir Í nýrri skýrslu ASÍ um áhrif Covid-faraldursins á afkomu launafólks kemur fram að samdrátturinn kom meira niður á viðkvæmum hópum en í öðrum íslenskum kreppum. Þá sé hætta á auknu kerfislægu atvinnuleysi eftir að heimsfaraldrinum lýkur. Stjórnvöld eru hvött til að huga að bættri stefnumótun í atvinnu- og vinnumarkaðsmálum. Innlent 28.5.2021 17:01
Börn mega nú fá Pfizer í Evrópu Lyfjastofnun Evrópu hefur lagt blessun sína yfir notkun bóluefnis Pfizer og Biontech fyrir 12 ára og eldri. Þar með er orðið heimilt að nota efnið fyrir 12-15 ára í Evrópu. Erlent 28.5.2021 14:44
Íslendingar taka fram úr Bandaríkjunum Íslendingar sem hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni við Covid-19 eru orðnir hlutfallslega fleiri en sami hópur í Bandaríkjunum. Innlent 28.5.2021 14:26
Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. Erlent 28.5.2021 14:24
Tíu greinst í vikunni eftir landamærasmit í apríl Fimm greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær og tveir voru utan sóttkvíar. Sóttvarnarlæknir segir flest smitin nú tengd landamærasmiti frá því í apríl. Hann hefur áhyggjur af helginni þar sem fjölmargar útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld fara fram. Innlent 28.5.2021 14:01