Arnar Atlason

Fréttamynd

Mildur við stór­út­gerðina grimmur við trillu­karla

Í stjórnsýslu hverrar þjóðar er það öðru mikilvægara að jafnræðisreglan sé viðhöfð. Að sama skapi verða þeir er til æðstu embætta þjóðar veljast að vera yfir allan vafa hafnir, er kemur að áhrifum vegna vina og kunningjatengsla.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað vitum við um Sam­herja?

Samherji er næst stærsta útgerðarfélag landsins með um 7% kvótann. Samherja blokkin svokallaða sem í eru félög nátengd Samherja eignarböndum er með um 17%. Félagið hefur frá stofnun 1983 vaxið innan kvótakerfisins, sem komið var á um sama leiti.

Skoðun
Fréttamynd

Ég á þetta ég má þetta

Katrín ég trúi þessu ekki! Ýmsar vendingar hafa orðið að undanförnu í íslenskum sjávarútvegi. Sumar með algjörum ólíkindum. Þó að einhverju leiti þannig að fólk sem þekkir til hefði ekki átt að láta þær koma sér á óvart vegna einstaklinganna sem ráða för.

Skoðun
Fréttamynd

Mann­réttindi í sjávar­út­vegi

Í janúar 2019 skilaði Ríkisendurskoðun úttekt um Fiskistofu. Í úttektinni var meðal annars bent á að Fiskistofa hefði ekki rækt hlutverk sitt við eftirlit með yfirráðum tengdra aðila yfir veiðiheimildum landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Fiskur og mjólk, tvö­föld verð­myndun

Í júlí 2016 komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Mjólkursamsalan (MS) hefði með alvarlegum hætti brotið gegn banni 11. gr. samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Slorið á tímum Coronavírussins

Ég ætla ekki að flækja það sem ég þarf að segja. Við lifum á viðsjárverðum tímum, stöndum frammi fyrir einni stærstu efnahagslegu ógn sem að okkur hefur steðjað lengi.

Skoðun