KR

Fréttamynd

Hafið tók KR

Undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í gærkvöldi. Það voru stórveldi KR og lið Hafsins sem tókust á um sæti í úrslitunum.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KR komnir í úrslit

Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KR ætlar að áfrýja ákvörðun KSÍ

Stjórn Knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun KSÍ um að hætta keppni í Íslandsmótinu í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflu gilda. KR er það lið í Pepsi Max deildinni sem fer hvað verst út úr ákvörðuninni, enda þýðir hún að liðið muni ekki leika í Evrópukeppni næsta tímabil.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Einn harðasti KR-ingurinn fallinn frá

Karl Óskar Agnarsson, einn harðasti KR-ingur landsins, er látinn 68 ára gamall. Karl Óskar þekkja allir sem hafa sótt kappleiki í vesturbænum undanfarna áratugi.

Sport
Fréttamynd

KR stöðvaði sigurgöngu Dusty

Stórmeistarar Dusty tóku á móti KR á heimavelli í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. KR-ingar sýndu frábæra takta á mót Dusty sem voru taplausir í deildinni fram að þessum leik.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KR malaði Þór Akureyri

Tólfta umferð í Vodafonedeildinni hófst í kvöld með átökum stórvelda. KR tók á móti Þór á heimavelli og var kortið Nuke spilað.

Rafíþróttir