FH Vatn flæddi um gólf í íþróttahúsinu í Kaplakrika Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna vatnsleka í íþróttahúsinu í Kaplakrika skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Þar hafði svokallaður sprinklerloki gefið sig og flæddi um gólf. Innlent 10.6.2021 07:25 Tveir leikir í Pepsi Max deildinni færðir á fimmtudag fyrir Verslunarmannahelgi Leikirnir tveir sem þurfti að fresta vegna leikja A-landsliðsins í Færeyjum og Póllandi eru komnir með nýjan leiktíma. Fótbolti 7.6.2021 16:15 FH ekki í vandræðum upp á Skaga FH vann góðan 3-0 sigur á ÍA á útivelli í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2021 20:30 Sjáðu brottvísanaflóðið í Krikanum í gær Mikið gekk á í seinni leik FH og ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær. Hvorki fleiri né færri en sextán tveggja mínútna brottvísanir voru gefnar í leiknum sem endaði með 33-33 jafntefli en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 4.6.2021 14:23 Sjáðu ótrúlega endurkomu Eyjamanna í Krikanum Þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir tókst ÍBV að koma til baka gegn FH og tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 4.6.2021 11:38 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 3.6.2021 17:15 Sigursteinn: Fannst halla stórkostlega á okkur í dómgæslunni Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var skiljanlega í sárum eftir að hans menn féllu úr leik fyrir ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar í kvöld. Liðin gerðu jafntefli, 33-33, en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 3.6.2021 21:03 Mætast í þriðja sinn á einni viku FH og ÍBV mætast í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Þetta er þriðji leikur liðanna á viku. Handbolti 3.6.2021 14:31 Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1.6.2021 21:25 „Var þetta ekki bara frábær handbolti?“ Leikur ÍBV og FH var æsispennandi eins og við var að búast. Jafntefli, 31-31, var niðurstaðan í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 31.5.2021 20:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. Handbolti 31.5.2021 17:16 FH-ingar hafa aldrei unnið í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni Úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum og sá fyrri gæti boðið upp á söguleg úrslit í Vestmannaeyjum. Handbolti 31.5.2021 14:30 Seinni bylgjan: Heimir Örn lét Kidda heyra það Skondið atvik átti sér stað í leik FH og ÍBV á dögunum þegar Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, lét í sér heyra á hliðarlínunni. Dómari leiksins, Heimir Örn Árnason, var augljóslega ekki í stuði fyrir tuð. Handbolti 31.5.2021 07:00 KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:16 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. Handbolti 27.5.2021 19:05 Tókum ákvörðun fyrir leik að við værum í handbolta til að vinna Deildarkeppnin í Olís deild karla lauk í kvöld með heilli umferð. FH vann tveggja marka sigur á ÍBV 28-26 sem á endanum þýddi að liðin mætast í 8-liða úrslitum á mánudaginn.Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttu með sigurinn í leiks lok. Handbolti 27.5.2021 21:32 Davíð Þór: Áttum ekki skilið að fá stig úr þessum leik Davíð Þór Viðarssyni, aðstoðarþjálfara FH, var ekki skemmt eftir tapið fyrir Leikni, 2-1, í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - FH 2-1 | Frækinn sigur Leiknismanna Sævar Atli Magnússon skoraði bæði mörk Leiknis þegar liðið vann frækinn sigur á FH, 2-1, í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2021 18:30 „Rétt að byrja en fyrstu kynni eru góð“ Matthías Vilhjálmsson, framherji FH-inga var ekki sáttur með frammistöðu liðsins á Kaplakrikavelli í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir KR í stórleik 5. umferðar Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 22.5.2021 19:13 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 0-2 | Auðvelt hjá KR í Krikanum KR, sem hafði ekki unnið síðan í 1. umferð, lenti ekki í miklum vandræðum með FH í Kaplakrika í stórleik 5. umferðar. Íslenski boltinn 22.5.2021 15:16 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 30-29 | KA-menn tryggðu sig inn í úrslitakeppnina KA tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla með sigri á FH í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti í 16 ár sem KA kemst þangað. Lokatölur 30-29 á Akureyri í kvöld. Handbolti 20.5.2021 17:15 Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. Handbolti 18.5.2021 07:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 1-3 | Ágúst Eðvald lykillinn að sigri FH FH kom sér upp í fyrsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK á útivelli 3-1. Þeir eru alls komnir með 10 stig eftir fjórar umferðir en HK hefur ekki ennþá náð að sigra leik á tímabilinu. Íslenski boltinn 17.5.2021 17:45 FH-ingar manni fleiri í 181 mínútu af 270 í Pepsi Max deildinni í sumar Allir þrír mótherjar FH-inga til þessa í sumar hafa misst af mann af velli með rautt spjald. HK-ingar þurfa því að passa sig í kvöld ef það eru einhver álög á andstæðingum Hafnarfjarðarliðsins. Íslenski boltinn 17.5.2021 16:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. Handbolti 15.5.2021 19:16 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfa dundi yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31 Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. Íslenski boltinn 13.5.2021 21:51 „Fannst vanta algjört drápseðli í FH-inga“ „Ég var óánægður með FH. Mér fannst vanta drápseðlið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um framgöngu FH-inga í seinni hálfleik gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta á sunnudag. Handbolti 12.5.2021 17:30 Stafrófið ræður því að FH-ingar eru á toppnum en er það rétt? Þrjú lið eru nákvæmlega jöfn í efsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir tvær fyrstu umferðirnar. Íslenski boltinn 10.5.2021 10:00 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:01 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 45 ›
Vatn flæddi um gólf í íþróttahúsinu í Kaplakrika Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna vatnsleka í íþróttahúsinu í Kaplakrika skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Þar hafði svokallaður sprinklerloki gefið sig og flæddi um gólf. Innlent 10.6.2021 07:25
Tveir leikir í Pepsi Max deildinni færðir á fimmtudag fyrir Verslunarmannahelgi Leikirnir tveir sem þurfti að fresta vegna leikja A-landsliðsins í Færeyjum og Póllandi eru komnir með nýjan leiktíma. Fótbolti 7.6.2021 16:15
FH ekki í vandræðum upp á Skaga FH vann góðan 3-0 sigur á ÍA á útivelli í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2021 20:30
Sjáðu brottvísanaflóðið í Krikanum í gær Mikið gekk á í seinni leik FH og ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær. Hvorki fleiri né færri en sextán tveggja mínútna brottvísanir voru gefnar í leiknum sem endaði með 33-33 jafntefli en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 4.6.2021 14:23
Sjáðu ótrúlega endurkomu Eyjamanna í Krikanum Þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir tókst ÍBV að koma til baka gegn FH og tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 4.6.2021 11:38
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 3.6.2021 17:15
Sigursteinn: Fannst halla stórkostlega á okkur í dómgæslunni Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var skiljanlega í sárum eftir að hans menn féllu úr leik fyrir ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar í kvöld. Liðin gerðu jafntefli, 33-33, en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 3.6.2021 21:03
Mætast í þriðja sinn á einni viku FH og ÍBV mætast í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Þetta er þriðji leikur liðanna á viku. Handbolti 3.6.2021 14:31
Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1.6.2021 21:25
„Var þetta ekki bara frábær handbolti?“ Leikur ÍBV og FH var æsispennandi eins og við var að búast. Jafntefli, 31-31, var niðurstaðan í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 31.5.2021 20:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. Handbolti 31.5.2021 17:16
FH-ingar hafa aldrei unnið í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni Úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum og sá fyrri gæti boðið upp á söguleg úrslit í Vestmannaeyjum. Handbolti 31.5.2021 14:30
Seinni bylgjan: Heimir Örn lét Kidda heyra það Skondið atvik átti sér stað í leik FH og ÍBV á dögunum þegar Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, lét í sér heyra á hliðarlínunni. Dómari leiksins, Heimir Örn Árnason, var augljóslega ekki í stuði fyrir tuð. Handbolti 31.5.2021 07:00
KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. Handbolti 27.5.2021 19:05
Tókum ákvörðun fyrir leik að við værum í handbolta til að vinna Deildarkeppnin í Olís deild karla lauk í kvöld með heilli umferð. FH vann tveggja marka sigur á ÍBV 28-26 sem á endanum þýddi að liðin mætast í 8-liða úrslitum á mánudaginn.Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttu með sigurinn í leiks lok. Handbolti 27.5.2021 21:32
Davíð Þór: Áttum ekki skilið að fá stig úr þessum leik Davíð Þór Viðarssyni, aðstoðarþjálfara FH, var ekki skemmt eftir tapið fyrir Leikni, 2-1, í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - FH 2-1 | Frækinn sigur Leiknismanna Sævar Atli Magnússon skoraði bæði mörk Leiknis þegar liðið vann frækinn sigur á FH, 2-1, í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2021 18:30
„Rétt að byrja en fyrstu kynni eru góð“ Matthías Vilhjálmsson, framherji FH-inga var ekki sáttur með frammistöðu liðsins á Kaplakrikavelli í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir KR í stórleik 5. umferðar Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 22.5.2021 19:13
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 0-2 | Auðvelt hjá KR í Krikanum KR, sem hafði ekki unnið síðan í 1. umferð, lenti ekki í miklum vandræðum með FH í Kaplakrika í stórleik 5. umferðar. Íslenski boltinn 22.5.2021 15:16
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 30-29 | KA-menn tryggðu sig inn í úrslitakeppnina KA tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla með sigri á FH í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti í 16 ár sem KA kemst þangað. Lokatölur 30-29 á Akureyri í kvöld. Handbolti 20.5.2021 17:15
Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. Handbolti 18.5.2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 1-3 | Ágúst Eðvald lykillinn að sigri FH FH kom sér upp í fyrsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK á útivelli 3-1. Þeir eru alls komnir með 10 stig eftir fjórar umferðir en HK hefur ekki ennþá náð að sigra leik á tímabilinu. Íslenski boltinn 17.5.2021 17:45
FH-ingar manni fleiri í 181 mínútu af 270 í Pepsi Max deildinni í sumar Allir þrír mótherjar FH-inga til þessa í sumar hafa misst af mann af velli með rautt spjald. HK-ingar þurfa því að passa sig í kvöld ef það eru einhver álög á andstæðingum Hafnarfjarðarliðsins. Íslenski boltinn 17.5.2021 16:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. Handbolti 15.5.2021 19:16
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfa dundi yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31
Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. Íslenski boltinn 13.5.2021 21:51
„Fannst vanta algjört drápseðli í FH-inga“ „Ég var óánægður með FH. Mér fannst vanta drápseðlið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um framgöngu FH-inga í seinni hálfleik gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta á sunnudag. Handbolti 12.5.2021 17:30
Stafrófið ræður því að FH-ingar eru á toppnum en er það rétt? Þrjú lið eru nákvæmlega jöfn í efsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir tvær fyrstu umferðirnar. Íslenski boltinn 10.5.2021 10:00
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:01