Stjarnan Afturelding á toppinn með sigri í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna í Olís deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 24-28. Sigurinn lyftir Aftureldingu tímabundið á topp deildarinnar. Handbolti 5.10.2023 19:45 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00 Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01 Patrekur útskýrir málin: Ekki hættur að þjálfa og ekki að hlaupa í burtu Patrekur Jóhannesson hætti óvænt þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta í síðustu viku en það gerði hann eftir að tímabilið var farið af stað. Patrekur ætlar að einbeita sér að hinum hlutum starfs síns hjá félaginu. Patrekur heldur þannig áfram störfum sem íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Handbolti 4.10.2023 08:31 Kone kjálkabrotinn og lengi frá eftir högg frá Drungilas: „Fullmikið af því góða“ Kevin Kone, nýr erlendur leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, missir af upphafi tímabils í Subway deild karla eftir að hafa kjálkabrotnað þegar Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, gaf honum olnbogaskot í æfingaleik liðanna á dögunum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir meiðsli Kone bæta gráu ofan á svart fyrir liðið sem er ansi þunnskipað þessa stundina. Körfubolti 3.10.2023 13:27 Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.10.2023 11:01 Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 3-1 | Stjörnumenn nældu sér í farseðil í Evrópukeppni Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk nýkrýnda Íslands- bikarmeistara, Víking, í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabænum í 26. og næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2023 18:31 Patrekur hættir sem þjálfari Stjörnunnar Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem aðalþjálfari Stjörnunnar í handbolta. Hrannar Guðmundsson mun taka við af honum og Patrekur færir sig í nýtt hlutverk innan félagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar. Handbolti 30.9.2023 16:58 Leik lokið: Þór/KA 1 - 3 Stjarnan | Stjörnukonur með þrjú mörk í seinni hálfleik Stjarnan gerði góða ferð norður í land í dag og bar 3-1 sigur úr býtum gegn Þór/KA í fjórðu og næstsíðustu umferð í efri hluta Bestu deildar kvenna. Þór/KA komst yfir seint í fyrri hálfleik en Stjarnan skoraði þrjú mörk í þeim seinni þar sem varamaðurinn Hulda Hrund Arnarsdóttir stal senunni með tvö mörk Íslenski boltinn 30.9.2023 14:15 Jökull: Emil á að koma til greina í landsliðið Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:49 Evrópuvonir KR-inga svo gott sem úr sögunni Stjarnan hafði betur gegn KR í leik liðanna í Garðabænum í kvöld þar sem Emil Atlason fór á kostum og gerði út um evrópuvonir KR-inga. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30 FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40 Rúnar: Það er mikið í húfi og við þurfum að standa okkur KR-ingar heimsækja Stjörnuna í kvöld í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta og verða helst að vinna ætli þeir sér að vera með í Evrópukeppni næsta sumar. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:15 Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31 Þórsarar höfðu betur í nýliðaslagnum Þór Akureyri vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í nýliðaslag 1. umferðar Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 67-58. Körfubolti 26.9.2023 20:08 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-3 | Stjarnan komst upp fyrir FH í baráttunni um sæti í Evrópukeppni Stjarnan lagði FH að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.9.2023 19:58 Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01 Stjarnan fær reynslumikinn leikmann fyrir baráttu vetrarins Miðherjinn Denia Davis-Stewart hefur samið við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 21.9.2023 15:30 Sjáðu mörkin úr langþráðum Blikasigri og góðri heimsókn Akureyringa í Laugardalinn Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Breiðablik Stjörnuna, 2-0, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í gær. Íslenski boltinn 18.9.2023 11:01 Sjáðu jöfnunarmark nýliðans í Árbænum og öll hin úr Bestu deild karla Þóroddur Víkingsson tryggði Fylki stig gegn ÍBV í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla með sínu fyrsta marki í efstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 10:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-0 | Valur sótti þrjú stig Valsmenn styrktu stöðu sína í 2. sæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.9.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Langþráður sigur Blika kemur liðinu upp í annað sætið Breiðablik lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 17.9.2023 13:15 Afturelding vann Stjörnuna með minnsta mun Afturelding vann Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 29-28. Handbolti 16.9.2023 18:35 „Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.9.2023 22:28 Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 27-19 | Fyrsti sigur Hauka kominn í hús Haukar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn. Það var jafnt í hálfleik en heimamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu átta marka sigur 27-19. Handbolti 14.9.2023 18:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan upp í annað sæti eftir sigur gegn meisturunum Fótbolti 14.9.2023 18:30 Íslandsmeistarnir byrjuðu á sigri í Garðabæ Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik 1. umferðar Olís deildar karla í kvöld. Eftir að hafa verið í vandræðum í fyrri hálfleik var allt annað að sjá ÍBV í síðari hálfleik sem skilaði sannfærandi sigri. Sport 9.9.2023 19:51 Elín Klara skoraði tíu mörk í sigri Hauka Haukar unnu tveggja marka útisigur gegn Stjörnunni 26-28 í 1. umferð Olís deildar kvenna. Sport 9.9.2023 17:44 Sigur hjá Stjörnunni eftir maraþonleik og vítaspyrnur Stjarnan vann sigur á Sturm Graz í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir framlengdan leik og vítakeppni. Úrslit réðust ekki fyrr en í níundu umferð vítaspyrnukeppninnar. Fótbolti 9.9.2023 14:28 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 57 ›
Afturelding á toppinn með sigri í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna í Olís deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 24-28. Sigurinn lyftir Aftureldingu tímabundið á topp deildarinnar. Handbolti 5.10.2023 19:45
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00
Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01
Patrekur útskýrir málin: Ekki hættur að þjálfa og ekki að hlaupa í burtu Patrekur Jóhannesson hætti óvænt þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta í síðustu viku en það gerði hann eftir að tímabilið var farið af stað. Patrekur ætlar að einbeita sér að hinum hlutum starfs síns hjá félaginu. Patrekur heldur þannig áfram störfum sem íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Handbolti 4.10.2023 08:31
Kone kjálkabrotinn og lengi frá eftir högg frá Drungilas: „Fullmikið af því góða“ Kevin Kone, nýr erlendur leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, missir af upphafi tímabils í Subway deild karla eftir að hafa kjálkabrotnað þegar Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, gaf honum olnbogaskot í æfingaleik liðanna á dögunum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir meiðsli Kone bæta gráu ofan á svart fyrir liðið sem er ansi þunnskipað þessa stundina. Körfubolti 3.10.2023 13:27
Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.10.2023 11:01
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 3-1 | Stjörnumenn nældu sér í farseðil í Evrópukeppni Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk nýkrýnda Íslands- bikarmeistara, Víking, í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabænum í 26. og næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2023 18:31
Patrekur hættir sem þjálfari Stjörnunnar Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem aðalþjálfari Stjörnunnar í handbolta. Hrannar Guðmundsson mun taka við af honum og Patrekur færir sig í nýtt hlutverk innan félagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar. Handbolti 30.9.2023 16:58
Leik lokið: Þór/KA 1 - 3 Stjarnan | Stjörnukonur með þrjú mörk í seinni hálfleik Stjarnan gerði góða ferð norður í land í dag og bar 3-1 sigur úr býtum gegn Þór/KA í fjórðu og næstsíðustu umferð í efri hluta Bestu deildar kvenna. Þór/KA komst yfir seint í fyrri hálfleik en Stjarnan skoraði þrjú mörk í þeim seinni þar sem varamaðurinn Hulda Hrund Arnarsdóttir stal senunni með tvö mörk Íslenski boltinn 30.9.2023 14:15
Jökull: Emil á að koma til greina í landsliðið Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:49
Evrópuvonir KR-inga svo gott sem úr sögunni Stjarnan hafði betur gegn KR í leik liðanna í Garðabænum í kvöld þar sem Emil Atlason fór á kostum og gerði út um evrópuvonir KR-inga. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30
FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40
Rúnar: Það er mikið í húfi og við þurfum að standa okkur KR-ingar heimsækja Stjörnuna í kvöld í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta og verða helst að vinna ætli þeir sér að vera með í Evrópukeppni næsta sumar. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:15
Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31
Þórsarar höfðu betur í nýliðaslagnum Þór Akureyri vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í nýliðaslag 1. umferðar Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 67-58. Körfubolti 26.9.2023 20:08
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-3 | Stjarnan komst upp fyrir FH í baráttunni um sæti í Evrópukeppni Stjarnan lagði FH að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.9.2023 19:58
Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01
Stjarnan fær reynslumikinn leikmann fyrir baráttu vetrarins Miðherjinn Denia Davis-Stewart hefur samið við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 21.9.2023 15:30
Sjáðu mörkin úr langþráðum Blikasigri og góðri heimsókn Akureyringa í Laugardalinn Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Breiðablik Stjörnuna, 2-0, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í gær. Íslenski boltinn 18.9.2023 11:01
Sjáðu jöfnunarmark nýliðans í Árbænum og öll hin úr Bestu deild karla Þóroddur Víkingsson tryggði Fylki stig gegn ÍBV í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla með sínu fyrsta marki í efstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 10:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-0 | Valur sótti þrjú stig Valsmenn styrktu stöðu sína í 2. sæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.9.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Langþráður sigur Blika kemur liðinu upp í annað sætið Breiðablik lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 17.9.2023 13:15
Afturelding vann Stjörnuna með minnsta mun Afturelding vann Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 29-28. Handbolti 16.9.2023 18:35
„Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.9.2023 22:28
Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 27-19 | Fyrsti sigur Hauka kominn í hús Haukar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn. Það var jafnt í hálfleik en heimamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu átta marka sigur 27-19. Handbolti 14.9.2023 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan upp í annað sæti eftir sigur gegn meisturunum Fótbolti 14.9.2023 18:30
Íslandsmeistarnir byrjuðu á sigri í Garðabæ Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik 1. umferðar Olís deildar karla í kvöld. Eftir að hafa verið í vandræðum í fyrri hálfleik var allt annað að sjá ÍBV í síðari hálfleik sem skilaði sannfærandi sigri. Sport 9.9.2023 19:51
Elín Klara skoraði tíu mörk í sigri Hauka Haukar unnu tveggja marka útisigur gegn Stjörnunni 26-28 í 1. umferð Olís deildar kvenna. Sport 9.9.2023 17:44
Sigur hjá Stjörnunni eftir maraþonleik og vítaspyrnur Stjarnan vann sigur á Sturm Graz í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir framlengdan leik og vítakeppni. Úrslit réðust ekki fyrr en í níundu umferð vítaspyrnukeppninnar. Fótbolti 9.9.2023 14:28