ÍBV

Fréttamynd

Nýtt handboltalið í Eyjum

Í vetur verða tvö handboltafélög starfrækt í Vestmannaeyjum því nú hefur verið stofnað nýtt félag sem tefla mun fram liði í Grill 66 deild karla.

Handbolti
Fréttamynd

Heimir og eyjarnar hans

Heimir Hallgrímsson er sannkallaður Eyjamaður. Á því leikur enginn vafi. Það er ekki nóg með að hann sé uppalinn á Heimaey í Vestmannaeyjum þá hefur hann þjálfað hvert eyríkið á fætur öðru. Nú síðast tók hann við sem landsliðsþjálfari Írlands.

Fótbolti
Fréttamynd

„Veit ekki hvað Elmar þarf að gera til að komast í lands­liðið“

Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, fór um víðan völl þegar hann gerði upp tap liðsins gegn FH í oddaleik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Magnús gagnrýndi það að Elmar Erlingssyni hlyti ekki náð fyrir landsliðsþjálfaranna og beindi spjótum sínum að fjölmiðlum liðsins. 

Handbolti
Fréttamynd

„Ég skaut bara á markið og vonaði það besta“

ÍBV vann ótrúlegan eins marks sigur gegn FH 28-29 í Kaplakrika. Elmar Erlingsson, leikmaður ÍBV, var hetja Eyjamanna þar sem hann gerði sigurmarkið en FH er 2-1 yfir í einvíginu og því var sigur Eyjamanna lífsnauðsynlegur.

Sport
Fréttamynd

„Hefðum þegið betri mark­vörslu“

Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var heilt yfir ánægður með frammistöðu leikmanna sinna þó svo að liðið hafi lotið í lægra haldi fyrir FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. 

Handbolti