Fylkir Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:54 Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 18:33 Óli Stígs: Ánægður með vinnusemina í strákunum Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:08 Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:38 Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. Íslenski boltinn 13.6.2020 19:58 Gamlir en góðir | Tveir elstu saman hjá Fylki Hvaða gömlu refir láta ljós sitt skína í sumar? Íslenski boltinn 13.6.2020 12:31 Fimm leikmenn sem þú ættir að fylgjast með í Pepsi Max-deild kvenna Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna völdu fimm leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:01 Fylkir fær miðvörð frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið til sín ungan miðvörð frá Stjörnunni nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er í þann mund að hefjast. Íslenski boltinn 11.6.2020 18:00 Fylkismenn fá leikmann frá Aftureldingu Hinn 18 ára gamli varnarmaður Arnór Gauti Jónsson er genginn í raðir Fylkis nú þegar tímabilið í Pepsi Max-deild karla í fótbolta er að hefjast. Íslenski boltinn 10.6.2020 22:29 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Vongóðu liðin (4. til 5. sæti) Vísir er að spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og nú er komið að tveimur liðunum sem ættu að koma örugglega mjög bjartsýn og vongóð til leiks í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2020 14:00 Formaðurinn valdi rétta fólkið Fylkismenn eru bestir á Íslandi í tölvuleiknum Counter-Strike: Global Offensive en þeir unnu FH í gær, 2-0, í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar. Rafíþróttir 8.6.2020 19:00 Fylkir hirti gullið í Stórmeistaramótinu Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Rafíþróttir 7.6.2020 19:00 Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð 2 eSports. Farið verður í heimsókn til liðana og sýnt frá viðtölum við leikmenn. Rafíþróttir 7.6.2020 12:30 Vonast eftir því að fá bæði Castillion og Arnór Guðjohnsen Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2020 17:31 „Held að rafíþróttir verði stærri en handbolti“ Fylkismennirnir Bjarni Þór Guðmundsson og Eðvarð Þór Heimisson eru klárir í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO þar sem þeir mæta FH-ingum. Rafíþróttir 6.6.2020 12:30 „Við erum vanir því að vera á toppnum svo það kemur mér ekki á óvart að liðið sé á þessum stað“ Fylkir og FH eigast við í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO á sunnudaginn en að því tilefni voru Fylkismenn heimsóttir í sérstökum upphitunarþætti fyrir leikinn. Rafíþróttir 6.6.2020 08:01 Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:06 Castillion að öllum líkindum á leiðinni í Árbæinn á nýjan leik Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkindum spila með Fylki í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 14:15 Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:00 Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 10:00 Fylkir og FH óvænt í úrslit Undanúrslit Stórmeistaramóts Vodafone fór fram í gærkvöldi er Fylkir og FH tryggðu sér sæti í úrslitum. Fylkir sigraði feiknasterkt lið KR og FH sigraði óvænt Íslandsmeistara Dusty. Sviðið er því sett fyrir úrslitaleikin 7. Júní nk. Rafíþróttir 1.6.2020 21:10 FH og Dusty áfram í undanúrslit Í gær fór fram seinni umferð í Stórmeistarmóti Vodafone. Mikil spenna var fyrir leik Þór og FH enda hnífjöfn að getu. Í seinni leiknum fengu nýliðar BadCompany eldskírn frá Íslandsmeisturum Dusty. Rafíþróttir 31.5.2020 14:32 Í beinni: KR og Fylkir áfram í undanúrslit, hvaða lið sigra í kvöld? Í gær fór fram fyrsta umferð í Stórmeistaramóti Vodafone-deildarinnar, fyrirfram var búist við að engar hræringar myndu eiga sér stað og að lið KR og Fylkis myndu fara í gegn án mótspyrnu. Rafíþróttir 30.5.2020 19:56 Rautt spjald og dómarinn vildi flauta af á Akranesi | Rosalegt innkast skilaði KA sigri | Myndbönd Það er grunnt á því góða á milli ÍA og Víkings Ó. ef marka má æfingaleik liðanna á Akranesi í dag, í fótbolta karla, þar sem dómarinn virtist vilja flauta leikinn af eftir ljót brot og mikinn æsing í báðum liðum. KA vann Fylki á Akureyri, 1-0. Íslenski boltinn 30.5.2020 16:56 Willard aftur til Víkings Ó. eftir aðeins nokkra mánuði hjá Fylki Sjö mánuðum eftir að hann samdi við Fylki er Harley Willard farinn aftur til Víkings Ó. Íslenski boltinn 29.5.2020 16:27 Hjörvar hefur litla trú á nýjum þjálfurum Fylkis Hjörvar Hafliðason hefur takmarkaða trú á að þjálfarabreytingarnar verði Fylki til góðs. Íslenski boltinn 28.5.2020 15:00 Fylkir fær reynslubolta sem er tuttugu árum eldri en markvörður liðsins Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við hina reynslumiklu Vesnu Elísu Smiljkovic sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið leikmaður Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 12.5.2020 18:00 „Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni. Fótbolti 24.4.2020 12:01 „Frábær náungi en aldrei virkað á mig sem maður með miklar pælingar um fótbolta“ Atli Sveinn Þórarinsson er nýráðinn þjálfari Fylkis en þetta er hans annað verkefni í meistaraflokksþjálfun. Hann þjálfaði Dalvík/Reyni í 3. deildinni sumarið 2018 en Hjörvar Hafliðason sparkspekingur veit ekki hvort að Atli sé með miklar pælingar um fótbolta þó að hann sé frábær náungi. Fótbolti 24.4.2020 09:30 « ‹ 19 20 21 22 23 ›
Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:54
Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 18:33
Óli Stígs: Ánægður með vinnusemina í strákunum Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:08
Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:38
Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. Íslenski boltinn 13.6.2020 19:58
Gamlir en góðir | Tveir elstu saman hjá Fylki Hvaða gömlu refir láta ljós sitt skína í sumar? Íslenski boltinn 13.6.2020 12:31
Fimm leikmenn sem þú ættir að fylgjast með í Pepsi Max-deild kvenna Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna völdu fimm leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:01
Fylkir fær miðvörð frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið til sín ungan miðvörð frá Stjörnunni nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er í þann mund að hefjast. Íslenski boltinn 11.6.2020 18:00
Fylkismenn fá leikmann frá Aftureldingu Hinn 18 ára gamli varnarmaður Arnór Gauti Jónsson er genginn í raðir Fylkis nú þegar tímabilið í Pepsi Max-deild karla í fótbolta er að hefjast. Íslenski boltinn 10.6.2020 22:29
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Vongóðu liðin (4. til 5. sæti) Vísir er að spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og nú er komið að tveimur liðunum sem ættu að koma örugglega mjög bjartsýn og vongóð til leiks í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2020 14:00
Formaðurinn valdi rétta fólkið Fylkismenn eru bestir á Íslandi í tölvuleiknum Counter-Strike: Global Offensive en þeir unnu FH í gær, 2-0, í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar. Rafíþróttir 8.6.2020 19:00
Fylkir hirti gullið í Stórmeistaramótinu Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Rafíþróttir 7.6.2020 19:00
Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð 2 eSports. Farið verður í heimsókn til liðana og sýnt frá viðtölum við leikmenn. Rafíþróttir 7.6.2020 12:30
Vonast eftir því að fá bæði Castillion og Arnór Guðjohnsen Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2020 17:31
„Held að rafíþróttir verði stærri en handbolti“ Fylkismennirnir Bjarni Þór Guðmundsson og Eðvarð Þór Heimisson eru klárir í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO þar sem þeir mæta FH-ingum. Rafíþróttir 6.6.2020 12:30
„Við erum vanir því að vera á toppnum svo það kemur mér ekki á óvart að liðið sé á þessum stað“ Fylkir og FH eigast við í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO á sunnudaginn en að því tilefni voru Fylkismenn heimsóttir í sérstökum upphitunarþætti fyrir leikinn. Rafíþróttir 6.6.2020 08:01
Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:06
Castillion að öllum líkindum á leiðinni í Árbæinn á nýjan leik Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkindum spila með Fylki í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 14:15
Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:00
Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 10:00
Fylkir og FH óvænt í úrslit Undanúrslit Stórmeistaramóts Vodafone fór fram í gærkvöldi er Fylkir og FH tryggðu sér sæti í úrslitum. Fylkir sigraði feiknasterkt lið KR og FH sigraði óvænt Íslandsmeistara Dusty. Sviðið er því sett fyrir úrslitaleikin 7. Júní nk. Rafíþróttir 1.6.2020 21:10
FH og Dusty áfram í undanúrslit Í gær fór fram seinni umferð í Stórmeistarmóti Vodafone. Mikil spenna var fyrir leik Þór og FH enda hnífjöfn að getu. Í seinni leiknum fengu nýliðar BadCompany eldskírn frá Íslandsmeisturum Dusty. Rafíþróttir 31.5.2020 14:32
Í beinni: KR og Fylkir áfram í undanúrslit, hvaða lið sigra í kvöld? Í gær fór fram fyrsta umferð í Stórmeistaramóti Vodafone-deildarinnar, fyrirfram var búist við að engar hræringar myndu eiga sér stað og að lið KR og Fylkis myndu fara í gegn án mótspyrnu. Rafíþróttir 30.5.2020 19:56
Rautt spjald og dómarinn vildi flauta af á Akranesi | Rosalegt innkast skilaði KA sigri | Myndbönd Það er grunnt á því góða á milli ÍA og Víkings Ó. ef marka má æfingaleik liðanna á Akranesi í dag, í fótbolta karla, þar sem dómarinn virtist vilja flauta leikinn af eftir ljót brot og mikinn æsing í báðum liðum. KA vann Fylki á Akureyri, 1-0. Íslenski boltinn 30.5.2020 16:56
Willard aftur til Víkings Ó. eftir aðeins nokkra mánuði hjá Fylki Sjö mánuðum eftir að hann samdi við Fylki er Harley Willard farinn aftur til Víkings Ó. Íslenski boltinn 29.5.2020 16:27
Hjörvar hefur litla trú á nýjum þjálfurum Fylkis Hjörvar Hafliðason hefur takmarkaða trú á að þjálfarabreytingarnar verði Fylki til góðs. Íslenski boltinn 28.5.2020 15:00
Fylkir fær reynslubolta sem er tuttugu árum eldri en markvörður liðsins Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við hina reynslumiklu Vesnu Elísu Smiljkovic sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið leikmaður Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 12.5.2020 18:00
„Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni. Fótbolti 24.4.2020 12:01
„Frábær náungi en aldrei virkað á mig sem maður með miklar pælingar um fótbolta“ Atli Sveinn Þórarinsson er nýráðinn þjálfari Fylkis en þetta er hans annað verkefni í meistaraflokksþjálfun. Hann þjálfaði Dalvík/Reyni í 3. deildinni sumarið 2018 en Hjörvar Hafliðason sparkspekingur veit ekki hvort að Atli sé með miklar pælingar um fótbolta þó að hann sé frábær náungi. Fótbolti 24.4.2020 09:30