Þór Akureyri Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 2-1 | Þórsarar í 16-liða úrslit Þór mætti Grindavík á Salt-Pay vellinum á Akureyri í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú í kvöld. Liðin leika bæði í Lengjudeildinni og skilja þar 8 stig liðin að. Þórsarar eru komnir áfram eftir 2-1 iðnaðarsigur. Íslenski boltinn 22.6.2021 17:16 Orri: Við náum að sýna smá karakter og landa þessum sigri en hann var mjög ljótur Þór sló Grindavík út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Jakob Snær Árnason og Alvaro Montejo komu Þórsurum í 2-0 áður en Mirza Hasercic minnkaði muninn. Fótbolti 22.6.2021 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. Íslenski boltinn 21.6.2021 17:16 Dramatík í Eyjum ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Þór en liðin mættust í 6. umferð Lengjudeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2021 19:51 KA/Þór stelpur gerðu það sem ekkert annað Íslandsmeistaralið hefur gert Fall var heldur betur fararheill fyrir leikmenn KA/Þórs í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 7.6.2021 16:31 Aldís svaraði kalli Rutar í lokasókninni Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði markið sem gulltryggði KA/Þór fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Handbolti 7.6.2021 15:30 Átján ára ísköld á ögurstundu Hin átján ára Rakel Sara Elvarsdóttir átti stóran þátt í fyrsta Íslandsmeistaratitli KA/Þórs og sýndi oft stáltaugar þegar mest var undir í úrslitakeppninni. Handbolti 7.6.2021 14:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KA/Þór 23-25 | KA/Þór Íslandsmeistari í fyrsta sinn KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 23-25, í Origo-höllinni. Akureyringar unnu einvígið, 2-0. Handbolti 6.6.2021 15:00 Liðsheildin í þessu liði er mögnuð Matea Lonac markmaður KA/Þór var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. Sport 6.6.2021 18:22 Spennt að komast norður og fagna með fólkinu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur spilað frábærlega í úrslitaeinvíginu gegn Val. Hún skoraði 6 mörk í dag og var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 6.6.2021 18:08 KA/Þór voru langbestar á tímabilinu og áttu þetta skilið Ágúst Þór Jóhannsson þjáfari Vals var súr með silfrið eftir að hafa tapað úrslitaeinvíginu gegn KA/Þór. Handbolti 6.6.2021 18:05 Lið KA/Þórs getur í dag orðið það tólfta í sögunni til að fagna Íslandsmeistaratitli Deildarmeistarar KA/Þórs geta í dag orðið tólfta félagið frá upphafi til að fagna Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna, með sigri á Val. Handbolti 6.6.2021 10:31 Endurkomusigur Þróttar á Akureyri Þróttur bar sigurorð af Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Fótbolti 5.6.2021 18:27 Seinni bylgjan: Ótrúlega rólegar undir pressu og þjálfarinn sultuslakur Leikmenn og þjálfari KA/Þórs sýndu aðdáunarverða yfirvegun og öryggi í sigrinum á Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 3.6.2021 16:32 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 24-21 | Heimastúlkur tóku forystuna í úrslitaeinvíginu KA/Þór er komið yfir í úrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild kvenna en liðin mættust í fyrsta sinn á Akureyri í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér titilinn. Handbolti 2.6.2021 17:16 Úrslitin ráðast á því hvernig Valskonur verjast töfrakonunni Rut Úrslitin í einvígi KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta ráðast að miklu leyti á því hvernig Valskonur verjast Rut Jónsdóttur. Þetta segir Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Handbolti 2.6.2021 12:31 Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1.6.2021 21:25 Seinni bylgjan: Rúnar Sigtryggsson las dómurunum fyrir norðan pistilinn Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Þórs frá Akureyri þegar þeir heimsóttu KA í lokaumferð Olís deildar karla á dögunum. Gestirnir vildu þá fá víti eða mark dæmt gilt, en dómarar leiksins dæmdu aukakast sem varð til þess að niðurstaðan varð 19-19 jafntefli. Handbolti 30.5.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór í úrslit eftir framlengdan leik KA/Þór og ÍBV mættust í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar kvenna. Einvígi liðanna hefur verið frábært og var það áfram í dag en framlengja þurfti leikinn til að knýja fram sigurvegara. Fór það svo að KA/þór vann með eins marks mun, 28-27. Handbolti 29.5.2021 14:16 Landsbyggðin eignast fulltrúa í úrslitum í fyrsta sinn í sextán ár Í dag kemur í ljós hvort KA/Þór eða ÍBV mætir Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. Oddaleikur KA/Þórs og ÍBV fer fram í KA-heimilinu og hefst klukkan 15:00. Handbolti 29.5.2021 11:01 Annar sigur Þórsara á heimavelli Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 19:57 Þórsara hent út úr KA-heimilinu eftir bræðikast Áhorfandi á Akureyrarslag KA og Þórs missti stjórn á skapi sínu í lok leiks, grýtti niður skiltum og hrópaði inn á völlinn áður en honum var hent út úr KA-heimilinu. Handbolti 28.5.2021 10:08 Umfjöllun: Tindastóll - Þór/KA 1-2 | Dramatík í fyrsta Norðurlandsslagnum í efstu deild Þór/KA vann fyrsta norðurlandaslaginn í efstu deild kvenna er liðið hafði betur gegn Tindastóll, 2-1, er þau mættust á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2021 19:15 Leik lokið: KA - Þór 19-19 | Jafnt í Akureyrarslagnum KA mætti Þór í Akureyrarslag í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 19-19 en KA er á leið í úrslitakeppni deildarinnar á meðan Þórsarar eru fallnir. Handbolti 27.5.2021 18:46 Varnarleikur AkureyrarÞórs ekki í neinum takti við tilefnið Mikill munur var á varnarleik Þórsliðanna í leiknum á Akureyri í gær. Á meðan Adomas Drungilas bætti vörn ÞorlákshafnarÞórsara til muna var vörn AkureyrarÞórsara eins og vængjahurð. Körfubolti 27.5.2021 14:31 Seinni bylgjan: Dýrmæta markið hennar Rakelar og svona sópaði Valur Fram út Valskonur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en KA/Þór og ÍBV leika oddaleik í sínu einvígi. Farið var yfir leiki gærkvöldsins í undanúrslitunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 27.5.2021 10:31 Rakel Sara: Við mætum tilbúnar „Þetta var ljúft. Mjög ljúft. Við unnum þetta á liðsheildinni í dag," sagði Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, eftir sigurinn á ÍBV fyrr í dag. Handbolti 26.5.2021 20:16 Leik lokið: Þór Ak. - Þór Þ. 66-98 | ÞorlákshafnarÞórsarar í undanúrslit Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með sigri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 26.5.2021 17:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-24 | Gestirnir tryggðu oddaleik Eftir sigur KA/Þór í Eyjum er ljóst að ÍBV og KA/Þór þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Handbolti 26.5.2021 17:20 Eyjakonur geta í kvöld komist í lokaúrslitin í fyrsta sinn í sextán ár Valskonur og Eyjakonur geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts Olís deildar kvenna í handbolta en bæði liðin eru 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígum sínum. Handbolti 26.5.2021 15:30 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 29 ›
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 2-1 | Þórsarar í 16-liða úrslit Þór mætti Grindavík á Salt-Pay vellinum á Akureyri í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú í kvöld. Liðin leika bæði í Lengjudeildinni og skilja þar 8 stig liðin að. Þórsarar eru komnir áfram eftir 2-1 iðnaðarsigur. Íslenski boltinn 22.6.2021 17:16
Orri: Við náum að sýna smá karakter og landa þessum sigri en hann var mjög ljótur Þór sló Grindavík út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Jakob Snær Árnason og Alvaro Montejo komu Þórsurum í 2-0 áður en Mirza Hasercic minnkaði muninn. Fótbolti 22.6.2021 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. Íslenski boltinn 21.6.2021 17:16
Dramatík í Eyjum ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Þór en liðin mættust í 6. umferð Lengjudeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2021 19:51
KA/Þór stelpur gerðu það sem ekkert annað Íslandsmeistaralið hefur gert Fall var heldur betur fararheill fyrir leikmenn KA/Þórs í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 7.6.2021 16:31
Aldís svaraði kalli Rutar í lokasókninni Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði markið sem gulltryggði KA/Þór fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Handbolti 7.6.2021 15:30
Átján ára ísköld á ögurstundu Hin átján ára Rakel Sara Elvarsdóttir átti stóran þátt í fyrsta Íslandsmeistaratitli KA/Þórs og sýndi oft stáltaugar þegar mest var undir í úrslitakeppninni. Handbolti 7.6.2021 14:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KA/Þór 23-25 | KA/Þór Íslandsmeistari í fyrsta sinn KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 23-25, í Origo-höllinni. Akureyringar unnu einvígið, 2-0. Handbolti 6.6.2021 15:00
Liðsheildin í þessu liði er mögnuð Matea Lonac markmaður KA/Þór var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. Sport 6.6.2021 18:22
Spennt að komast norður og fagna með fólkinu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur spilað frábærlega í úrslitaeinvíginu gegn Val. Hún skoraði 6 mörk í dag og var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 6.6.2021 18:08
KA/Þór voru langbestar á tímabilinu og áttu þetta skilið Ágúst Þór Jóhannsson þjáfari Vals var súr með silfrið eftir að hafa tapað úrslitaeinvíginu gegn KA/Þór. Handbolti 6.6.2021 18:05
Lið KA/Þórs getur í dag orðið það tólfta í sögunni til að fagna Íslandsmeistaratitli Deildarmeistarar KA/Þórs geta í dag orðið tólfta félagið frá upphafi til að fagna Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna, með sigri á Val. Handbolti 6.6.2021 10:31
Endurkomusigur Þróttar á Akureyri Þróttur bar sigurorð af Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Fótbolti 5.6.2021 18:27
Seinni bylgjan: Ótrúlega rólegar undir pressu og þjálfarinn sultuslakur Leikmenn og þjálfari KA/Þórs sýndu aðdáunarverða yfirvegun og öryggi í sigrinum á Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 3.6.2021 16:32
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 24-21 | Heimastúlkur tóku forystuna í úrslitaeinvíginu KA/Þór er komið yfir í úrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild kvenna en liðin mættust í fyrsta sinn á Akureyri í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér titilinn. Handbolti 2.6.2021 17:16
Úrslitin ráðast á því hvernig Valskonur verjast töfrakonunni Rut Úrslitin í einvígi KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta ráðast að miklu leyti á því hvernig Valskonur verjast Rut Jónsdóttur. Þetta segir Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Handbolti 2.6.2021 12:31
Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1.6.2021 21:25
Seinni bylgjan: Rúnar Sigtryggsson las dómurunum fyrir norðan pistilinn Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Þórs frá Akureyri þegar þeir heimsóttu KA í lokaumferð Olís deildar karla á dögunum. Gestirnir vildu þá fá víti eða mark dæmt gilt, en dómarar leiksins dæmdu aukakast sem varð til þess að niðurstaðan varð 19-19 jafntefli. Handbolti 30.5.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór í úrslit eftir framlengdan leik KA/Þór og ÍBV mættust í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar kvenna. Einvígi liðanna hefur verið frábært og var það áfram í dag en framlengja þurfti leikinn til að knýja fram sigurvegara. Fór það svo að KA/þór vann með eins marks mun, 28-27. Handbolti 29.5.2021 14:16
Landsbyggðin eignast fulltrúa í úrslitum í fyrsta sinn í sextán ár Í dag kemur í ljós hvort KA/Þór eða ÍBV mætir Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. Oddaleikur KA/Þórs og ÍBV fer fram í KA-heimilinu og hefst klukkan 15:00. Handbolti 29.5.2021 11:01
Annar sigur Þórsara á heimavelli Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 19:57
Þórsara hent út úr KA-heimilinu eftir bræðikast Áhorfandi á Akureyrarslag KA og Þórs missti stjórn á skapi sínu í lok leiks, grýtti niður skiltum og hrópaði inn á völlinn áður en honum var hent út úr KA-heimilinu. Handbolti 28.5.2021 10:08
Umfjöllun: Tindastóll - Þór/KA 1-2 | Dramatík í fyrsta Norðurlandsslagnum í efstu deild Þór/KA vann fyrsta norðurlandaslaginn í efstu deild kvenna er liðið hafði betur gegn Tindastóll, 2-1, er þau mættust á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2021 19:15
Leik lokið: KA - Þór 19-19 | Jafnt í Akureyrarslagnum KA mætti Þór í Akureyrarslag í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 19-19 en KA er á leið í úrslitakeppni deildarinnar á meðan Þórsarar eru fallnir. Handbolti 27.5.2021 18:46
Varnarleikur AkureyrarÞórs ekki í neinum takti við tilefnið Mikill munur var á varnarleik Þórsliðanna í leiknum á Akureyri í gær. Á meðan Adomas Drungilas bætti vörn ÞorlákshafnarÞórsara til muna var vörn AkureyrarÞórsara eins og vængjahurð. Körfubolti 27.5.2021 14:31
Seinni bylgjan: Dýrmæta markið hennar Rakelar og svona sópaði Valur Fram út Valskonur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en KA/Þór og ÍBV leika oddaleik í sínu einvígi. Farið var yfir leiki gærkvöldsins í undanúrslitunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 27.5.2021 10:31
Rakel Sara: Við mætum tilbúnar „Þetta var ljúft. Mjög ljúft. Við unnum þetta á liðsheildinni í dag," sagði Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, eftir sigurinn á ÍBV fyrr í dag. Handbolti 26.5.2021 20:16
Leik lokið: Þór Ak. - Þór Þ. 66-98 | ÞorlákshafnarÞórsarar í undanúrslit Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með sigri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 26.5.2021 17:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-24 | Gestirnir tryggðu oddaleik Eftir sigur KA/Þór í Eyjum er ljóst að ÍBV og KA/Þór þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Handbolti 26.5.2021 17:20
Eyjakonur geta í kvöld komist í lokaúrslitin í fyrsta sinn í sextán ár Valskonur og Eyjakonur geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts Olís deildar kvenna í handbolta en bæði liðin eru 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígum sínum. Handbolti 26.5.2021 15:30