Þór Akureyri

Fréttamynd

Fylkir sigrar á sannfærandi máta

Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Þór akureyri tapaði óvænt

Önnur umferð Vodafonedeildarinnar fór fram í gærkvöldi. Þór akureyri og Exile mættust í kortinu Mirage þar sem liðin skiptust á lotum. Annar leikur kvöldsins var Fylkir og HaFiÐ, lögðu þessu tvö lið allt á línurnar í hörkuspennandi leik. Síðasti leikur kvöldsins var þegar Dusty mættu GOAT í kortinu Mirage.

Sport
Fréttamynd

Dusty hafði betur gegn Þór

Dusty sigraði Þór 16-6 í gærkvöldi í fyrstu umferð Vodafone deildarinnar. Leikmenn Dusty mættu ferskir til leiks og stýrðu frá upphafi takti leiksins.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Vodafonedeildin í beinni

Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan.

Rafíþróttir