Grótta

Fréttamynd

„Söluræðan“ virkaði á Berg og Birgi

Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið.

Handbolti