Fram

Fréttamynd

Fram marði Gróttu

Fram vann Gróttu með eins marks mun, 26-25, í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta fyrr í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Ekki til betri tilfinning

Aron Jóhannsson var hetja Fram í dag þegar liðið lagði KA 2-1 í Bestu deild karla í knattspyrnu. Aron skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir góða skyndisókn. Hann var að vonum gríðarlega sáttur þegar hann mætti í viðtal eftir leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fram ekki farið í form­legar við­ræður við aðra þjálfara

Agnar Þór Hilmars­son, for­maður knatt­spyrnu­deildar Fram, segir það afar þung­bæra á­kvörðun fyrir fé­lagið að binda enda á sam­starf sitt við Jón Þóri Sveins­son sem þjálfari karla­lið fé­lagsins í Bestu deildinni. Jón hafi tekið fréttunum af fag­mennsku en engar form­legar við­ræður hafa átt sér stað við mögu­lega arf­taka Jóns í starfi til fram­búðar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Viðar Ari gæti spilað með Fram í sumar

Viðar Ari Jónsson æfir um þessar mundir með liði Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið ungverska liðið Honvéd og gæti spilað með Fram í Bestu deildinni ef ekkert býðst erlendis.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fram fær mark­vörð frá Val

Andrea Gunnlaugsdóttir hefur samið við Fram og mun leika með liðinu í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Frá þessu greindi Fram á föstudag.

Handbolti
Fréttamynd

Búið að úti­loka um að brot sé að ræða

Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Fram í Bestu deild karla, yfirgaf Úlfarsárdal í sjúkrabíl eftir að meiðast í 3-2 sigri liðsins á HK. Hann meiddist á öxl í leiknum og óttuðust menn það versta skömmu eftir að flautað var til leiksloka.

Íslenski boltinn