UMF Selfoss Selfyssingar senda frá sér yfirlýsingu um meintan rasisma Knattspyrnudeild Selfoss hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að Chris Jastrzembski, fyrrverandi leikmaður liðsins, sagði frá kynþáttafordómum sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með Selfyssingum. Fótbolti 19.8.2022 20:46 Fylkir á toppinn eftir sigur í sjö marka leik Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og var nóg af mörkum sem litu dagsins ljós. Fylkir lyfti sér á topp deildarinnar með 4-3 sigri gegn Selfyssingum og þá vann Fjölnir einnig 4-3 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 18.8.2022 21:18 Sjáðu markaflóð Þróttara, fyrstu mörk Selfyssinga í langan tíma og endurkomu Keflavíkur Þrír leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem alls voru 13 mörk. Þróttur Reykjavík vann ÍBV 5-1, Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA og Keflavík kom til baka og vann Aftureldingu 3-2 í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 17.8.2022 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Þór/KA 2-0 | Markaþurrð Selfyssinga lokið Selfoss hafði ekki skorað í síðustu fimm leikjum áður en Þór/KA kom í heimsókn. Brenna Lovera braut ísinn á fimmtu mínútu. Þór/KA hótaði jöfnunarmarki í síðari hálfleik en gegn gangi leiksins skoraði Susanna Joy Friedrichs annað mark Selfyssinga og gulltryggði stigin þrjú. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15 „Út frá gildunum okkar var þetta ekki góður leikur“ Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA Í Bestu deild-kvenna. Þetta var fyrsti deildarsigur Selfoss síðan 1. júní síðastliðinn og var Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, ánægður með sigurinn eftir leik. Sport 16.8.2022 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikar í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í Mjólkurbænum Breiðablik er á leið í úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 0-2 útisigur gegn Selfyssingum. Blikar eru ríkjandi bikarmeistarar og munu freista þess að verja titilinn gegn Valskonum á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 13.8.2022 13:15 Segist hafa orðið fyrir rasisma á Selfossi: „Ef hann drepst er fullt af Pólverjum sem geta komið í staðinn fyrir hann“ Pólski fótboltamaðurinn Chris Jastrzembski segist hafa yfirgefið Selfoss vegna kynþáttafordóma. Hann ræður öðrum pólskum leikmönnum frá því að spila á Íslandi. Íslenski boltinn 12.8.2022 12:01 Farið yfir sumarið á Selfossi: „Lið búin að lesa það og loka á þá tvennu“ „Undirbúningurinn var ekki góður, þær voru ekki komnar með mannskapinn sinn og það gekk ekki vel. Náðu ekki að vera komnar í stand þegar mótið byrjar,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um stöðu mála á Selfossi en liðið er sem stendur í 6. sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta með aðeins 15 stig þegar 12 umferðum er lokið. Íslenski boltinn 11.8.2022 10:01 Bestu mörkin: Allt í lagi að setja kröfu á dómarana Mikill umræða skapaðist um dómgæslu, eða öllu heldur skort á dómgæslu, eftir 3-0 sigur Þróttar á Selfossi í Bestu-deild kvenna í gær. Fótbolti 10.8.2022 23:30 Gary Martin tryggði Selfoss sigur á Þór Tvö rauð spjöld fóru á loft og þrjú mörk voru skoruð þegar Selfoss vann 2-1 endurkomusigur á heimavelli gegn Þór í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 10.8.2022 19:12 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Markaþurrð Selfyssinga heldur áfram Þróttur vann 3-0 sigur á Selfossi í skrítnum leik á Avis vellinum í Laugardal. Strax á 4.mínútu leiksins skoraði Danielle Julia Marcano og bætti við öðru á 38.mínútu. Það var svo Álfhildur Rósa Kjartansdóttir sem rak smiðshöggið á 80.mínútu fyrir Þróttara og þar við sat. Íslenski boltinn 9.8.2022 19:16 Ef þetta væri karlaleikur þá hefði spjald komið upp snemma í fyrri hálfleik Sif Atladóttir var að vonum svekkt eftir 3-0 tap á móti Þrótti. Hún telur að í fyrstu tveimur mörkum leiksins hafi gripið um sig einbeitingaleysi. Íslenski boltinn 9.8.2022 23:21 Kom inn af bekknum ári eftir að hún tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir var óvænt í liði Selfyssinga í Bestu-deild kvenna í kvöld. Liðið gerði markalaust jafntefli gegn ÍBV, en Hólmfríður lagði skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Íslenski boltinn 4.8.2022 23:00 Umfjöllun: Selfoss-ÍBV 0-0 | Markalaust í suðurlandsslagnum Selfoss tók á móti ÍBV í sannkölluðum suðurlandsslag í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem að Selfyssingar voru töluvert betri aðilinn í fyrri hálfleik en ÍBV í þeim síðari. Bæði lið björguðu á línu í markalausu jafntefli í kvöld þar sem að mörg færi litu dagsins ljós. Íslenski boltinn 4.8.2022 16:45 „Markmiðið er að komast í þýsku deildina eftir þessi tvö ár“ Handknattleiksmaðurinn Tryggvi Þórisson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Sävehof. Þessi tvítugi línumaður hefur seinustu ár verið lykilmaður í liði Selfyssinga í Olís-deild karla, en hann segist setja stefnuna á þýsku úrvalsdeildina á komandi árum. Handbolti 26.7.2022 08:00 Tryggvi Þórisson nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna í Sävehof. Handbolti 25.7.2022 13:01 HK enn á toppnum eftir hádramatík HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 21:45 Gummi Tyrfings mætti á rútunni aftur á Selfoss Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Tyrfingsson skrifað í dag undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Selfoss. Guðmundur mætti að sjálfsögðu á grænni rútu frá afa sínum. Íslenski boltinn 11.7.2022 17:31 Selfoss hirti toppsætið af Gróttu Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. Fótbolti 9.7.2022 16:39 Framarar fá liðsstyrk frá Selfossi Selfyssingurinn Alexander Már Egan mun leika með Fram á næsta tímabili í Olís-deildinni í handbolta. Alexander skrifar undir tveggja ára samning í Grafarholtinu. Handbolti 8.7.2022 21:46 Holstebro staðfestir komu Halldórs Jóhanns Handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarþjálfari danska úrvalsdeildarfélaginu TTH Holstebro. Handbolti 8.7.2022 10:31 Þórir Ólafsson tekur við Selfyssingum Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við Þóri Ólafsson um að stýra karlaliði félagsins á komandi tímabili í Olís-deild karla. Handbolti 8.7.2022 07:05 Nýliðarnir fá sænskan markvörð Sænski markvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við nýliða Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta og leika með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 6.7.2022 16:00 Halldór Jóhann að yfirgefa Selfyssinga Samkvæmt öruggum heimildum Vísis er handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon að yfirgefa herbúðir Selfyssinga. Handbolti 6.7.2022 13:00 Mikill hiti er KR og Selfoss mættust fyrst allra í Besta þættinum Fyrsti þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:16 Eyþór Lárusson stýrir Selfyssingum í Olís-deildinni á næsta tímabili Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Eyþór Lárusson til að stýra kvennaliði félagsins á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 29.6.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 0-6| Helgi og Logi gerðu báðir þrennu er meistararnir fóru illa með Selfyssinga Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss 0-6. Helgi Guðjónsson fór á kostum og gerði fyrstu þrjú mörk meistaranna. Vinstri bakvörðurinn Logi Tómasson tók síðan við keflinu og gerði næstu þrjú mörkin.Víkingur Reykjavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.6.2022 19:00 Hulda Dís aftur á Selfoss eftir tvö ár á Hlíðarenda Hulda Dís Þrastardóttir hefur samið við uppeldisfélag sitt Selfoss. Hulda Dís hefur leikið með Val í Olís deild kvenna í handbolta undanfarin tvö ár. Handbolti 27.6.2022 18:31 Sjáðu Lindex-mótið á Selfossi: „Ekki leiðinlegt í marki en getur verið hræðilegt“ Það var nóg um að vera á Selfossi þegar Lindex-mótið fór þar fram á dögunum, þar sem stelpur í 6. flokki flokki léku listir sínar. Þær sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttar í bragði í samtölum sínum við Guðjón Guðmundsson, Gaupa, sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Fótbolti 26.6.2022 10:29 Selfyssingar endurheimtu toppsætið | Afturelding vann öruggan sigur Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar tylltu sér aftur í toppsæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Fjölni og Afturelding vann öruggan 4-1 sigur gegn Þór frá Akureyri. Fótbolti 24.6.2022 22:29 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 20 ›
Selfyssingar senda frá sér yfirlýsingu um meintan rasisma Knattspyrnudeild Selfoss hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að Chris Jastrzembski, fyrrverandi leikmaður liðsins, sagði frá kynþáttafordómum sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með Selfyssingum. Fótbolti 19.8.2022 20:46
Fylkir á toppinn eftir sigur í sjö marka leik Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og var nóg af mörkum sem litu dagsins ljós. Fylkir lyfti sér á topp deildarinnar með 4-3 sigri gegn Selfyssingum og þá vann Fjölnir einnig 4-3 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 18.8.2022 21:18
Sjáðu markaflóð Þróttara, fyrstu mörk Selfyssinga í langan tíma og endurkomu Keflavíkur Þrír leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem alls voru 13 mörk. Þróttur Reykjavík vann ÍBV 5-1, Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA og Keflavík kom til baka og vann Aftureldingu 3-2 í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 17.8.2022 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Þór/KA 2-0 | Markaþurrð Selfyssinga lokið Selfoss hafði ekki skorað í síðustu fimm leikjum áður en Þór/KA kom í heimsókn. Brenna Lovera braut ísinn á fimmtu mínútu. Þór/KA hótaði jöfnunarmarki í síðari hálfleik en gegn gangi leiksins skoraði Susanna Joy Friedrichs annað mark Selfyssinga og gulltryggði stigin þrjú. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15
„Út frá gildunum okkar var þetta ekki góður leikur“ Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA Í Bestu deild-kvenna. Þetta var fyrsti deildarsigur Selfoss síðan 1. júní síðastliðinn og var Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, ánægður með sigurinn eftir leik. Sport 16.8.2022 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikar í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í Mjólkurbænum Breiðablik er á leið í úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 0-2 útisigur gegn Selfyssingum. Blikar eru ríkjandi bikarmeistarar og munu freista þess að verja titilinn gegn Valskonum á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 13.8.2022 13:15
Segist hafa orðið fyrir rasisma á Selfossi: „Ef hann drepst er fullt af Pólverjum sem geta komið í staðinn fyrir hann“ Pólski fótboltamaðurinn Chris Jastrzembski segist hafa yfirgefið Selfoss vegna kynþáttafordóma. Hann ræður öðrum pólskum leikmönnum frá því að spila á Íslandi. Íslenski boltinn 12.8.2022 12:01
Farið yfir sumarið á Selfossi: „Lið búin að lesa það og loka á þá tvennu“ „Undirbúningurinn var ekki góður, þær voru ekki komnar með mannskapinn sinn og það gekk ekki vel. Náðu ekki að vera komnar í stand þegar mótið byrjar,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um stöðu mála á Selfossi en liðið er sem stendur í 6. sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta með aðeins 15 stig þegar 12 umferðum er lokið. Íslenski boltinn 11.8.2022 10:01
Bestu mörkin: Allt í lagi að setja kröfu á dómarana Mikill umræða skapaðist um dómgæslu, eða öllu heldur skort á dómgæslu, eftir 3-0 sigur Þróttar á Selfossi í Bestu-deild kvenna í gær. Fótbolti 10.8.2022 23:30
Gary Martin tryggði Selfoss sigur á Þór Tvö rauð spjöld fóru á loft og þrjú mörk voru skoruð þegar Selfoss vann 2-1 endurkomusigur á heimavelli gegn Þór í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 10.8.2022 19:12
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Markaþurrð Selfyssinga heldur áfram Þróttur vann 3-0 sigur á Selfossi í skrítnum leik á Avis vellinum í Laugardal. Strax á 4.mínútu leiksins skoraði Danielle Julia Marcano og bætti við öðru á 38.mínútu. Það var svo Álfhildur Rósa Kjartansdóttir sem rak smiðshöggið á 80.mínútu fyrir Þróttara og þar við sat. Íslenski boltinn 9.8.2022 19:16
Ef þetta væri karlaleikur þá hefði spjald komið upp snemma í fyrri hálfleik Sif Atladóttir var að vonum svekkt eftir 3-0 tap á móti Þrótti. Hún telur að í fyrstu tveimur mörkum leiksins hafi gripið um sig einbeitingaleysi. Íslenski boltinn 9.8.2022 23:21
Kom inn af bekknum ári eftir að hún tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir var óvænt í liði Selfyssinga í Bestu-deild kvenna í kvöld. Liðið gerði markalaust jafntefli gegn ÍBV, en Hólmfríður lagði skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Íslenski boltinn 4.8.2022 23:00
Umfjöllun: Selfoss-ÍBV 0-0 | Markalaust í suðurlandsslagnum Selfoss tók á móti ÍBV í sannkölluðum suðurlandsslag í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem að Selfyssingar voru töluvert betri aðilinn í fyrri hálfleik en ÍBV í þeim síðari. Bæði lið björguðu á línu í markalausu jafntefli í kvöld þar sem að mörg færi litu dagsins ljós. Íslenski boltinn 4.8.2022 16:45
„Markmiðið er að komast í þýsku deildina eftir þessi tvö ár“ Handknattleiksmaðurinn Tryggvi Þórisson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Sävehof. Þessi tvítugi línumaður hefur seinustu ár verið lykilmaður í liði Selfyssinga í Olís-deild karla, en hann segist setja stefnuna á þýsku úrvalsdeildina á komandi árum. Handbolti 26.7.2022 08:00
Tryggvi Þórisson nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna í Sävehof. Handbolti 25.7.2022 13:01
HK enn á toppnum eftir hádramatík HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 21:45
Gummi Tyrfings mætti á rútunni aftur á Selfoss Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Tyrfingsson skrifað í dag undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Selfoss. Guðmundur mætti að sjálfsögðu á grænni rútu frá afa sínum. Íslenski boltinn 11.7.2022 17:31
Selfoss hirti toppsætið af Gróttu Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. Fótbolti 9.7.2022 16:39
Framarar fá liðsstyrk frá Selfossi Selfyssingurinn Alexander Már Egan mun leika með Fram á næsta tímabili í Olís-deildinni í handbolta. Alexander skrifar undir tveggja ára samning í Grafarholtinu. Handbolti 8.7.2022 21:46
Holstebro staðfestir komu Halldórs Jóhanns Handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarþjálfari danska úrvalsdeildarfélaginu TTH Holstebro. Handbolti 8.7.2022 10:31
Þórir Ólafsson tekur við Selfyssingum Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við Þóri Ólafsson um að stýra karlaliði félagsins á komandi tímabili í Olís-deild karla. Handbolti 8.7.2022 07:05
Nýliðarnir fá sænskan markvörð Sænski markvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við nýliða Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta og leika með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 6.7.2022 16:00
Halldór Jóhann að yfirgefa Selfyssinga Samkvæmt öruggum heimildum Vísis er handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon að yfirgefa herbúðir Selfyssinga. Handbolti 6.7.2022 13:00
Mikill hiti er KR og Selfoss mættust fyrst allra í Besta þættinum Fyrsti þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:16
Eyþór Lárusson stýrir Selfyssingum í Olís-deildinni á næsta tímabili Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Eyþór Lárusson til að stýra kvennaliði félagsins á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 29.6.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 0-6| Helgi og Logi gerðu báðir þrennu er meistararnir fóru illa með Selfyssinga Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss 0-6. Helgi Guðjónsson fór á kostum og gerði fyrstu þrjú mörk meistaranna. Vinstri bakvörðurinn Logi Tómasson tók síðan við keflinu og gerði næstu þrjú mörkin.Víkingur Reykjavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.6.2022 19:00
Hulda Dís aftur á Selfoss eftir tvö ár á Hlíðarenda Hulda Dís Þrastardóttir hefur samið við uppeldisfélag sitt Selfoss. Hulda Dís hefur leikið með Val í Olís deild kvenna í handbolta undanfarin tvö ár. Handbolti 27.6.2022 18:31
Sjáðu Lindex-mótið á Selfossi: „Ekki leiðinlegt í marki en getur verið hræðilegt“ Það var nóg um að vera á Selfossi þegar Lindex-mótið fór þar fram á dögunum, þar sem stelpur í 6. flokki flokki léku listir sínar. Þær sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttar í bragði í samtölum sínum við Guðjón Guðmundsson, Gaupa, sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Fótbolti 26.6.2022 10:29
Selfyssingar endurheimtu toppsætið | Afturelding vann öruggan sigur Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar tylltu sér aftur í toppsæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Fjölni og Afturelding vann öruggan 4-1 sigur gegn Þór frá Akureyri. Fótbolti 24.6.2022 22:29