Fjölnir Grétar hljóp lengst og framherjinn af frjálsíþróttaættunum spretti mest Í þriðja sinn í sumar voru birtar hlaupatölur úr leik Pepsi Max-deildar karla en nú var komið að tölum úr leik Breiðabliks og Fjölnis sem fór fram á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 1.7.2020 10:31 Fjölnir fékk tvo leikmenn áður en glugginn lokaði Fjölnir hefur samið við ungverskan varnarmann að nafni Peter Zachan. Íslenski boltinn 1.7.2020 10:11 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. Íslenski boltinn 30.6.2020 21:28 Fjölnir vonast til að ná í tvo leikmenn fyrir miðnætti Fjölnismenn ætla að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en þetta staðfesti Kolbeinn Krstinsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 30.6.2020 14:00 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. Íslenski boltinn 30.6.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. Íslenski boltinn 29.6.2020 18:30 Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:30 Ísak Örn semur við Fjölni Ísak Örn Baldursson, 16 ára körfuboltaleikmaður, hefur samið við Fjölni og mun leika með liðinu í 1. deild í vetur. Hann kemur til Fjölnis frá uppeldisfélagi sínu Snæfelli. Körfubolti 24.6.2020 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 1-4 | Garðbæingar fóru illa með nýliðana Stjörnumenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í 2.umferð Pepsi-Max deildar karla. Íslenski boltinn 21.6.2020 16:01 Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.6.2020 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. Íslenski boltinn 15.6.2020 17:16 Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 20:04 Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Íslenski boltinn 10.6.2020 20:01 Ráðherra lagði hönd á plóg fyrir Fjölni Íslandsmótið í fótbolta er handan við hornið og knattspyrnufélög landsins í óða önn við undirbúning sem meðal annars felst í því að selja sem flest árskort á heimaleiki til stuðningsmanna. Íslenski boltinn 9.6.2020 07:00 Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. Íslenski boltinn 6.6.2020 14:05 Emil skoraði í sigri FH Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Fótbolti 30.5.2020 13:58 Fjölnismenn fljótir að fylla skarð Helenu Fjölnir hefur ráðið Dusan Ivkovic sem nýjan þjálfara meistaraflokks kvenna í fótbolta en hann tekur við starfinu af Helenu Ólafsdóttur sem hætti í vikunni. Íslenski boltinn 29.5.2020 18:06 „Fjölnir á að vera úrvalsdeildarfélag“ Eftir eitt tímabil hjá KA er Torfi Tímoteus Gunnarsson kominn aftur til Fjölnis. Þrátt fyrir að hafa misst sterka pósta í vetur og vera nýliðar í Pepsi Max-deildinni mæta Torfi og félagar til leiks með kassann úti. Hann segir að Fjölnir eigi að vera úrvalsdeildarfélag. Íslenski boltinn 29.5.2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Reynir á unga menn í Grafarvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29.5.2020 10:00 Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. Íslenski boltinn 27.5.2020 07:00 Jafntefli hjá Fjölni og HK í Grafarvogi Fjölnismenn, sem verða nýliðar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar, tóku á móti HK í æfingaleik í Grafarvogi í kvöld nú þegar styttist í að Íslandsmótið hefjist. Íslenski boltinn 26.5.2020 20:33 Haukar fá liðsstyrk frá Fjölni Haukar hafa fengið liðsstyrk frá Fjölni fyrir næstu leiktíð í handbolta kvenna en tveir af lykilmönnum Fjölnis hafa samið við Hafnarfjarðarfélagið. Handbolti 25.5.2020 20:01 Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. Íslenski boltinn 21.5.2020 20:26 Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00 Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Fótbolti 20.5.2020 07:31 „Átti erfitt með að trúa þessu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Fótbolti 19.5.2020 21:02 Fjölnir fékk mest: 300 milljónir greiddar út til íþrótta- og ungmennafélaga Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hefur nú greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Sport 19.5.2020 12:11 Nýliðar Fjölnis semja við 192 sentímetra landsliðskonu frá Litháen Fjölniskonur ætla sér að stimpla sig inn í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur og eru líklegar til þess eftir liðstyrkinn sem þær fengu í dag. Körfubolti 15.5.2020 16:41 Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Fjórir leikmenn hafa gengið í raðir karlaliðs Stjörnunnar í handbolta á síðustu dögum. Handbolti 13.5.2020 13:03 Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12.5.2020 16:14 « ‹ 9 10 11 12 13 ›
Grétar hljóp lengst og framherjinn af frjálsíþróttaættunum spretti mest Í þriðja sinn í sumar voru birtar hlaupatölur úr leik Pepsi Max-deildar karla en nú var komið að tölum úr leik Breiðabliks og Fjölnis sem fór fram á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 1.7.2020 10:31
Fjölnir fékk tvo leikmenn áður en glugginn lokaði Fjölnir hefur samið við ungverskan varnarmann að nafni Peter Zachan. Íslenski boltinn 1.7.2020 10:11
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. Íslenski boltinn 30.6.2020 21:28
Fjölnir vonast til að ná í tvo leikmenn fyrir miðnætti Fjölnismenn ætla að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en þetta staðfesti Kolbeinn Krstinsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 30.6.2020 14:00
Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. Íslenski boltinn 30.6.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. Íslenski boltinn 29.6.2020 18:30
Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:30
Ísak Örn semur við Fjölni Ísak Örn Baldursson, 16 ára körfuboltaleikmaður, hefur samið við Fjölni og mun leika með liðinu í 1. deild í vetur. Hann kemur til Fjölnis frá uppeldisfélagi sínu Snæfelli. Körfubolti 24.6.2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 1-4 | Garðbæingar fóru illa með nýliðana Stjörnumenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í 2.umferð Pepsi-Max deildar karla. Íslenski boltinn 21.6.2020 16:01
Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.6.2020 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. Íslenski boltinn 15.6.2020 17:16
Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 20:04
Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Íslenski boltinn 10.6.2020 20:01
Ráðherra lagði hönd á plóg fyrir Fjölni Íslandsmótið í fótbolta er handan við hornið og knattspyrnufélög landsins í óða önn við undirbúning sem meðal annars felst í því að selja sem flest árskort á heimaleiki til stuðningsmanna. Íslenski boltinn 9.6.2020 07:00
Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. Íslenski boltinn 6.6.2020 14:05
Emil skoraði í sigri FH Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Fótbolti 30.5.2020 13:58
Fjölnismenn fljótir að fylla skarð Helenu Fjölnir hefur ráðið Dusan Ivkovic sem nýjan þjálfara meistaraflokks kvenna í fótbolta en hann tekur við starfinu af Helenu Ólafsdóttur sem hætti í vikunni. Íslenski boltinn 29.5.2020 18:06
„Fjölnir á að vera úrvalsdeildarfélag“ Eftir eitt tímabil hjá KA er Torfi Tímoteus Gunnarsson kominn aftur til Fjölnis. Þrátt fyrir að hafa misst sterka pósta í vetur og vera nýliðar í Pepsi Max-deildinni mæta Torfi og félagar til leiks með kassann úti. Hann segir að Fjölnir eigi að vera úrvalsdeildarfélag. Íslenski boltinn 29.5.2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Reynir á unga menn í Grafarvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29.5.2020 10:00
Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. Íslenski boltinn 27.5.2020 07:00
Jafntefli hjá Fjölni og HK í Grafarvogi Fjölnismenn, sem verða nýliðar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar, tóku á móti HK í æfingaleik í Grafarvogi í kvöld nú þegar styttist í að Íslandsmótið hefjist. Íslenski boltinn 26.5.2020 20:33
Haukar fá liðsstyrk frá Fjölni Haukar hafa fengið liðsstyrk frá Fjölni fyrir næstu leiktíð í handbolta kvenna en tveir af lykilmönnum Fjölnis hafa samið við Hafnarfjarðarfélagið. Handbolti 25.5.2020 20:01
Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. Íslenski boltinn 21.5.2020 20:26
Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00
Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Fótbolti 20.5.2020 07:31
„Átti erfitt með að trúa þessu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Fótbolti 19.5.2020 21:02
Fjölnir fékk mest: 300 milljónir greiddar út til íþrótta- og ungmennafélaga Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hefur nú greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Sport 19.5.2020 12:11
Nýliðar Fjölnis semja við 192 sentímetra landsliðskonu frá Litháen Fjölniskonur ætla sér að stimpla sig inn í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur og eru líklegar til þess eftir liðstyrkinn sem þær fengu í dag. Körfubolti 15.5.2020 16:41
Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Fjórir leikmenn hafa gengið í raðir karlaliðs Stjörnunnar í handbolta á síðustu dögum. Handbolti 13.5.2020 13:03
Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12.5.2020 16:14