
Besta deild karla

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum
HK er ósigrað í fjórum leikjum í röð en er aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Stjörnumenn hafa gert þrjú jafntefli í röð.

Rúnar Páll: Fjórða markið sem er tekið af Guðmundi Steini í sumar
Þjálfari Stjörnunnar var afar óhress með dómgæsluna í leiknum gegn HK í kvöld.

„Vertu velkominn á Meistaravelli Kristján Flóki Finnbogason!“
Topplið KR er komið með nýjan framherja.

Enskur dómari í Víkinni í kvöld
Englendingurinn Matt Donohue fær það verkefni að dæma leik Víkings og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í kvöld.

Skoraði á 78 mínútna fresti í Lengjubikarnum er enn markalaus í Pepsi Max
Spánverjinn Gonzalo Zamorano var sendur inn á völlinn á Skaganum í gærkvöldi til að reyna tryggja Skagamönnum jafntefli á móti Íslandsmeisturum Vals en niðurstaðan var sú sama hjá honum og í allt sumar.

Bara eitt lið í Pepsi Max með lélegri markatölu en FH-liðið
Tvö hundruð mínútur án marks og tveir stigalausir leikir í röð. Það er þungskýjað yfir Kaplakrika þessa dagana.

KR-liðið búið að vinna jafnmarga leiki og í allt fyrrasumar
KR náði tíu stiga forskot í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi eftir 4-1 sigur á Fylki í Árbænum. Þetta var tíundi deildarsigur KR-liðsins á tímabilinu.

Gary Martin hyggst spila með ÍBV í Inkasso
Enski sóknarmaðurinn Gary Martin ætlar ekki að yfirgefa ÍBV þó liðið falli um deild.

Erlendur gefið 28 gul spjöld í síðustu þremur leikjum
Erlendur Eiríksson hefur verið duglegur að lyfta gula spjaldinu í síðustu leikjum sem hann hefur dæmt í Pepsi Max-deild karla.

HK fær varnarmann á láni frá Haukum
Alexander Freyr Sindrason klárar tímabilið með HK í Pepsi Max-deild karla.

Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals
KR náði tíu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla og Valur vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar færast nær titlinum
KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum.

Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult
Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum
Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi.

Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin
Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals.

Guðmundur endurnýjar kynnin við Ólafsvík
Guðmundur Magnússon klárar tímabilið með Víkingi Ó. í Inkasso-deild karla.

Ólafur: Enginn beygur í mér svo lengi sem mér er treyst fyrir þessu verkefni
Þjálfari FH var svekktur með tapið fyrir KA en sagði frammistöðuna mun betri en gegn HK í síðustu umferð.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH
KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum.

Leikmaður Víkings varð bikarmeistari í hástökki
Örvar Eggertsson, leikmaður Víkings R. í Pepsi Max-deild karla, varð bikarmeistari í hástökki í gær.

Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur
KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík
Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið.

Gary: Kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni
Gary Martin var gríðarlega svekktur eftir tapið í Grindavík í dag enda um algjöran lykilleik að ræða fyrir ÍBV.

Fjögurra tíma íslensk fótboltaveisla á Stöð 2 Sport í dag
Fólk getur setið í sófanum frá klukkan fimm til klukkan níu í kvöld og horft á Pepsi Max-deild karla.

Rúmlega tveggja metra króatískur markvörður til ÍA
Skagamenn hafa bætt við sig markverði.

Stefan Ljubicic til Grindavíkur
Grindavík hefur fengið sóknarmanninn Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig fyrir lokasprettinn í Pepsi Max deild karla.

ÞÞÞ gerir tveggja ára samning við FH
Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarsson er genginn til liðs við FH.

FH staðfestir komu Mortens Beck
FH hefur samið við danska framherjann Morten Beck Guldsmed.

Morten Beck Andersen á leið til FH
Danski framherjinn sem lék með KR fyrir þremur árum er á leið til FH.

Enskir dómarar dæma í Inkasso og Pepsi Max-deildinni
Englendingar verða í eldlínunni í dómarastéttinni um helgina.

Annar spænskur miðjumaður til KA
KA heldur áfram að styrkja sig fyrir seinni hluta tímabilsins.