

HK var 2-0 yfir gegn Breiðabliki þegar mínúta var til leiksloka. Blikar náðu hins vegar að bjarga stigi.
Kolbeinn Birgir Finnsson spilar hálft sumarið í Árbænum.
Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi.
Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net.
Þjálfari FH skaut til baka á kollega sinn og nafna hjá Val eftir bikarleik liðanna í kvöld.
Logi Tómasson er nýjasta stjarna íslenska fótboltans eftir að hafa skorað glæsimark gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi Max deildarinnar í fótbolta um helgina.
Stefán Árni Pálsson mun halda uppteknum hætti og spjalla við áhorfendur í leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar.
Lið Fylkismanna og Skagamanna sitja í tveimur efstu sætunum eftir fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla sem lauk um helgina.
Dómararnir í Pepsi Max-deildinni stóðu sig vel í 1. umferðinni en annar aðstoðardómarinn í leik Grindavíkur og Breiðabliks missteig sig illilega.
KR-ingar eru strax komnir tveimur stigum á eftir FH í Pepsi Max deildinni eftir fyrstu umferð deildarinnar sem kláraðist um helgina.
Varnarveggur KA í þriðja marki ÍA í leik liðanna á laugardaginn var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum.
"Þetta eru búnir að vera geggjaðir þrír dagar,“ sagði stjarna fyrstu umferðarinnar í Pepsi Max-deild karla, Víkingurinn Logi Tómasson, er hann kíkti í heimsókn í Pepsi Max-mörkin í gær.
Hörður Magnússon og félagar gerðu upp fyrstu umferðina í kvöld.
Stuðningsmenn Vals í körfubolta fengu loksins að fagna Íslandsmeistaratitli í körfubolta.
Logi Tómasson vakti athygli í gær.
Fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk með stórleik bikarmeistara Stjörnunnar og KR.
Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar.
Rúnar sætti sig við stig í kvöld.
Það var ekki mikil gleði yfir Rúnari Páli Sigmundssyni í leikslok sem kvartaði yfir dómgæslunni í kvöld.
Langbest á Íslandi.
FH með þægilegan 2-0 sigur en Jónatan Ingi kom þeim yfir snemma í leiknum og eftir það var sigurinn aldrei í hættu.
Ólafur var sáttur með FH-liðið í dag.
Það var nokkuð bratt yfir Brynjari þrátt fyrir tap í Krikanum í kvöld.
Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA.
ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag.
Þjálfari ÍBV var stoltur af sínum strákum.
Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í 1.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta.
Breiðablik vann góðan 2-0 sigur á Grindavík í fyrstu umferð Pepsi-Max deildarinnar í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram suður með sjó.
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var afskaplega ánægður eftir 2-0 sigur hans manna í Grindavík í dag.
Þjálfari Víkings hrósaði sínum mönnum eftir jafnteflið við Íslandsmeistarana.