
Stúkan

Kostulegt rifrildi Óla Jóh og Atla Viðars: „Týpískur senter, það má ekki koma við ykkur þá farið þið niður“
Ólafur Jóhannesson og Atli Viðar Björnsson voru ekki sammála hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Val.

Óli Jóh um ÍA: „Af hverju haga leikmennirnir sér svona?“
ÍA hefur misst mann af velli með rautt spjald í tveimur af fyrstu þremur leikjum liðsins í Pepsi Max-deild karla. Ólafur Jóhannesson segir að spennustigið hjá Skagamönnum sé alltof hátt.

Boltastrákur Keflvíkinga með Liverpool-frammistöðu í fyrra markinu í gær
Guðmundur Benediktsson, Ólafur Jóhannesson og Reynir Leósson gagnrýndu allir vítaspyrnudóm Vilhjálms Alvars Þórarinssonar í Pepsi Max stúkunni í gær. Boltastrákur Keflvíkinga á aftur á móti mikið hrós skilið og fékk það líka.

„Við ætlum ekki að skrifa þetta á Covid“
Það er ekki allt kórónuveirunni að kenna. Leikmenn í Pepsi Max deild karla þurfa bara að hrista úr sér hrollinn og fara að skora einhver mörk.

Sjáðu veglegan upphitunarþátt Pepsi Max stúkunnar
Gummi Ben hitaði ásamt góðum gestum rækilega upp fyrir tímabilið sem er að hefjast í Pepsi Max deild karla í fótbolta, í Stúkunni á Stöð 2 Sport. Þáttinn má nú sjá í heild sinni hér á Vísi.

Gummi Ben um breytinguna á Pepsi Max Stúkunni: Þetta er bara nútíminn
Guðmundur Benediktsson og félagar fara aftur af stað með Pepsi Max stúkuna í kvöld en þá verður spáð í spilin fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í fótbolta.

Víkingar vonbrigði tímabilsins: „Fór einhvern veginn allt til fjandans“
Arnar Gunnlaugsson var sammála Pepsi Max Stúkunni að Víkingar væru vonbrigði tímabilsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar.

Þetta voru bestu mennirnir í sumar að mati Pepsi Max Stúkunnar
Gummi Ben og félagar í Pepsi Max Stúkunni eru búnir að velja þá sem stóðu sig best á 2020 tímabilinu í Pepsi Max deild karla.

„Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“
Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn.

Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum
Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku.

Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið
Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag.

Sjáðu fimm fallegustu Origo mörk ársins
Pepsi Max Stúkan hefur valið fimm fallegustu Origo mörk ársins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Tilkynnt verður um besta markið í veglegum lokahófsþætti.

Fjölnir ætti að vera með fimmtán stigum meira en þeir eru með
Hjörvar Hafliðason fjallaði um xG tölfræðina í Pepsi Max stúkunni í gær.

Hjörvar: Hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum
Hjörvar Hafliðason vill sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, standa í lappirnar og setja fótboltann í 1. sæti.

„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“
Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi.

„Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“
Hjörvar Hafliðason segir að það velti mikið á því hvort KR komist í Evrópukeppni hvernig leikmannahópur liðsins lítur út á næsta tímabili.

Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt
Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir.

Góðir gestir ræða endurræsingu deildarinnar og margt fleira í Stúkunni í kvöld
Nú er ljóst að loka á Íslandsmótinu í fótbolta innan vallar og farið verður yfir lokakaflann sem framundan er í Pepsi Max Stúkunni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.

Dagskráin í dag: Evrópudeildarleikir, golf og aukaþáttur af Stúkunni
Átta beinar útsendingar má finna á Stöð 2 Sport í dag en þær eru frá golfi, Evrópudeildinni og úr fótboltanum.

Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy
Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar.

Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild
Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu.

„Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri“
Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum.

Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið
Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild.

Rifjuðu upp glæsimörk eftir þrumufleyg Guðjóns
Sérfræðingarnir í Pepsi Max stúkunni rifjuðu upp glæsileg mörk sín í tilefni marksins frábæra sem Guðjón Pétur Lýðsson skoraði fyrir Stjörnuna gegn HK.

Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur
Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn.

Dagskráin í dag - Seinni bylgjan og Stúkan
Það verður ýmislegt um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 þegar líða tekur á daginn.

Eldræða Mána um Stjörnuna sem vill sjá Hilmar á kantinum: „Þvaður frá upphafi til enda“
Það hefur ekki gengið vel hjá Stjörnunni að undanförnu. Liðið hefur unnið tvo af síðustu tíu deildarleikjum sínum en hafa þó einungis tapað einum og það var skellurinn gegn Val í síðustu viku.

Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“
Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar.

Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“
Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals.

Dagskráin í dag: Olís deildar tvíhöfði, Stúkan og Martin gegn Hauki
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina.