Íslenski körfuboltinn

Fréttamynd

Friðrik Ingi tekur við Þór

Friðrik Ingi Rúnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks Þórs í körfubolta en í dag skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið.

Körfubolti
Fréttamynd

Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78

Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga.

Körfubolti
Fréttamynd

Körfuboltakvöld: Atvik ársins

Lokaþáttur Körfuboltakvöld átti sér stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðinga hans gerðu upp tímabilið fram að úrslitakeppninni upp.

Körfubolti
Fréttamynd

Skrýtið að mismuna mönnum eftir þessu

Um helgina fer körfuknattleiksþing KKÍ fram í 53. sinn í Laugardalnum þar sem fulltrúar frá aðildarfélögum sambandsins sitja og ræða framtíð KKÍ. Sambandið birti í vikunni þinggögnin þar sem koma fram tillögur félaga til reglubreytinga.

Körfubolti
Fréttamynd

Lifir fyrir körfuboltann

Fyrsti stóri titill Arnars Guðjónssonar, þjálfara karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, er kominn í hús. Hann hefur búið í Danmörku undanfarin ár ásamt fjölskyldu sinni en er kominn heim. Nú stefnir hann á stóra titilinn í vor.

Körfubolti
Fréttamynd

Stórt tap fyrir Belgum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í loka­leik C-riðils í for­keppni Evr­ópu­móts karla.

Körfubolti