Hlynur: Stefnan sett á tvo titla í viðbót Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 16. febrúar 2019 20:41 Hlynur er fyrirliði Stjörnunnar vísir/bára „Þetta var frábært. Það er búið að spila Bjartmar inni í klefa og þetta var frábært. Þetta er búið að vera ótrúlega gaman,” sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar eftir leikinn. Hvað gerðu gæfumuninn fyrir ykkur í kvöld? „Ég veit ekki hvort það hafi verið eitthvað eitt. Við spiluðum fannst mér rosalega góða vörn. Við náðum að hægja á þeirri bestu mönnum. Kannski ekki stoppa þá alveg en náðum að hægja vel á þeim. Við hjálpuðumst að við það. Losnaði aðeins um aðra í staðinn en mér fannst við vera öruggir varnarlega allan tímann. Við náðum að halda vörninni vel. Við áttum alveg kafla í leiknum þar sem við vorum ekkert spes í sókninni.” Njarðvík unnu einungis einn leikhluta í leiknum, þriðja. Í þeim leikhluta skoraði Eric Katenda 10 stig fyrir Njarðvík og mörg af þeim á móti Hlyn. „Hann setti bara nokkur góð skot. Mér fannst þetta yfirleitt vera nokkuð góð vörn. Stundum bara hitta menn og þá bara klappar maður fyrir þeim.” Hvernig á að fagna titlinum í kvöld? „Ég veit það ekki. Ég þori aldrei að plana neitt svoleiðis. Ég er ekki búinn að heyra planið. Þá er maður bara að skemma fyrir sjálfum sér, maður á að plana neitt svona fyrirfram. Manni verður refsað fyrir það.” Þetta var fyrsti stóri titilinn í boði af þremur sem Stjarnan getur unnið. Hlynur og Stjarnan vonast til að lyfta næstu tveimur titlum líka. „Stefnan er klárlega sett á að vinna tvo titla í viðbót. Við teljum okkur vera með lið í það. Segjum bara að það verði tveir titlar í viðbót.” Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
„Þetta var frábært. Það er búið að spila Bjartmar inni í klefa og þetta var frábært. Þetta er búið að vera ótrúlega gaman,” sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar eftir leikinn. Hvað gerðu gæfumuninn fyrir ykkur í kvöld? „Ég veit ekki hvort það hafi verið eitthvað eitt. Við spiluðum fannst mér rosalega góða vörn. Við náðum að hægja á þeirri bestu mönnum. Kannski ekki stoppa þá alveg en náðum að hægja vel á þeim. Við hjálpuðumst að við það. Losnaði aðeins um aðra í staðinn en mér fannst við vera öruggir varnarlega allan tímann. Við náðum að halda vörninni vel. Við áttum alveg kafla í leiknum þar sem við vorum ekkert spes í sókninni.” Njarðvík unnu einungis einn leikhluta í leiknum, þriðja. Í þeim leikhluta skoraði Eric Katenda 10 stig fyrir Njarðvík og mörg af þeim á móti Hlyn. „Hann setti bara nokkur góð skot. Mér fannst þetta yfirleitt vera nokkuð góð vörn. Stundum bara hitta menn og þá bara klappar maður fyrir þeim.” Hvernig á að fagna titlinum í kvöld? „Ég veit það ekki. Ég þori aldrei að plana neitt svoleiðis. Ég er ekki búinn að heyra planið. Þá er maður bara að skemma fyrir sjálfum sér, maður á að plana neitt svona fyrirfram. Manni verður refsað fyrir það.” Þetta var fyrsti stóri titilinn í boði af þremur sem Stjarnan getur unnið. Hlynur og Stjarnan vonast til að lyfta næstu tveimur titlum líka. „Stefnan er klárlega sett á að vinna tvo titla í viðbót. Við teljum okkur vera með lið í það. Segjum bara að það verði tveir titlar í viðbót.”
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti