Spænski körfuboltinn Martin snýr aftur til Berlínar Martin Hermannsson hefur í sameiningu við Valencia rift samningi sínum við félagið og gengið aftur til liðs við Alba Berlin. Hann skrifar undir samning sem gildir út tímabilið 2025–26. Körfubolti 10.1.2024 21:23 Segja að Martin sé búinn að semja við Alba Berlin Spænski körfuboltavefurinn Piratas del Basket greinir frá því nú í kvöld að Martin Hermannsson sé nú þegar búinn að ná samkomulagi við þýska félagið Alba Berlín. Körfubolti 3.1.2024 20:37 Martin orðaður við endurkomu til Alba Berlin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, gæti snúið aftur til Alba Berlin áður en langt um líður. Körfubolti 3.1.2024 14:57 Barcelona í hættu á að vera rekið úr Meistaradeildinni Evrópska knattspyrnusambandið rannsakar brot Barcelona á fjárhagsreglum sambandsins. Félagið bókfærði framtíðartekjur í ársreikning félagsins og gæti nú átt í hættu á að vera rekið úr Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23.12.2023 08:01 Jón Axel skoraði 16 í sterkum sigri Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson skoraði 16 stig fyrir Alicante er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.12.2023 22:27 Martin sneri aftur í sigri Martin Hermannsson sneri aftur í lið Valencia þegar liðið vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þá var Elvar Már Friðriksson í eldlínunni í Grikklandi. Körfubolti 10.12.2023 20:31 Tryggvi Snær og félagar hentu frá sér unnum leik Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik undir körfunni þegar Bilbao tókst á einhvern undraverðan hátt að tapa fyrir Joventut á útivelli í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Körfubolti 19.11.2023 18:30 Grátlegt tap hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggv Snær Hlinason og félagar í Bilbao máttu þola grátlegt eins stigs tap gegn Tenerife í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni, lokatölur 93-94. Körfubolti 29.10.2023 19:45 Samdi við ungmennalið og klárar tíunda bekk á Tenerife Ungur og efnilegur körfuboltaleikmaður Keflavíkur, Bóas Unnarsson, hefur samið um að leika með ungmennaliði spænska félagsins 1939 Canarias. Körfubolti 21.10.2023 12:00 Jón Axel öflugur þegar Alicante beið lægri hlut Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik fyrir lið Alicante sem tapaði gegn Leyma Coruna í næst efstu deild spænska körfuboltans í dag. Körfubolti 15.10.2023 21:31 Endurkoma Doncic til Madrid í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Það styttist í NBA deildina í körfubolta og í kvöld mun Dallas Mavericks liðið hita upp fyrir tímabilið með skemmtilegum hætti. Körfubolti 10.10.2023 11:01 Tryggvi Snær frábær í sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason lét heldur betur til sín taka undir körfunni í sigri Bilbao á Murcia í spænsku úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 8.10.2023 12:36 Tryggvi atkvæðamestur gegn Obradoiro Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar lið hans Bilbao vann góðan sigur á Obradoiro í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 22:01 Öruggur sigur hjá liði Tryggva Snæs í fyrsta leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao unnu í dag öruggan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Körfubolti 24.9.2023 17:29 „Man aldrei neinn hvað gerðist fyrir áramót í þessum íþróttum“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gekkst í dag undir aðgerð á hné. Sama hné og hann sleit krossband í fyrir ekki svo löngu. Ákveðið bakslag kom upp en hann vonast til að verða ekki lengi frá. Sport 13.9.2023 20:01 Bakslag í batann og Martin þarf aftur í aðgerð Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Valencia, þarf að gangast undir aðgerð á hné til að fjarlægja brjósk. Körfubolti 12.9.2023 23:01 Jón Axel um skiptin til Alicante: Eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson segist hafa ákveðið að taka eitt skref til baka á sínum ferli í von um að komast á hærra stig. Körfubolti 5.9.2023 07:01 Jón Axel til Alicante Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Alicante sem spilar í spænsku B-deildinni. Körfubolti 30.8.2023 20:02 Lengsta sumarfríið sem Tryggvi hefur fengið í atvinnumennskunni Tryggvi Snær Hlinason er spenntur fyrir nýju verkefni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann færði sig um set á Spáni í sumar. Körfubolti 9.8.2023 11:00 Richotti hættur og Tenerife hengir upp treyjuna hans Hinn 36 ára gamli Nicolas Richotti hefur lagt skóna á hilluna eftir langan feril. Richotti lék síðustu tvö tímabilin sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Sport 26.7.2023 17:31 „Ég var með einhverja Súperman-stæla“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sleit krossband í hné í fyrra og hefur eytt síðasta árinu í endurhæfingu. Hann segir allt vera á réttri leið, hefur lagt blóð, svita, tár og eigin peninga í endurhæfinguna og vonast til að taka þátt í komandi landsliðsverkefni Íslands. Körfubolti 26.7.2023 08:00 Evrópureisa Söru Rúnar heldur áfram: England, Rúmenía, Ítalía og núna Spánn Íslenska landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir er búin að finna sér nýtt lið til að spila fyrir á næstu leiktíð. Körfubolti 11.7.2023 16:01 Tryggvi orðinn leikmaður Bilbao Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður Surne Bilbao Basket. Hann mun því spila áfram í efstu deild spænska körfuboltans. Körfubolti 4.7.2023 13:03 Barca spænskur meistari í körfubolta Barca er spænskur meistari í körfuknattleik eftir sigur í þriðja leik liðsins gegn Real Madrid í kvöld. Barca vann alla leiki einvígisins og tryggði sér titilinn örugglega. Körfubolti 20.6.2023 20:54 Barça í bílstjórasætinu eftir fyrsta leik í úrslitum ACB deildarinnar Barça og Real Madrid mættust í fyrsta leik úrslitaviðureignar ACB deildarinnar í kvöld, en Real Madrid eru ríkjandi meistarar. Barça gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leikinn, 97-88. Körfubolti 16.6.2023 22:03 Martin á leið í sumarfrí Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Valcenia sáu aldrei til sólar í 25 stiga tapi gegn Barcelona, 64-87. Körfubolti 2.6.2023 21:06 Ægir Þór og félagar úr leik Ægir Þór Steinarsson og félagar í HLA Alicante eru úr leik í úrslitakeppni Leb Oro deildarinnar á Spáni, eftir 60-63 tap gegn Zunder Palencia í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum. Körfubolti 2.6.2023 20:58 Tap hjá Martin og félögum gegn einu af neðstu liðunum Valencia tapaði í dag fyrir Baxi Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Martin Hermannsson lék í rúmar þrettán mínútur fyrir Valencia. Körfubolti 7.5.2023 20:27 Tryggvi Snær drjúgur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza sem vann góðan sigur á Joventut Badalona í spænska körfuboltanum í dag. Lið Zaragoza siglir nokkuð lygnan sjó í ACB-deildinni. Körfubolti 6.5.2023 17:53 Martin og félagar komnir langleiðina inn í úrslitakeppnina Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Obradoiro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöldm 87-78. Körfubolti 29.4.2023 20:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 10 ›
Martin snýr aftur til Berlínar Martin Hermannsson hefur í sameiningu við Valencia rift samningi sínum við félagið og gengið aftur til liðs við Alba Berlin. Hann skrifar undir samning sem gildir út tímabilið 2025–26. Körfubolti 10.1.2024 21:23
Segja að Martin sé búinn að semja við Alba Berlin Spænski körfuboltavefurinn Piratas del Basket greinir frá því nú í kvöld að Martin Hermannsson sé nú þegar búinn að ná samkomulagi við þýska félagið Alba Berlín. Körfubolti 3.1.2024 20:37
Martin orðaður við endurkomu til Alba Berlin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, gæti snúið aftur til Alba Berlin áður en langt um líður. Körfubolti 3.1.2024 14:57
Barcelona í hættu á að vera rekið úr Meistaradeildinni Evrópska knattspyrnusambandið rannsakar brot Barcelona á fjárhagsreglum sambandsins. Félagið bókfærði framtíðartekjur í ársreikning félagsins og gæti nú átt í hættu á að vera rekið úr Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23.12.2023 08:01
Jón Axel skoraði 16 í sterkum sigri Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson skoraði 16 stig fyrir Alicante er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.12.2023 22:27
Martin sneri aftur í sigri Martin Hermannsson sneri aftur í lið Valencia þegar liðið vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þá var Elvar Már Friðriksson í eldlínunni í Grikklandi. Körfubolti 10.12.2023 20:31
Tryggvi Snær og félagar hentu frá sér unnum leik Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik undir körfunni þegar Bilbao tókst á einhvern undraverðan hátt að tapa fyrir Joventut á útivelli í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Körfubolti 19.11.2023 18:30
Grátlegt tap hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggv Snær Hlinason og félagar í Bilbao máttu þola grátlegt eins stigs tap gegn Tenerife í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni, lokatölur 93-94. Körfubolti 29.10.2023 19:45
Samdi við ungmennalið og klárar tíunda bekk á Tenerife Ungur og efnilegur körfuboltaleikmaður Keflavíkur, Bóas Unnarsson, hefur samið um að leika með ungmennaliði spænska félagsins 1939 Canarias. Körfubolti 21.10.2023 12:00
Jón Axel öflugur þegar Alicante beið lægri hlut Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik fyrir lið Alicante sem tapaði gegn Leyma Coruna í næst efstu deild spænska körfuboltans í dag. Körfubolti 15.10.2023 21:31
Endurkoma Doncic til Madrid í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Það styttist í NBA deildina í körfubolta og í kvöld mun Dallas Mavericks liðið hita upp fyrir tímabilið með skemmtilegum hætti. Körfubolti 10.10.2023 11:01
Tryggvi Snær frábær í sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason lét heldur betur til sín taka undir körfunni í sigri Bilbao á Murcia í spænsku úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 8.10.2023 12:36
Tryggvi atkvæðamestur gegn Obradoiro Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar lið hans Bilbao vann góðan sigur á Obradoiro í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 22:01
Öruggur sigur hjá liði Tryggva Snæs í fyrsta leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao unnu í dag öruggan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Körfubolti 24.9.2023 17:29
„Man aldrei neinn hvað gerðist fyrir áramót í þessum íþróttum“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gekkst í dag undir aðgerð á hné. Sama hné og hann sleit krossband í fyrir ekki svo löngu. Ákveðið bakslag kom upp en hann vonast til að verða ekki lengi frá. Sport 13.9.2023 20:01
Bakslag í batann og Martin þarf aftur í aðgerð Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Valencia, þarf að gangast undir aðgerð á hné til að fjarlægja brjósk. Körfubolti 12.9.2023 23:01
Jón Axel um skiptin til Alicante: Eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson segist hafa ákveðið að taka eitt skref til baka á sínum ferli í von um að komast á hærra stig. Körfubolti 5.9.2023 07:01
Jón Axel til Alicante Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Alicante sem spilar í spænsku B-deildinni. Körfubolti 30.8.2023 20:02
Lengsta sumarfríið sem Tryggvi hefur fengið í atvinnumennskunni Tryggvi Snær Hlinason er spenntur fyrir nýju verkefni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann færði sig um set á Spáni í sumar. Körfubolti 9.8.2023 11:00
Richotti hættur og Tenerife hengir upp treyjuna hans Hinn 36 ára gamli Nicolas Richotti hefur lagt skóna á hilluna eftir langan feril. Richotti lék síðustu tvö tímabilin sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Sport 26.7.2023 17:31
„Ég var með einhverja Súperman-stæla“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sleit krossband í hné í fyrra og hefur eytt síðasta árinu í endurhæfingu. Hann segir allt vera á réttri leið, hefur lagt blóð, svita, tár og eigin peninga í endurhæfinguna og vonast til að taka þátt í komandi landsliðsverkefni Íslands. Körfubolti 26.7.2023 08:00
Evrópureisa Söru Rúnar heldur áfram: England, Rúmenía, Ítalía og núna Spánn Íslenska landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir er búin að finna sér nýtt lið til að spila fyrir á næstu leiktíð. Körfubolti 11.7.2023 16:01
Tryggvi orðinn leikmaður Bilbao Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður Surne Bilbao Basket. Hann mun því spila áfram í efstu deild spænska körfuboltans. Körfubolti 4.7.2023 13:03
Barca spænskur meistari í körfubolta Barca er spænskur meistari í körfuknattleik eftir sigur í þriðja leik liðsins gegn Real Madrid í kvöld. Barca vann alla leiki einvígisins og tryggði sér titilinn örugglega. Körfubolti 20.6.2023 20:54
Barça í bílstjórasætinu eftir fyrsta leik í úrslitum ACB deildarinnar Barça og Real Madrid mættust í fyrsta leik úrslitaviðureignar ACB deildarinnar í kvöld, en Real Madrid eru ríkjandi meistarar. Barça gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leikinn, 97-88. Körfubolti 16.6.2023 22:03
Martin á leið í sumarfrí Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Valcenia sáu aldrei til sólar í 25 stiga tapi gegn Barcelona, 64-87. Körfubolti 2.6.2023 21:06
Ægir Þór og félagar úr leik Ægir Þór Steinarsson og félagar í HLA Alicante eru úr leik í úrslitakeppni Leb Oro deildarinnar á Spáni, eftir 60-63 tap gegn Zunder Palencia í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum. Körfubolti 2.6.2023 20:58
Tap hjá Martin og félögum gegn einu af neðstu liðunum Valencia tapaði í dag fyrir Baxi Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Martin Hermannsson lék í rúmar þrettán mínútur fyrir Valencia. Körfubolti 7.5.2023 20:27
Tryggvi Snær drjúgur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza sem vann góðan sigur á Joventut Badalona í spænska körfuboltanum í dag. Lið Zaragoza siglir nokkuð lygnan sjó í ACB-deildinni. Körfubolti 6.5.2023 17:53
Martin og félagar komnir langleiðina inn í úrslitakeppnina Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Obradoiro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöldm 87-78. Körfubolti 29.4.2023 20:46