Spænski körfuboltinn

Fréttamynd

Martin snýr aftur til Ber­línar

Martin Hermannsson hefur í sameiningu við Valencia rift samningi sínum við félagið og gengið aftur til liðs við Alba Berlin. Hann skrifar undir samning sem gildir út tímabilið 2025–26. 

Körfubolti
Fréttamynd

Martin sneri aftur í sigri

Martin Hermannsson sneri aftur í lið Valencia þegar liðið vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þá var Elvar Már Friðriksson í eldlínunni í Grikklandi.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég var með einhverja Súperman-stæla“

Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sleit krossband í hné í fyrra og hefur eytt síðasta árinu í endurhæfingu. Hann segir allt vera á réttri leið, hefur lagt blóð, svita, tár og eigin peninga í endurhæfinguna og vonast til að taka þátt í komandi landsliðsverkefni Íslands.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi orðinn leikmaður Bilbao

Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður Surne Bilbao Basket. Hann mun því spila áfram í efstu deild spænska körfuboltans.

Körfubolti
Fréttamynd

Barca spænskur meistari í körfubolta

Barca er spænskur meistari í körfuknattleik eftir sigur í þriðja leik liðsins gegn Real Madrid í kvöld. Barca vann alla leiki einvígisins og tryggði sér titilinn örugglega.

Körfubolti
Fréttamynd

Ægir Þór og félagar úr leik

Ægir Þór Steinarsson og félagar í HLA Alicante eru úr leik í úrslitakeppni Leb Oro deildarinnar á Spáni, eftir 60-63 tap gegn Zunder Palencia í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi Snær drjúgur í sigri Zaragoza

Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza sem vann góðan sigur á Joventut Badalona í spænska körfuboltanum í dag. Lið Zaragoza siglir nokkuð lygnan sjó í ACB-deildinni.

Körfubolti