Íslenski handboltinn Valur vann auðveldan sigur á ÍBV Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deilda kvenna en leikurinn fór 27-20. Handbolti 21.9.2013 18:04 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: ÍR - ÍBV 22-30 | Ótrúlegur seinni hálfleikur hjá nýliðunum. Nýliðar ÍBV skelltu bikarmeisturum ÍR 30-22 í Breiðholtinu í síðasta leik fyrstu umferðar Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að ÍR var 15-11 yfir í hálfleik. Handbolti 20.9.2013 09:15 Hanna Guðrún: Við erum með rosalega gott lið "Við bjuggumst alveg við þessari spá,“ segir Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. Stjörnunni er spáð efsta sætinu í Olís-deild kvenna í handknattleik tímabilið 2013-14. Handbolti 17.9.2013 13:45 Einar Andri: Þessi spá kemur manni lítið á óvart "Þessi spá er kannski svipuð og maður bjóst við,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi í dag. FH er spáð öðru sætinu í Olís-deild karla í handknattleik tímabilið 2013-14. Handbolti 17.9.2013 13:30 Val og Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum Á blaðamannafundi HSÍ, sem haldinn var á Grand Hótel í dag, var spá formanna, þjálfara og fyrirliða deildanna fyrir tímabilið 2013-2014 í handknattleik kynnt. Handbolti 17.9.2013 13:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 25-30 | Björgvin með stórleik Björgvin Hólmgeirsson skoraði ellefu mörk fyrir bikarmeistara ÍR sem unnu nokkuð sannfærandi sigur á Fram 30-25 í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í kvöld. Handbolti 15.9.2013 18:05 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram - Valur 26-27 | Dramatík í Safamýri Kristín Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Vals í 27-26 sigri á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í dag. Handbolti 15.9.2013 17:29 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - OCI Lions 30-18 | Öruggt hjá Haukum Haukar tóku OCI Lions frá Hollandi í kennslustund í síðari leik liðanna í forkeppni EHF-bikarsins í Hafnarfirði í dag. Haukar unnu tólf marka sigur og samanlagt með fimmtán mörkum í leikjunum tveimur. Handbolti 14.9.2013 16:43 Annar titill Valsmanna með Óla Stef í brúnni Valur varð í gærkvöldi Reykjavíkurmeistari karla í handbolta eftir öruggan 37-28 sigur á Víkingum í lokaleik mótsins. Leikið var í Víkinni. Handbolti 14.9.2013 00:11 Íslandsmótið í handbolta mun nú heita Olís-deildin Handknattleikssamband Íslands og Olís hafa gert með sér samning um að Olís verði aðalstyrktaraðili í úrvalsdeildum karla og kvenna í Íslandsmótinu í handbolta næstu þrjú árin. Deildin mun því heita Olís-deildin en hefur undanfarin ár borið nafnið N1-deildin. Handbolti 13.9.2013 12:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - OCI Lions 36-33 Haukar unnu nauman 36-33 sigur á OCI-Lions í fyrri leik liðanna í undankeppni EHF-bikars karla. Eftir að hafa leitt með sex mörkum þegar mest var í seinni hálfleik kom ágætis rispa gestanna á lokametrunum sem opnaði allt fyrir seinni leikinn á morgun. Handbolti 13.9.2013 09:58 Framarar með eins marks sigur á Víkingum Fram bar sigur, 25-24, úr býtum gegn Víkingi á Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Víkinni. Handbolti 13.9.2013 08:03 Fram Reykavikurmeistari kvenna Fram varð í gær Reykjavíkurmeistari kvenna í handknattleik eftir sigur, 28-26, á Fylki í lokaleik sínum í mótinu í Árbæ. Handbolti 12.9.2013 07:14 Valsmenn unnu Framara á Reyjavíkurmótinu Valur bar sigur úr býtum gegn Fram, 25-22, í Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Handbolti 11.9.2013 08:45 Samstarfi HSÍ og N1 lokið Efstu deildir karla og kvenna í handbolta í vetur munu ekki bera nafn N1 líkt og undanfarin sex ár. Handbolti 6.9.2013 11:23 Víkingar mörðu sigur á Þrótti Þorbergur Aðalsteinsson var mættur á hliðarlínuna á nýjan leik í gærkvöldi þegar Víkingur lagði Þrótt 26-23 í Reykjavíkurmótinu í handbolta. Handbolti 6.9.2013 10:53 Steinunn og Sigríður í stuði HK lagði Fylki 28-26 og Íslandsmeistarar Fram lögðu Gróttu 25-21 í fyrstu umferð Subway-mótsins á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Handbolti 6.9.2013 09:19 Afturelding og HK unnu sína leiki á Ragnarsmótinu Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handknattleik í kvöld en um er að ræða æfingamót sem fram fer á Selfoss um þessar mundir. Handbolti 5.9.2013 22:54 Benedikt Reynir til FH Handknattleiksdeild FH hefur gengið frá samningi við hornamanninn Benedikt Reyni Kristinsson. Benedikt kemur til liðs við FH frá Aftureldingu þar sem hann lék á síðasta tímabili. Handbolti 3.9.2013 11:15 Eiga stundum erfitt með að skilja Óla Stef | Myndband Ólafur Stefánsson er tekinn við þjálfun karlaliðs Vals í handbolta. Leikmenn liðsins viðurkenna að skilja ekki alltaf skilaboð þjálfarans, a.m.k. ekki í fyrstu tilraun. Handbolti 2.9.2013 09:54 Valgerður og Vilhjálmur markahæst og best Vilhjálmur Hauksson úr Gróttu og Valdís Ýr Þorsteinsdóttir úr HK voru markahæstu og bestu leikmenn á UMSK-mótinu sem lauk um helgina. Handbolti 2.9.2013 09:30 Einar Hólmgeirs æfir með Stjörnunni Handknattleikskappinn Einar Hólmgeirsson æfir þessa daga með 1. deildarliði Stjörnunnar. Hann stefnir á að spila með þeim í vetur. Handbolti 27.8.2013 07:22 Jafntefli í fyrsta leik Óla Stef ÍR og Valur skildu jöfn 29-29 í Reykjavíkurmótinu í kvöld. Geir Guðmundsson fór á kostum í liði Vals. Handbolti 22.8.2013 21:37 Íris Björk í samdi við Gróttu til tveggja ára Íris Björk Símonardóttir leikur með kvennaliði Gróttu í handbolta næstu tvö árin. Íris hefur skrifað undir samning við Seltirninga. Handbolti 22.8.2013 18:26 Óskar Bjarni í þjálfarateymi Vals Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik hjá Val. Handbolti 22.8.2013 16:33 Peningarnir úr kvennaliðinu settir í karlaliðið Eyjamenn eru stórhuga fyrir komandi vetur í handboltanum og hafa sankað að sér sterkum leikmönnum. Peningar sem hafa farið í kvennaliðið undanfarin ár fara nú í karlaliðið. Reksturinn er ekki mikið dýrari í ár. Handbolti 20.8.2013 23:01 Framarar æfa með KR Guðjón Drengsson, Haraldur Þorvarðarson og Magnús Erlendsson æfa þessa dagana með meistaraflokki KR. Liðið leikur í 1. deild á næstu leiktíð en meistaraflokkurinn var endurvakinn hjá Vesturbæingum á vormánuðum. Handbolti 20.8.2013 23:01 Þriðji leikmaðurinn á stuttum tíma til ÍBV Eyjamenn ætla sér greinlega stóra hluti í N1-deild karla á næsta ári en liðið hefur verið að sanka að sér leikmönnum að undanförnu. Handbolti 15.8.2013 10:15 Þorkell Guðbrandsson tekur við kvennaliði Aftureldingar Þorkell Guðbrandsson tekur við kvennaliði Aftureldingar af Gústafi Björnssyni og mun hann stýra liðinu í N1-deildinni á næsta tímabili. Handbolti 13.8.2013 10:41 „Nú vaska ég kannski einu sinni upp“ Róbert Aron Hostert mun leika með karlaliði ÍBV í efstu deildinni í handboltanum á næstu leiktíð. Róbert Aron staðfestir þetta í samtali við Vísi í dag. Handbolti 11.8.2013 18:28 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 123 ›
Valur vann auðveldan sigur á ÍBV Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deilda kvenna en leikurinn fór 27-20. Handbolti 21.9.2013 18:04
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: ÍR - ÍBV 22-30 | Ótrúlegur seinni hálfleikur hjá nýliðunum. Nýliðar ÍBV skelltu bikarmeisturum ÍR 30-22 í Breiðholtinu í síðasta leik fyrstu umferðar Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að ÍR var 15-11 yfir í hálfleik. Handbolti 20.9.2013 09:15
Hanna Guðrún: Við erum með rosalega gott lið "Við bjuggumst alveg við þessari spá,“ segir Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. Stjörnunni er spáð efsta sætinu í Olís-deild kvenna í handknattleik tímabilið 2013-14. Handbolti 17.9.2013 13:45
Einar Andri: Þessi spá kemur manni lítið á óvart "Þessi spá er kannski svipuð og maður bjóst við,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi í dag. FH er spáð öðru sætinu í Olís-deild karla í handknattleik tímabilið 2013-14. Handbolti 17.9.2013 13:30
Val og Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum Á blaðamannafundi HSÍ, sem haldinn var á Grand Hótel í dag, var spá formanna, þjálfara og fyrirliða deildanna fyrir tímabilið 2013-2014 í handknattleik kynnt. Handbolti 17.9.2013 13:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 25-30 | Björgvin með stórleik Björgvin Hólmgeirsson skoraði ellefu mörk fyrir bikarmeistara ÍR sem unnu nokkuð sannfærandi sigur á Fram 30-25 í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í kvöld. Handbolti 15.9.2013 18:05
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram - Valur 26-27 | Dramatík í Safamýri Kristín Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Vals í 27-26 sigri á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í dag. Handbolti 15.9.2013 17:29
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - OCI Lions 30-18 | Öruggt hjá Haukum Haukar tóku OCI Lions frá Hollandi í kennslustund í síðari leik liðanna í forkeppni EHF-bikarsins í Hafnarfirði í dag. Haukar unnu tólf marka sigur og samanlagt með fimmtán mörkum í leikjunum tveimur. Handbolti 14.9.2013 16:43
Annar titill Valsmanna með Óla Stef í brúnni Valur varð í gærkvöldi Reykjavíkurmeistari karla í handbolta eftir öruggan 37-28 sigur á Víkingum í lokaleik mótsins. Leikið var í Víkinni. Handbolti 14.9.2013 00:11
Íslandsmótið í handbolta mun nú heita Olís-deildin Handknattleikssamband Íslands og Olís hafa gert með sér samning um að Olís verði aðalstyrktaraðili í úrvalsdeildum karla og kvenna í Íslandsmótinu í handbolta næstu þrjú árin. Deildin mun því heita Olís-deildin en hefur undanfarin ár borið nafnið N1-deildin. Handbolti 13.9.2013 12:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - OCI Lions 36-33 Haukar unnu nauman 36-33 sigur á OCI-Lions í fyrri leik liðanna í undankeppni EHF-bikars karla. Eftir að hafa leitt með sex mörkum þegar mest var í seinni hálfleik kom ágætis rispa gestanna á lokametrunum sem opnaði allt fyrir seinni leikinn á morgun. Handbolti 13.9.2013 09:58
Framarar með eins marks sigur á Víkingum Fram bar sigur, 25-24, úr býtum gegn Víkingi á Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Víkinni. Handbolti 13.9.2013 08:03
Fram Reykavikurmeistari kvenna Fram varð í gær Reykjavíkurmeistari kvenna í handknattleik eftir sigur, 28-26, á Fylki í lokaleik sínum í mótinu í Árbæ. Handbolti 12.9.2013 07:14
Valsmenn unnu Framara á Reyjavíkurmótinu Valur bar sigur úr býtum gegn Fram, 25-22, í Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Handbolti 11.9.2013 08:45
Samstarfi HSÍ og N1 lokið Efstu deildir karla og kvenna í handbolta í vetur munu ekki bera nafn N1 líkt og undanfarin sex ár. Handbolti 6.9.2013 11:23
Víkingar mörðu sigur á Þrótti Þorbergur Aðalsteinsson var mættur á hliðarlínuna á nýjan leik í gærkvöldi þegar Víkingur lagði Þrótt 26-23 í Reykjavíkurmótinu í handbolta. Handbolti 6.9.2013 10:53
Steinunn og Sigríður í stuði HK lagði Fylki 28-26 og Íslandsmeistarar Fram lögðu Gróttu 25-21 í fyrstu umferð Subway-mótsins á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Handbolti 6.9.2013 09:19
Afturelding og HK unnu sína leiki á Ragnarsmótinu Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handknattleik í kvöld en um er að ræða æfingamót sem fram fer á Selfoss um þessar mundir. Handbolti 5.9.2013 22:54
Benedikt Reynir til FH Handknattleiksdeild FH hefur gengið frá samningi við hornamanninn Benedikt Reyni Kristinsson. Benedikt kemur til liðs við FH frá Aftureldingu þar sem hann lék á síðasta tímabili. Handbolti 3.9.2013 11:15
Eiga stundum erfitt með að skilja Óla Stef | Myndband Ólafur Stefánsson er tekinn við þjálfun karlaliðs Vals í handbolta. Leikmenn liðsins viðurkenna að skilja ekki alltaf skilaboð þjálfarans, a.m.k. ekki í fyrstu tilraun. Handbolti 2.9.2013 09:54
Valgerður og Vilhjálmur markahæst og best Vilhjálmur Hauksson úr Gróttu og Valdís Ýr Þorsteinsdóttir úr HK voru markahæstu og bestu leikmenn á UMSK-mótinu sem lauk um helgina. Handbolti 2.9.2013 09:30
Einar Hólmgeirs æfir með Stjörnunni Handknattleikskappinn Einar Hólmgeirsson æfir þessa daga með 1. deildarliði Stjörnunnar. Hann stefnir á að spila með þeim í vetur. Handbolti 27.8.2013 07:22
Jafntefli í fyrsta leik Óla Stef ÍR og Valur skildu jöfn 29-29 í Reykjavíkurmótinu í kvöld. Geir Guðmundsson fór á kostum í liði Vals. Handbolti 22.8.2013 21:37
Íris Björk í samdi við Gróttu til tveggja ára Íris Björk Símonardóttir leikur með kvennaliði Gróttu í handbolta næstu tvö árin. Íris hefur skrifað undir samning við Seltirninga. Handbolti 22.8.2013 18:26
Óskar Bjarni í þjálfarateymi Vals Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik hjá Val. Handbolti 22.8.2013 16:33
Peningarnir úr kvennaliðinu settir í karlaliðið Eyjamenn eru stórhuga fyrir komandi vetur í handboltanum og hafa sankað að sér sterkum leikmönnum. Peningar sem hafa farið í kvennaliðið undanfarin ár fara nú í karlaliðið. Reksturinn er ekki mikið dýrari í ár. Handbolti 20.8.2013 23:01
Framarar æfa með KR Guðjón Drengsson, Haraldur Þorvarðarson og Magnús Erlendsson æfa þessa dagana með meistaraflokki KR. Liðið leikur í 1. deild á næstu leiktíð en meistaraflokkurinn var endurvakinn hjá Vesturbæingum á vormánuðum. Handbolti 20.8.2013 23:01
Þriðji leikmaðurinn á stuttum tíma til ÍBV Eyjamenn ætla sér greinlega stóra hluti í N1-deild karla á næsta ári en liðið hefur verið að sanka að sér leikmönnum að undanförnu. Handbolti 15.8.2013 10:15
Þorkell Guðbrandsson tekur við kvennaliði Aftureldingar Þorkell Guðbrandsson tekur við kvennaliði Aftureldingar af Gústafi Björnssyni og mun hann stýra liðinu í N1-deildinni á næsta tímabili. Handbolti 13.8.2013 10:41
„Nú vaska ég kannski einu sinni upp“ Róbert Aron Hostert mun leika með karlaliði ÍBV í efstu deildinni í handboltanum á næstu leiktíð. Róbert Aron staðfestir þetta í samtali við Vísi í dag. Handbolti 11.8.2013 18:28
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent