Ástin á götunni Held að það hafi enginn í hópnum okkar verið hissa á hans frammistöðu í dag Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar Stjarnan lagði Fylki afar sannfærandi í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum nú í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 14.8.2023 22:09 Sísí Lára skiptir yfir til ÍBV þrátt fyrir að skórnir séu farnir upp í hillu Sigríður Lára Garðarsdóttir, betur þekkt sem Sísí Lára, hefur fengið félagaskipti í ÍBV, uppeldisfélag sitt. Sísí Lára lagði skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili vegna þrálátrar liðagigtar. Íslenski boltinn 14.8.2023 20:00 „Köstuðum þessu frá okkur“ Eyjamenn misstu einbeitinguna og forskotið sem þeir byggðu upp gegn FH í fyrri hálfleik þegar liðið tapaði 2-1 gegn FH í Bestu deild karla í dag. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur í leikslok. Fótbolti 13.8.2023 19:42 „Þeir eru andlega og líkamlega gjaldþrota og þurfa að fá tíma til að jafna sig“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var fúll að fá ekki öll stigin þrjú þegar lið hans sótti KA heim á Akureyri í dag. Fótbolti 13.8.2023 19:28 Álagsleikur á Akureyri í dag Breiðablik sækir KA heim á Akureyri í Bestu deildinni í dag en bæði lið hafa spilað ansi marga leiki síðustu vikur og má leiða að því líkur að sumir leikmenn séu að keyra á síðustu bensíndropunum í tanknum. Fótbolti 13.8.2023 13:34 John Andrews: Þakklátur KSÍ fyrir leikjaálagið Breiðablik og Víkingur mætast í sögulegum bikarúrslitaleik á föstudaginn en þetta verður í fyrsta sinn sem lið Víkings nær alla leið í úrslitaleikinn í bikarkeppni kvenna. Fótbolti 9.8.2023 22:57 „Við vitum að verkefnið er erfitt en það eru alltaf einhverjir möguleikar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var augljóslega mjög svekktur eftir dramatískt tap gegn HK þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir leik. HK tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútu leiksins og í leiðinni stigin þrjú. Fótbolti 9.8.2023 22:18 „Þetta eru tvö lið sem bera virðingu hvort fyrir öðru“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna kvenna í 1-1 jafntefli þeirra gegn Val. En hann gaf dómara leiksins einnig mikið hrós fyrir sína frammistöðu Fótbolti 9.8.2023 22:00 „Andleg þynnka í mönnum eftir að hafa komist áfram“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kenndi andlegri þynnku um tap liðsins gegn Val í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:36 LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16 Fór inn á Hásteinsvöll á Hopp-hjóli | Myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik í 3. deildinni í fótbolta á fimmtudag. Þá var kominn galsi í þjóðhátíðargesti. Fótbolti 6.8.2023 10:54 „Að koma hingað eftir öll þessi leikmannakaup og alla þá peninga sem Valur er búið að setja í liðið er erfitt“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum svekktur með tapið gegn Val í kvöld á Hlíðarenda. Leikurinn var mjög jafn og spennandi og sagði Nik að það hafi verið litlu atriðin sem hafi ráðið úrslitum leiksins í kvöld. Fótbolti 3.8.2023 22:44 Sigurður Ragnar Eyjólfsson hættir með Keflavík eftir tímabilið Knattspyrnudeild Keflavíkur og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari liðsins, láti af störfum í lok tímabilsins. Keflavík situr á botni Bestu deildarinnar með tíu stig og aðeins einn sigur eftir 17 umferðir. Fótbolti 3.8.2023 20:00 „Við erum ótrúlega flott lið núna, það eru allir að vinna 100%“ KA og HK gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla á Akureyri í dag. KA-menn spiluð svo til allan leikinn manni færri en Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var ekki alveg sammála dómnum. Fótbolti 30.7.2023 19:14 FH biðu ekki boðanna eftir að félagaskiptabanni liðsins var aflétt Eins og greint var frá á Vísi í gær hefur félagaskiptabanni FH verið aflétt og hafa FH-ingar strax tekið til óskiptra málanna við að styrkja hópinn, en tveir nýjir leikmenn eru á leið til liðsins. Fótbolti 29.7.2023 22:04 Selfoss nældi í þrjú dýrmæt stig í fallbaráttunni Selfoss nældi í dýrmæt stig í fallbaráttunni í Bestu deild kvenna í dag með 1-0 sigri á Keflavík. Úrslitin þýða að Keflavík hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og eru aðeins tveimur stigum frá botnsætinu. Fótbolti 29.7.2023 19:19 Úrslitaleikirnir á Rey Cup sýndir á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport sýnir beint frá úrslitaleikjunum á Rey Cup á sunnudaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta er gert. Íslenski boltinn 28.7.2023 14:30 Jón Þórir hættur með Fram Stjórn Knattspyrnudeildar Fram hefur sagt Jóni Þóri Sveinssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Jón Þórir hefur verið þjálfari liðsins síðan 2018 og stýrði því upp úr 1. deild haustið 2021. Fram tapaði í gær fjórða leik sínum í röð og situr í næstneðsta sæti Bestu deildarinnar. Fótbolti 27.7.2023 17:29 Selfyssingar með sterkan sigur eftir skellinn í síðustu umferð Selfoss vann öruggan 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar fengu þungan skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu 9-0 gegn Aftureldingu en sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Fótbolti 25.7.2023 21:17 „Elska hann en við verðum óvinir í 90 mínútur, því miður“ Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar, segist ekki sérstaklega hrifinn af því að vera mótherji föður síns, Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks. Hann vonast þó til að fá að spila í leiknum. Liðin tvö mætast í forkeppni Meistaradeildarinnar í Kópavogi í kvöld. Fótbolti 25.7.2023 12:00 „Haf á milli okkar og við sjáumst alltof sjaldan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir FC Kaupmannahöfn vera sterkasta andstæðing sem hann hefur mætt sem þjálfari Breiðabliks. Blikar þurfi að vera sjálfum sér trúir í einvíginu og megi ekki líta á verkefnið sem ákveðna biðstofu fyrir næsta einvígi sem þeir eiga bókað falli þeir úr keppni. Það sé þá sérkennilegt að mæta syni sínum, Orra Steini Óskarssyni, sem er leikmaður FCK. Fótbolti 25.7.2023 11:00 FCK sé ekki spennt fyrir því að spila í Kópavogi Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í Danmörku, kveðst spenntur fyrir leik Blika við FC Kaupmannahöfn. Hann stýrði Lyngby gegn dönsku meisturunum um helgina og þekkir vel til liðsins. Fótbolti 25.7.2023 08:32 „Alltaf gaman að vinna hérna í lokin, ég þekki það ágætlega“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu, var að vonum gríðarlega sáttur eftir 4-2 sigur sinna manna á lokamínútum leiksins í Kaplakrika gegn FH. Íslenski boltinn 24.7.2023 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fylkir 2-4 | Árbæingar upp úr fallsæti FH fékk Fylki í heimsókn í Kaplakrika í Bestu deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var æsispennandi og endirinn hreint út sagt ótrúlegur, lokatölur 2-4. Fylkir vann þar með sinn fyrsta sigur á útivelli á tímabilinu og fyrsta sigur síðan 28. maí. Íslenski boltinn 24.7.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-4 | KA hafði betur í markasúpu KA vann botnlið Keflavíkur í stórskemmtilegum sjö marka leik. Staðan í hálfleik var 1-2 þar sem KA endaði fyrri hálfleik á að skora tvö mörk. Í síðari hálfleik komu mörkin á færibandi en mark Hallgríms sem var af dýrari gerðinni reyndist sigurmarkið og KA vann 3-4. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:15 „Fyrsta rauða spjaldið sem ég fæ sem þjálfari og ég hef þjálfað í fimmtán ár“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir 3-4 tap gegn KA. Sigurður fékk beint rautt spjald í leiknum og að hans mati hefur dómgæslan verið ósanngjörn gagnvart Keflavík á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.7.2023 20:42 Birnir Snær eftirsóttur Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings í Bestu deild karla, verður samningslaus síðar í ár og er gríðarlega eftirsóttur. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Aron Elís skoraði í endurkomunni Topplið Víkings vann KR á Meistaravöllum 1-2. Helgi Guðjónsson kom gestunum yfir eftir mistök hjá Simen Kjellevold, markmanni KR. Aron Elís Þrándarson skoraði annað mark Víkings í endurkomu sinni. Kristján Flóki minnkaði muninn úr vítaspyrnu en nær komst KR ekki. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-0 | Patrick Pedersen hetja Vals Valur tók á móti Fram í einni af þremur viðureignum kvöldsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri Vals. Patrick Pederson skoraði markið á 16. mínútu eftir stoðsendingu Kristins Freys. Valur fer með þessum sigri upp fyrir Breiðablik í annað sæti deildarinnar, Fram situr áfram í því tíunda. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Held að það hafi enginn í hópnum okkar verið hissa á hans frammistöðu í dag Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar Stjarnan lagði Fylki afar sannfærandi í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum nú í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 14.8.2023 22:09
Sísí Lára skiptir yfir til ÍBV þrátt fyrir að skórnir séu farnir upp í hillu Sigríður Lára Garðarsdóttir, betur þekkt sem Sísí Lára, hefur fengið félagaskipti í ÍBV, uppeldisfélag sitt. Sísí Lára lagði skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili vegna þrálátrar liðagigtar. Íslenski boltinn 14.8.2023 20:00
„Köstuðum þessu frá okkur“ Eyjamenn misstu einbeitinguna og forskotið sem þeir byggðu upp gegn FH í fyrri hálfleik þegar liðið tapaði 2-1 gegn FH í Bestu deild karla í dag. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur í leikslok. Fótbolti 13.8.2023 19:42
„Þeir eru andlega og líkamlega gjaldþrota og þurfa að fá tíma til að jafna sig“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var fúll að fá ekki öll stigin þrjú þegar lið hans sótti KA heim á Akureyri í dag. Fótbolti 13.8.2023 19:28
Álagsleikur á Akureyri í dag Breiðablik sækir KA heim á Akureyri í Bestu deildinni í dag en bæði lið hafa spilað ansi marga leiki síðustu vikur og má leiða að því líkur að sumir leikmenn séu að keyra á síðustu bensíndropunum í tanknum. Fótbolti 13.8.2023 13:34
John Andrews: Þakklátur KSÍ fyrir leikjaálagið Breiðablik og Víkingur mætast í sögulegum bikarúrslitaleik á föstudaginn en þetta verður í fyrsta sinn sem lið Víkings nær alla leið í úrslitaleikinn í bikarkeppni kvenna. Fótbolti 9.8.2023 22:57
„Við vitum að verkefnið er erfitt en það eru alltaf einhverjir möguleikar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var augljóslega mjög svekktur eftir dramatískt tap gegn HK þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir leik. HK tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútu leiksins og í leiðinni stigin þrjú. Fótbolti 9.8.2023 22:18
„Þetta eru tvö lið sem bera virðingu hvort fyrir öðru“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna kvenna í 1-1 jafntefli þeirra gegn Val. En hann gaf dómara leiksins einnig mikið hrós fyrir sína frammistöðu Fótbolti 9.8.2023 22:00
„Andleg þynnka í mönnum eftir að hafa komist áfram“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kenndi andlegri þynnku um tap liðsins gegn Val í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:36
LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16
Fór inn á Hásteinsvöll á Hopp-hjóli | Myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik í 3. deildinni í fótbolta á fimmtudag. Þá var kominn galsi í þjóðhátíðargesti. Fótbolti 6.8.2023 10:54
„Að koma hingað eftir öll þessi leikmannakaup og alla þá peninga sem Valur er búið að setja í liðið er erfitt“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum svekktur með tapið gegn Val í kvöld á Hlíðarenda. Leikurinn var mjög jafn og spennandi og sagði Nik að það hafi verið litlu atriðin sem hafi ráðið úrslitum leiksins í kvöld. Fótbolti 3.8.2023 22:44
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hættir með Keflavík eftir tímabilið Knattspyrnudeild Keflavíkur og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari liðsins, láti af störfum í lok tímabilsins. Keflavík situr á botni Bestu deildarinnar með tíu stig og aðeins einn sigur eftir 17 umferðir. Fótbolti 3.8.2023 20:00
„Við erum ótrúlega flott lið núna, það eru allir að vinna 100%“ KA og HK gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla á Akureyri í dag. KA-menn spiluð svo til allan leikinn manni færri en Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var ekki alveg sammála dómnum. Fótbolti 30.7.2023 19:14
FH biðu ekki boðanna eftir að félagaskiptabanni liðsins var aflétt Eins og greint var frá á Vísi í gær hefur félagaskiptabanni FH verið aflétt og hafa FH-ingar strax tekið til óskiptra málanna við að styrkja hópinn, en tveir nýjir leikmenn eru á leið til liðsins. Fótbolti 29.7.2023 22:04
Selfoss nældi í þrjú dýrmæt stig í fallbaráttunni Selfoss nældi í dýrmæt stig í fallbaráttunni í Bestu deild kvenna í dag með 1-0 sigri á Keflavík. Úrslitin þýða að Keflavík hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og eru aðeins tveimur stigum frá botnsætinu. Fótbolti 29.7.2023 19:19
Úrslitaleikirnir á Rey Cup sýndir á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport sýnir beint frá úrslitaleikjunum á Rey Cup á sunnudaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta er gert. Íslenski boltinn 28.7.2023 14:30
Jón Þórir hættur með Fram Stjórn Knattspyrnudeildar Fram hefur sagt Jóni Þóri Sveinssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Jón Þórir hefur verið þjálfari liðsins síðan 2018 og stýrði því upp úr 1. deild haustið 2021. Fram tapaði í gær fjórða leik sínum í röð og situr í næstneðsta sæti Bestu deildarinnar. Fótbolti 27.7.2023 17:29
Selfyssingar með sterkan sigur eftir skellinn í síðustu umferð Selfoss vann öruggan 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar fengu þungan skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu 9-0 gegn Aftureldingu en sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Fótbolti 25.7.2023 21:17
„Elska hann en við verðum óvinir í 90 mínútur, því miður“ Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar, segist ekki sérstaklega hrifinn af því að vera mótherji föður síns, Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks. Hann vonast þó til að fá að spila í leiknum. Liðin tvö mætast í forkeppni Meistaradeildarinnar í Kópavogi í kvöld. Fótbolti 25.7.2023 12:00
„Haf á milli okkar og við sjáumst alltof sjaldan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir FC Kaupmannahöfn vera sterkasta andstæðing sem hann hefur mætt sem þjálfari Breiðabliks. Blikar þurfi að vera sjálfum sér trúir í einvíginu og megi ekki líta á verkefnið sem ákveðna biðstofu fyrir næsta einvígi sem þeir eiga bókað falli þeir úr keppni. Það sé þá sérkennilegt að mæta syni sínum, Orra Steini Óskarssyni, sem er leikmaður FCK. Fótbolti 25.7.2023 11:00
FCK sé ekki spennt fyrir því að spila í Kópavogi Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í Danmörku, kveðst spenntur fyrir leik Blika við FC Kaupmannahöfn. Hann stýrði Lyngby gegn dönsku meisturunum um helgina og þekkir vel til liðsins. Fótbolti 25.7.2023 08:32
„Alltaf gaman að vinna hérna í lokin, ég þekki það ágætlega“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu, var að vonum gríðarlega sáttur eftir 4-2 sigur sinna manna á lokamínútum leiksins í Kaplakrika gegn FH. Íslenski boltinn 24.7.2023 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fylkir 2-4 | Árbæingar upp úr fallsæti FH fékk Fylki í heimsókn í Kaplakrika í Bestu deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var æsispennandi og endirinn hreint út sagt ótrúlegur, lokatölur 2-4. Fylkir vann þar með sinn fyrsta sigur á útivelli á tímabilinu og fyrsta sigur síðan 28. maí. Íslenski boltinn 24.7.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-4 | KA hafði betur í markasúpu KA vann botnlið Keflavíkur í stórskemmtilegum sjö marka leik. Staðan í hálfleik var 1-2 þar sem KA endaði fyrri hálfleik á að skora tvö mörk. Í síðari hálfleik komu mörkin á færibandi en mark Hallgríms sem var af dýrari gerðinni reyndist sigurmarkið og KA vann 3-4. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:15
„Fyrsta rauða spjaldið sem ég fæ sem þjálfari og ég hef þjálfað í fimmtán ár“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir 3-4 tap gegn KA. Sigurður fékk beint rautt spjald í leiknum og að hans mati hefur dómgæslan verið ósanngjörn gagnvart Keflavík á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.7.2023 20:42
Birnir Snær eftirsóttur Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings í Bestu deild karla, verður samningslaus síðar í ár og er gríðarlega eftirsóttur. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Aron Elís skoraði í endurkomunni Topplið Víkings vann KR á Meistaravöllum 1-2. Helgi Guðjónsson kom gestunum yfir eftir mistök hjá Simen Kjellevold, markmanni KR. Aron Elís Þrándarson skoraði annað mark Víkings í endurkomu sinni. Kristján Flóki minnkaði muninn úr vítaspyrnu en nær komst KR ekki. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-0 | Patrick Pedersen hetja Vals Valur tók á móti Fram í einni af þremur viðureignum kvöldsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri Vals. Patrick Pederson skoraði markið á 16. mínútu eftir stoðsendingu Kristins Freys. Valur fer með þessum sigri upp fyrir Breiðablik í annað sæti deildarinnar, Fram situr áfram í því tíunda. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31