Anna Hrefna Ingimundardóttir Úr samkeppni í einokun? Íslendingar reiða sig á trausta vöruflutninga um sjó umfram flest önnur ríki. Í krafti skilvirkra og hagkvæmra sjóflutninga búa landsmenn við breitt vöruúrval og virka verðsamkeppni. Skilvirkir flutningar eru einnig lífæð íslenskra útflytjenda sem skapa þær gjaldeyristekjur sem gera okkur kleift að stunda innflutning. Skoðun 29.6.2024 14:31 Horfum fram á veginn „Þar sem niðurstöður kjaraviðræðna velta á samstarfi aðila vinnumarkaðarins ættum við að vera fullfær um að útrýma þessari óvissu.“ Skoðun 24.11.2023 11:31 Allir tapa á verðbólgunni Eftir að verðbólga tók við sér hefur skapast umræða um orsakir hennar og hvort ekki væri hægt að halda henni í skefjum ef fyrirtæki myndu einungis sleppa því að hækka verð. Ef þau gerðu það væri jú engin verðbólga og málið væntanlega leyst, eða hvað? Skoðun 26.6.2023 13:01 Viltu lægri vexti? Ekki er ýkja langt síðan Ísland var eitt fátækasta land Evrópu. Nú búa Íslendingar hins vegar við einhver bestu lífskjör sem þekkst hafa í sögu mannkyns og mælast meðallaun hér nú þau hæstu í heimi. Þó velmegun hér sé ein sú mesta sem þekkist á heimsvísu hefur verðbólgan reynst okkur erfiður ljár í þúfu. Afleiðingin hefur verið hátt vaxtastig sem sligar skuldsett heimili og hamlar fjárfestingu. Skoðun 19.6.2023 16:01 Kastljósinu beint að staðreyndum Efnahagsmál varða okkur öll og því er mikilvægt að umræða um þau byggi á traustum grunni. Aftur á móti gætir oft mikils misræmis í almennri umræðu um efnahagsmál. Túlkanir álitsgjafa geta verið æði mismunandi og umræðan því þvælst. Skoðun 2.5.2023 14:31 Endurskoðun laga um opinber fjármál er tímabær Lánshæfismatsfyrirtæki hafa ítrekað bent á er trúverðugleiki og ábyrgð í ríkisfjármálum grundvöllur góðs lánshæfismats ríkissjóðs og þar með góðra lánskjara. Það er því hagsmunamál skattgreiðenda að skuldbinding stjórnmálanna gagnvart ábyrgum fjármálareglum sé hafin yfir allan vafa. Umræðan 20.1.2022 13:01 Breyttur veruleiki sveitarfélaga Skilvirk stjórnsýsla og hófleg skattheimta eru meðal stærstu hagsmunamála atvinnulífsins og þar með almennings. Skattlagning og opinber þjónusta er að stórum hluta í höndum sveitarfélaga og það er í þágu skattgreiðenda, sem og notenda þjónustu þeirra, að staðið sé að rekstri þeirra á skilvirkan og hagkvæman hátt. Umræðan 23.11.2021 11:32 Fyrirsjáanlegur vandi Á seinasta ári námu opinber útgjöld helmingi allrar framleiðslu í landinu. Svigrúm til skuldsetningar heimilaði slíka niðurstöðu. En óháð vilja stjórnmálamanna til að uppfylla allar kröfur og þarfir samfélagsins eru þeir bundnir af framleiðslugetu hagkerfisins til lengri tíma litið. Umræðan 17.11.2021 10:01 Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa Við undirritun Lífskjarasamnings í apríl 2019 var hagvaxtar að vænta á komandi árum og allt benti til þess að atvinnulífið gæti staðið undir þeim launahækkunum sem um var samið. Nú blasir við breyttur veruleiki. Skoðun 28.9.2020 13:55
Úr samkeppni í einokun? Íslendingar reiða sig á trausta vöruflutninga um sjó umfram flest önnur ríki. Í krafti skilvirkra og hagkvæmra sjóflutninga búa landsmenn við breitt vöruúrval og virka verðsamkeppni. Skilvirkir flutningar eru einnig lífæð íslenskra útflytjenda sem skapa þær gjaldeyristekjur sem gera okkur kleift að stunda innflutning. Skoðun 29.6.2024 14:31
Horfum fram á veginn „Þar sem niðurstöður kjaraviðræðna velta á samstarfi aðila vinnumarkaðarins ættum við að vera fullfær um að útrýma þessari óvissu.“ Skoðun 24.11.2023 11:31
Allir tapa á verðbólgunni Eftir að verðbólga tók við sér hefur skapast umræða um orsakir hennar og hvort ekki væri hægt að halda henni í skefjum ef fyrirtæki myndu einungis sleppa því að hækka verð. Ef þau gerðu það væri jú engin verðbólga og málið væntanlega leyst, eða hvað? Skoðun 26.6.2023 13:01
Viltu lægri vexti? Ekki er ýkja langt síðan Ísland var eitt fátækasta land Evrópu. Nú búa Íslendingar hins vegar við einhver bestu lífskjör sem þekkst hafa í sögu mannkyns og mælast meðallaun hér nú þau hæstu í heimi. Þó velmegun hér sé ein sú mesta sem þekkist á heimsvísu hefur verðbólgan reynst okkur erfiður ljár í þúfu. Afleiðingin hefur verið hátt vaxtastig sem sligar skuldsett heimili og hamlar fjárfestingu. Skoðun 19.6.2023 16:01
Kastljósinu beint að staðreyndum Efnahagsmál varða okkur öll og því er mikilvægt að umræða um þau byggi á traustum grunni. Aftur á móti gætir oft mikils misræmis í almennri umræðu um efnahagsmál. Túlkanir álitsgjafa geta verið æði mismunandi og umræðan því þvælst. Skoðun 2.5.2023 14:31
Endurskoðun laga um opinber fjármál er tímabær Lánshæfismatsfyrirtæki hafa ítrekað bent á er trúverðugleiki og ábyrgð í ríkisfjármálum grundvöllur góðs lánshæfismats ríkissjóðs og þar með góðra lánskjara. Það er því hagsmunamál skattgreiðenda að skuldbinding stjórnmálanna gagnvart ábyrgum fjármálareglum sé hafin yfir allan vafa. Umræðan 20.1.2022 13:01
Breyttur veruleiki sveitarfélaga Skilvirk stjórnsýsla og hófleg skattheimta eru meðal stærstu hagsmunamála atvinnulífsins og þar með almennings. Skattlagning og opinber þjónusta er að stórum hluta í höndum sveitarfélaga og það er í þágu skattgreiðenda, sem og notenda þjónustu þeirra, að staðið sé að rekstri þeirra á skilvirkan og hagkvæman hátt. Umræðan 23.11.2021 11:32
Fyrirsjáanlegur vandi Á seinasta ári námu opinber útgjöld helmingi allrar framleiðslu í landinu. Svigrúm til skuldsetningar heimilaði slíka niðurstöðu. En óháð vilja stjórnmálamanna til að uppfylla allar kröfur og þarfir samfélagsins eru þeir bundnir af framleiðslugetu hagkerfisins til lengri tíma litið. Umræðan 17.11.2021 10:01
Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa Við undirritun Lífskjarasamnings í apríl 2019 var hagvaxtar að vænta á komandi árum og allt benti til þess að atvinnulífið gæti staðið undir þeim launahækkunum sem um var samið. Nú blasir við breyttur veruleiki. Skoðun 28.9.2020 13:55