Birgir Guðmundsson Allt er betra en verðbólgan Tvær athyglisverðar pólitískar yfirlýsingar komu fram í þessari viku. Báðar gefa fyrirheit um að pólitíkin á komandi kosningavetri verði lágstemmdari og yfirvegaðri en búast hefi mátt við. Fyrri yfirlýsingin er tilkynning ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að slá á þenslu og sú seinni er að Jón Sigurðssn iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur gefið það út að hann muni gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarfloknum á flokksþinginu í ágúst. Fastir pennar 29.6.2006 18:38 13. janúar 1993 Jón er þannig augljós frambjóðandi í formennsku, þó það séu vitaskuld fleiri sem hafa metnað til forustu og eru ekki beintengdir inn í gömul átök og flokkadrætti. Spurningin er hvort Jón verði ekki sá sem nær flokknum saman á ný og nýtur við það hjálpar yngra fólks, sem þá tæki við í fyllingu tímans. Fastir pennar 15.6.2006 19:08 Stefnufesta og sveigjanleiki Það vekur athygli að einn helsti sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna, Vinstrihreyfingin - grænt framboð, virðist ekki ætla að vinna neina sigra þegar kemur að meirihlutamyndunum. Þegar þessar línur eru skrifaðar virðist hugsanlegt að flokkurinn taki ef til vill þátt í meirihluta í einu sveitarfélagi. Fastir pennar 1.6.2006 22:15 Lýðræði og skilvirkni Foringjastjórnmál og afgerandi flokksagaður pólitískur meirihluti hafa ekki beinlínis verið trygging gegn spillingu eins og menn þekkja - þó slíkt kunni að vera skilvirkt. Það þurfti heldur ekki Alfreð Þorsteinsson til að finna upp steinsteypustjórnmálin í Reykjavík - sá tónn hafði verið gefinn með Ráðhúsi og Perlu uppi á heitavatnstönkum Orkuveitunnar. Fastir pennar 18.5.2006 19:51 Margmenni á miðjunni Kosningabaráttan virðist óvenju sein af stað og þar til í gær hefur umræðan frá Alþingi yfirskyggt hina pólitísku umræðu síðustu vikur. Frestun þingstarfa kann að valda breytingu, en það mun koma í ljós. Fastir pennar 4.5.2006 19:18 Gengið í Blásteinsbjörg En það er ljótur leikur að ala á ótta fólks við hið óþekkta og framandi eins og Ásgeir gerir og það er jafnvel enn ljótari leikur að ala á þessum ótta og þessari neikvæðni án þess að neitt sérstakt tilefni sé til og án þess að bjóða upp á nokkra einustu raunverulega leið til að draga úr þessum ótta. Fastir pennar 20.4.2006 15:09 Hlutverk og sjálfstæði Framtíð Ríkisútvarpsins er nú til umræðu á Alþingi og setti Ögmundur Jónasson þingmaður nýtt ræðumet þegar hann talaði í málinu samfleytt í sex klukkustundir frá þriðjudagskvöldi til miðvikudagsmorguns. Ögmundur sagði í viðtali að hann liti á Ríkisútvarpið sem heilaga kú, kjölfestu menningar og fjölmiðlunar á Íslandi sem ekki mætti hrinda inn á markaðstorg afþreyingarinnar. Fastir pennar 6.4.2006 19:13 Ísland færist austur Í þriðja lagi benti Corgan á þá mikilvægu afleiðingu sem væri rof í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna í varnarmálum og að Ísland myndi snúa sér í vaxandi mæli að Evrópustoðinni í NATO og Evrópusambandinu. Fastir pennar 24.3.2006 04:14 Altúnga og Framsókn Alla tíð í gegn var Altúnga samkvæmur og trúr kenningu sinni jafnvel þótt hann hafi lent í hinum mestu hremmingum þar sem hann var m.a. hengdur, krufinn, húðflettur og gerður að ræðara á galeiðu. Alltaf var hann sannfærður um að þetta væri hinn besti mögulegi heimur allra heima, þar sem mótlætið hafði þann tilgang að leiða til hins allra besta endis. Fastir pennar 10.3.2006 00:51 Hin danska undrun Eins og Danir virðast skilja mun betur en Íslendingar þá er grunnhugmyndin um fullburða dagblað sem dreift er frítt í hvert hús mjög einstæð tilraun og Ísland hefur hvað þetta varðar í raun verið eins konar tilraunastofa þar sem hægt er að prófa viðskiptahugmyndina. Fastir pennar 23.2.2006 17:11 Hrúður rifið af hálfgrónu sári Það augljósasta er að Halldór er orðinn forsætisráðherra og þarf ekki lengur að taka tillit til Davíðs Oddssonar. Breytingar í valdahlutföllum í forustu Sjálfstæðisflokksins ríma við og losa um nýjar áherslur í hinu pólitíska baklandi sjálfstæðismanna. Fastir pennar 10.2.2006 02:41 How do you like Iceland? Við heyrum daglegar fréttir af öllum íslensku atvinnumönnunum í knattspyrnu, sem ekki eru lengur tveir heldur tugir. Að vísu snúast fréttirnar mest um það hvort þeir hafa spilað þann daginn eða verið á bekknum, en það er engu að síður merkilegt. Fastir pennar 26.1.2006 17:56 Sannleikurinn og tillitssemin Sú ritstjórnarstefna sem byggir á því að hafa það sem aðalreglu að birta myndir og nöfn fólks sem fjallað er um er þess vegna ekki byggð á skyldu blaðamannsins til að segja sannleikann. Sú siðferðilega skylda á víða við eins og t.d. ef einhver er vísvitandi að geyma mikilvægar upplýsingar ofan í skúffu til hugsanlegrar birtingar síðar, þegar og ef það muni henta viðkomandi blaði eða blaðamanni. Fastir pennar 12.1.2006 18:06 Pólitískar áramótasprengjur Svo virðist sem það verði hlutskipti Halldórs Ásgrímssonar að halda á kjaradómssprengjunni yfir áramótin og koma því þannig fyrir að þingmenn og ráðherrar verði með einhverjum hætti hýrudregnir aftur eftir að hafa fengið sína umdeildu kauphækkun. Það er mikið í húfi fyrir forsætisráðherrann.... Fastir pennar 29.12.2005 17:05 Íslenskur Kunta Kinte Það er áherslan í auglýsingunni sem er sláandi, því ekki er verið að minna á framboðsfrest eða hvetja menn til að vera tímanlega, heldur er beinlínis verið að auglýsa á almennum vettvangi eftir einhverju fólki úti í bæ til að gerast málsvarar Framsóknarflokksins í borgarmálum. Fastir pennar 15.12.2005 17:44 Íslensk menningarbylting Það eru einfaldlega að eiga sér stað miklar þjóðfélagsbreytingar sem bregðast þarf við og sérstaklega er brýnt að hækka snautlega lágt hlutfall háskólamenntaðra á íslenskum vinnumarkaði. Í þeim efnum þurfa þúsund blóm að spretta. Fastir pennar 1.12.2005 18:47 Samfélag samsæranna Hvers konar þjóðfélag bregst við tæknilegri bilun í sjónvarpi á þennan hátt? Standi menn upp úr pólitísku skotgröfunum liggur í augum uppi að ástandið er orðið sjúkt! Fastir pennar 17.11.2005 16:41 Siðbót eða miskabót? Það er fróðlegt og raunar nokkuð undrunarefni að sjá hvernig lögmaður Bubba Morthens hefur rökstutt kröfuna um miskabætur til handa honum. Fastir pennar 7.11.2005 11:01 Kunnuglegt rímnakvæði Það er alltaf hætta á ferðum þegar stjórnmál blandast inn í opinberan málarekstur gagnvart viðskiptafyrirtækjum. Því heitari og kappsamari sem pólitíkin er, því hættulegra. Fastir pennar 23.10.2005 14:58 Af pólitískum tómarúmum Þannig er ljóst að fram undan er í Sjálfstæðisflokknum tímabil átaka milli manna og fylkinga og umræða mun spretta fram sem legið hefur í láginni um margra missera skeið. Fastir pennar 14.10.2005 06:41 Svín frá Gíneu Mistök hjá tilraunadýrunum í leiðtogabaráttu stóru flokkanna munu því ekki hverfa úr þjóðfélagsumræðunni í einni svipan eins og Gíneu-svín Fréttastofu RÚV. Það er því eðlilegt að hik sé á mönnum, því enginn vill vera pólitískt svín frá Gíneu í misheppnaðri stjórnmálatilraun í Reykjavík. Fastir pennar 13.10.2005 19:45 Gutta cavat lapidem? Látlaus síbylja á nær öllum rásum gegn hraðakstri, nauðgunum, unglingadrykkju í bland við misvel dulbúinn áróður og auglýsingar fyrir útihátíðum og bjórdrykkju er að komast á það stig verða að suði í eyrum fólks. Suði sem fer inn um annað eyrað og út um hitt. Fastir pennar 13.10.2005 19:36 Lýðræðislegi lífsmátinn En mitt í þessari huggandi aðdáun læðist þó að nagandi óþægindaefi. Efi um hvort í þessu felist eingöngu góð tíðindi. Er góður árangur lögreglunnar í raun einhver varanleg vörn gegn hnyðjuverkum? Fastir pennar 13.10.2005 19:31 Samsærisfélagið Samsærin eru á hverju strái í íslenskri stjórnmálaumræðu. Við lauslega samantekt má ætla að einhvers staðar á milli sex og tíu mikilvæg pólitísk samsæri séu í gagni einmitt núna. Fastir pennar 13.10.2005 15:33 Vinstri-slys og varnarleysi?! Herstjórnarlistin sem við getum átt von á frá Sjálfstæðisflokknum á næstu misserum mun hljóma kunnuglega í eyrum margra. Slagorð um vinstri- hættur og varnarleysi munu taka að hljóma á ný og nýrri pólitískri stöðu verður mætt á stöðnuðum sagnfræðilegum forsendum. Fastir pennar 13.10.2005 19:18 Álver bóndi enn á ferð Algerlega ótímabært er að taka af skarið um það hvort annar hvor þessara staða eða báðir eigi að njóta forgangs til orku og uppbyggingar stóriðju. Það er raunar ekki tímabært að segja neitt til um það hvort stóriðja eigi yfirleitt að rísa á þessum stöðum. Fastir pennar 13.10.2005 19:14 Menningalæsi og Kínamenn Vissulega geta utanríkisráðuneytið og opinberir aðilar opnað ákveðnar dyr fyrir mönnum í krafti menningarlegrar sérþekkingar og sérstakrar aðstöðu, en þegar á reynir hlýtur það hins vegar að vera fyrirtækjanna sjálfra að koma sér upp þekkingu af þessu tagi til þess að starfsemin geti gengið og vaxið frá degi til dags. Fastir pennar 13.10.2005 19:12 Jón þjófur Á Íslandi hafa menn verið í mikilli afneitun undanfarin ár varðandi umfang og eðli félagslegra vandamála. Fastir pennar 13.10.2005 19:08 Dramb er falli næst "Hver uppsker eins og hann sáir og það er sjálfsagt að gleðjast yfir góðum árangri eftir mikið erfiði. En dramb er falli næst og ekkert kemur af sjálfu sér. Við Íslendingar höfum þurft að hafa mikið fyrir hlutunum og munum áfram þurfa að hafa það í breyttum heimi. Fastir pennar 13.10.2005 19:05 Þau sýnast einmitt eiga við Alveg óháð því hvort eitthvað er í raun og veru athugavert við undirbúninginn á sölu Símans, hvort einhver sérhagsmunasjónarmið hafi þar ráðið för, þá er ljóst að mjög stór hluti þjóðarinnar trúir að svo kunni að vera. Í því felst einmitt hin stóra áminning! Fastir pennar 13.10.2005 19:03 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Allt er betra en verðbólgan Tvær athyglisverðar pólitískar yfirlýsingar komu fram í þessari viku. Báðar gefa fyrirheit um að pólitíkin á komandi kosningavetri verði lágstemmdari og yfirvegaðri en búast hefi mátt við. Fyrri yfirlýsingin er tilkynning ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að slá á þenslu og sú seinni er að Jón Sigurðssn iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur gefið það út að hann muni gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarfloknum á flokksþinginu í ágúst. Fastir pennar 29.6.2006 18:38
13. janúar 1993 Jón er þannig augljós frambjóðandi í formennsku, þó það séu vitaskuld fleiri sem hafa metnað til forustu og eru ekki beintengdir inn í gömul átök og flokkadrætti. Spurningin er hvort Jón verði ekki sá sem nær flokknum saman á ný og nýtur við það hjálpar yngra fólks, sem þá tæki við í fyllingu tímans. Fastir pennar 15.6.2006 19:08
Stefnufesta og sveigjanleiki Það vekur athygli að einn helsti sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna, Vinstrihreyfingin - grænt framboð, virðist ekki ætla að vinna neina sigra þegar kemur að meirihlutamyndunum. Þegar þessar línur eru skrifaðar virðist hugsanlegt að flokkurinn taki ef til vill þátt í meirihluta í einu sveitarfélagi. Fastir pennar 1.6.2006 22:15
Lýðræði og skilvirkni Foringjastjórnmál og afgerandi flokksagaður pólitískur meirihluti hafa ekki beinlínis verið trygging gegn spillingu eins og menn þekkja - þó slíkt kunni að vera skilvirkt. Það þurfti heldur ekki Alfreð Þorsteinsson til að finna upp steinsteypustjórnmálin í Reykjavík - sá tónn hafði verið gefinn með Ráðhúsi og Perlu uppi á heitavatnstönkum Orkuveitunnar. Fastir pennar 18.5.2006 19:51
Margmenni á miðjunni Kosningabaráttan virðist óvenju sein af stað og þar til í gær hefur umræðan frá Alþingi yfirskyggt hina pólitísku umræðu síðustu vikur. Frestun þingstarfa kann að valda breytingu, en það mun koma í ljós. Fastir pennar 4.5.2006 19:18
Gengið í Blásteinsbjörg En það er ljótur leikur að ala á ótta fólks við hið óþekkta og framandi eins og Ásgeir gerir og það er jafnvel enn ljótari leikur að ala á þessum ótta og þessari neikvæðni án þess að neitt sérstakt tilefni sé til og án þess að bjóða upp á nokkra einustu raunverulega leið til að draga úr þessum ótta. Fastir pennar 20.4.2006 15:09
Hlutverk og sjálfstæði Framtíð Ríkisútvarpsins er nú til umræðu á Alþingi og setti Ögmundur Jónasson þingmaður nýtt ræðumet þegar hann talaði í málinu samfleytt í sex klukkustundir frá þriðjudagskvöldi til miðvikudagsmorguns. Ögmundur sagði í viðtali að hann liti á Ríkisútvarpið sem heilaga kú, kjölfestu menningar og fjölmiðlunar á Íslandi sem ekki mætti hrinda inn á markaðstorg afþreyingarinnar. Fastir pennar 6.4.2006 19:13
Ísland færist austur Í þriðja lagi benti Corgan á þá mikilvægu afleiðingu sem væri rof í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna í varnarmálum og að Ísland myndi snúa sér í vaxandi mæli að Evrópustoðinni í NATO og Evrópusambandinu. Fastir pennar 24.3.2006 04:14
Altúnga og Framsókn Alla tíð í gegn var Altúnga samkvæmur og trúr kenningu sinni jafnvel þótt hann hafi lent í hinum mestu hremmingum þar sem hann var m.a. hengdur, krufinn, húðflettur og gerður að ræðara á galeiðu. Alltaf var hann sannfærður um að þetta væri hinn besti mögulegi heimur allra heima, þar sem mótlætið hafði þann tilgang að leiða til hins allra besta endis. Fastir pennar 10.3.2006 00:51
Hin danska undrun Eins og Danir virðast skilja mun betur en Íslendingar þá er grunnhugmyndin um fullburða dagblað sem dreift er frítt í hvert hús mjög einstæð tilraun og Ísland hefur hvað þetta varðar í raun verið eins konar tilraunastofa þar sem hægt er að prófa viðskiptahugmyndina. Fastir pennar 23.2.2006 17:11
Hrúður rifið af hálfgrónu sári Það augljósasta er að Halldór er orðinn forsætisráðherra og þarf ekki lengur að taka tillit til Davíðs Oddssonar. Breytingar í valdahlutföllum í forustu Sjálfstæðisflokksins ríma við og losa um nýjar áherslur í hinu pólitíska baklandi sjálfstæðismanna. Fastir pennar 10.2.2006 02:41
How do you like Iceland? Við heyrum daglegar fréttir af öllum íslensku atvinnumönnunum í knattspyrnu, sem ekki eru lengur tveir heldur tugir. Að vísu snúast fréttirnar mest um það hvort þeir hafa spilað þann daginn eða verið á bekknum, en það er engu að síður merkilegt. Fastir pennar 26.1.2006 17:56
Sannleikurinn og tillitssemin Sú ritstjórnarstefna sem byggir á því að hafa það sem aðalreglu að birta myndir og nöfn fólks sem fjallað er um er þess vegna ekki byggð á skyldu blaðamannsins til að segja sannleikann. Sú siðferðilega skylda á víða við eins og t.d. ef einhver er vísvitandi að geyma mikilvægar upplýsingar ofan í skúffu til hugsanlegrar birtingar síðar, þegar og ef það muni henta viðkomandi blaði eða blaðamanni. Fastir pennar 12.1.2006 18:06
Pólitískar áramótasprengjur Svo virðist sem það verði hlutskipti Halldórs Ásgrímssonar að halda á kjaradómssprengjunni yfir áramótin og koma því þannig fyrir að þingmenn og ráðherrar verði með einhverjum hætti hýrudregnir aftur eftir að hafa fengið sína umdeildu kauphækkun. Það er mikið í húfi fyrir forsætisráðherrann.... Fastir pennar 29.12.2005 17:05
Íslenskur Kunta Kinte Það er áherslan í auglýsingunni sem er sláandi, því ekki er verið að minna á framboðsfrest eða hvetja menn til að vera tímanlega, heldur er beinlínis verið að auglýsa á almennum vettvangi eftir einhverju fólki úti í bæ til að gerast málsvarar Framsóknarflokksins í borgarmálum. Fastir pennar 15.12.2005 17:44
Íslensk menningarbylting Það eru einfaldlega að eiga sér stað miklar þjóðfélagsbreytingar sem bregðast þarf við og sérstaklega er brýnt að hækka snautlega lágt hlutfall háskólamenntaðra á íslenskum vinnumarkaði. Í þeim efnum þurfa þúsund blóm að spretta. Fastir pennar 1.12.2005 18:47
Samfélag samsæranna Hvers konar þjóðfélag bregst við tæknilegri bilun í sjónvarpi á þennan hátt? Standi menn upp úr pólitísku skotgröfunum liggur í augum uppi að ástandið er orðið sjúkt! Fastir pennar 17.11.2005 16:41
Siðbót eða miskabót? Það er fróðlegt og raunar nokkuð undrunarefni að sjá hvernig lögmaður Bubba Morthens hefur rökstutt kröfuna um miskabætur til handa honum. Fastir pennar 7.11.2005 11:01
Kunnuglegt rímnakvæði Það er alltaf hætta á ferðum þegar stjórnmál blandast inn í opinberan málarekstur gagnvart viðskiptafyrirtækjum. Því heitari og kappsamari sem pólitíkin er, því hættulegra. Fastir pennar 23.10.2005 14:58
Af pólitískum tómarúmum Þannig er ljóst að fram undan er í Sjálfstæðisflokknum tímabil átaka milli manna og fylkinga og umræða mun spretta fram sem legið hefur í láginni um margra missera skeið. Fastir pennar 14.10.2005 06:41
Svín frá Gíneu Mistök hjá tilraunadýrunum í leiðtogabaráttu stóru flokkanna munu því ekki hverfa úr þjóðfélagsumræðunni í einni svipan eins og Gíneu-svín Fréttastofu RÚV. Það er því eðlilegt að hik sé á mönnum, því enginn vill vera pólitískt svín frá Gíneu í misheppnaðri stjórnmálatilraun í Reykjavík. Fastir pennar 13.10.2005 19:45
Gutta cavat lapidem? Látlaus síbylja á nær öllum rásum gegn hraðakstri, nauðgunum, unglingadrykkju í bland við misvel dulbúinn áróður og auglýsingar fyrir útihátíðum og bjórdrykkju er að komast á það stig verða að suði í eyrum fólks. Suði sem fer inn um annað eyrað og út um hitt. Fastir pennar 13.10.2005 19:36
Lýðræðislegi lífsmátinn En mitt í þessari huggandi aðdáun læðist þó að nagandi óþægindaefi. Efi um hvort í þessu felist eingöngu góð tíðindi. Er góður árangur lögreglunnar í raun einhver varanleg vörn gegn hnyðjuverkum? Fastir pennar 13.10.2005 19:31
Samsærisfélagið Samsærin eru á hverju strái í íslenskri stjórnmálaumræðu. Við lauslega samantekt má ætla að einhvers staðar á milli sex og tíu mikilvæg pólitísk samsæri séu í gagni einmitt núna. Fastir pennar 13.10.2005 15:33
Vinstri-slys og varnarleysi?! Herstjórnarlistin sem við getum átt von á frá Sjálfstæðisflokknum á næstu misserum mun hljóma kunnuglega í eyrum margra. Slagorð um vinstri- hættur og varnarleysi munu taka að hljóma á ný og nýrri pólitískri stöðu verður mætt á stöðnuðum sagnfræðilegum forsendum. Fastir pennar 13.10.2005 19:18
Álver bóndi enn á ferð Algerlega ótímabært er að taka af skarið um það hvort annar hvor þessara staða eða báðir eigi að njóta forgangs til orku og uppbyggingar stóriðju. Það er raunar ekki tímabært að segja neitt til um það hvort stóriðja eigi yfirleitt að rísa á þessum stöðum. Fastir pennar 13.10.2005 19:14
Menningalæsi og Kínamenn Vissulega geta utanríkisráðuneytið og opinberir aðilar opnað ákveðnar dyr fyrir mönnum í krafti menningarlegrar sérþekkingar og sérstakrar aðstöðu, en þegar á reynir hlýtur það hins vegar að vera fyrirtækjanna sjálfra að koma sér upp þekkingu af þessu tagi til þess að starfsemin geti gengið og vaxið frá degi til dags. Fastir pennar 13.10.2005 19:12
Jón þjófur Á Íslandi hafa menn verið í mikilli afneitun undanfarin ár varðandi umfang og eðli félagslegra vandamála. Fastir pennar 13.10.2005 19:08
Dramb er falli næst "Hver uppsker eins og hann sáir og það er sjálfsagt að gleðjast yfir góðum árangri eftir mikið erfiði. En dramb er falli næst og ekkert kemur af sjálfu sér. Við Íslendingar höfum þurft að hafa mikið fyrir hlutunum og munum áfram þurfa að hafa það í breyttum heimi. Fastir pennar 13.10.2005 19:05
Þau sýnast einmitt eiga við Alveg óháð því hvort eitthvað er í raun og veru athugavert við undirbúninginn á sölu Símans, hvort einhver sérhagsmunasjónarmið hafi þar ráðið för, þá er ljóst að mjög stór hluti þjóðarinnar trúir að svo kunni að vera. Í því felst einmitt hin stóra áminning! Fastir pennar 13.10.2005 19:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent