Box

„Bannið blessun í dulargervi“
Tyson Fury gaf frá sér heimsmeistarabeltin og reynir nú að ná sér góðum af þunglyndi og kókaínneyslu.

Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin
Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag.

Vantar sjóð til að borga fyrir sálfræðiþjónustu
Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum vill að hnefaleikasambönd heimsins stofni sjóð sem geti hjálpað hnefaleikaköppum sem eru að glíma við andleg vandamál.

Fury gæti misst hnefaleikaleyfið
Þungavigtarmeistarinn Tyson Fury mun væntanlega missa hnefaleikaleyfið sitt í kjölfar þess að hann viðurkenndi kókaínnotkun.

Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð
Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí.

Fury var bara að grínast
Það er eitthvað furðulegt að gerast hjá þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury.

Fury hættur og drullar yfir hnefaleika
Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter.

Kolbeinn enn ósigraður | „Átti von á meiri mótstöðu þegar komið var í hringinn”
Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson vann sjöunda atvinnumannabardagann í röð er hann mætti Georgíumanninn David Gegesdidze í bardaga sem fór fram í Álandseyjum í dag.

Kolbeinn berst gegn reyndum Georgíumanni
Hinn ósigraði þungavigtarboxari, Kolbeinn Kristinsson, stígur í hringinn í Álandseyjum um helgina.

Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar
Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári.

Pacquiao þarf pening og snýr aftur í hringinn
Filippseyski boxarinn Manny Pacquiao snýr aftur í hringinn 5. nóvember þegar hann mætir veltivigtarmeistaranum Jessie Vargas í Las Vegas.

Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun
Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti.

Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið
Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi.

Bardaga Fury og Klitschko frestað
Fresta verður hnefaleikabardaga þeirra Tysons Fury og Wladimirs Klitschko vegna meiðsla þess fyrrnefnda.

Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler
Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler.

Fylgstu með jarðarför Muhammad Ali í beinni
Hnefaleikagoðsögnin og mannvinurinn Muhammad Ali er borinn til grafar í Louisville í dag og stór hluti heimsins mun fylgjast með.

Reyna að græða á útför Ali
Muhammad Ali verður borinn til grafar í heimabæ sínum, Louisville í Kentucky, á morgun og komast færri á útförina en vildu koma.

Will Smith fylgir manninum sem hann lék síðasta spölinn
Útför bandarísku hnefaleikagoðsagnarinnar Muhammads Ali verður haldin í heimaborg hans, Louisville í Kentucky, á föstudaginn.

Kolli rotaði Danann í Köben | Myndbönd
Hnefaleikakappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson er enn ósigraður í atvinnumannahnefaleikum eftir að hafa rotað sterkan Dana um síðustu helgi.

Sjáið fertugustu SI forsíðu Muhammad Ali og líka allar hinar | Myndband
Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns.

Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali
Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn.

Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni
Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri.

Stjörnurnar minnast Ali á Twitter
Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri.

Tyson: Allir segja að Tyson Fury sé ónytjungur en ég er hrifinn af honum
Mike Tyson hefur lýst yfir aðdáun sinni á nafna sínum, Englendingnum Tyson Fury.

Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga
Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram.

Alvarez rotaði Khan | Sjáðu rothöggið svakalega
Saul Alvarez rotaði breska hnefaleikakappann Amir Khan í sjöttu lotu þegar þeir börðust um WBC beltið í millivigt í Las Vegas í nótt.

„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“
Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins.

Kolbeinn rotaði Litháann
Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður eftir bardaga sinn í Finnlandi í dag.

Pacquiao gæti farið á Ólympíuleikana
Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar.

Wladimir Klitschko staddur á Íslandi
Fyrrverandi þungavigtar heimsmeistarinn hélt tölu á ION-hótelinu og kíkti vitaskuld á Geysi.