Box Fyrsta tap Hopkins í 12 ár Hnefaleikakappinn Bernard Hopkins tapaði fyrsta bardaga sínum í rúm tólf ár þegar mótherji hans, Jermain Taylor, hafði betur í Las Vegas í gærkvöldi. Hinn fertugi Hopkins var að verja titil sinn í millivigt í 21. sinn. Sport 13.10.2005 19:31 Ver titilinn í 21. sinn Klukkan eitt í nótt verður bein útsending á Sýn frá Las Vegas en þar verða háðir nokkrir athyglisverðir hnefaleikabardagar. Sá bardagi sem flestra augu beinist að er viðureign Bernard Hopkins og Jermain Taylor. Þeir félagar berjast um heimsmeistaratitilinn í millivigt og ver Hopkins nú titil sinn í 21. sinn. Sport 13.10.2005 19:31 Khan tilbúinn Breski hnefaleikamaðurinn, Amir Khan, sem sló í gegn á Ólympíleikunum í Sydney í fyrra berst á laugardaginn sinn fyrsta bardaga sem atvinnumaður. Silfurverðlaunahafinn frá því í Sydney sem aðeins er 18 ára er sagður eitt mesta efni í sögu breskra hnefaleika Sport 13.10.2005 19:30 Hatton vill berjast við Mayweather IBF meistarinn Ricky Hatton vill ólmur fá að berjast við nýbakaðan WBC meistara Floyd Mayweather Jr og vill umfram allt fá stóra bardaga í Bandaríkjunum til að auka veg sinn og virðingu í íþróttinni. Sport 13.10.2005 19:26 Mayweather vann öruggan sigur Floyd Mayweather vann öruggan sigur á Arturo Gatti í hnefaleikabardaga um heimsmeistaratitil WBC-sambandsins í veltivigt í Atlantic-borg í New Jersey í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 19:25 Tarver sigraði Johnson Bandaríkjamaðurinn Antonio Tarver sigraði Jamaíkumanninn Glen Johnson um heimsmeistaratitilinn í léttþungavigt hjá IBO-hnefaleikasambandinu í gærkvöldi. Allir þrír dómararnir voru sammála um að Tarver hefði verið sterkari í bardaganum. Sport 13.10.2005 19:23 Ferill Tysons á enda Ferill hnefaleikamannsins Mikes Tysons er á enda eftir að hann var sleginn niður í sjöttu lotu í bardaga við Kevin McBride frá Írlandi í nótt. Tyson, sem er 39 ára, sagðist eftir bardagann vera hættur í hnefaleikum en fyrir nítján árum varð hann yngsti maðurinn til að vinna heimsmeistaratitilinn í þungavigt í hnefaleikum. Sport 13.10.2005 19:21 Hatton sigraði Tszyu óvænt Englendingurinn Ricky Hatton gerði sér lítið fyrir og lagði andstæðing sinn, Ástralann Kostya Tszyu, í heimsmeistarabardaga í veltivigt í Manchester í gærkvöldi. Kosta Tszyu náði ekki að komast í hringinn fyrir síðustu lotuna. Þetta voru mjög óvænt úrslit en Hatton sem er 26 ára var ekki talinn eiga mikla möguleika í Kosta Tszyu. Sport 13.10.2005 19:19 Box og NBA á Sýn í kvöld Ricky Hatton og Kosta Tsyu berjast um heimsmeistaratitilinn í veltivigt í boxi í kvöld. Bardaginn verður í beinni á Sýn og hefst útsending klukkan 22. Eftir boxið verður sjötta viðureign Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans sýnd beint. Sport 13.10.2005 19:18 Ruiz fékk titilinn aftur John Ruiz fékk í dag WBA heimsmeistaratitilinn í þungavigt aftur eftir að James Toney, sem hafði sigraði hann á stigum í Madison Square Garden 30. apríl síðastliðinn, var fundinn sekur um stera notkun. Sport 13.10.2005 19:13 Corrales féll tvisvar en vann samt Diego Corrales vann í morgun heimsmeistaratitil WBC-hnefaleikasambandsins í léttvigt þegar hann sigraði Jose Luis Castillo. Þrátt fyrir að hafa verið sleginn tvisvar í gólfið tókst Corrales að vinna sigur. Sport 13.10.2005 19:10 Castillo og Corales berjast Á eftir leik Boston og Indiana í NBA-körfuboltanum, sem hefst klukkan 23 í kvöld á Sýn, verður skipt yfir til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar verða margir spennandi hnefaleikabardagar, t.d. bardagi Jose Luis Castillo og Diego Corales um heimsmeistaratitil WBC-sambandsins í léttvigt. Sport 13.10.2005 19:10 Ruiz hættur að boxa Ameríski hnefaleikakappinn John Ruiz, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir að hann tapaði WBC titli sínum til James Toney í New York um helgina. Sport 13.10.2005 19:09 "Prinsinn" handtekinn Þær fréttir eru að berast frá Sheffield á Englandi að fyrrverandi fjaðurvigtarheimsmeistarinn í boxi, "Prinsinn" Naseem Hamed hafi verið handtekinn í dag í tengslum við bílslys þar sem maður meiddist lífshættulega "Prinsinn" er grunaður um að hafa flúið af vetvangi. Sport 13.10.2005 19:09 « ‹ 30 31 32 33 ›
Fyrsta tap Hopkins í 12 ár Hnefaleikakappinn Bernard Hopkins tapaði fyrsta bardaga sínum í rúm tólf ár þegar mótherji hans, Jermain Taylor, hafði betur í Las Vegas í gærkvöldi. Hinn fertugi Hopkins var að verja titil sinn í millivigt í 21. sinn. Sport 13.10.2005 19:31
Ver titilinn í 21. sinn Klukkan eitt í nótt verður bein útsending á Sýn frá Las Vegas en þar verða háðir nokkrir athyglisverðir hnefaleikabardagar. Sá bardagi sem flestra augu beinist að er viðureign Bernard Hopkins og Jermain Taylor. Þeir félagar berjast um heimsmeistaratitilinn í millivigt og ver Hopkins nú titil sinn í 21. sinn. Sport 13.10.2005 19:31
Khan tilbúinn Breski hnefaleikamaðurinn, Amir Khan, sem sló í gegn á Ólympíleikunum í Sydney í fyrra berst á laugardaginn sinn fyrsta bardaga sem atvinnumaður. Silfurverðlaunahafinn frá því í Sydney sem aðeins er 18 ára er sagður eitt mesta efni í sögu breskra hnefaleika Sport 13.10.2005 19:30
Hatton vill berjast við Mayweather IBF meistarinn Ricky Hatton vill ólmur fá að berjast við nýbakaðan WBC meistara Floyd Mayweather Jr og vill umfram allt fá stóra bardaga í Bandaríkjunum til að auka veg sinn og virðingu í íþróttinni. Sport 13.10.2005 19:26
Mayweather vann öruggan sigur Floyd Mayweather vann öruggan sigur á Arturo Gatti í hnefaleikabardaga um heimsmeistaratitil WBC-sambandsins í veltivigt í Atlantic-borg í New Jersey í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 19:25
Tarver sigraði Johnson Bandaríkjamaðurinn Antonio Tarver sigraði Jamaíkumanninn Glen Johnson um heimsmeistaratitilinn í léttþungavigt hjá IBO-hnefaleikasambandinu í gærkvöldi. Allir þrír dómararnir voru sammála um að Tarver hefði verið sterkari í bardaganum. Sport 13.10.2005 19:23
Ferill Tysons á enda Ferill hnefaleikamannsins Mikes Tysons er á enda eftir að hann var sleginn niður í sjöttu lotu í bardaga við Kevin McBride frá Írlandi í nótt. Tyson, sem er 39 ára, sagðist eftir bardagann vera hættur í hnefaleikum en fyrir nítján árum varð hann yngsti maðurinn til að vinna heimsmeistaratitilinn í þungavigt í hnefaleikum. Sport 13.10.2005 19:21
Hatton sigraði Tszyu óvænt Englendingurinn Ricky Hatton gerði sér lítið fyrir og lagði andstæðing sinn, Ástralann Kostya Tszyu, í heimsmeistarabardaga í veltivigt í Manchester í gærkvöldi. Kosta Tszyu náði ekki að komast í hringinn fyrir síðustu lotuna. Þetta voru mjög óvænt úrslit en Hatton sem er 26 ára var ekki talinn eiga mikla möguleika í Kosta Tszyu. Sport 13.10.2005 19:19
Box og NBA á Sýn í kvöld Ricky Hatton og Kosta Tsyu berjast um heimsmeistaratitilinn í veltivigt í boxi í kvöld. Bardaginn verður í beinni á Sýn og hefst útsending klukkan 22. Eftir boxið verður sjötta viðureign Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans sýnd beint. Sport 13.10.2005 19:18
Ruiz fékk titilinn aftur John Ruiz fékk í dag WBA heimsmeistaratitilinn í þungavigt aftur eftir að James Toney, sem hafði sigraði hann á stigum í Madison Square Garden 30. apríl síðastliðinn, var fundinn sekur um stera notkun. Sport 13.10.2005 19:13
Corrales féll tvisvar en vann samt Diego Corrales vann í morgun heimsmeistaratitil WBC-hnefaleikasambandsins í léttvigt þegar hann sigraði Jose Luis Castillo. Þrátt fyrir að hafa verið sleginn tvisvar í gólfið tókst Corrales að vinna sigur. Sport 13.10.2005 19:10
Castillo og Corales berjast Á eftir leik Boston og Indiana í NBA-körfuboltanum, sem hefst klukkan 23 í kvöld á Sýn, verður skipt yfir til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar verða margir spennandi hnefaleikabardagar, t.d. bardagi Jose Luis Castillo og Diego Corales um heimsmeistaratitil WBC-sambandsins í léttvigt. Sport 13.10.2005 19:10
Ruiz hættur að boxa Ameríski hnefaleikakappinn John Ruiz, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir að hann tapaði WBC titli sínum til James Toney í New York um helgina. Sport 13.10.2005 19:09
"Prinsinn" handtekinn Þær fréttir eru að berast frá Sheffield á Englandi að fyrrverandi fjaðurvigtarheimsmeistarinn í boxi, "Prinsinn" Naseem Hamed hafi verið handtekinn í dag í tengslum við bílslys þar sem maður meiddist lífshættulega "Prinsinn" er grunaður um að hafa flúið af vetvangi. Sport 13.10.2005 19:09