Tækni

Fréttamynd

Enn syrtir í álinn hjá Snapchat

Verðbréfaeftirlitið á hælum Snap vegna hópmálsóknar ósáttra hluthafa. Snap sakað um að hafa leynt upplýsingum um samkeppnina við Instagram. Notendum miðilsins fækkar og fjárhagsstaðan er sögð afar erfið.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Spotify tók skarpa dýfu

Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Kepler-geimsjónaukinn loks allur

Einum árangursríkasta geimkönnunarleiðangri sögunnar lýkur á næstu vikum eftir að Kepler-geimsjónaukinn kláraði eldsneyti sitt. Athuganir hans hafa leitt til fundar þúsunda fjarreikistjarna.

Erlent
Fréttamynd

Á fimmta hundrað gætu hafa sýkst

Fréttablaðið rekur slóð og aðferðir hakkara sem sendu svikapóst á landsmenn í nafni lögreglunnar. Framkvæmdastjóri Netheima hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart netveiðum.

Innlent
Fréttamynd

Nýjung í líkamsræktinni vekur áhuga

Nýtt æði í líkamsrækt hefur gripið um sig í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð kalla þeir þetta Swiftr og byggir á appi sem gerir fólki kleift að fara á milli alls kyns líkamsræktarstöðva.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Finnur orkuna í óvissunni

Sem stjórnandi hjá Google og fleiri tæknifyrirtækjum hefur Guðmundur Hafsteinsson komið að þróun spennandi verkefna. Hann segir ótrúlega gefandi að vinna með bjartsýnu fólki sem er klárara en hann sjálfur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hætta mönnuðum geimskotum í bili

Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember.

Erlent
Fréttamynd

Tíu ár frá komu Android-síma á markað

Stýrikerfi Google fyrir farsíma er orðið það vinsælasta í heiminum en fyrsti síminn með stýrikerfinu fékk dræmar viðtökur gagnrýnenda. Microsoft reyndi að taka slaginn við Google en mistókst. Margt hefur breyst á undanförnum áratug og framtíðin virðist björt.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Aukið öryggi með iOS 12

Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu.

Viðskipti erlent