Spænski boltinn Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Real Madríd vann torsóttan 2-1 sigur á Rayo Vallecano í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni. Með sigrinum hefur Real jafnað Barcelona að stigum á toppi deildarinnar en Barcelona átti að spila í gær. Fótbolti 9.3.2025 17:38 Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Leik Barcelona og Osasuna í La Liga, efstu deild karla í spænsku knattspyrnunni, var frestað eftir að Carles Minarro Garcia – liðslæknir Barcelona – lést í kvöld. Fótbolti 8.3.2025 21:01 Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Fótbolti 6.3.2025 06:31 Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Ekkert varð af leik Villarreal og Espanyol í spænsku fótboltadeildinni, La Liga, en hann átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 3.3.2025 21:06 Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Brasilíski knattspyrnumaðurinn Vinícius Júnior er stanslaust orðaður við félög í Sádí Arabíu en segist sjálfur vilja nýjan samning við Real Madrid eins fljótt og auðið er. Fótbolti 3.3.2025 19:33 Réð son sinn sem forseta félagsins Eigandi spænska fótboltafélagsins Valencia er ekki einn af þeim vinsælu. Hann er heldur ekkert að auka vinsældir sínar með nýjustu ákvörðun sinni. Fótbolti 3.3.2025 19:00 Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Barcelona valtaði yfir Real Sociedad í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 og Barcelona er komið á toppinn. Fótbolti 2.3.2025 14:46 Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Staðan var 4-0 París Saint-Germain í vil þegar Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekknum. Lið hans Lille skoraði hins vegar eina mark síðari hálfleiksins. Atlético Madríd er komið á topp La Liga, spænsku efstu deildar karla í knattspyrnu, eftir 1-0 sigur á Athletic Club. Fótbolti 1.3.2025 22:04 Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Isco beit sitt fyrrverandi lið Real Madríd í rassinn þegar hann skoraði og lagði upp mörk Real Betis í óvæntum 2-1 sigri heimamanna á stórliðinu frá Madríd. Fótbolti 1.3.2025 17:31 Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Enski boltinn 28.2.2025 08:01 Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Fótbolti 27.2.2025 18:02 Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Raul Asencio, miðvörður Real Madrid, mátti þola það í gærkvöldi að heyra morðhótanir úr áhorfendastúkunni í 1-0 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 27.2.2025 08:31 Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Real Madrid vann 0-1 útisigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.2.2025 22:41 Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Fótbolti 26.2.2025 15:01 Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Barcelona og Atlético Madríd gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins í knattspyrnu. Leikurinn var orðabókaskilgreining á kaflaskiptum leik. Fótbolti 25.2.2025 22:46 „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Laia Codina segir erfiðleikana utan vallar hafa styrkt spænska kvennalandsliðið í fótbolta. Hún horfir nú fram veginn og hlakkar til að tala aftur um fótbolta en ekki kynferðisafbrotamál. Fótbolti 25.2.2025 07:01 „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, kallar eftir því að dómarar verndi leikmenn betur. Hann vonar að Lamine Yamal verði búinn að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir um helgina þegar Barcelona mætir Atlético Madrid í spænska bikarnum á morgun. Fótbolti 24.2.2025 23:17 Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Orri Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad sem vann góðan sigur á Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.2.2025 21:58 Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. Fótbolti 23.2.2025 14:45 Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Barcelona náði toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni á nýjan leik í kvöld eftir sigur á Kanaríeyjum gegn Las Palmas. Fótbolti 22.2.2025 19:31 Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. Fótbolti 22.2.2025 19:41 Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að nýta fáar mínútur í treyju Real Sociedad á Spáni vel. Orri skoraði síðasta mark liðsins í 5-2 sigri á Midtjylland í Evrópudeildinni í gærkvöld, sjö mínútum eftir að hafa komið af bekknum. Fótbolti 21.2.2025 13:00 Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Luis Rubiales, fyrrverandi formaður spænska knattspyrnusambandsins, var í dag dæmdur sekur um kynferðisofbeldi gegn Jenni Hermoso, með því að halda um höfuð hennar og kyssa hana á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta sinn árið 2023. Fótbolti 20.2.2025 13:48 Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Endurkoma fótboltatímabilsins í Evrópu gæti mögulega verið tilfærsla brasilíska knattspyrnumannsins Antony frá Manchester United til spænska félagsins Real Betis. Fótbolti 20.2.2025 07:31 Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Ellie Roebuck var hugsuð sem framtíðarmarkvörður stórliðs Barcelona þegar hún gekk í raðir félagsins í ársbyrjun 2024. Roebuck fékk hins vegar heilablóðfall tæpum mánuði síðar. Nú ári síðar horfir til betri vegar og vonast hún til að vera eftir allt saman framtíðarmarkvörður Barcelona. Fótbolti 20.2.2025 06:33 Bellingham í tveggja leikja bann Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað um mál Jude Bellingham eftir að hann fékk rauða spjaldið fyrir mótmæli í síðasta deildarleik Real Madrid. Fótbolti 19.2.2025 13:53 Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Antony var hálfgerður blóraböggull fyrir slakt gengi Manchester United síðan félagið eyddi 82 milljónum punda í hann haustið 2022. Enski boltinn 18.2.2025 14:46 Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Það er eins gott að mæta á réttum tíma á liðsfundi hjá Hansi Flick, þjálfara Barcelona. Barcelona komst á topp spænsku deildarinnar í gærkvöldi en það vantaði einn fastamann í byrjunarliðið. Fótbolti 18.2.2025 11:03 Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Diego Cocca hefur verið rekinn frá Real Valladolid eftir aðeins átta leiki við stjórn. Liðið, sem er í eigu Ronaldo Nazario, situr í neðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og leitar nú að þriðja þjálfaranum á tímabilinu. Fótbolti 17.2.2025 23:31 Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Barcelona tók toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri gegn Rayo Vallecano í 24. umferð. Robert Lewandowski skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 17.2.2025 19:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 270 ›
Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Real Madríd vann torsóttan 2-1 sigur á Rayo Vallecano í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni. Með sigrinum hefur Real jafnað Barcelona að stigum á toppi deildarinnar en Barcelona átti að spila í gær. Fótbolti 9.3.2025 17:38
Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Leik Barcelona og Osasuna í La Liga, efstu deild karla í spænsku knattspyrnunni, var frestað eftir að Carles Minarro Garcia – liðslæknir Barcelona – lést í kvöld. Fótbolti 8.3.2025 21:01
Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Fótbolti 6.3.2025 06:31
Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Ekkert varð af leik Villarreal og Espanyol í spænsku fótboltadeildinni, La Liga, en hann átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 3.3.2025 21:06
Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Brasilíski knattspyrnumaðurinn Vinícius Júnior er stanslaust orðaður við félög í Sádí Arabíu en segist sjálfur vilja nýjan samning við Real Madrid eins fljótt og auðið er. Fótbolti 3.3.2025 19:33
Réð son sinn sem forseta félagsins Eigandi spænska fótboltafélagsins Valencia er ekki einn af þeim vinsælu. Hann er heldur ekkert að auka vinsældir sínar með nýjustu ákvörðun sinni. Fótbolti 3.3.2025 19:00
Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Barcelona valtaði yfir Real Sociedad í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 og Barcelona er komið á toppinn. Fótbolti 2.3.2025 14:46
Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Staðan var 4-0 París Saint-Germain í vil þegar Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekknum. Lið hans Lille skoraði hins vegar eina mark síðari hálfleiksins. Atlético Madríd er komið á topp La Liga, spænsku efstu deildar karla í knattspyrnu, eftir 1-0 sigur á Athletic Club. Fótbolti 1.3.2025 22:04
Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Isco beit sitt fyrrverandi lið Real Madríd í rassinn þegar hann skoraði og lagði upp mörk Real Betis í óvæntum 2-1 sigri heimamanna á stórliðinu frá Madríd. Fótbolti 1.3.2025 17:31
Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Enski boltinn 28.2.2025 08:01
Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Fótbolti 27.2.2025 18:02
Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Raul Asencio, miðvörður Real Madrid, mátti þola það í gærkvöldi að heyra morðhótanir úr áhorfendastúkunni í 1-0 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 27.2.2025 08:31
Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Real Madrid vann 0-1 útisigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.2.2025 22:41
Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Fótbolti 26.2.2025 15:01
Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Barcelona og Atlético Madríd gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins í knattspyrnu. Leikurinn var orðabókaskilgreining á kaflaskiptum leik. Fótbolti 25.2.2025 22:46
„Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Laia Codina segir erfiðleikana utan vallar hafa styrkt spænska kvennalandsliðið í fótbolta. Hún horfir nú fram veginn og hlakkar til að tala aftur um fótbolta en ekki kynferðisafbrotamál. Fótbolti 25.2.2025 07:01
„Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, kallar eftir því að dómarar verndi leikmenn betur. Hann vonar að Lamine Yamal verði búinn að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir um helgina þegar Barcelona mætir Atlético Madrid í spænska bikarnum á morgun. Fótbolti 24.2.2025 23:17
Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Orri Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad sem vann góðan sigur á Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.2.2025 21:58
Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. Fótbolti 23.2.2025 14:45
Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Barcelona náði toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni á nýjan leik í kvöld eftir sigur á Kanaríeyjum gegn Las Palmas. Fótbolti 22.2.2025 19:31
Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. Fótbolti 22.2.2025 19:41
Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að nýta fáar mínútur í treyju Real Sociedad á Spáni vel. Orri skoraði síðasta mark liðsins í 5-2 sigri á Midtjylland í Evrópudeildinni í gærkvöld, sjö mínútum eftir að hafa komið af bekknum. Fótbolti 21.2.2025 13:00
Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Luis Rubiales, fyrrverandi formaður spænska knattspyrnusambandsins, var í dag dæmdur sekur um kynferðisofbeldi gegn Jenni Hermoso, með því að halda um höfuð hennar og kyssa hana á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta sinn árið 2023. Fótbolti 20.2.2025 13:48
Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Endurkoma fótboltatímabilsins í Evrópu gæti mögulega verið tilfærsla brasilíska knattspyrnumannsins Antony frá Manchester United til spænska félagsins Real Betis. Fótbolti 20.2.2025 07:31
Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Ellie Roebuck var hugsuð sem framtíðarmarkvörður stórliðs Barcelona þegar hún gekk í raðir félagsins í ársbyrjun 2024. Roebuck fékk hins vegar heilablóðfall tæpum mánuði síðar. Nú ári síðar horfir til betri vegar og vonast hún til að vera eftir allt saman framtíðarmarkvörður Barcelona. Fótbolti 20.2.2025 06:33
Bellingham í tveggja leikja bann Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað um mál Jude Bellingham eftir að hann fékk rauða spjaldið fyrir mótmæli í síðasta deildarleik Real Madrid. Fótbolti 19.2.2025 13:53
Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Antony var hálfgerður blóraböggull fyrir slakt gengi Manchester United síðan félagið eyddi 82 milljónum punda í hann haustið 2022. Enski boltinn 18.2.2025 14:46
Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Það er eins gott að mæta á réttum tíma á liðsfundi hjá Hansi Flick, þjálfara Barcelona. Barcelona komst á topp spænsku deildarinnar í gærkvöldi en það vantaði einn fastamann í byrjunarliðið. Fótbolti 18.2.2025 11:03
Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Diego Cocca hefur verið rekinn frá Real Valladolid eftir aðeins átta leiki við stjórn. Liðið, sem er í eigu Ronaldo Nazario, situr í neðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og leitar nú að þriðja þjálfaranum á tímabilinu. Fótbolti 17.2.2025 23:31
Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Barcelona tók toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri gegn Rayo Vallecano í 24. umferð. Robert Lewandowski skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 17.2.2025 19:30