Spænski boltinn

Fréttamynd

Sancho til Chelsea á láni og Sterling lík­lega til Arsenal

Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Eru þrír milljarðar nóg fyrir Orra?

Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er afar eftirsóttur og virðist spænska félagið Real Sociedad tilbúið að leggja mest undir til að tryggja sér þennan unga Íslending.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýju framherjarnir náðu ekki að skora

Atlético Madrid varð að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Espanyol sem þar með náði í sitt fyrsta stig í spænsku 1. deildinni í fótbolta á þessari leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Fengu að heyra það frá Ancelotti

Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var allt annað en ánægður með hugarfar leikmanna sinna eftir að Real náði bara jafntefli á móti Mallorca í fyrsta leiknum á nýju tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Von­brigði í fyrsta leik Mbappé á Spáni

Frumraun frönsku stórstjörnunnar Kylian Mbappé í spænsku 1. deildinni í fótbolta fór ekki eins og hann hefði óskað sér því meistarar Real Madrid gerðu aðeins 1-1 jafntefli við Mallorca í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Olmo mættur til Barcelona

Miðjumaðurinn Dani Olmo er genginn í raðir Barcelona frá þýska liðinu RB Leipzig. Hann er snúinn heim til Katalóníu.

Fótbolti