Ítalski boltinn

Fréttamynd

Nedved: Barcelona hefur áhuga á Pogba

Pavel Nedved, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, greindi frá því í viðtali við Mundo Deportivo að Barcelona væri áhugasamt um að krækja í Paul Pogba, miðjumann Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsta tap Verona í fimm leikjum

Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona beið lægri hlut fyrir Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-0, Lazio í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil lagði upp enn eitt markið

Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tvö stigin dregin af Parma

Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að draga tvö stig af Parma í Seríu A, en liðið hefur átt í erfiðleikum með að greiða út laun. Leikmenn hafa ekki fengið neitt greitt á tímabilinu og er liðið í mikilli skuldarstöðu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi

Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur.

Fótbolti