Ítalski boltinn Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. Enski boltinn 7.6.2023 22:31 Lykilmenn Milan hugsa sér til hreyfings eftir brottrekstur Maldinis Sú ákvörðun forráðamanna AC Milan að segja Paolo Maldini upp sem tæknilegs stjórnanda gæti dregið dilk á eftir. Fjórir stjörnuleikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Fótbolti 7.6.2023 11:01 Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. Fótbolti 7.6.2023 10:01 Barcelona og Real Madríd ein á báti eftir að Juventus steig frá borði Ítalska knattspyrnufélagið mun á næstunni draga sig úr Ofurdeild Evrópu. Spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona verða því einu tvö félögin eftir sem styðja verkefnið heilshugar. Fótbolti 7.6.2023 07:00 Goðsögnin rekin frá Milan Paolo Maldini, ein mesta goðsögn í sögu ítalska knattspyrnufélagsins AC Milan, hefur verið rekinn frá félaginu. Það mun hafa gerst í kjölfar hitafundar með eigandanum Gerry Cardinale í gær. Fótbolti 6.6.2023 16:01 Segja að Maldini hafa verið rekinn frá Milan Paolo Maldini ku hafa verið rekinn frá AC Milan eftir hitafund með eiganda félagsins, Gerry Cardinale. Fótbolti 6.6.2023 07:31 Nýjar reglur kalla á aukaleik um sæti í efstu deild eftir sáran endi Tímabilinu í ítölsku A-deildinni í fótbolta er ekki lokið því nú er ljóst að það reynir á nýjar reglur um það þegar lið verða jöfn að stigum í deildinni. Spezia og Hellas Verona mætast því í úrslitaleik um áframhaldandi veru í deildinni. Fótbolti 5.6.2023 16:01 Sara orðið bikarmeistari í fjórum löndum Sara Björk Gunnarsdóttir hefur orðið bikarmeistari í öllum löndum sem hún hefur spilað í nema á Íslandi. Fótbolti 5.6.2023 15:01 Zlatan er hættur: „Í dag er Guð leiður“ Zlatan Ibrahimovic var hylltur í lok leiks AC Milan og Verona á San Siro í kvöld. Í ræðu hans eftir leik kvaddi hann fótboltann og hann staðfesti á blaðamannafundi nú í kvöld að ferillinn er á enda. Fótbolti 4.6.2023 22:25 Vítamark á lokamínútunni færði Roma Evrópudeildarsæti Paulo Dybala tryggði Roma sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð þegar hann skoraði úr víti á lokamínútunni gegn Spezia. Verona og Spezia þurfa að leika úrslitaleik um hvort liðið heldur sæti sínu í Serie A. Fótbolti 4.6.2023 21:12 Zlatan táraðist á kveðjustundinni Síðustu leikirnir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili fara fram nú í kvöld. Stuðningsmenn AC Milan kvöddu Zlatan Ibrahimovic fyrir leik liðsins gegn Verona. Fótbolti 4.6.2023 19:45 Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. Fótbolti 4.6.2023 18:27 Sara Björk er ítalskur bikarmeistari Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag ítalskur bikarmeistari í knattspyrnu með félagsliði sínu Juventus. Dramatískt mark á lokametrum leiksins tryggði Juventus titilinn. Fótbolti 4.6.2023 16:35 Messi valdi tónleika með Coldplay fram yfir brúðkaup samherja Fjöldi stórstjarna gerði sér ferð til Como-vatnsins til að vera viðstödd brúðkaup argentínska fótboltamannsins Lautaros Martínez og Agustinu Gandolfo. Fótbolti 31.5.2023 13:01 Juve greiðir rúmar hundrað milljónir í sekt og sleppur við frekari refsingu Ítalska stórveldið Juventus hefur komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvöld um að félagið muni greiða 718 þúsund evrur í sekt vegna fjármálamisferlis félagsins á undanförnum árum. Fótbolti 30.5.2023 17:46 Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. Fótbolti 30.5.2023 16:31 Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 29.5.2023 17:45 Giroud gerði út um Meistaradeildarvonir Juventus Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í næstsíðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 18:15 Draumkennd byrjun lagði grunninn að góðum sigri Inter Milan Inter Milan vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur á Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.5.2023 21:31 Fiorentina með magnaða endurkomu gegn lærisveinum Mourinho Fiorentina vann í dag magnaðan endurkomusigur á Roma er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Stadio Artemio Franchi leikvanginum 2-1 sigur Fiorentina. Fótbolti 27.5.2023 18:24 Sara og stöllur enduðu tímabilið á stórsigri gegn toppliðinu Sara Bjrök Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti nýkrýndum Ítalíumeisturum Roma í lokaumferð ítölsku deildarinnar í dag. Fótbolti 27.5.2023 16:20 Alexandra átti eitt af flottustu mörkum vikunnar í Seríu A Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum í síðustu umferð í ítalska boltanum en hún skoraði tvö mörk í flottum 4-2 sigri á Juventus. Fótbolti 25.5.2023 11:01 Inter bikarmeistari þökk sé tvennu Martínez Inter sigraði Fiorentina 2-1 í úrslitum Coppa Italia, bikarkeppni karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Fótbolti 24.5.2023 21:15 Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 24.5.2023 15:30 AC Milan hafi áhuga á Alberti: Fetar hann í fótspor langafa? Forráðamenn ítalska stórliðsins AC Milan fylgjast grannt með stöðu mála hjá íslenska landsliðsmanninum Alberti. Fótbolti 23.5.2023 15:25 Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. Fótbolti 22.5.2023 20:47 Mæta til leiks með ellefu stiga refsingu hangandi yfir sér Ítalska knattspyrnusambandið fer fram á að ellefu stig verði dregin af Juventus fyrir að falsa bókhald félagsins á árunum 2019-2021, varðandi kaup og sölur á leikmönnum. Fótbolti 22.5.2023 12:02 Ítalíumeistararnir lentu í brasi með tíu leikmenn Inter Ítalíumeistarar Napólí unnu torsóttann 3-1 sigur á Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 18:08 Tvenna frá Alexöndru í sigri á Juventus Alexandra Jóhannsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Fiorentina þegar liðið vann sigur á Söru Björk Gunnarsdóttur og samherjum hennar í Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 14:48 Grátlegt tap eftir mark í uppbótartíma Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Inter í dag sem tapaði 2-1 gegn meisturum Roma í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.5.2023 14:26 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 200 ›
Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. Enski boltinn 7.6.2023 22:31
Lykilmenn Milan hugsa sér til hreyfings eftir brottrekstur Maldinis Sú ákvörðun forráðamanna AC Milan að segja Paolo Maldini upp sem tæknilegs stjórnanda gæti dregið dilk á eftir. Fjórir stjörnuleikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Fótbolti 7.6.2023 11:01
Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. Fótbolti 7.6.2023 10:01
Barcelona og Real Madríd ein á báti eftir að Juventus steig frá borði Ítalska knattspyrnufélagið mun á næstunni draga sig úr Ofurdeild Evrópu. Spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona verða því einu tvö félögin eftir sem styðja verkefnið heilshugar. Fótbolti 7.6.2023 07:00
Goðsögnin rekin frá Milan Paolo Maldini, ein mesta goðsögn í sögu ítalska knattspyrnufélagsins AC Milan, hefur verið rekinn frá félaginu. Það mun hafa gerst í kjölfar hitafundar með eigandanum Gerry Cardinale í gær. Fótbolti 6.6.2023 16:01
Segja að Maldini hafa verið rekinn frá Milan Paolo Maldini ku hafa verið rekinn frá AC Milan eftir hitafund með eiganda félagsins, Gerry Cardinale. Fótbolti 6.6.2023 07:31
Nýjar reglur kalla á aukaleik um sæti í efstu deild eftir sáran endi Tímabilinu í ítölsku A-deildinni í fótbolta er ekki lokið því nú er ljóst að það reynir á nýjar reglur um það þegar lið verða jöfn að stigum í deildinni. Spezia og Hellas Verona mætast því í úrslitaleik um áframhaldandi veru í deildinni. Fótbolti 5.6.2023 16:01
Sara orðið bikarmeistari í fjórum löndum Sara Björk Gunnarsdóttir hefur orðið bikarmeistari í öllum löndum sem hún hefur spilað í nema á Íslandi. Fótbolti 5.6.2023 15:01
Zlatan er hættur: „Í dag er Guð leiður“ Zlatan Ibrahimovic var hylltur í lok leiks AC Milan og Verona á San Siro í kvöld. Í ræðu hans eftir leik kvaddi hann fótboltann og hann staðfesti á blaðamannafundi nú í kvöld að ferillinn er á enda. Fótbolti 4.6.2023 22:25
Vítamark á lokamínútunni færði Roma Evrópudeildarsæti Paulo Dybala tryggði Roma sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð þegar hann skoraði úr víti á lokamínútunni gegn Spezia. Verona og Spezia þurfa að leika úrslitaleik um hvort liðið heldur sæti sínu í Serie A. Fótbolti 4.6.2023 21:12
Zlatan táraðist á kveðjustundinni Síðustu leikirnir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili fara fram nú í kvöld. Stuðningsmenn AC Milan kvöddu Zlatan Ibrahimovic fyrir leik liðsins gegn Verona. Fótbolti 4.6.2023 19:45
Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. Fótbolti 4.6.2023 18:27
Sara Björk er ítalskur bikarmeistari Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag ítalskur bikarmeistari í knattspyrnu með félagsliði sínu Juventus. Dramatískt mark á lokametrum leiksins tryggði Juventus titilinn. Fótbolti 4.6.2023 16:35
Messi valdi tónleika með Coldplay fram yfir brúðkaup samherja Fjöldi stórstjarna gerði sér ferð til Como-vatnsins til að vera viðstödd brúðkaup argentínska fótboltamannsins Lautaros Martínez og Agustinu Gandolfo. Fótbolti 31.5.2023 13:01
Juve greiðir rúmar hundrað milljónir í sekt og sleppur við frekari refsingu Ítalska stórveldið Juventus hefur komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvöld um að félagið muni greiða 718 þúsund evrur í sekt vegna fjármálamisferlis félagsins á undanförnum árum. Fótbolti 30.5.2023 17:46
Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. Fótbolti 30.5.2023 16:31
Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 29.5.2023 17:45
Giroud gerði út um Meistaradeildarvonir Juventus Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í næstsíðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 18:15
Draumkennd byrjun lagði grunninn að góðum sigri Inter Milan Inter Milan vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur á Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.5.2023 21:31
Fiorentina með magnaða endurkomu gegn lærisveinum Mourinho Fiorentina vann í dag magnaðan endurkomusigur á Roma er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Stadio Artemio Franchi leikvanginum 2-1 sigur Fiorentina. Fótbolti 27.5.2023 18:24
Sara og stöllur enduðu tímabilið á stórsigri gegn toppliðinu Sara Bjrök Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti nýkrýndum Ítalíumeisturum Roma í lokaumferð ítölsku deildarinnar í dag. Fótbolti 27.5.2023 16:20
Alexandra átti eitt af flottustu mörkum vikunnar í Seríu A Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum í síðustu umferð í ítalska boltanum en hún skoraði tvö mörk í flottum 4-2 sigri á Juventus. Fótbolti 25.5.2023 11:01
Inter bikarmeistari þökk sé tvennu Martínez Inter sigraði Fiorentina 2-1 í úrslitum Coppa Italia, bikarkeppni karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Fótbolti 24.5.2023 21:15
Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 24.5.2023 15:30
AC Milan hafi áhuga á Alberti: Fetar hann í fótspor langafa? Forráðamenn ítalska stórliðsins AC Milan fylgjast grannt með stöðu mála hjá íslenska landsliðsmanninum Alberti. Fótbolti 23.5.2023 15:25
Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. Fótbolti 22.5.2023 20:47
Mæta til leiks með ellefu stiga refsingu hangandi yfir sér Ítalska knattspyrnusambandið fer fram á að ellefu stig verði dregin af Juventus fyrir að falsa bókhald félagsins á árunum 2019-2021, varðandi kaup og sölur á leikmönnum. Fótbolti 22.5.2023 12:02
Ítalíumeistararnir lentu í brasi með tíu leikmenn Inter Ítalíumeistarar Napólí unnu torsóttann 3-1 sigur á Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 18:08
Tvenna frá Alexöndru í sigri á Juventus Alexandra Jóhannsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Fiorentina þegar liðið vann sigur á Söru Björk Gunnarsdóttur og samherjum hennar í Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 14:48
Grátlegt tap eftir mark í uppbótartíma Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Inter í dag sem tapaði 2-1 gegn meisturum Roma í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.5.2023 14:26
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent