Ítalski boltinn Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum. Fótbolti 27.3.2023 14:30 Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð. Fótbolti 27.3.2023 13:30 Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. Fótbolti 26.3.2023 16:30 Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.3.2023 16:49 Fékk rautt spjald fyrir að pissa Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. Fótbolti 21.3.2023 15:31 Segir þjálfara ítalska Íslendingaliðsins hafa ítrekað kallað sig skítuga hóru Sænsk knattspyrnukona segir ömurlega sögu af upplifun sinni sem leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir spilar með ítalska liðinu. Fótbolti 21.3.2023 10:30 Juventus heldur í vonina um Meistaradeildarsæti Þrátt fyrir að fimmtán stig hafi verið tekin af liðinu þá heldur Juventus enn í vonina um Meistaradeildarsæti að leiktíðinni lokinni. Liðið vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Inter Milan í kvöld. Fótbolti 19.3.2023 19:16 Lazio vann slaginn um Róm Lazio hafði betur gegn Roma í slagnum um Rómarborg í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur í leik dagsins 1-0 Lazio í vil. Fótbolti 19.3.2023 19:06 Napoli valtaði yfir Torino og titillinn blasir við Það virðist vera fátt sem getur komið í veg fyrir það að Napoli tryggi sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnuí fyrsta skipti síðan árið 1990. Liðið er með 21 stigs forskot eftir afar sannfærandi 4-0 sigur gegn Torino í dag. Fótbolti 19.3.2023 16:09 Zlatan orðinn elsti markaskorari sögunnar Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöldi er AC Milan mátti þola 3-1 tap gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.3.2023 10:01 Landsliðsumræðan hafði engin áhrif á Albert sem skoraði tvö fyrir Genoa Albert Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Genoa er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn botnliði Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.3.2023 14:54 Alexandra skoraði í stóru tapi | Aron Einar á toppinn í Katar Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eina mark Fiorentina í 5-1 tapi liðsins gegn Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi eru komnir á toppinn í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya. Fótbolti 17.3.2023 19:30 Yfirlýsing frá Gumma Ben: Ég kalla þetta leikþátt Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður og faðir knattspyrnukappans Alberts Guðmundssonar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls sonar hans og landsliðsþjálfarans, Arnars Þórs Viðarssonar. Fótbolti 17.3.2023 14:25 Segir að Martínez henti United betur en Osimhen Manchester United ætti frekar að kaupa Lautaro Martínez en Victor Osimhen. Þetta segir Paul Scholes, einn leikjahæsti og sigursælasti leikmaður í sögu United. Enski boltinn 17.3.2023 13:30 Snýr aftur til Chelsea í sumar eftir mislukkaða lánsdvöl á Ítalíu Lánsdvöl belgíska framherjans Romelu Lukaku hjá Inter Milan á Ítalíu hefur ekki gengið að óskum. Framkvæmdastjóri félagsins hefur staðfest að Lukaku fari aftur til Chelsea að dvölinni lokinni. Fótbolti 15.3.2023 17:01 Hefur sýnt og sannað að enn er hægt að koma á óvart á gervihnattaöld Georgímaðurinn Khvicha Kvaratskhelia, mögulega betur þekktur sem Kvaradona, hefur undanfarna mánuði heillað knattspyrnuaðdáendur á Ítalíu sem og um gervalla Evrópu með ótrúlegum hæfileikum sínum. Reikna má með að hann spæni upp vænginn þegar Napoli tekur á móti Eintracht Frankfurt í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15.3.2023 10:31 Inter naumlega áfram eftir að leggja rútunni í Portúgal Inter Milan er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli við Porto í Portúgal. Inter vann fyrri leikinn 1-0 og er því komið áfram. Fótbolti 14.3.2023 19:31 Stjóri Napoli segist vera með besta miðvörð heims í sínu liði Luciano Spalletti, knattspyrnustjóri Napoli, segist vera með besta miðvörð heims í sínu liði. Fótbolti 14.3.2023 11:31 Meistararnir misstigu sig í Meistaradeildarbaráttunni Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Salernitana í kvöld. Fótbolti 13.3.2023 22:01 Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. Fótbolti 13.3.2023 16:01 Pogba meiddist við að æfa aukaspyrnur Paul Pogba verður ekki með Juventus næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist þegar hann tók aukaspyrnur á æfingu. Fótbolti 13.3.2023 14:01 Juve hafði botnliðið í sex marka leik Það var boðið upp á markaveislu í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.3.2023 19:16 Albert og félagar styrktu stöðu sína í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið fékk Ternana í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.3.2023 17:20 Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. Fótbolti 11.3.2023 19:06 Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. Fótbolti 11.3.2023 16:30 Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. Fótbolti 11.3.2023 16:13 Pogba mætti of seint og er ekki í hóp í kvöld Paul Pogba verður ekki í leikmannahópi Juventus gegn Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Pogba er nýkominn aftur eftir langvarandi meiðsli en var tekinn úr leikmannahópnum vegna agabrots. Fótbolti 9.3.2023 17:49 Albert valinn besti leikmaður umferðarinnar Albert Guðmundsson var valinn besti leikmaður síðustu umferðar í Seríu B á Ítalíu en deildin gaf þetta út á miðlum sínum. Fótbolti 9.3.2023 08:00 Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. Fótbolti 7.3.2023 14:01 Albert skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði og lagði upp tvö mörk í 4-0 stórsigri Genoa á Cosenza í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fyrir Jong Ajax í hollensku B-deildinni og Hörður Björgvin Magnússon sneri aftur í byrjunarlið Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.3.2023 21:20 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 200 ›
Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum. Fótbolti 27.3.2023 14:30
Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð. Fótbolti 27.3.2023 13:30
Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. Fótbolti 26.3.2023 16:30
Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.3.2023 16:49
Fékk rautt spjald fyrir að pissa Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. Fótbolti 21.3.2023 15:31
Segir þjálfara ítalska Íslendingaliðsins hafa ítrekað kallað sig skítuga hóru Sænsk knattspyrnukona segir ömurlega sögu af upplifun sinni sem leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir spilar með ítalska liðinu. Fótbolti 21.3.2023 10:30
Juventus heldur í vonina um Meistaradeildarsæti Þrátt fyrir að fimmtán stig hafi verið tekin af liðinu þá heldur Juventus enn í vonina um Meistaradeildarsæti að leiktíðinni lokinni. Liðið vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Inter Milan í kvöld. Fótbolti 19.3.2023 19:16
Lazio vann slaginn um Róm Lazio hafði betur gegn Roma í slagnum um Rómarborg í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur í leik dagsins 1-0 Lazio í vil. Fótbolti 19.3.2023 19:06
Napoli valtaði yfir Torino og titillinn blasir við Það virðist vera fátt sem getur komið í veg fyrir það að Napoli tryggi sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnuí fyrsta skipti síðan árið 1990. Liðið er með 21 stigs forskot eftir afar sannfærandi 4-0 sigur gegn Torino í dag. Fótbolti 19.3.2023 16:09
Zlatan orðinn elsti markaskorari sögunnar Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöldi er AC Milan mátti þola 3-1 tap gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.3.2023 10:01
Landsliðsumræðan hafði engin áhrif á Albert sem skoraði tvö fyrir Genoa Albert Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Genoa er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn botnliði Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.3.2023 14:54
Alexandra skoraði í stóru tapi | Aron Einar á toppinn í Katar Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eina mark Fiorentina í 5-1 tapi liðsins gegn Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi eru komnir á toppinn í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya. Fótbolti 17.3.2023 19:30
Yfirlýsing frá Gumma Ben: Ég kalla þetta leikþátt Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður og faðir knattspyrnukappans Alberts Guðmundssonar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls sonar hans og landsliðsþjálfarans, Arnars Þórs Viðarssonar. Fótbolti 17.3.2023 14:25
Segir að Martínez henti United betur en Osimhen Manchester United ætti frekar að kaupa Lautaro Martínez en Victor Osimhen. Þetta segir Paul Scholes, einn leikjahæsti og sigursælasti leikmaður í sögu United. Enski boltinn 17.3.2023 13:30
Snýr aftur til Chelsea í sumar eftir mislukkaða lánsdvöl á Ítalíu Lánsdvöl belgíska framherjans Romelu Lukaku hjá Inter Milan á Ítalíu hefur ekki gengið að óskum. Framkvæmdastjóri félagsins hefur staðfest að Lukaku fari aftur til Chelsea að dvölinni lokinni. Fótbolti 15.3.2023 17:01
Hefur sýnt og sannað að enn er hægt að koma á óvart á gervihnattaöld Georgímaðurinn Khvicha Kvaratskhelia, mögulega betur þekktur sem Kvaradona, hefur undanfarna mánuði heillað knattspyrnuaðdáendur á Ítalíu sem og um gervalla Evrópu með ótrúlegum hæfileikum sínum. Reikna má með að hann spæni upp vænginn þegar Napoli tekur á móti Eintracht Frankfurt í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15.3.2023 10:31
Inter naumlega áfram eftir að leggja rútunni í Portúgal Inter Milan er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli við Porto í Portúgal. Inter vann fyrri leikinn 1-0 og er því komið áfram. Fótbolti 14.3.2023 19:31
Stjóri Napoli segist vera með besta miðvörð heims í sínu liði Luciano Spalletti, knattspyrnustjóri Napoli, segist vera með besta miðvörð heims í sínu liði. Fótbolti 14.3.2023 11:31
Meistararnir misstigu sig í Meistaradeildarbaráttunni Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Salernitana í kvöld. Fótbolti 13.3.2023 22:01
Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. Fótbolti 13.3.2023 16:01
Pogba meiddist við að æfa aukaspyrnur Paul Pogba verður ekki með Juventus næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist þegar hann tók aukaspyrnur á æfingu. Fótbolti 13.3.2023 14:01
Juve hafði botnliðið í sex marka leik Það var boðið upp á markaveislu í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.3.2023 19:16
Albert og félagar styrktu stöðu sína í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið fékk Ternana í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.3.2023 17:20
Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. Fótbolti 11.3.2023 19:06
Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. Fótbolti 11.3.2023 16:30
Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. Fótbolti 11.3.2023 16:13
Pogba mætti of seint og er ekki í hóp í kvöld Paul Pogba verður ekki í leikmannahópi Juventus gegn Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Pogba er nýkominn aftur eftir langvarandi meiðsli en var tekinn úr leikmannahópnum vegna agabrots. Fótbolti 9.3.2023 17:49
Albert valinn besti leikmaður umferðarinnar Albert Guðmundsson var valinn besti leikmaður síðustu umferðar í Seríu B á Ítalíu en deildin gaf þetta út á miðlum sínum. Fótbolti 9.3.2023 08:00
Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. Fótbolti 7.3.2023 14:01
Albert skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði og lagði upp tvö mörk í 4-0 stórsigri Genoa á Cosenza í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fyrir Jong Ajax í hollensku B-deildinni og Hörður Björgvin Magnússon sneri aftur í byrjunarlið Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.3.2023 21:20
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent