Þýski boltinn

Fréttamynd

Hólmbert og félagar á toppinn

Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Holstein Kiel lyftu sér á topp þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 2-1 sigur gegn Paderborn í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Gravenberch mætti ekki á æfingu og nálgast Liverpool

Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch var ekki sjáanlegur á æfingu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München í morgun. Liverpool hefur verið á eftir Gravenberch undanfarna dag og leikmaðurinn er sagður vilja koma félagaskiptunum í gegn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sveinn Aron orðaður við lið í Þýska­landi

Greint er frá því í þýska miðlinum Bild í dag að þýska B-deildar liðsins Hansa Rostock sé með augun á Sveini Aroni Guð­john­sen, fram­herja Elfs­borg sem situr um þessar mundir á toppi sænsku úr­vals­deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Liver­pool blandar sér í bar­áttuna um Gra­ven­berch

Það styttist óðfluga í að félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu loki og því er hver að verða síðastur að sækja sér nýja leikmenn. Miðjumaðurinn Ryan Gravenberch, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München er eftirsóttur af tveimur liðum á Englandi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Kane enn titlalaus vegna ótrúlegs Olmo

Dani Olmo stal fyrirsögnunum í fyrsta leik Harry Kane fyrir Bayern München í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk RB Leipzig í 3-0 sigri sem tryggði liðinu í leiðinni þýska ofurbikarinn.

Fótbolti