Þýski boltinn

Fréttamynd

Bellingham sektaður en sleppur við bann

Enska ungstirnið Jude Bellingham hefur verið sektaður um 40.000 evrur af þýska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét fallla í garð dómara leiksins, Felix Zwayer, eftir 3-2 tap Dortmund gegn Bayern München um helgina. Sóknarmaðurinn ungi sleppur þó við bann.

Fótbolti
Fréttamynd

Rekinn eftir fjóra mánuði í starfi

Þýska knattspyrnuliðið RB Leipzig hefur sagt Jesse Marsch upp störfum eftir einungis fjóra mánuði í starfi. Marsch, sem er Bandaríkjamaður, kom til liðsins í sumar eftir að hafa samið um kaup og kjör í apríl.

Fótbolti
Fréttamynd

Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín

Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu.

Fótbolti
Fréttamynd

Gló­dís Perla kom inn af bekknum í stór­sigri

Bayern München vann 7-1 stórsigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ekki í leikmannahóp liðsins að þessu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Þið eruð ekki Bayern, við erum Bayern!

Það var talsverður hiti á árlegum aðalfundi þýska stórliðsins Bayern Munchen sem fram fór í Bæjaralandi seint á fimmtudagskvöld. Fundurinn leystist upp í hróp og köll og var fundinum slitið við litla hrifningu þeirra sem mættu. Ástæða ósættisins er styrkarsamningur við Qatar Airways.

Fótbolti
Fréttamynd

Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München

Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Þýskaland: Dortmund nálgast Bayern á toppnum

Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Borussia Dortmund minnkaði forystu Bayern Munchen á toppnum niður í eitt stig með góðum sigri á Stuttgart. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið.

Fótbolti