Þýski boltinn Forseti Bayern segir Lewandowski samningsbundinn og muni spila áfram með félaginu Forseti Þýskalandsmeistara Bayern München, segir að Robert Lewandowski eigi ekki að vera tjá sig um framtíð sína þar sem hann er samningsbundinn félaginu. Fótbolti 7.6.2022 12:01 Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. Fótbolti 1.6.2022 18:02 Kahn furðu lostinn yfir ummælum Lewandowski: „Þetta skilar engu“ Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern München, kveðst hvorki skilja upp né niður í Robert Lewandowski, framherja félagsins. Lewandowski úthúðaði félaginu í gær og kveðst vilja burt. Fótbolti 31.5.2022 07:00 Lewandowski úthúðar Bayern: „Vil ekki spila þarna lengur“ Robert Lewandowski fór mikinn á blaðamannafundi pólska landsliðsins í dag og fór ófögrum orðum um félag sitt, Bayern München. Fótbolti 30.5.2022 14:31 Sveindís sat á bekknum er Wolfburg varð bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru þýskir bikarmeistarar í fótbolta eftir öruggan 4-0 sigur gegnpotsdam í úrslitaleiknum í dag. Fótbolti 28.5.2022 16:39 Eitt helsta stjörnupar fótboltans hætt saman Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur staðfest að hann sé hættur með fótboltakonunni Jordyn Huitema. Fótbolti 24.5.2022 15:30 „Var hætt að vera stressuð fyrir leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fann að hún þurfti á nýrri áskorun að halda í fyrra. Hún gekk þá í raðir Bayern München frá Rosengård. Fótbolti 23.5.2022 09:01 Leipzig bikarmeistari eftir sigur í vítaspyrnukeppni RB Leipzig varð í kvöld þýskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Freiburg. Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara eftir að staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma. Fótbolti 21.5.2022 21:30 Barcelona komið í viðræður við Lewandowski Xavi, Knattspyrnustjóri Barcelona, hefur staðfest að liðið er komið í viðræður við Robert Lewandowski, framherja Bayern Munich. Fótbolti 21.5.2022 15:46 Haaland gaf öllum liðsfélögunum milljóna Rolex úr Erling Braut Haaland kvaddi Borussia Dortmund á dögunum en hann er að ganga til liðs við Manchester City í sumar. Enski boltinn 20.5.2022 11:31 Rose rekinn frá Dortmund Borussia Dortmund hefur sagt knattspyrnustjóranum Marco Rose upp störfum. Fótbolti 20.5.2022 11:16 Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München. Fótbolti 19.5.2022 16:00 Ruddust inn á blaðamannafund þjálfarans með bjór og bikarinn Eintracht Frankfurt var lið gærkvöldsins í fótboltaheiminum þegar liðið tryggði sér sigur í Evrópudeildinni og sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sigri á Rangers í úrslitaleik á Spáni. Fótbolti 19.5.2022 09:00 Frankfurt er Evrópumeistari Eintracht Frankfurt er sigurvegari Europa Leauge árið 2022 eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Rangers. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 18.5.2022 18:31 William Cole frá FH til Borussia Dortmund FH hefur selt hinn 16 ára gamla William Cole Campbell til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:30 Fannst ömurlegt á körfuboltaæfingum og veit ekki hvaðan löngu innköstin komu Sveindís Jane Jónsdóttir, nýkrýndur Þýskalandsmeistari, veit ekki hvaðan hæfileiki hennar til að grýta boltanum langt inn í vítateig andstæðinganna kemur. Í yngri flokkunum stundaði hún það að kasta boltanum í mótherja og inn. Fótbolti 16.5.2022 09:00 Guðlaugur kom inn af bekknum er Schalke tryggði sér deildarmeistaratitilinn Guðlaugur Victor Pálsson lék seinasta hálftíman er Schalke tryggði sér deildarmeistaratitilinn í þýsku B-deildinni í fótbolta með 2-1 sigri gegn Nurnberg í lokaumferð deildarinnar í dag. Fótbolti 15.5.2022 17:00 Íslendingaliðin unnu stórsigra í lokaumferð þýsku deildarinnar Íslendingalið Bayern München og Wolfsburg unnu stórsigra í lokaumferð þýsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í dag. Bayern vann 5-0 sigur gegn Potsdam og Wolfsburg skoraði sjö gegn Bayer Leverkusen. Fótbolti 15.5.2022 13:56 Xavi gefur sögusögnum um Lewandowski undir fótinn Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski mun gera allt sem í hans valdi stendur til að losna frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen í sumar. Fótbolti 15.5.2022 08:01 Bellingham ætlar ekki að fylgja Haaland til Englands Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund þarf ekki að hafa áhyggjur af því að missa annan af sínum verðmætustu leikmönnum í sumar en ljóst er að sá verðmætasti mun yfirgefa félagið þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er á leið til ensku meistaranna í Manchester City. Fótbolti 14.5.2022 22:45 „Góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern“ Markamaskínan Robert Lewandowski gæti hafa leikið sinn seinasta leik fyrir Bayern München er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 14.5.2022 17:01 Haaland skoraði í kveðjuleiknum | Alfreð kom inná í sigri Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag þegar níu leikir voru spilaðir á sama tíma. Norski framherjinn Erling Braut Haaland skoraði í kveðjuleik sínum er Dortmund vann 2-1 endurkomusigur gegn Hertha Berlin og Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekknum í 2-1 sigri Augsbyrg gegn Greuther Fürth. Fótbolti 14.5.2022 15:29 Íslendingarnir hjá Bayern fá nýjan þjálfara á næsta tímabili Ljóst er að Bayern München, sem þrjár íslenskar landsliðskonur leika með, verður með nýjan þjálfara á næsta tímabili. Fótbolti 12.5.2022 13:31 Aðlögunartímabilið varð að draumatímabili Sveindís Jane Jónsdóttir er að vonum í skýjunum hvernig fyrsta tímabil hennar hjá þýska stórliðinu Wolfsburg hefur gengið. Hún vonaðist til að fá að spila með Wolfsburg en segir að hlutverk sitt hafi verið talsvert stærra en hún bjóst við. Fótbolti 12.5.2022 09:00 Alexandra lánuð til Breiðabliks til að komast í leikform fyrir EM Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur verið lánuð frá Frankfurt til Breiðabliks. Íslenski boltinn 11.5.2022 11:22 Dortmund búið að finna arftaka Haaland Þýska liðið Borussia Dortmund var ekki lengi að kynna til leiks arftaka Erlings Haaland eftir að tilkynnt var um að sá norski myndi yfirgefa félagið í sumar. Karim Adeyemi gengur til liðs við Dortmund eftir tímabilið. Fótbolti 10.5.2022 22:01 Man. City staðfestir samkomulag sitt við Dortmund um Haaland Erling Haaland verður leikmaður enska liðsins Manchester City frá og með 1. júlí. Ensku meistarnir staðfestu í dag það sem fjölmiðlar hafa haldið fram undanfarna daga. Enski boltinn 10.5.2022 14:49 Íslenska þríeykið í Bayern á glænýjum Audi Eftir að hafa þurft að bíta í það súra epli um helgina að Wolfsburg skyldi verða Þýskalandsmeistari fengu leikmenn Bayern München góðar fréttir í gær. Fótbolti 10.5.2022 14:01 Sveindís verðlaunuð með nýjum samningi Ekki fer á milli mála að forráðamenn Wolfsburg séu ánægðir með íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur því hún hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 10.5.2022 13:02 Bayern íhugar að bjóða í Mané Þýskalandsmeistarar Bayern München skoða möguleikann á að fá Sadio Mané, framherja Liverpool, í sínar raðir í sumar. Mané á aðeins rúmlega ár eftir af samningi sínum í Bítlaborginni og gæti hugsað sér til hreyfings. Fótbolti 9.5.2022 18:31 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 117 ›
Forseti Bayern segir Lewandowski samningsbundinn og muni spila áfram með félaginu Forseti Þýskalandsmeistara Bayern München, segir að Robert Lewandowski eigi ekki að vera tjá sig um framtíð sína þar sem hann er samningsbundinn félaginu. Fótbolti 7.6.2022 12:01
Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. Fótbolti 1.6.2022 18:02
Kahn furðu lostinn yfir ummælum Lewandowski: „Þetta skilar engu“ Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern München, kveðst hvorki skilja upp né niður í Robert Lewandowski, framherja félagsins. Lewandowski úthúðaði félaginu í gær og kveðst vilja burt. Fótbolti 31.5.2022 07:00
Lewandowski úthúðar Bayern: „Vil ekki spila þarna lengur“ Robert Lewandowski fór mikinn á blaðamannafundi pólska landsliðsins í dag og fór ófögrum orðum um félag sitt, Bayern München. Fótbolti 30.5.2022 14:31
Sveindís sat á bekknum er Wolfburg varð bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru þýskir bikarmeistarar í fótbolta eftir öruggan 4-0 sigur gegnpotsdam í úrslitaleiknum í dag. Fótbolti 28.5.2022 16:39
Eitt helsta stjörnupar fótboltans hætt saman Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur staðfest að hann sé hættur með fótboltakonunni Jordyn Huitema. Fótbolti 24.5.2022 15:30
„Var hætt að vera stressuð fyrir leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fann að hún þurfti á nýrri áskorun að halda í fyrra. Hún gekk þá í raðir Bayern München frá Rosengård. Fótbolti 23.5.2022 09:01
Leipzig bikarmeistari eftir sigur í vítaspyrnukeppni RB Leipzig varð í kvöld þýskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Freiburg. Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara eftir að staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma. Fótbolti 21.5.2022 21:30
Barcelona komið í viðræður við Lewandowski Xavi, Knattspyrnustjóri Barcelona, hefur staðfest að liðið er komið í viðræður við Robert Lewandowski, framherja Bayern Munich. Fótbolti 21.5.2022 15:46
Haaland gaf öllum liðsfélögunum milljóna Rolex úr Erling Braut Haaland kvaddi Borussia Dortmund á dögunum en hann er að ganga til liðs við Manchester City í sumar. Enski boltinn 20.5.2022 11:31
Rose rekinn frá Dortmund Borussia Dortmund hefur sagt knattspyrnustjóranum Marco Rose upp störfum. Fótbolti 20.5.2022 11:16
Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München. Fótbolti 19.5.2022 16:00
Ruddust inn á blaðamannafund þjálfarans með bjór og bikarinn Eintracht Frankfurt var lið gærkvöldsins í fótboltaheiminum þegar liðið tryggði sér sigur í Evrópudeildinni og sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sigri á Rangers í úrslitaleik á Spáni. Fótbolti 19.5.2022 09:00
Frankfurt er Evrópumeistari Eintracht Frankfurt er sigurvegari Europa Leauge árið 2022 eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Rangers. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 18.5.2022 18:31
William Cole frá FH til Borussia Dortmund FH hefur selt hinn 16 ára gamla William Cole Campbell til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:30
Fannst ömurlegt á körfuboltaæfingum og veit ekki hvaðan löngu innköstin komu Sveindís Jane Jónsdóttir, nýkrýndur Þýskalandsmeistari, veit ekki hvaðan hæfileiki hennar til að grýta boltanum langt inn í vítateig andstæðinganna kemur. Í yngri flokkunum stundaði hún það að kasta boltanum í mótherja og inn. Fótbolti 16.5.2022 09:00
Guðlaugur kom inn af bekknum er Schalke tryggði sér deildarmeistaratitilinn Guðlaugur Victor Pálsson lék seinasta hálftíman er Schalke tryggði sér deildarmeistaratitilinn í þýsku B-deildinni í fótbolta með 2-1 sigri gegn Nurnberg í lokaumferð deildarinnar í dag. Fótbolti 15.5.2022 17:00
Íslendingaliðin unnu stórsigra í lokaumferð þýsku deildarinnar Íslendingalið Bayern München og Wolfsburg unnu stórsigra í lokaumferð þýsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í dag. Bayern vann 5-0 sigur gegn Potsdam og Wolfsburg skoraði sjö gegn Bayer Leverkusen. Fótbolti 15.5.2022 13:56
Xavi gefur sögusögnum um Lewandowski undir fótinn Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski mun gera allt sem í hans valdi stendur til að losna frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen í sumar. Fótbolti 15.5.2022 08:01
Bellingham ætlar ekki að fylgja Haaland til Englands Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund þarf ekki að hafa áhyggjur af því að missa annan af sínum verðmætustu leikmönnum í sumar en ljóst er að sá verðmætasti mun yfirgefa félagið þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er á leið til ensku meistaranna í Manchester City. Fótbolti 14.5.2022 22:45
„Góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern“ Markamaskínan Robert Lewandowski gæti hafa leikið sinn seinasta leik fyrir Bayern München er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 14.5.2022 17:01
Haaland skoraði í kveðjuleiknum | Alfreð kom inná í sigri Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag þegar níu leikir voru spilaðir á sama tíma. Norski framherjinn Erling Braut Haaland skoraði í kveðjuleik sínum er Dortmund vann 2-1 endurkomusigur gegn Hertha Berlin og Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekknum í 2-1 sigri Augsbyrg gegn Greuther Fürth. Fótbolti 14.5.2022 15:29
Íslendingarnir hjá Bayern fá nýjan þjálfara á næsta tímabili Ljóst er að Bayern München, sem þrjár íslenskar landsliðskonur leika með, verður með nýjan þjálfara á næsta tímabili. Fótbolti 12.5.2022 13:31
Aðlögunartímabilið varð að draumatímabili Sveindís Jane Jónsdóttir er að vonum í skýjunum hvernig fyrsta tímabil hennar hjá þýska stórliðinu Wolfsburg hefur gengið. Hún vonaðist til að fá að spila með Wolfsburg en segir að hlutverk sitt hafi verið talsvert stærra en hún bjóst við. Fótbolti 12.5.2022 09:00
Alexandra lánuð til Breiðabliks til að komast í leikform fyrir EM Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur verið lánuð frá Frankfurt til Breiðabliks. Íslenski boltinn 11.5.2022 11:22
Dortmund búið að finna arftaka Haaland Þýska liðið Borussia Dortmund var ekki lengi að kynna til leiks arftaka Erlings Haaland eftir að tilkynnt var um að sá norski myndi yfirgefa félagið í sumar. Karim Adeyemi gengur til liðs við Dortmund eftir tímabilið. Fótbolti 10.5.2022 22:01
Man. City staðfestir samkomulag sitt við Dortmund um Haaland Erling Haaland verður leikmaður enska liðsins Manchester City frá og með 1. júlí. Ensku meistarnir staðfestu í dag það sem fjölmiðlar hafa haldið fram undanfarna daga. Enski boltinn 10.5.2022 14:49
Íslenska þríeykið í Bayern á glænýjum Audi Eftir að hafa þurft að bíta í það súra epli um helgina að Wolfsburg skyldi verða Þýskalandsmeistari fengu leikmenn Bayern München góðar fréttir í gær. Fótbolti 10.5.2022 14:01
Sveindís verðlaunuð með nýjum samningi Ekki fer á milli mála að forráðamenn Wolfsburg séu ánægðir með íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur því hún hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 10.5.2022 13:02
Bayern íhugar að bjóða í Mané Þýskalandsmeistarar Bayern München skoða möguleikann á að fá Sadio Mané, framherja Liverpool, í sínar raðir í sumar. Mané á aðeins rúmlega ár eftir af samningi sínum í Bítlaborginni og gæti hugsað sér til hreyfings. Fótbolti 9.5.2022 18:31