Þýski boltinn Bjórbað og söngur þegar Sveindís og stöllur fögnuðu langt fram á kvöld Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg fögnuðu að vonum vel í gær eftir að hafa orðið Þýskalandsmeistarar í fótbolta þrátt fyrir harða samkeppni við Bayern München. Fótbolti 9.5.2022 12:30 Müller fagnaði nýjum samningi með marki Bayern München gerði 2-2-jafntefli þegar liðið fékk Stuttgart í heimsókn í næstsíðustu umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.5.2022 18:05 Sveindís Jane skoraði og lagði upp er Wolfsburg tryggði sér þýska meistaratitilinn Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann 10-1 stórsigur á botnliði Jena í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Sigurinn þýðir að Wolfsburg er Þýskalandsmeistari. Fótbolti 8.5.2022 15:50 Guðlaugur Victor aðstoðaði við að sigla sætinu í efstu deild í höfn Guðlaugur Victor Pálsson kom inná sem varamaður á 79. mínútu þegar lið hans, Schalke, fór með 3-2 sigur af hólmi á móti St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 7.5.2022 21:36 Íslendingalið Bayern heldur í vonina Bayern München heldur í vonina um að landa þýska meistaratitlinum í fótbolta en Íslendingaliðið vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru í byrjunarliði Bayern. Fótbolti 6.5.2022 19:16 Stórleikur Janusar Daða dugði ekki gegn Teiti Erni og félögum | Melsungen tapaði Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er Flensburg og Goppingen mættust. Þá tapaði Íslendingalið Melsungen fyrir Hannover. Handbolti 5.5.2022 19:45 Sveindís Jane hvíld er Wolfsburg setti aðra hönd á titilinn Sveindís Jane Jónsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Wolfsburg er liðið vann öruggan 5-1 útisigur á Essen og er því aðeins einum sigri frá því að tryggja sér þýska meistaratitilinn. Fótbolti 4.5.2022 19:49 Erfið byrjun hjá Bayern: „Mamma kom til mín í heilan mánuð til að styrkja mig andlega“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, viðurkennir að fyrstu mánuðirnar hjá Bayern München hafi reynt á. Það hafi hins vegar hjálpað mikið þegar hún fékk tvo íslenska samherja. Fótbolti 3.5.2022 09:00 Bæjarar gagnrýndir fyrir að fara í fyllerísferð til Ibiza eftir vandræðalegt tap Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið mikla gagnrýni fyrir að fara flest allir til Ibiza og fagna meistaratitlinum þegar deildarkeppninni í Þýskalandi er ólokið. Fótbolti 3.5.2022 07:00 Meistarar Bayern töpuðu | Halaand skoraði þrjú og Alfreð kom inn af bekknum Það var ákveðin meistaraþynnka í Þýskalandsmeisturum Bayern München sem töpuðu fyrir Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Erling Braut Håland skoraði þrennu í óvæntu tapi Borussia Dortmund og þá kom Alfreð Finnbogason inn af bekknum í stórtapi. Fótbolti 30.4.2022 15:31 Guðlaugur og félagar endurheimtu toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 útisigur gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti liðinu á topp deildarinnar. Fótbolti 29.4.2022 18:29 Þjóðverjum ekki hlátur í hug yfir lestarsögu Glódísar Íslendingarnir þrír í liði Bayern München voru í stórskemmtilegu viðtali við heimasíðu félagsins þar sem þær ræddu um lífið í þýsku stórborginni, þá merkilegu staðreynd að í liðinu séu þrír Íslendingar, og hvers þær söknuðu frá Íslandi. Fótbolti 27.4.2022 15:01 Bayern Munchen Þýskalandsmeistari tíunda árið í röð Bayern Munchen gulltryggði tíunda meistaratitil sinn í röð þegar liðið vann öruggan sigur á Borussia Dortmund í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 23.4.2022 18:42 Guðlaugur Victor í byrjunarliði Schalke sem missti toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Schalke í 1-4 tapi liðsins á heimavelli gegn Werder Bremen í toppslag næst efstu deildar í Þýskalandi. Fótbolti 23.4.2022 14:21 Willum Þór allt í öllu hjá BATE, Glódís Perla lagði upp og Häcken vann Íslendingaslaginn Það var nóg um að vera hjá íslensku fótboltafólki í kvöld. Willum Þór Þórsson skoraði og lagði upp í Hvíta-Rússlandi. Íslendingalið Bayern München vann stórsigur og Häcken vann Íslendingaslaginn gegn Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 22.4.2022 19:30 Handarbrotnaði á æfingu með Bayern en stefnir á að vera klár fyrir EM Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir því óláni að handarbrotna á æfingu nýverið. Þrátt fyrir að þau miklu vonbrigði horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á að vera klár fyrir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 22.4.2022 08:00 Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. Fótbolti 17.4.2022 15:37 Guðlaugur Victor lagði upp er Schalke tók toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke eru nú með tveggja stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 5-2 útisigur gegn Darmstad í dag. Fótbolti 17.4.2022 13:32 Sveindís og stöllur á leið í úrslit eftir sigur í Íslendingaslag Þýsku stórliðin Bayern München og Wolfburg áttust við í Íslendingaslag undanúrslitum þýska bikarsins í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru á lið í úrslit eftir öruggan 3-1 útisigur. Fótbolti 17.4.2022 12:31 Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. Fótbolti 16.4.2022 21:40 Alfreð í byrjunarliðinu í tapi | Dortmund valtaði yfir Wolfsburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem mátti þola 1-0 tap gegn Hertha Berlin og á sama tíma vann Dortmund öruggan 6-1 sigur gegn Wolfsburg. Fótbolti 16.4.2022 15:25 Þjálfari Bayern fengið hundruð líflátshótana Julian Nagelsmann, þjálfari þýska stórveldisins Bayern München, segist hafa fengið um það bil 450 líflátshótanir eftir að liðið féll úr Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í vikunni. Fótbolti 16.4.2022 10:01 Lewandowski á leið til Barcelona? Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er í viðræðum við Barcelona samkvæmt ítalska félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. Fótbolti 12.4.2022 09:30 Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. Fótbolti 9.4.2022 18:02 Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. Fótbolti 9.4.2022 08:01 Hannes fer upp um deild í þýska fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wacker frá Burghausen og mun taka við þjálfun liðsins í sumar. Fótbolti 8.4.2022 15:09 Hjörtur og Alfreð límdir við bekkinn í kvöld Hjörtur Hermannsson og Alferð Finnbogason voru báðir ónotaðir varamenn í leikjum sinna liða í kvöld. Fótbolti 6.4.2022 19:36 Wolfsburg gjörsigraði Bayern í Íslendingaslagnum Wolfsburg átti ekki í neinum stökustu vandræðum með Bayern München í þýska fótboltanum í dag. Wolfsburg vann 6-0 stórsigur í uppgjöri toppliðanna. Fótbolti 3.4.2022 14:09 Bayern gæti verið í veseni eftir að hafa verið með of marga leikmenn á vellinum Þýska stórveldið Bayern München gæti verið í veseni eftir að liðið var með tólf leikmenn inni á vellinum í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg í gær. Fótbolti 3.4.2022 08:00 Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2022 15:50 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 117 ›
Bjórbað og söngur þegar Sveindís og stöllur fögnuðu langt fram á kvöld Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg fögnuðu að vonum vel í gær eftir að hafa orðið Þýskalandsmeistarar í fótbolta þrátt fyrir harða samkeppni við Bayern München. Fótbolti 9.5.2022 12:30
Müller fagnaði nýjum samningi með marki Bayern München gerði 2-2-jafntefli þegar liðið fékk Stuttgart í heimsókn í næstsíðustu umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.5.2022 18:05
Sveindís Jane skoraði og lagði upp er Wolfsburg tryggði sér þýska meistaratitilinn Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann 10-1 stórsigur á botnliði Jena í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Sigurinn þýðir að Wolfsburg er Þýskalandsmeistari. Fótbolti 8.5.2022 15:50
Guðlaugur Victor aðstoðaði við að sigla sætinu í efstu deild í höfn Guðlaugur Victor Pálsson kom inná sem varamaður á 79. mínútu þegar lið hans, Schalke, fór með 3-2 sigur af hólmi á móti St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 7.5.2022 21:36
Íslendingalið Bayern heldur í vonina Bayern München heldur í vonina um að landa þýska meistaratitlinum í fótbolta en Íslendingaliðið vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru í byrjunarliði Bayern. Fótbolti 6.5.2022 19:16
Stórleikur Janusar Daða dugði ekki gegn Teiti Erni og félögum | Melsungen tapaði Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er Flensburg og Goppingen mættust. Þá tapaði Íslendingalið Melsungen fyrir Hannover. Handbolti 5.5.2022 19:45
Sveindís Jane hvíld er Wolfsburg setti aðra hönd á titilinn Sveindís Jane Jónsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Wolfsburg er liðið vann öruggan 5-1 útisigur á Essen og er því aðeins einum sigri frá því að tryggja sér þýska meistaratitilinn. Fótbolti 4.5.2022 19:49
Erfið byrjun hjá Bayern: „Mamma kom til mín í heilan mánuð til að styrkja mig andlega“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, viðurkennir að fyrstu mánuðirnar hjá Bayern München hafi reynt á. Það hafi hins vegar hjálpað mikið þegar hún fékk tvo íslenska samherja. Fótbolti 3.5.2022 09:00
Bæjarar gagnrýndir fyrir að fara í fyllerísferð til Ibiza eftir vandræðalegt tap Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið mikla gagnrýni fyrir að fara flest allir til Ibiza og fagna meistaratitlinum þegar deildarkeppninni í Þýskalandi er ólokið. Fótbolti 3.5.2022 07:00
Meistarar Bayern töpuðu | Halaand skoraði þrjú og Alfreð kom inn af bekknum Það var ákveðin meistaraþynnka í Þýskalandsmeisturum Bayern München sem töpuðu fyrir Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Erling Braut Håland skoraði þrennu í óvæntu tapi Borussia Dortmund og þá kom Alfreð Finnbogason inn af bekknum í stórtapi. Fótbolti 30.4.2022 15:31
Guðlaugur og félagar endurheimtu toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 útisigur gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti liðinu á topp deildarinnar. Fótbolti 29.4.2022 18:29
Þjóðverjum ekki hlátur í hug yfir lestarsögu Glódísar Íslendingarnir þrír í liði Bayern München voru í stórskemmtilegu viðtali við heimasíðu félagsins þar sem þær ræddu um lífið í þýsku stórborginni, þá merkilegu staðreynd að í liðinu séu þrír Íslendingar, og hvers þær söknuðu frá Íslandi. Fótbolti 27.4.2022 15:01
Bayern Munchen Þýskalandsmeistari tíunda árið í röð Bayern Munchen gulltryggði tíunda meistaratitil sinn í röð þegar liðið vann öruggan sigur á Borussia Dortmund í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 23.4.2022 18:42
Guðlaugur Victor í byrjunarliði Schalke sem missti toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Schalke í 1-4 tapi liðsins á heimavelli gegn Werder Bremen í toppslag næst efstu deildar í Þýskalandi. Fótbolti 23.4.2022 14:21
Willum Þór allt í öllu hjá BATE, Glódís Perla lagði upp og Häcken vann Íslendingaslaginn Það var nóg um að vera hjá íslensku fótboltafólki í kvöld. Willum Þór Þórsson skoraði og lagði upp í Hvíta-Rússlandi. Íslendingalið Bayern München vann stórsigur og Häcken vann Íslendingaslaginn gegn Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 22.4.2022 19:30
Handarbrotnaði á æfingu með Bayern en stefnir á að vera klár fyrir EM Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir því óláni að handarbrotna á æfingu nýverið. Þrátt fyrir að þau miklu vonbrigði horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á að vera klár fyrir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 22.4.2022 08:00
Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. Fótbolti 17.4.2022 15:37
Guðlaugur Victor lagði upp er Schalke tók toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke eru nú með tveggja stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 5-2 útisigur gegn Darmstad í dag. Fótbolti 17.4.2022 13:32
Sveindís og stöllur á leið í úrslit eftir sigur í Íslendingaslag Þýsku stórliðin Bayern München og Wolfburg áttust við í Íslendingaslag undanúrslitum þýska bikarsins í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru á lið í úrslit eftir öruggan 3-1 útisigur. Fótbolti 17.4.2022 12:31
Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. Fótbolti 16.4.2022 21:40
Alfreð í byrjunarliðinu í tapi | Dortmund valtaði yfir Wolfsburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem mátti þola 1-0 tap gegn Hertha Berlin og á sama tíma vann Dortmund öruggan 6-1 sigur gegn Wolfsburg. Fótbolti 16.4.2022 15:25
Þjálfari Bayern fengið hundruð líflátshótana Julian Nagelsmann, þjálfari þýska stórveldisins Bayern München, segist hafa fengið um það bil 450 líflátshótanir eftir að liðið féll úr Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í vikunni. Fótbolti 16.4.2022 10:01
Lewandowski á leið til Barcelona? Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er í viðræðum við Barcelona samkvæmt ítalska félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. Fótbolti 12.4.2022 09:30
Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. Fótbolti 9.4.2022 18:02
Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. Fótbolti 9.4.2022 08:01
Hannes fer upp um deild í þýska fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wacker frá Burghausen og mun taka við þjálfun liðsins í sumar. Fótbolti 8.4.2022 15:09
Hjörtur og Alfreð límdir við bekkinn í kvöld Hjörtur Hermannsson og Alferð Finnbogason voru báðir ónotaðir varamenn í leikjum sinna liða í kvöld. Fótbolti 6.4.2022 19:36
Wolfsburg gjörsigraði Bayern í Íslendingaslagnum Wolfsburg átti ekki í neinum stökustu vandræðum með Bayern München í þýska fótboltanum í dag. Wolfsburg vann 6-0 stórsigur í uppgjöri toppliðanna. Fótbolti 3.4.2022 14:09
Bayern gæti verið í veseni eftir að hafa verið með of marga leikmenn á vellinum Þýska stórveldið Bayern München gæti verið í veseni eftir að liðið var með tólf leikmenn inni á vellinum í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg í gær. Fótbolti 3.4.2022 08:00
Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2022 15:50